Baldur


Baldur - 16.10.1907, Blaðsíða 1

Baldur - 16.10.1907, Blaðsíða 1
STEFNA: • | Að efla hreinskilni og eyða 2| hræsni f hvaða máli, sem fyrir |i kemur, án tillits til sjerstakra gi § flokka. §i I 1 BALDUE ADFERÐ: Að tala opinskátt og vöflu* | lauít, eins og hæfir því fölki sen. er *f o qrrtenu berg' broi ið,, V. AR. GIMLI, MANITOBA, 16. OICTÓBER 1007. Nr. 33. HLUTHAFAFUNDUR CIMLIPRENTFJELACSINS 16. NOV, 1907. I -:o:- Hjermeð tilkjmnist öllum þeim, sem hafa skrifað sig fyrir hlutum í Gimliprentfjelaginu (The Gimli Printing ancl Publishing Company, Limitcd), að fjelagsfundur verður haldinn f prentsmiðju fjelagsins, laugardaginn, þann 16. n<5v. 1907. Fundurinn á að byrja kl. 2 e. h. Óskandi að sem flestir hluthafar vildu leitast við að vcra viðstaddir, Gimli, 16 okt. 1907. G. Thorsteinsson, forseti. Sjerstakar hveitiræktunartilraun- ir er verið að gjo'ra á Englandi, með þeim ba;tti að æxla saman enskar og canadiskar hveititeg* undir. Tilraunamennirnir gjöra sjer vonir um, að afkvæmafjhldi hvers sáðkorns geti stórum aukist, og þar með uppskera þessa jarðar- gróða vaxið að miklum mun. P'róðlegt og gagnlegt að vita hvern- ig þvf fyrirtæki reiðir af. TOMBOLA ♦ til arðs fyrir Goodtemplarastúkuna ‘Vonin1, verður höfð f látcrska kyrkjuhúsinu á Gimli, þann 2. nóvember næstkomandi. Programme verður fjölbreytt og vandað eftir bcztu föngum. Það vcrður auglýst sfðar. Óskandi er að sem flcstir sýni þvf málefni vclvild, og unni því viðgangs, mcð þvf að sækja samkomuna. Aðgangur fyrir fullorðna ... 15 c. — — — börn yngri en 12 ára 10 c. Drátturinn kostar að eins 10 c. Allt vandaðir munir. Gimli, 16. október 1907. G. P. Maíinusson. Á Spáni hafa 200,000 manns beðið tjón af vatnsflóðum í sfðast- liðnum mánuði. “Þetta skal vera mælikvarðinn : Alþjððarheill yfir einstaklingsheill. Heill einstaklingsins afleiðing al- þjóðaj|heillarinnar. Þctta á að vera meginregla hvers einstakl- o o ings, hverrar stjettar, hvers lög- gjafarþings um vfða veröld“. Þetta er hreinn sósfalismus, en kenning þessi hefir verið til, ein- mitt svona framsett, sfðan á dög- um Aristotelcsar, þremur öldum fyrir Krists burð. Sfðast f ritgj'irðinni er átakan- Fiskimenn þeir, sem ek-ki eru pnnþá bftniv að fá sjer nóg veiðarfæri til vetrar-- ins, eru hjer með látnir vita, að ! þeir geta fengið a.llmikið af góðum veiðarfærum key-pt meði góðum kjörum, ef þeir snúa sjer f tfma, til hr. Sigurðar Renediktssonar- hjer á Gimli, Að kvöldi hins 9. þ, m. ftutti hr. Einar Hjörleifsson hjer fyrir- lestur um andlegt frclsi, og las leg lexfa vafin utan um staðhæf- J kafla úr sögunni ('furefli . Allit ingu persónu einnar í sögu eftir viðstaddir ir»v?nu Ijúka upp sæma Árið 1906 var hveitiuppskeran í Vestur-Canada yfir 94 milljónir bússjela. Bændur fengu nærri 55 milljónir dollara f peningum, cn með útsæði og öðrp tiltýndu er verðmæti allrar uppskerunnar talið yfir 61 milljón, eða rjett á borð við meðalárs gróða Standard olfu fjelagsins, og bæði þykirþað og er mikiÖ. c§c& c&j c&) c& c& c§&§3 FRJETTIR. & I§!