Baldur


Baldur - 06.01.1908, Blaðsíða 2

Baldur - 06.01.1908, Blaðsíða 2
B A L DU R , V. ár„ nr. 4 r. JALDUR ER GEFINN ÚT Á GIMLI, OHAÐ VIKUBLAÐ. firu Fjíjlnismenmimir til }>ess. Um þá misbresti, sem Jónas Bnnur að verða á lífi hans, kennir hann sjáíf- um sjcr, cn ekki öðrum, og er }iað göfugrranniegri hugsunarháttur en hitt. Ef hann hefði sjálfur mátí hlusta 4 alh, sem um hann hefir MANITOHA ver*3 sagt 4 100 ára afsnæli hans, þá beföi að líkimSum ekkert íátið kymlegar f eynim Iians en kvartið og kveinið, scm þar befir slaeðst inn í, míb siisðferðina & sjáifum honum. þó veitt hluttaka í. Þar varð fjöl- mennt og fór samsætið að öllu mjiíg vel fram og stóð yfir til kl. 2 um nóttina. Fyrir minni íslannfs las Matth. Þórðarson, aðstoðarmaður við fom- gripasafnið, upp kvæði jónasar: “Þið þekkið fold með bJJðri brá“. Þá rninntist formaður fjetagsins jónasar og mæhi & þessa teið: * ‘Skáldið, serji á fagra. sSt og vef- |ur hana inn f kvseði sín, hann eign- KOSTAR $1 DM ÁRIt>. BORG18T FYRIKFRAM ÓTGEFENPITR : THE GIMLl PKINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. nír’'r& im xmnariitKtTV. UTANÁSKRIFT TIE BLAoSINS : zq.a.ílldttir;, GIMLI, TÆ_A_LsT. Vnrð 4 «m»urn aBglýningjum »r 25 o*n vrir þiiioJungílá'kalengðiír. Afnliti xr er gflánn á »trprr »ug)ý»ingam,»r m b7rt»»1 j blaðnu yðr l.-,Dgri tjma. Vi?>V3kj»ná3 I í k urr» »l«l»tti(>g <>*>riim f jármálum blaflB m.ero mnnii bednir »i> surjft njer *ð ráð manainom. Að ífkindum íiti hann glöðuimjjast ótal sálir. Fegurðarþröin er augum í það,. sem nnnist hefir síð- an hann kvaddi, ef hann mætti nfo Ifta upp ftr gröf sinni. En vfst er það, að ekkert myndi hann telja eftir fsiandi af því, sera hann hefir fyrir það gert. 100 ára afmæli JÓNASAR HALLGRÍMS SONAR. Líkneski hans afhjúpað í^Reykjavík. Hátíðahöid í bænum. Mundi Jónasi Hallgrfmssyni nokkru sirjni á æfinni hafa dottið f Um morguninn 16. |>. m. var rosalegt loft og þjettings vindur. Snemma blöktu fl<>gg á stfkigum um aMan hæinn. En merni voru jj í aft segja, að Jónasi ætlaði ekkt að gefa vei ár hjfipnum. Það fórsamt öftnn-fsi. Þegar á Seið, f6r loftið iíað lagast og ki. 2 um daginn var ;! komið logn og blíðviðri. Mfogur 1 manna var þá saman kominn kring- um líkneski Jónasar. Fyrst var þar sungið kvæði eft- ir Jón Ólafsson, mcð nýju lagi eft- ir Áma Thorsteinsson. Þá stje Bjami Jónsson fráVogií ræðu- stóhnn, en hann er formaður nefnd- arinnar, sem annast hefir um sam- skoiin til minmisvarðans. Flutti hann langt og snjallt erindi, sagði s<>gti samskotanna og lýsti Jónasi og störfum hans. En bæði ræða hans og kvæðin tvö, sem sungin vora við þetta tækifæri, koma ét f sjerstökum bæklingi, sem verið er að prenta, og er því ekkert af því tekið hjcr upp. En f miðri ræðu Bjama frá Vogijj svifti formaður Stfidentafjeiagsins, í Sig. Eggerz kand. jur., hjfipnum \ af líkneskinu, en mæíti k undan j þcssi orð : j “Fyrir hundrað árurn átti Éíand r Jónas Hallgrfmsson f vöggu. Móð- ir hans söng honum 3j<5>ð, &n skáld- bamið, með failegu djópu augun- um, hiýddi á. Árin liðu, Jónas kvað, en öll fslenzka þjóðin btýddi á. Hann snart hjartastreng þjóðar- innar. Ljóðin hans deyja atótei. djfop hjá öllttm,* og innstu streng- irnir titra, þegar drottnsng hug- sjónanna, fegurðin, snertir þá. I rfki hennar eru fáir fitvaldir, örfá- ir, sem brjóta ekki lögin, sem hfin setur. Drotning ! Skáldin og lista- mennimir