Baldur


Baldur - 02.10.1907, Blaðsíða 2

Baldur - 02.10.1907, Blaðsíða 2
V. ár, rrr. 31 BALDUR. t MU 1 ER GEFINN <JT Á GIMLI, ----- MÉ* mm vitsmunalega fátækari líka. Þrátt fyrir allt og þrátt fyrir allt kennir þó neyðin smámsaman naktri konu að spinna, og fátæklingum allra þjðða er óðum að verða það Ijósara, hvaða fiáræði þeir eru beittir af MANITOP A í Þeim, sem á þeim vilja auðgast, í cða þeím, sem rembast við að fá ! að halda áfram að Iifa í vcllysting- OHAÐ VIKUBLAÐ. um praktuglega af verkamannsins sveita. Að sönnu cr víða, eins og I vænta má í hópi uppfræðslu- KOSTAk $1 UM ÁRIf). BORGIST FYRIliFRAM tfTGEFENÐUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISIIING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : - B^TILIDTTIR,, GIMLT, TÆ-A-TsT. Verð á smáum aug^ýaingum er 25 cftnt tvrir þumlnng rtá' k*lengdar. Afsláttur er gefinná utœrri auglý8ingum,srm birtast j blaðinu yfir lengri tíma. Viðvíkjandi •líkum afalættiog öðrum fjármálum blaðs Jni,eru m*3oa beðuir að anúa sjer að r4ðk m&nninum. Ósjálfstæði Canadaveldis. V Það er allt af verið að flytja frjettir um ósamlyndi manna á Kyrrahafsströndinní. Evrópu- menn og Asfumenn mætast, þar. Hinir fyrnefndu, sem hafa numið þetta mikla og góða land fir hönd- um Indfánanna, sem áður byggðu það, þykjast nú eiga heimtingu á að vernda sfn lífsskilyrði fyrir að- rfigi Asfumannanna, sern langtum ófullkomnari lífskjörum eru vanir og þvf óviðráðanlegir keppinautar á virmumarkaði þessarar álfu. Skiljanlega er auðmönnum lands- minnsta fólksins, fullt af frekju og aðgreiningarleysi á þvf, hvenær menn græða á þvf, að útsjúga ann- ara manna krafta. og hvenær þeir græða á þvf, að færa sjer öðrum mönnurn vituricgar f nyt náttár- unnar krafta, án þess að nokkuð sje beinifnis tekið frá öðrum, eins og t. d. þegar tveimur nágranna- bændum farnast misjafnt, með sama aðkeypturn vinnuafla, með sama kaupi. Svona löguð ósann- girni hjá hinum fátæku er óverj- andi og hinn versti þröskuldur á vegum sannra umbótamanna, én tilfinning fátæklingsins fyrir því, að jörðin þyrfti ekki að vera sjer eintómur táradaiur, ef ...... ef sinnuleysið væri ekki eins mikið og það er hjá öðrum, scm mega sfn meira en hann, tim hann er allt öðru máli nð gegna. Þvf fleiri skýrleiksmenn, sem verða til þess að viðurkenna rjettmæti þeirrar tiifinningar, þvf erfiðar veitist stjórnmáiamönnunum að kaupa sig f mjökinn hjá auðvaldinu með þvf að nfðast á fáfræði hinna. Til þess verða þeir þá smámsaman of marg- ir, sem alit af Ijósta jafnóðum upp hverju hrekkjabragði, sem haft er á takteinurn. í hvcrju máli, sem alþýðan fær þannig skynjun á því, hvað kjörum sínum sje fyrir beztu, fær hún nmbætur á endanum, ef henni er þá ekki, þegar sigurinn er loksins fenginn heima fyrir, settur stóllinn fyrir dyrnar af annari þjóð í alit öðru landi, sem endur fyrir löngu hefir aflað sjer valds til þess, að taka um aldur og ævi fram fyr- ir höndurnar á hinni þjóðinni eins og ófullveðja barni. Canada hefir nú aldeilis nýskeð fengið tilefni til aðspyrja sigþeirr- ar spurningar, hvort svoleiðis til- felli muni