Baldur - 16.10.1907, Blaðsíða 2
BALDUR, V.'&r, nr. 33.
BALDUR
ER GEFINN ÚT Á
GIMLI, ---- MANITOBA
OHAÐ VIKUBLAÐ.
KOSTAR $1 UM ÁKIB.
BORGIST FYRlfíFRAM
fÍTGEFENDUR :
THE GIMLI PRINTING &
PHBLISHING COMPANY
LIMITED.
UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS :
ZB.A.LiDTXIR,
GIMLI,
zPÆ^vzsr-
VorðáBmánm angíýsingam er 25 oent
fyrir þiinlii igáá'lisleugrlar. Afslátt.nrer
gefi 'n á strerri auglý»inynm,8* m birt»M í
hladinu ylir lengri >íma. Vw’vikjand)
•líkumafalætting öð'um fjármálum blaðs
ini.eru rnenn beðuir að sniia *jer að táð
manninnm.
Hvort er betra,
samviima eða
samkeppni ?
St/
í’ramh.
Lfti maður nú aftur til baka yfír
það, sem olíufjclagsmennirnir hafa
sjerstaklega fest hðndur á, er það
eftirtektavert, að þeir hafa bæði
gengið fram hjá gullframleiðslunni
og matarframlciðslunní.
Er það ekki undarlegt ?
Ekki svo mjög," ef það er tckið
með í reikninginn, að hverjum
manni er það hugleikið, að hafa
tök á þvf, að geta íátið s/num vilja
,verða framgengt. Fyrir þessa
mcnn getur það ekki látið sig
gjöra, nema þeir nái traustum tök-
um á öllu sfnu mikla þjtíðfjelagi.
Pess vegna er nft slegið f fullan
bardaga um það, hvort fjármála-
kóngurinn Rockcfeller eða stjórn-
málakóngurinn Roosevelt skuli
ráða yfir högum Bandarfkjaþjóð-
arinnar.
Þeir eiga ekki gullnámurnar
sjálfar, olíufjelagsmennirnir, en
þeir eignast gullpeningana, og ann-
að gull er Iftið brúkað f annað en
skrautgripi, sem menn bríika sjer
til gamans. Þeir amast ekkert
við því. Aftur láta þeir sjer hug-
arhaldnara um koparinn og
stálið. Um það, sem bftið er til
af peningum úr kopar, gjörir lftið j
til eða frá, en það er hcldur þýð-
ingarmeira að hafa f sfnum hönd-
um umráðin yfir smfðisefni allra
varanlegra og vandaðra verkfæra,
smárra og stórra, með hvaða afli
sem beita skal, vöðva, gufu cða
rafmagni. Bændalýðurinn og
veiðimennirnir, stm framleiða mat-
ar og fataefni þjóðarinnar, eru að
um það ekki‘, sagði bókhaldarinn
afsakandi.
Hann sneri með reikning smn
miklu leyti upp á verkfærin og ti) baka f gamfa staðinn, og fjekk
flutningsfærin komin, og iðnaðar- ; þar að lokum $40,000 i stað þeirra þess auðs og undirstaða alls þess
lýðurinn og vcrzlunarlýðurinn að' $125,000, sern hann þarfnaðist. valds, sem um er barist.
öllu leyti. Það getur enginn mað- 'en $600,000 viðskifti sagðist hann
stjórrtrnálrfrnenn og anðmenn, sem
nð berjast; auðvrtað að rnestu
feyti fyrir ofan höfuðin á vínmi-
lýðnum sem er framleiðatidi aíls
fara á mis
þröngina“.
Þctta cr ekkert einsdæmr, held-
nú um alla A-
urtekið hendintii til nckkurs verks,
án áhalda, scm jám eða kopar er
aðalefnið f. Það er þvf ekkert \
i
annað eins beizli til, eins og ttm- íur hið almenna
ráðin yfir þessu smfCísefni, ekki|merfku.
viðfangsmeira en það er þó, í sam-
anburði við heild mannlegra lífs-
skilyrða.
