Baldur


Baldur - 20.04.1908, Blaðsíða 2

Baldur - 20.04.1908, Blaðsíða 2
B ALDUR, VI. &r, nr. 4. ALD ER GEFINN ÚT A GIMLI, ---- MANITOBA OHAÐ VÍKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. BORGIST FYRIRFRAM ffTGEFENDUR : TIIE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. ÍlWJlWri^i miirnnn UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : B ALDTJ Et, GIMLI, ZMZ-A-TST. "" a ■**■■**'■*' Ví^á ím er 2Í o«n yrir þ’imtungk«i1engdar. Afsláttui er efimá V.œrr autjlýsingum.pem hirtaut í hlaðau yfir lcngri tfma. Vií'víkjanái I { kum afalættiog ð(5'*um fjármálum bluð» n í.nru m'ína beðoir að snúa sjer að ráða manninum. Frjettasmölun “HUGINS** 1 hjeðan að vestan er langt frá þvf að vera óaðfinnanleg, enda mundi aldrei öllum finnast það, hver sem frjettaritarinn v:eri. Það sem við höfum helzt tilefni til að kveinka okkur undan f frá- sögnunum 7. marz, er sú staðhæf- ing, að “þó þessi nýlenda [Nýja Island] sje elzt af öllum íslenzkum nýlendum hjer í landi, þá er hún einna sfzt af þeim“. Að höf. tek- ur það fram, að “til þess eru marg-, rót hefir að vfsu verið nefnt presta_ ar ástæður“, mun eiga að milda rjfrjldi og ;;ðrum ngfnum> Sem nið- er aftur talsvert hærri. Vestan við hrygg þann, sem hæstur er milli þessara dælda, er jörð mjög sendin og alls ólfk því, sem er Winnipegvatnsmegin við hrygg inn, — ef ekki ófrjórri á yfirborð- inu, þá í það minnsta langtum ó- tryggari f þurkasumrum, vegna þess hvað undirlögin eru gljöp og hleypa regninu fljótt niður úr sjer. Eftir að hið mikla ísaldarvatn hjer í Rauðárdalnum sjatnaði, hefir bakki Winnipegvatns um langan aldur verið vestar en hann er nú, hjer undan Gimli 6 enskum mílum vestar. Þann bakka hafa bylgj- urnar barið svo upp, að kampur- inn hefir orðið allhár, og foræði þannig vfða myndast bak við hann vestur að aðalhryggnum. í aust- urhallanum, frá þessum gamla vatnsbakka niður að núverandi strönd vatnsins, hafa Islendingar fest byggðir sínar, og á landabrjc-fi getur hver maður sjeð að sú strönd vatnsins eróslitið áframhald Rauð- árdalsins (eða öllu heidur Hans lægsti og jarðvegsþyngsti hluti), sem um allan heim er kunnur sem einhver hinn frjóvsamasti blettur tempraða beltisins. Þar sem höf. getur þannig ó- mögulega átt við það, að þessi ný- lenda sje sfzt að landfræðislegri af- stöðu eða að gæðum jarðvegsins, þá virðist hann að sjálfsögðu eiga við fólkið. Reyndar ætti sú suða byggingarnar þcirra stærstar, hjer Winnipcgbúa að vera komin upp ! og þar um borgina. Pósthúsið og úr á okkur, en sá hefir þó verið póststjórnardeildin hefir nýja bygg landi, en hann mun naumast vera Ný-íslendingur heldur, sá skuSd- ugasti. J. P. S. WASHINGTON höfuðborg Bandafylkjanna, stend- ur við Potomacfljótið. George Washington valdi svæði það sem borgin stendur á, f því skyni að þar skyldi höfuðstað rfkisins byggja, og þar stendur hann lfka. Atvinna borgarinnar er því sem næst eintóm stjórn, og aðalfram- leiðslan pólitik, þjóðarpólitik, en ekki smásvæða pólitik. Washing- ton er Ifklega eina borgin í mennt- aða heiminum, sem ekki kýs em- bættismenn sfna með atkvæða- greiðslu. Forsetinn skipar alla umsjónarmenn og dómendur, og kongressið sjer um borgarstjórn- ina og býr til öll lög. Ibúar borg- arinnar eru 330,000 og þar af eru 95,000 negrar. Stjórnarbyggingarnar eru dreifð- ar um borgina. Á hinni svo nefndu “Capitol Hill“ er bóka- safnið sem tilheyrir kongressinu. Hvftá húsið er scm næst f miðri borginni, nálægt verzlunarhverf- inu, þar er og ríkis-, land og sjó- hers-byggingin, ákaflegastór. InYi- anrfkisdeildin hefir margar bygg- ingar, og eru eftirlaunaskrifstofu ir stærstir, að samanlögðu 1776 ekrur. Að mestu leyti eru þeir skrýddir af náttúrunnar völdum en ekki manna höndum. Útborgir eru margar og fallegar. Skal fyrst nefna Chevy Chase, þá Cleveland Park, Tacoma Park, Petworth, Brookland