Baldur


Baldur - 02.10.1907, Blaðsíða 4

Baldur - 02.10.1907, Blaðsíða 4
V. 5r, nr. 31 BALDUR. MESSA. Sunnudaginn þann 6. Október; verður messað í skólabúsinu I ÁIiNESI kl. 11 fyrir hádegi. Söngfólk beðið að gjöra svo vcl og fjölmenna. J. ?. SóLMUNDSSON. Heimafrjcttir. bann 18. Sept. lagði hr. Albert E. Kristjánsson hjcðan af stað með konu sfna og börn austur til Mead- ville í Pennsylvaniaríkinu, til þess að halda áfram námi sfnu á hinum finftariska prestaskóla þar. Kvöld- ið áður komu ýmsir kunningjar þcirra hjóna saman hjcr f Gimli Hall til að halda þeim kveðjugildi. Hjartanlegar heillaóskir fjölmargra í þessu plássi fylgja þeim á braut. Auk hins stóra og vandaða gest- gjafahúss, sem hr. J. G, Christie hefir verið að láta byggja f sumar og nú er að verða fullgjört, hafa ýmsir aðrir verið að byggja hjer á Gimli f sumar. Hr. Jón Stefáns- son er að láta byggja íbúðarhús úr steyptum steini, suður með aðal- veginum. Hr. E. Sigtryggur Jón- asson er búinn með eitt íbúðarhús skammt fyrirnorðan brj'ggjustræt- ið, og er nú að láta byggja annað rjett þar hjá, hátt og reisulcgt með steyptum kjallara undir. Einnig er hr. Magnús Halldórsson um það bil að Ijúka við íbúðarhús sitt við hliðina á búð sinni, og hr. Guðni Thorsteinsson, póstmeist ari, er nýbúinn að láta byggja rúmgott hcrbcrgi fyrir póstaf- greiðsluna, við verzlunarhús Gimli Trading-fjelagsins. í pósthúsinu er peningaávfsanadeild og póst- flutningur að og frá á hverjum degi. Vestur undir járnbraut hef- ir hr. Stone Siverts byggt sjer blikksmfðastofu, og til og frá um bæinn hafa smærri hús verið reist að nýju eða gjört við gömul Rjett fyrir utan bæinn er hús hr. B. B. Olsons, nýfullgjört, afar- dýrt og vandað, og lengra út f byggðinni hafa þeir hr. Halldór Karvelsson og hr. Guðmundur Þ. P’jeldsted byggt í sumar ágæt timburhús á löndum sfnum, Að vísu mun mega segja, að framfarir sje hjcr ekki stórar, cn hlutfailslega við fólksfjölda standa þær ckki á baki öðrum plássum nú orðið, og meiri þröng er hjcr nú sffellt á vinnumönnum heldur en vinnubnigðum. , OFFER WANTED for Lot 126, RANGE I, GImi.I, close to station; Owner leaving the country. J . Snowden, 428 Main Street, Wínnipcg, - Man. G-.IP. dVL^A_GrTSTTT S SOTST GIMLL------------------MAN. Verzlar með allskonar varning, sem hann selur með lægsta verði, svosen, Groceries Hveitimjöl Harðvöru P’arfa og olfu ByggingaPaPPÍr V agna Sláttuvjelar Heyhrífur Hcrfi og plóga Sáningarvjclar og fleira. Allar pantanir afgreiddar fljótt og vel. Vörur keyrðar heim til fólks ef óskað er eftir þvf. Jeg óska eftir viðskiftum yðar, og lofast til að skifta við yður sanngjarnlega. Yðar einlægur G. P. Magnússon. Lítinn seglbát hefir nýlega rek- ið í land suður hjá Whytevold, en ekki vita menn ennþá, hv'crjir muni hafa verið á honum, þóttlfk- ur sje taldar fyrir þvf, að af hon- um hafi farist þrfr menn. Aðfaranótt hins 26. Sept. brann Valdorf hótelið við Merkjalækinn til kaldra kola. Það halði aftur og aftur gengið kaupum og sölum frá þv\ hr. Baldvin Anderson seldi það f fyrstu. Fáum dögum áður hafði lögregluþjónninn hjcr frá Gimli tekið lausafje þar fast og læst vínsölubúðinni, svo útlitið er hcldur grunsamt. Náungarnir. vl/ í 39. númeri Lögbergs er ein- hver J. L. Haycock ncfndur “eft- irjitsmaður með bindaratvinna'.1. Stundum er sagt á