^3!g3Cg3íg3Cg3Cg3Cg3g] 2. okt. kom fyrst fram hjá Small, formanni hraðritarafjelags- ins, örvæntingarhljóð* viðvfkjandi verkfalli þvf, sem hann var þá í heilan mánuð búinn að vcra mjög vongóður um, að hefði góðan enda. Það bölsýni var eðlilcga mjiig lam- andi fyrir kjad< sumra fjelaga hans. Sama dag ákvað C.vnadastjórn- in að scnda Hon. Rodolph Le- mieux, vcrkamálaráðgjafa, til Jap- an f þvf skyni að fá ráðnar bætur á þeim vandræðum, sem innflutn- ingur Japanfta hefir valdið f B. C. 7. okt. kom Sir Thomas G Shaughnessy, fprmaður C. P, R. fjelagsins, til Winnipeg, f þeim er- iudum að fyrirbyggja að þjónar sfnir smittuðust af hraðritara verk- fallinu. Sama dag frjettist að breska stjórnin hafi tekið upp á sig, að greiða lausnargjaldið fyrir Kaid McLean, sem lertgi hefir verið f haldi hjá ræningjum f Moncco. 10. okt. var hveiti selt fyrir $1.20 í Minneapolls. Sama d?g flytja blöðin frjettir uin það frá London, að verið sje að stofna til fjelagsskapar sambands um allt England gegn áhrifum só- síalista. [Meira um það sfðar]. Sama dag varð það að samning- ,um milli yfirmanna og hraðritara C. P. R. fjelagsins, að laun ritar- anna yrðu þækkuð um 14%. Aðfaranótt hins 12. okt. fórst gufubáturinn “Cypress" á Superi- orvatninu, og komst að eins cinn skipverji lffs af, en 22 drukknuðu. Jafn mikið manntjón hefir ekki í mörg ár viljað ti! f einu á vötn- unum. 12. okt. sendi Small, hraðr.tara- forseti, skeyti vfðsvegar um rfkin, þess efnis að fjelagar sfnir skyldu leggja árar f bát, fjárföng þeirra væru þrotin, og járnbrautafjelögin óviðráðanlcg. Framkvæmdarstjórn hraðritarafjelagsins tók skcyti hans á þá leið, að hún setti hann af em- bætti, og lýsti þvf yfir, að verk- fallinu yrði haldið áfram undir um sjón nefndarinnar í hcild sinni, með tilhjálp allra annara, sem hefðu ‘rautt blóð f æðum'. í 69 fjelagsstúkum voru undirtektirnar alveg eins, án þess hver vissi af annari. Að kvöldi sama dags fór loft- bátur af stað frá London og kom klukkan hálf-tvö til Gautaborgar í Svfþjóð. Þann 29. þ. m. eiga aukakosn- ingar til sambandsþings að fara fram f London, North Wcllington og East Northumbcrland kjör- dæmunum. Einar Hjörleifsson : “Það er ann- ars allt af einhver að gráta :“ Manni dettur ósjálfrátt þessi munni um SiniUd hans W væðupall-. inum, en að, sjálfkögð>u ha?a ekki allir fundið sig jafn hkrtanlega huggun f hug: “Ei vitkast sá, | Samþykka þvf, se-m hann. sagði, sem verður aldrei hryggur. Hvert f eins, og þeir,, sem áður vo.ru opin- vizkubarn á sorgarbrjóstum beyJcga kunnjr að þvf, að láta ckki sitt Utla eftir-liggja, að greiðnsann- leikanum gí>tu í þessumannfjelagi., Þrátt fyrir alla,n sifka.n skoðaivunnn^ er þó lfkast til óhætt að fuftyrða, að hverjum einasta áhc)--ra,nda þyki innilega vænt um, að hafa ekki farið á tnis við afnot þeirrar kvöld- stundar. liggur". Mikil ódæmi taka svo við, þeg- ar farið er ?.ð lcsa eftir landann með enska nafninu f Ilkr. sama daginn, út af sama tilefni. Hann mun sjálfur þekkja vcl til sönglist- ar, en hefir ekki smekkvfsi til að | rneta gildi lestrarlistar. Annars áliti hann það ekki að borga það j; hjeraðsdómi hjcr á sfðastliðnn sama þegar hann kaupir bók, sem datndi Björn lögregludómari Liðug hálf þriðja milljón dollara var hreinn ágóði C. P. R. fjclags- ins yfir júlf og ágúst, eða nærri kvartmiiljón meira cn yfir sama tfma f fyrra. Verðið á hlutabrjef- uin fjelagsins hækkaði lfka um það sern kallað er ‘14 points' scinasta daginn f