við fyrir peninga-
í þetm undirheimi er til hinn
þriðji flokkur, sem sýnist að það
mundi vera mögulegt að mettast
og gleðja sig við nægtaborð nátt-
firunnar án þess, að láta annað-
hvort fáeina hagsýna framtaks-
semdarmenn hafa eignarrjett á öll-
um veizlusalnum undir sfnu nafni
sjerstaklega, eða þá að kenna
hverju bami þann hugsnnarhátt,
að það sje fyrirmyndarframferði
færum þjóðarinnar, að nógu miklu t voþnaviðskifti þeirra Bandarfkja- ioj Iffsskilyrði, að stjaka við sfnum
leyti til þcss, að geta kreppt að. jkónganna, RockefcIIers og Roose-
“En kemur þetta nokkuð olfu-
fjelaginu við ?“ kann ná einhver
að spyrja, “eða þáspursmálinu um
Næst þessu hafa þessir fjetegar i samvinr.u og samkcppni ?“
náð f eigin höndur stærstu verk- í Já, svona frekar það. Þetta eru
kÞcir hafa auðvitað ekki sinnt akur- jvelts, en almenningnr verður fyrir
yrkjuvjelum, ekki einusinni verk-'j meiðslunum, alveg eins og til er
i
smiðjuvjehinum, heldur flutnings-5 ætlast. .
ífærunum bæði á sjó og landi, sem ! Stjórnmálamennirnir,
sessunaut. Þessir þriðja flokks
menn vilja sem sje, að stjómmála-
manna flokkursnn sleppi sinni auð-
I fræðiskreddu, samkeppniskenning-
mcð iunni, sem m& til með að usnbera
smala saman þvf, sem hin tækin ! Roosevelt í broddi fylkingar, telja j það, þvert ofan f allar mannlegar
afkasta. Pcir hafa þvf meira en
Iftið hi?nd í bagga með verðmæti
matvæla og annarar framleiðsiu á
þessum og hinum staðnum.
Og svo hafa þeir f síðasta lagi
nærri óviðráðanlegt tangarhald á
ölfum viðskiftamögulegleikum, með
þvf ógurlega haldi, sem þeir hafa
á bönkum og fjárvörzlufjelögum
landsins, og áhr'fin, scm íst frá
þeim stafa f þvf cfni, finnum við
nú mjög svo áþreifanlega hjer
norður f Mjysitoba.
Þessari staðhæftngu til vitnis-
burðar skal hjer tilfærð frjett éin,
sem sögð var frá Chicago 5. sept.:
“í síðustu viku kom verksmiðju-
stjóri inn 1 bankann sinn. Hainn
hafð? þar fasta lánstraust upp á
$75,000, cg hafði margfært sjer
það f nyt. I skýrslum Bradstreet’s
taldist hann A nr. 1.
“Jeg hefi skrifað undir samn-
inga og tekið á móti pöntunum“,
sagði hann við formanninn. ‘ljóm-
andi pöntunum; rffandi verzlun.
Nú þarf jeg að fá $50,000 meira
en vant er. Jeg þarf að fá $125,
oco‘.
‘Mjer þykir ósköp fyrir því‘,
sagði formaðurinn, ‘cn það erekki
nóg mcð það, að þú getir ekki
fengið viðbót, þvf jeg get ekki
cinu sinni látið þig fá þfnar vana-
lcgu $75,000. Við höf’im það
ekki tilC
‘jeg er þó ckki búinn að missa
lánstraust hjá ykkur?1
‘Síður en svo. Viðhöfum ekki
peningana. Við verðum að láta
það sama ganga yfir alla okkar
skiftavini, og þig er mjer ómögu
legt að láta fá meira en $30,000*.
‘Nú, jcg held jeg verði að flytja
reikninginn minn ti) þeirra hinu-
megin f ’götunni, Þeir hafa í
mörg ár sózt eftir þvf, en jeg hefi
haidið mig að ykkurL
‘Slæmt, afarslæmt að missa þig,
en jeg get ekki betur1.
Verksmiðjustjórinn fór f hinn
það hlutverk sitt, að efla og við-
halda ‘fretsinu* f sinni gömlu
mynd. Þeir vilja ekki láta
tálma stympingunum nje yfir-
gangi nje öðru þvf, «em manns-
andann lystir, meðan f á e i n i r
taka sig ekki saman um að verða
svo harðleikriir, afl allir aðrir
verði að hætta leiknum. Þótt svo
sem hclrhingurinn troðist undir,
tilfinningar, að
aragrúi
hverrar
skeinuro mætti böast við f ffestum
öðrum rfkjum, efekki yrði stöðvað
einvígið. “Þeim frjettum“ syngur
Vfnland undir með öðruro blöðum
Bandaríkjanna, “töku allir með
fögnuði og væntir þess, að nú yrði
hnekkt hinu voldugasta einokun-
arfjelagi þessa Iands‘‘.