íslenzku “mað- ur með nafnbót“, Skjddi þessi Haycock bera tvinnann svoleiðis? Eða fitar Lbg sig á þessu mál- skrúði til þess að verja sjálft sig slæmu haustholdunum, sem það átti nýlega von á, að Baldur ætt- aði að komast í? í’að m& vel skc að Baldur verði orðinn reísa með vorinu, en samtánú að setja hann á vetur. Síðasta blað Hcimskringlu ber þess einnig vott, að ritstjórinn hefir tekiðsjerof mjög til leiðbein- ingaraðfinnslur‘Ursusa ‘. Núsegir hún ‘nokkuð fljótræðisspor* fyrir ‘nokkurt fljötræðisspor', sem erþó rjettara. í’að gjörir allan muninn hvort fornafn er brúkað sem frum- lagsorð (súbstantív) eða sem við- lagsorð (adjectfv). Það er fljót ræði að setja út á það hjá öðrum, sem maður veit minna um sjálfur heldur en hinn vcit. Lögbcrg flytur grein um ‘Van- couvermálið1, og sýnir þar það póli- tiska andlitsfall, sem við mátti bú- ast, bcr f bætifláka fyrir sambands- stjórnma ogber meira fyrirbrjósti “verzlunarhlunnindi" heldur en verkalýðshlunnindi. Aftur flytur LLeimskringla mjög fhugunarvei ða grein um skólamál lúterska kyrkjufjclagsins. Ekk: j er Ifklegt að hlt trðeigendum verði greitt um að svara henni. Sclkirk Record scgir 20. September: “Fólk, sem cr á skemmtisam- komum f Pearson’s Hall, er fl þeirri skoðun, að ráðstafanir fyrir þvf, að ekki væru höfð ólæti með- an verið cr að Icika, syngja o. s. frv., sje óhjákvæmilega nauðsyn- legar. I>að virðirt samkomulag meðal ungra pilta um það, að þyrp-1 ast saman aftarlega f húsinu og hafa þar sem allra mest um sig, án tillits til þess ónæðis, sem þeir gjöra öðru fólki með því. Piltarn- ir gjöra stundum alveg óbærilcgó- hljóð, og virðast sjerstaklega hafa yndi af blístringaríþróttum sfnum. Það er kominn tfmi til að taka í tauminn á slíku framferði“. Vfða er pottur brotinn. íslenzk- ir foreldrar ættu að reyna að hafa auga á sfnum drengjum, bæði í Selkirk og annarstaðar. TIL SOLU. Undirritaður hefir til sölu bæjar- lóðir víðsvegar um Gimlibæjar- stæðið, og sömuleiðis lönd f nánd við bæinn. Upplýsirigar viðvfkjandi verði og skilmálum geta menn fengið hjá mjer, brjeflega cða munnlcga. E. S. ]ónasson. P. O. Box 95. Gimli,----Man. LESID. Lóðir 111 og 112 í röð 1 Gimli, til sölu fyrir $1000 bæði saman ; j $600 og $400 cf keypt sitt f hvoru i 'aS'- Yi borgist f peningum og hitt á tveim árum, með 6% rent- um. Þessar lóðir liggja að Central | St., og önnur þcirra cr hornlóð. Þcir sem kaupa vilja, gcta sam- ið við ritstjóra Baldurs um kaupin. S. A. Anuerson. I'ip.c Valley P.O. - Man. LIKKISTUR. $ Jeg sendi 1 f k k i st u r til hvaða staðar sem erí Manitoba og Norð- vesturlandinu, fyrir eins sann- gjarnt verð og nokkur annar. VERÐ: Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $ 85, nr.6$iOO, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr. 10 $300. STÆRÐ: Frá 5% fct til 6% fct. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærð- um. A. S. BARDAL. 121 Nena St. Winnipeg.--- Man. Telefónar: Skrifstofan 306. Hcimilið 304. WANTED. A reliable representative for Gimli and vicinity, to handle our world-famous line of Pianos and Organs. Energy and integrity necessary rather than expericnce. To the right party \ve can inake a liberal proposition. Let us know whether you wish to devote all your time, or only spare timc, to the business. Full particulars mailed on application. MORkIS PlANO CO., LlMITF.l). 