skjálfa, þegar þeir horfa í augu þjer. Ef þfi lftur þá horn- auga, deyja þeir; ef töframir f auguiií þímnn leiða þá, slær hjart- að í Kstaverkunum þeirra, og sfiliu lifir þax jafnveí 1 fskökEuani naarjB- aranum. jeg horfi inn í liðna tfmann. Jeg j sje fyrir mjer þrekvaxinn mann, fagureygan, þungbfiinn á svipinn, Hann er tfgulegur í allri fram- göngo. Samferðamenn hans f Ifí- inu, oddborgararnir, lfta hann hornauga. Jeg sje háðbrosið ávör- um hans. Brosið hverfur, odd- borgararnir eru gieymtíir, augun hans verða enn dýpri og faUegri, og einkennilegnm hjarma bregður yfir andlil hans. Huldukonan kallar: Og jeg sje fegurðina, drotniniguna yfir teikandi ljóCum og Sfðandi tóo- inm, drotninguna, sem lifir í fsköldum marmaranam, sem andarfmorg- Hnroðanum og kveldroðanum, sem skín í norðurljfetínum, jeg sjjehana kyssa á enni Jónasar Hallgrfmssonar. Er* hver sen drotningin k)’ss- »r, deyr aldrei. Lifi minning Jónasar Haligrfmssonar !'* Þá var sungið eftirfarandi kvæði eftir ritstjóra þessa tóaðs : Þfi varst íslands æsku sfil ? Óminn þinna sólskinsljóða geymir ennjtá íslenzkt mál; andi hlýr frá þinni sál fyllir loftið. — l.yftið skál listaskáldsins okkar góða. Ennþá geymir fslenzkt mál óminn þinna sólskinsljóða. ‘Ástksera ylhýra málið alíri rítód fcgra1. Og jeg mýkra: heyri hvert hljóðið öðjru ‘Sáu þið bana systur mína sitja lömb og spinna ull ? Fyrrirrn átti’ eg Allc-g gull; nfi er jcg bfiinn að brjóta’ týna'. og ‘Fffiíbrdtka, gróin grand, grösug hlfð með berjaiautom4. Suroarið hlær við mjer. Jeg heyri I fossnið og jeg sje grsena brekkti með ihnandi blómum, og Jónas í Haligrfmsson liggja í brekkunni | og tala við þáú. Blómfn cra bros-' hug, aðönnur eins viðhöfn yrði f L , ' / . 'jhýr; þau hitta svo sjaldan lifandi _ y \ Island hcfir f dag sett slnurn bezta ..... . ,. Reykjavfk á i oo ára afmæti hans eins og hjer var 16. þ. m ? Lfklega ekki svara. En hvers vegna þá ekki ? Það cr þó bersýnilegt, að Jónasi hefir verið vel ijóít, hvað hann var \ að vinna. Og það er sjálfsagt, að hann hefir sjálfur kunnaö að meta gildi verka sinna, þó það víeri mis- jafnlega metið af öðrumframan af. Lfkindsn eru mest til þess, að hann hafiveísjeð og fundið sjálfur, hvert uppáhald og eftiriæti hann yrði á íslandi þegar fram 1 sækti. Og trfi hans á framtíð íslandseri; bjargföst. “Fagur er dalur og fyllist skógi, og frjálsir menti þegur aldir renha; skáldið hnfgur og margir f moidu rneð honum bfia, en þessu trfiið", segir hann. Hann hugsaði vfst ailt af miklu meira um framtíð íslands, en framtfð sjáifs sfn bæði Sifandi og dáins. Aðminsta kosti ber altt, sem eftir hann liggur, vott um það. Hann dcyr angur og æfi hans cr ekki eins glæsileg og við nfi mnndum óska að verið hefði. En ekkert hefir vcrið honum fjariæg- fveni, sem skilji þan. Myndin tlslendingi minnisvarða. Stúdenta- L . , , . , , ; . B íbreytist. Jeg er kominn upp í af i fjelagið ínn.nist stfidentsins, setn | munu margir í þag gleymir. I nafnt fjelags- ins afhifipa jeg minnisvarða Jónas- ar Haílgríinssonar". Sfðan lagði formaður Ung- dah. Jeg sje hvíta rjfipu. Vaiur- inn ekir hana; f dauðans angist þre>>tir hfin flugið. Sfðasta vonin hennar er 3it3a hfisið gæðakonunn- ar f dalnmn. Hfin smýgur inn um mennafjelagsins, Jakob Lárasson, |gju&ganrl til hennar. En gæðakon- lárviðarsvcig á höfuð líkneskisins. | En að Jokinni ræðn Bjarna Jóns- ■ sonar var sungið