Rockefefler ljet ekki iengi & sjer
standa með vömina. Honnm er
það Ijóst að enginn andstæðingur
cr nokkurri stjóm eins erfiður eins
og illt árferoi. Það hefir hann þvf
færst í fang að bfia tií, og fer svo
sjáifur að halda ræður þvf til fit-
skýringar, af hverju hið vorida &r-
ferði stafi. “Stefna stjórnar-
innar“, segir hann strax í byrj-
un, “gegn öllum iðnaðar og starfs-
íjelögum, getur ekki haft nema
eina afleiðing. Hfin þýðir stór-
tjón fyrir Iandið, fjárþröng uieðal
almennings og viðskiftaleg v a n d-
ræði“. Honom er það fyrir
öllu, að láta þjóðina finna tií þess,
telst það ekki nema partur af pró- j að lögleiða eignarrjettindi þjóðfje-
grammi hins dýrmæta frelsis. Það .Iagsins til þessara þjóðfjelagsnauð
eru bjálfar og amlóðar, sem undir
verða, og það tjáir ekki að láta
slfkt tálma framsókn hinna táp-
miklu og gáfnarfku atorkumanna,
sem eínir eru eiginlega 'menn'.
Þetta er sá hugsunarháttur, sem
hlcypir fjöldá duglegra stjórnmála-
manna fit í baráttu við ofurmagn
auðkýfinga, sem farnir eru að
kremja svo mikið undir sig, að öll-
um blfískrar ; en þeim dugnaðar-
mönnum sjest allt of mjíig yfir hsð
daglega volæði, sem hvervctna er
að fiijna í heimi samkeppninnar,
löngu ryr en þær einokunarstofn-
bynslóðar fari með kvölum gegn- að hfin sje f vandræðum, og að
um Iffið, —og taki í staðinn upp jgeta svo sannfíert hana uro það
jafnframt, að vandræðin stafi “ekki
af skorti á trausti & framfaramögu-
leikum landsins, og ekki af óttavið
ágreining eða viðsjciftaflækjur við
fitlendar þjóðir, ekki heldur af ótta
við uppskerubrcst eða óhyggilega
fjármálastefnu, -— heldur af risn-
trawsti á þessari stjóvn“jf
[Framh.j
samvinnuaðferð auðmannanna,
sem eiga f sambjörg þá bluti, sem
til framleiðslu þjena, og sem eng-
inn gctur án verið, en enginn þó
komist yfir að hagnýta með eigin
kröftum öt af fyrir sig. Þeir vilja
fá þingmenn og stjórnir til þess,
synja, sem auðkýfingarnir, með
sinni framfirskarandi atorku, eru
bfinir að láta reynsluna sýna aðeru
viðráðanlegar f glundroðalausum
samsteypum landshomanna á inilli.
SAMTININGUR.
En þessi þriðji fíokkur heitir só-| VASAR KARLMANNANNA.
sfalistaflokkur, og öðrum Ijótum j Jeg öfunda karímennina fyrir
nöfnum, sem‘fínu fólki* þykir ekki [ alla þeirra mörgu vasa, skrifar
gjöricgt að bera.
! stfiíka nokkur í ‘Berliner Tage-
Stjórnmálamannaflokkurinn vill|blatt‘. Yfirburðir þeirra byggjast
láta sem hann sjái ekki sósfalist- ! á vösunum — og vasaskorturinn
ana, cn er þó orðinn blóðhræddur i á kvennfatnaðinum er orsök f
við þá f hverjium kosningum ; þvf okkar annmörkum.