226 Portage Ave., Winnipeg, Man. ftirfylgjandi menn eru & B umboðsmenn Baldurs, og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldui en til skritstofu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir því. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjcr aö þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima f. Aðstoðarmenn Baldurs fara ckki í neinn matnimj hver við annan f þcim sökum: Jóhannes Grfmólfsson - Hecla. Stefán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - I'ramnes. Sigurður G Nordal - - Geysir. F’innbogi Finnbogas.- Arnes. Guðlaugur Magnúss. -Nes. Ól. Jóh. Ólafsson......Sclkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northficld- Edinburg. Magnús Bjarnason-------Marshland Magnús Tait............Sindair. Bjöm Jónsson...........Westfold. Pjetur Bjarnason-------Otto. Hclgi F’. Oddson - - - Cold Springir Jón Sigurðsson.........Mary 11iII. Ingin,undur Erlendss. - Narrows Freeman Freemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.Stephanjs. - Markerviiie F. K. Sigfússon. BUine, Wa.h, Chr. Benson, - - - Pcint Robt rts Október 1907. s. M. Þ. M. F F. L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 1 1 12 13 14 iS 16 17 1 8 19 20 21 22 23 24 2 5 26 27 28 29 30 31 Tunglkomur. Nýtt t. 7- kl. 3, 52 m. Fyrsta kv. 14. kl 3, 33 m. Fullt t. 21 kl 2 ** > 47 m. Síðasta kv. 29 kl. 1, 22 m. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CAN ADA-NORÐVESTUR- LAN'DIÐ. J>ær ’sectionir* í Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landijSem er sett til síðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hvcrjum karlmanni, scm hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisem eryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða % úr ’scction' er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, í landstökustofu stjórnarinnar, í því hjcraði sem landið cr í. Sá sem sækir um heirtinTSfJctt- arlaud gctur uppfvlgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa í 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á því. 2. Með þvf að halda til 'njá föður (cða móður, cf faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- atis. , 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandihn á sjáifur í nátid við hcimilisrjettarlandið sem hann er að sækja utn. Sex mánaða skrificgan fyrirvara þurfa tnenn að gefa Commissioner of D'minion lands f Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. \V. \V. CORV, Deputy oí the Miulster of he Interior SááA 60 YEARS' experien'* Traoe Mabk» Desio"S COPYRK, 'T» ÁC. Anyono senölng a sketr*)> and des—iptton niuy qttlckly Raccrfuin onr oóuion f.roe wbeUicr nn lnrenfion i» probnbly jjnfenf.atile. Conmiunlcn- tioimptrict.lyconöíentlul. HAND30CK onl*»ient« sent froe. <»5öest auímoy for BocurluK puteJifs. Palonts tnken tnrounh Mnnn A Co. reeeiy« tpec.ial noticc^ without chariío, lu the Sckittific flsíierican. A han(is*>melv iMnnfrated weekly. I.orKest ctr- cnlathm nf iiiit solentlflo JonrnoJ. Teriws, $3 o ye.tr : fonr rriontlis, Í|L Sold by aíl newsdoftlors. ilJNN & Co.36,Bro,,iíww' lew York Braooh OBlco. 626 F 8L, Waahtngton.. 1>. C. ^ T)r. O. Stephcmen Gí 643 Ross St. WINNIPEG. MAN. ■s' Telefón nr. 1498.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.