ekki einmitt geta komið ins vel um vart, að vinnukraftar fáist fyrir sem lægsta borgun, ogj|ryr'r s'g> fyr cn nrargan varir. beita til þess allri sinni undir- hyggju og ráðdeildarsemi; en verkamannáfjelögunum hættir oft við þvf, í fátækt sinni og ráðaleysi, Svoleiðis er mál með vexti, að il. þ. m. komu 90O indverskir innflytjendur til Vancouver. Uir> langa tfð áður hafði ergelsi verið f að beita frekju og óeirðum á móti. j Evrópumönnum þar vcstur frá út úr innflutningi Japanfta og Kfn- verjr. Iljer var hvorugan þeirra uiTi að ræða, heldur þriðja þjóð- flokk Asíumanna, Hindúana, og vogestir Milli þessara fylkinga verður svo Iandstjórnunum vandröti ð Ieiðin,og mestur hluti allra stjórnmála vcrð- ur að eintómum hrekkjaflækjuin til að halda sjer við völdin. Að'þeir voru ól/kt meiri slá ryki upp f augun á auðugu j vegna þess að þeir eiga saina hliðinni er stjórnmálamönnunum ó- í verndunartilkall til brezku krún- m’igulcgt, því þeir eiga ekki, þó unnar cins og Canadamenn yáifir. þeir vildu, það mikið meiri vits-j Ógesttisni sú, scm menn vildu munura og fræðslu yfir að ráða, j sýna, gat þvf ekki þægilega kom- að þeir gbti það, og cru þar að j ið sjer fyrir með að birtast f of- auki flestir í auðmannanna hópi I beldisbúningi, en bæjarstjórninni f sjálfir. Það verður þvf allt af fá- | Vancouver var þó um það hugað," tæku hliðarinnar hlutfail að villast! að finna einhver ráð. Heilbrigðis- á sjónhverfingunum, því að sú: lögin voru tekin og höfð fyrir hliðin er ekki einungis fjármuna- j varnarvirki. Öil hús f útjöðruní lega fátækari, heldur upp til hópa! borgarinnar voru furboðin til fbúð- ar einum eða neinurn, af því að hreinlæti bæjarins yrði ekki full- nægt f þeim. Fólkið gat því ekk-; ert húsaskjól fengið, þó það hefði getað borgað fyrir sig. Bæjar- (stjórinn tilkynnir þvf stjómarfor- j manni rfkisins, að þama sje kom- ! j inn villuráfandi og heimilislaus j lýður, og vill láta Laurier segja ti! í þjóðarinnar nafni hvað landgöngu- borgin eigi að gjöra, upp á það vit- anlega, að þjóðin f heild sinni borgi. Laurier varð ekki greitt um svör, en tilkynnti að sfðustu, að engum allsleysingja væri heimil landganga fremur en vera viidi, og mætti þvf rekast aftur fyrir þá or- sök. Hann virðist hafa haft hug- mynd um að þetta næði kannske ekki til allra Hindúanna, og segist þvf strax láta senda stjórnarerind-1 reka frá Ottawa vestur eftir, til að j fhuga allt sambúðarástandið rnilli \ Evrópumanna og Asfumanna á f vesturströndinni, að svo miklu j leyti sem Canada við kemur. Á meðan þeir f Ottarva voru að sjóða þessa hárfínu hjásneiðingsráðstöf- un, eins og stjórnmálamönnu'm cr svo áríðandi, þegar svona kemur fyrir, voru Vancouverbúar farnir jaðsafna samskotum, til þess að j borga fyrir sjerstaka járnbrautar- j lest, sem átti að kosta $10,000, f jþvfskyniað koma allri dræsunni 1 af höndum sjer heim í hofgarða sjálfra þjóðarbúsbændanna f Ot- tawa. 