kvæði eftir Þor- stein Eriingssrn, með nýju lagi eftir Sigffcs Einarsson. Eftir það hrópaði aliur mannstöfnuðurinn hfirra fyrir minningu Jónasar Hall- grímssonar. Stfidentafjelagið, Skólapiltafje- S i'agið og Ungmennaíjeiagið kom til afhjópunarinnar f skrfiðgöngu, og um íeið og þau fóru frá Ifknesk- Iinn, sungu þau : “Hvað er svo g!att“, og “Þið þekkið foid“ o. s. frv. [ KI. 6 nrn kvöldið skipuðu stfi- j dentar sjer mcð blys kringum Vík- Ineskíð. | ati hrósar happi hennar 6r 3ið: og dregur háls ‘piokkar, pils upp brýtur, pott á htóðir setur, segir happ þeim hlýtuv og horaða rjfipu jeturt. Jónas horíBr | gæðakorunr rocð fyrirlitningu 4 na. Jeg sje sársaukann andliti bans, þegar dalkonan , drcgur bvtta gestinn súnn, Iftil- 1 magnann, fir háisliðnram. < Aftur breytist royndin. Mjall jihvítur jökull teygir koliinn upp f ; himinblámann. Skammdegisvof- j ur hafa á dimmum vetramóttum ; þulið bölbænir f kringum höfuð í “Stfidentafjelagið raðar björt- hans, en allt af er hann jafn hreinn j iustu biysunum sfnum kringum ; og hvftur, þegar fyrsti sumargeisl minningu jónasar Haiigrímsson- |inn skfn á kollinn hans. Jeg heyri ar“, mælti formaður fjelagsins. rödd ofan af jökulbrfininni : ara, en að kvarta yfir þvf, þó hann eftjr J^ias, Sfðan voru sungin þar ýms kvæði; mætti mótstöðu, eða væri ekki mttinn eftir hans eigin mælikvarða. Þeir hufðu of mikla hermannanátt- KI. 8 um kvöldið hófst samsæti; á Hótel Reykjavfk, setn Stfidenta-f fjelagið stofnaði til, en öUunv var ‘Landið var fagnrt og frítt og fannhvftir jöklanna tindar, himininn hciður og blár, hafið var skítiandi bjart'. Enn er gott að hlusta á hann, hulduljóða skáldið þýða, sem hvert blóm í brekku ann; blærinn, lindin, fossinn kann ennþá Ijóðin eftir þann ástvin bjartra sumartfða. Enn er gott að blusta á hann, hulduljóða skáldið þýða. Ísland geyinir ekki margt, ef það gleymir minning þinni. Hvort pað bauð þjer blítt eða hart, breiddirðu’ á það lofsins skart, Sást þar lýiina sífellt bj'art sólskin yfir framtfðinni. — Sje þvf, Jónas, sffellt bjart sólskin yfir framtfðinni. Þ. G. — Lögrjetta. Lítill skeH'ur.* Eftir HANN. Jónas ! það er eins og allt íslenzkt kveði rómi þínum Veðrið, Iffið, volgt, og svalt vcrður pjer að tóniim allt ; berst ,sem sjöfalt sj<'itugfalt svanaljóð að eyrum mfnum. Jónas ! það er eins og a!)t íslenzkt kveði rómi þfnum. Kæra dropa kyssum for krossagnösuin Ijóða þinna. Skáldið fram að skapadfir skenkir þfnum bikar fir. Piltur sjerhvað prýðir trfir perlum bernskuára sinna. Kæra dropa kyssum fir krossagrösum Ijóða þinna. íslands bama eðli’ og mil ómar þjcr við hjartarætur. Hljótt við þfna harmaskál, hrauns, og tinds, og blóma mil, logar upp f lífi’ og sftl löngunin að rfsa’ á fætur. íslands bama eðíi’ og mál ómar þjer við hjartarætur. Enginn grætur Islendings ævikýir f samfylgdinnr. Striti’ og raun er stefnt til þings, starfalaunum ízlendcngs. Kennir einskis kvalastings kaklfiðin á vegferðinni. Enginn grætur íslendings ævtkjir f samfylgdinni. Fyrirmynd og fómarlamnb frónskra dyggða, mannlffs slysa ! Venjan reisir rustakamb, Refur saman býr við Lamb, tryggðfbst Ást við drciflynt Dramb, Dvergur tjálf* við braiðra Risa. Fyriroiynd cg fórnaríamb frónskra dyggða, mannlífs slysa l m Lagður til, fremur af vilja ai mætti, aftau við annara endurminningar um Jónas HaUgrfmsson.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.