septembcrmánuði. í gærmorgun, kl. 10, skaut einn lögregluþjónninn f Winnipeg þjóf, sem hann var að elta. Á máriudaginn var byrjað á byggingu járnbrautarstöðva þeirra, sem G. T. P. & C. N. R. fjelögin ætla í sambjörg að reisa í Wpg. Ur nagrcnmnu. hann borgar fyrir, þegar hann hlustar á listamann lesa það, sem er f þeirri bók. Með hinum gremjulegasta amerfkanska viiid- belgingi, finnst honum áríðandi að ko-o-ma e-engum manni--------- u-upp á það, að hafa tvo-o-o pen- inga fyrir einn. Olson sjpra J. P. Sólmundsson t $5 sekt eða 5 daga fangelsi fyrir- fyrirlitningu fyrir rjettarhaldi sí.nut., í sýslurjetti, sem nú, var hakhnn; hinn 4. þ, m., af M’yers dómara, var hjje-raðsdómurintnt $ þftssu. máli dæmcíur ágildur. Selkirk Rccord segir, að á laug- ardagsmorguninn hafi verið byrjað á byggingu hins nýja pósthúss, sem á að reisa þar. Það segir einnig, að fslenzki söfnuðurinn þar ætli, þann 24. þ. m., að halda samkomu f einni ensku kirkjunni í bænum, til arðs fyrir almenna spítalann í Sei- kirkbæ. 3E I Nor’-West Farmer stcndur 5, : °kt., dáiaglegt buft um hverinaái I * ^ / 1 Islandi, Friðrik Danakonung og sápuskolp. Næstumgaman að því. í Lögbergi stendur, 10, okt., framúrskarandi ritgjörð, eftir Lár- us Sigurjónsson. Mikill ógurieg- ur lærimeista^ er kvölin, Höf, hlýtur að hafa verið f skóla hjá hcnni,- Þcim lesendum Baldurs, sem undanfarið ár hafa virkilega I vcrið hans mctin f anda, er alvar- | lega bent á að fhuga gaumgæfi- lega þá ritgjörð. Meðal annars scgir höfundurinn : Vatnið gengur um þessar mund- ir rösklcga að því, að bsjóta hjen framan-úr- bökkunum... Þaði vcrð- ur bráðum að stór-u e-ignatjdni cf' ekkert er að gjört, og í' þvtefn,i, ciga mcnn fyrst af öllu að snöa sj,ev TIL SVEITARRÁDSINS, því bakkarnir, frá hæsta fióðmarki upp að útmældum lóðum, crp sveitarinnar eign, og embættis-. monn Canadastjórnar kannast ek-kfi við, að s;g varði neitt- um þáA Menn þurfa því aldrei að vænta. lagfæringar á þessu ú,r þeir-ri átt, fyr en rnannfjelag þessayar sve.itar- eða byggðav beiðist eftir þvf, eini* 1 og hve-rjum öðrurrt umbótastyrk. 1 Bakkarnir eru svcitareign cn ekki ^ > rfkiseign. Fxki vær: hejdur vanþörF á að taka -elaiviðarhlaðana, sem látnir er-u standa á miðjum þjóðvegum, SvO nále-gfe mi>sivnna skiftir, án, þes» nokkur segi orð, þótt allir verði að krækja fyrir þá, td þcsa, að komast þuryum fótum 'leiðar- sinnar, • Sama er að sQgja urn tvjátoppa. og annað rusl, scm sk"''ðir ertv orðnir vfða hálffullir af,‘ vegna þes»s, hve vegum hefir verið lftið sinnt . , þetta á.r, að brýnasta þr.rf cr á, að Skattar v.rðast vcra meir en tf. | ^ þ.,ð upp áður cn það frýv* niður, Annars hrýtur vatnið sjer skörð f kring um þessar torfærur t . , . næstu vorleysingum, Og verður þá ' Hvern.g stcndur á þcssu ? og Þó | kostbærara að lagfæra það, heldur J Heiinafijettir. Kvæði það, sem prentað er á 3. j sfðu þessa blaðs, er tek;ð eftiroinu ! af eintökum þeim, sem br-úkuð [ voru við hátfðahaldið 1 Rlaine f I sumar. Frágangur á því eintaki er svo snyrtilegur, að fátftt er að sjá fslen7.kt rit þannig prentað. unda parti hærri en í fyrra. Mör; um verður þvf á að spyrja: er ckkert unnið f vegunum' eti að fyrirbyggja það f tfma.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.