'Að sönnu hefir ekki orðið af þeirri sendingu, allur óróinn, sem þetta vakti, hefir náttúrlega frje/.t yfir til Englands, ogþaðcru blöðin þar sem hafa tekið svoleiðis f strenginn, að ýmsum hjcr finnst sjcr ekki ætta að verða um sel, hvað af svona vandræðum gæti hlotist f framtfðínni. London Times telur þetta skammarlegar óeirðir, og vi!I kenna áhrifum sunnan úr Bandarfkjunum um allt saman. I því sambandi | er svo sjátf rúsfnan látin fylgja. > Canadabúar eru beðnir að minnast þess, að það standi öðruvísi á fyrir þeim heldur en nágrönnum þcirra fyrir sunnan Ifnuna ; — Bandarfk- in ráði þvf sjálf, hvernig þau farí út f þcssar sakir, og hafi sirin eig- in hcrflota fyrir sig að bcra, ef f eitthvað sláist, en Canada sje ó- sjálfbjarga, og verði að kvaka til Englands, ef nokkurra fram- kvæmda þurfi við. Hafandi þetta hugfast, mun Englandi þykja sjer vorkunn þó það hasti á sinn cana- diska krakka, þegar hann ætlar að fara að ýfast við indverska krakk- ann þess. Svona er það, að vera ófullveðja og eiga ekkert sam- merkt við einhvern annan, sem getur verið skaðvænlegur, annaðí en sameiginlegan húsbónda, sem j metur mest sinn eigin hag, án til- j lits til þess hvert hjúið verður fyr- j ir skakkafalli. Óvarlcgt er það samt fyrir Eng- j lendinga að brýna þjóðfjelagiðhjer j mikið með þessum hætti. Hinn franskættaði Canada- j stjórnarformaður varð fyrir nokkr- | urn viktim þvf til fyrirstöðu, að! fastar yrði búið um tengslin á hjá- lendum brezka veldisins, og óensk- ir menn hjer ættu ekki að lasta hann fyrir það. Goldvin Smith og fleiri hafa bent á hin ýmsu eðli- íegu skilyrði fyrir þvf. að við ætt- um fremur samstöðu með Banda-! rfkjunum heldur en Englandi; og ýmsir eru syo stórir upp & sig, að þeim finnst að Canada muni ekki um allar aidir þurfa að vera sá ve- saíingur, að geta ekk; átt með sig sjálft. Það er mjög bætt við, að hótunarkennd ummæli / blöðum Englands, verði ekki til þess að dempa mikið niður þann hugsun- arhátt. J. P. S. Danmörk eftirbátur Islands. Þessa staðhæfingu hafa nú tvö afhinum allraútbreiddustu tfma- ritum Bandarikjanna borið út um heiminn, bæði North American Review og Literary Digest. Sífk augtýsing er mikils virði fyrir okk- ar fámennu þjóð í viðureign ssnm við Daríi, og það eru fslenzku kon- urnar, sem eru orsök f henni og eiga þakkirnar fyrir. Þetta kemur fram í frásögu um kvennfrelsishreyfingar f heim- inum. Bandarfkin eru talin hið við- j fangsversta land í heimi fyrir j þessa hreyfingu, en útskýringaráj því, hvernig þvf er háttað, eru of flóknar til þess að gjöra hjer grein fyrir þeim. í Sviss og á Frakklandi, báð- um hinum evrópisku lýðveldum, gætir hreyfingarinnar minna en í nokkru öðru rfki þar f álfu. Á Englandi er orustuhitinn mestur, en á Finnlandi sigurinn frægastur. j Á Rússlandi ber mikið á kröfum af kvennmanna hálfu. Á Þýzka- iandi beitir hinn sterki sósfalista- flokkur sjc' fyrir hreyfinguna og kaþólsk blfið kannast við að lög kyrkjunnar banni hana ckki, Á Niðurlöndunum er hún vel á veg komin, og f Danmörku efldist hún mikið r’ið alþjóða kvennrjettinda- þirigið, sem haldið var / Kaup-j mannahöfn í fyrra. Að virkileg- ■ um árangri, segir f Literary Di- j gest, og hefir upp orðin eftir, North American Revicw milli til- vitnunarmerkja, er