alstaðar er svo dauðhætt við því,
að sjáífsaumkun hinna fátækari
anir verða til, sem draga tii sfn! kjósenda og meðaumkuri stimn
Okkur er borið á hrýn að við
sjeum óárciðaníegar, gleymnár, úr
rx-ðalausar, óeinbeittar, þýlynd-
alla eftirtekt þjóðaraugans. Skýr- í hinna hamingjusamari mcðbræi' ra ar, skreytnar, þröngsýnar og sjer-
leiksmönnunum f hópi þeirra, scm þeirra mcgi sín meir en allarbrell-
búa við hið daglega volæði, sárnar
þvf ekki einungis ofurmagn gróða-
ur fáeinna valdffkinna stympinga-
leiksmanna. Auðmartnaflokkur-
scm á þeim hvflir, hcld- (inn er sáfgramur við sósfalistana
ur cinnig kaldlyndi stjórnmála- j út úr þvf að þeir skuii hafa sjeð í
mannanna, scm aldrei fara aðjgegnum aðferðir sfnar og skuli
fargsirs
sinna umbótunum fyr en hinir
smærri auðmenn eru farniraðbera
sig upp undan viðbúð hinna stærri
auðinanna við sig.
Þannig hefir Bandaríkjastjórn-
inni nfi farist, og þó er betra seint
en aldrei.
Auðménnirnir, sem Ropkefelier
ber nfi ægishjálm yfir, eru aftur á
móti ekk; í meiri ástum við stymp-
ingarnar en svo, að þcir eru sáttir
með að fá í sfnar höndur, stymp-
vilja herma þær eftir. Það væri
auðmannanna mesta mein," og þvf
leitast þeir við á allar lundir, að
fela samvinnu sfna og láta almcnn-
ingi sýnast öll sfn störf vera unrin
f mestn samkeppni.
Báðir hata og fyrirlfta sósfalist-
ana, svona ofan á í það minnsta,
og ganga fram hj& þeim, hvor til
orustu við annan, en sósfalistarnir
plægnar. Sje karlinaðurinn laus
við þessa galla, þá er það að eins
vösum hans að þakka.
Hvernig ætti karlmaður að geta
verið óáreiðanlegur og gleyminn,
sem ávalt ber með sjer blýant og
minnisbók, er hann getur skrifað í
það sem hann vill rouna, svo sem
stefnumót, samkomulag, loforð og
áform ?
Og hvernig getur karlmaðurinn
verið firræðalaus, sem ávalt hefir
hjá sjer öll hugsanleg hjálpartæki:
fir, hnff, tappatogara, snæri, eld-
spítur og stækkunargler ?
Liggur það ekki f hlutarins eðli,
að hann geti hjálpað sjer og öðrum
standa og horfa á, ðrræðasmáir en
þolinmóðir, vonandi að þeir sem; mcfl áhöldum þcssum, og verð-
ingalaust, sem allra mest af ‘afli! bera merkisstöng þjóðfjelagsins, j sJcultJj þvj ekki að kallast sjer-
þeirra hluta, sem gjöra skal‘, og beri sigur fir býtum, og vitandi að pla.(Tjnn ?
að geta svo í ‘dánumennsku1 sinni sameignarreynsla auðmannanna
‘hagtært* þvf, sjer til ‘ævarandi I gleymist aldrci, þótt þcir þyrftu
bankann, sagðist ætla að hafa þar. sóma', til háskóla, bókasafna, sjálfir að falla í valinn með sfnu
reikning sinn, og var boðinn vel-
kominn.
Þegar hann fór að ámálga það,
að fá $75,000, var honum tilkynnt,
að þar fengist ekki einn einasti
dollar, ‘Hið sanna er, að við höf-
kristniboðs, og annara ‘blessunar- ( manngieymna skapferli.
rfkra fyrirtækja1, scm hver bjálfinn j Fyrsta sárinu í hólmgöngunni
hcrmir eftir öðrum, að snfkja eftir, ! kcun Roosevelt á Rockefeller, þcg^
mitt f sfnum eigin átrúnaði á sam- j ar olfufjelagið var dæmt f $29
keppnisvfsdóminn.
milljóna útlát f cinu cinasta rfki,
Það eru þessar tvær fylkingar, ! og þar með gjört vitanlegt að söinu
Hvers vegna ætti hann að veia
óeinbeittur eða óákveðinn, þcgar
hann hefir hjá sjer húslykilinn,
peninga,. frímerki og ritföng, og
getur vandræðalaust lagt af stað í
fcrð, eða farið heim og hætt við
ferð, þegar honum sýnist, og ávalt
látið ættingja sfna vita um líðan
sína og verustað í gcgnumbrjef?