þó “Danmörk langt á eftir hinum skandinavisku löndunum, og meira að segja fyrir aftan sfna -eigin hjálendu*, ís- land“. í Asíulöndunum gætir hreyfing- arinnar mest meðal mepntaðra kvenna á Persalandi, sfðan þing- bundin stjórn komst þar á ; meðal kvenna af hærri stjettunum í Jap- an ; og mcðal hinna menntnðu kvenna cldsdýrkendaflokksins á Indlandi. * ‘Kólónfa’ er nafnið á þeirri stjórnarfarslegu afst'iðu, sem öðrum þjóðum finnst Island hafa gagnvart Danmörku: ekki j ‘stöðulög* eða stöðuviðurkenn- irtg, hcldur stöðuhefð. ‘Hvað á að þola þetta lengi ?‘ Jón Óiafsson ! Aðalhjálendur Breta, aðrar en Indland, eru Suður- Afríka, Cana- da, Ástralfa, og Nýja Sjáland. í Afrfku hefir Botha, hinn fyr- verandi Búa hershöfðingi og nú- verandi stjómarformaður, manna mest mælt með kosningarrjetti kvenna, en hefir í þvf efni verið brotinn á bak aftur af þinginu á Englandi, sem þykir of fátt af enskum konum vera þar syðra, til þess að vega upp á móti kvenn- fjíiída Búanna. í Canada taka skattskyldar konur þátt f sveita og skóla málum í sumum fylkjunum, en nýlega er sagt, aðeinn stjómar- formaðurinn, sem konur beiddu um meira frelsi, hafi — jafnframt þvf, sem hann kannaðist við, að þær væru ekki að biðja um annað en það, sem vaeri alveg rjctt,— minnt þær &, að guð hefði tilskipað þeim sitt sæti og það hlýddi ckki fyrir menn að breyta þvf. í Ástrallu hafa konur haft kosningarrjett og kjörgengi síðan 1901 ; og á Nýja Sjálandi hafa þær verið pólitiskir jafnokar karlmannanna síðan 1893. “HIN NÝJA DROTTNING ATLANZHAFSINS“ er nafnið, sem nýja Cunardlfnu-skipið “Lú- sitania“ hefir fcngið á sig f blíið- unum. Yfirmanni hennar var uppálagt, aö komast yfir hafið á 5 dögum, en þurfti 54 mínötur f viðbót. Vitanlega teSur enginn það svo sem neitt, og lofgjörðin um skip þetta flýgur um öll Sönd. Lengd .skij>sTfls’?:r 7R5 fct; breicfd 88 fet ; dýpt 60 fet; ristir hlaðið 37 /4 fet ; hcfir 68,000 hesta afi ; og hefir náð 26yý “knots“ hraða. Scientifiic American flytur mynd afþvf, og hefir prentað ofari í hana rnynd af stjórnarbyggingum Bandaríkjanna, mcð þcirpi útskýr- ingu meðfylgjandi, af þvf aðskips- myndin sjest á alla vegi út undaþ kapftólsmyndinni, að væri skipið v rkilega sett þar, sem myndin sýnir það, þá stæði 34 fet út und- an af lengdinni og 30 fet upp fyr- ir af hæðinni. Literary Digest flytur eionig mynd með þeirri athugasemd, að breiddin sje meiri en á Broadway í New York, og að strompana mætti brftka fyrir járnbrautargöng mcð tveimur sporum f. PIAFIÐ ÞEKUR RÚMA 7/10 hluta af yfirborði jarðarinnar. Þvf er skift f 5 aðalhluti, scm nefndlr sru : Norður-íshafið ; Atlanzhaf- ið, f þvf liggur ísland ; Kyrra hafið, Indlandshafið og Suður-ís- hafið. Meðaldýpt hafsins er 3500 metrar eða 1859 faðmar, en mesta dýpi þess er 9636 metrar eða 5117 faðmar, það er f Kyrrahaf- inu austur af Nýja Sjálandi og heitir Kermadf.ksgröfin. KOMANDI ÁR VERÐUR Pálmasunnudagur 12. aprfl, föstu- dagurinn langi 17., páskar 19, uppstigningardagur 28. maf, hvfta- sunna 7. júnf. Þá crlíka hlaupár.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.