o. fl. Hjer er að eins stutt yfir sögu farið, en þetta litla ágrip ætti þó að vera betra en ekki neitt. ÚR DRAUMAHEIMINUM. þegar búið að byggja. Landbún- aðardeildar byggingin er í Mall- garðinum. Verzlunar og vinnu- munurinn, að oftast hafa þeir bara suðað um það sfn á milli, og vana- legast ekki ‘meint' helminginn af því, en ekki sent það til útbreiðslu 4 prenti um allt gamla Island. Og það getum við Ný-íslendingar sagt með sanni, að eftir því lundemi scm mest hefir örlað á hjá ritstjóra Hugins, eigum við það allra vest- anmanna sfzt af honum skilið, að blað hans beri út um okkur óhróð- ur á ættjörðinni. Nýja Island hefir frá upphafi verið hólmgöngufeldur þess andlega róts, sem orðið hefir byggja fyrir bæjarrádið. I vestan hafs meðal Islendinga. Það ingu f verzlunarhverfinu, en bygg- irigu fyrir dómgæzludeildina er Sátfmi sem við sofum og dreym- um, stjórnast af ákveðnum lögum. Sálarfræðin segir, að hugsanir þær sem f okkur búa á daginn, komi ekki fram f draumunum, þar á móti gjöri þær hugsanir vart við sig í draumunum, sem ekki komist að á daginn fyrir nauðsynlegri áhuga- efnum, en lifi þóf innri vitundinni. Sálfræðingurinn Radestock komst einu sinni heppilega að orði um þetta efni, á þenna hátt: “Stjörn- urnar lýsa líka á daginn, en Ijós þeirra sjest ekki, af þvf sólarljósið ber af Ijósi þeirra, en undir einsog það er horfið, koma Ijós þeirra fram fyrir sjónir vorar; einserþvf varið með draumana, nauðsynleg- ustu hugsanirnar hafa yfirhönd á daginn, en hinar minni, oft ogtfð- um eins nauðsynlegar, lifa í innri vitundinni og koma fram í draum- unum á nóttunni“. Að innri vitundin sje til, höfum við margar sannanir fyrir. Við munum oft ekki hvort við höfum látið aftur gluggann, læst dyrun- um eða garðshliðinu, þegar við er- unukomnir spottakorn frá heimil- Haraldssonar harði-áða (1093— 1095). Hann rjeð að eins yfir / af Noregi. Þribji var Hákon herðabreiður, Sigurðsson (1161—1162), hann fjell f bardaga gegn Erling skakka 1 5 ára gamall. Fjórði var Hákon Sverrisson (1202—1204). Fimmti var Hákon sonur Há- konar Sverrissonar, kallaður gamli, af þvf hann ríkti í 46 ár, frá 1217 — 1263. SjöTTl var Hákon H&Ieggur, Magnússonar lagabætis, Hákonar- sonar gamla (1299—1319). SjöUNDl var Hákon Magnússon, en Magnús var dóttursonur Há- konar Háleggs (1355—1380). Ef strika þarf yfir einhvern af þessum H&konum, er eðiilegast að það sje Hákon annar, sem ekki rjeð yfir öllum Noregi og var þess utan atkvæðalaus sem konungur. deildin hefir enn enga sjerstaka j inu. Þctta er svo vanalegt að við byggingu. en leigir sjer hús ; sama gefum því lftinn gaum, cn innri er að segjaum ýmsaraðrar deildir. Smithsonian Institution og Nati- onalsafnið hafa sjerstakar bygg- vitundin hefir samt bókfært það, Þannig vildi það til að fjehirðir nokkur hafði gleymt að skrifa f úr, en það þarf ekki orðið að minna menn á það sjerstaklega, að allt eigi sjer einhverja orsuk. Stað- hæfinger staðhæfing eins fyrir þvf. I hverju er nýlcndan sfzt ? Er hún sízt f öllu, eða hefir höf. gjiirt upp reikning milli nýlend- anna, svo þessi nýlenda hafi með þcim hætti orðið “vegin og ljett- væg fundin“ hjá honum, — eins og hjá conservatfvstjórninni f þessu fylki, sem höf. niá lfklega teljast næst-næsti sessunautur við ? Eigi höf. við landfræðislega af- stöðu, þá fer hann villt, þvf ný- Iendan byrjar 47 mílur frá Winni- pegborg, og er þannig næst mark- urlægingarmerkingu hafa átt að fela í sjer, en það hefir bæði kom- ið fram í fleiri myndum, og hefir auk þess haft það f för með sjer, að halda íslenzkri mannlffsfhugun hjer svo vakandi, að enska maura- dáleiðslan hefir ekki enn í dag get að valdið fullum svefni. Það scm “Opið brjef“ f undan- förnum númerum ‘Baldurs' hefir fjallað urn, útskýrir að ýmsu leyti andann f umtali því, sem Nýja ís- land verður fyrir. Það er orðið svo sjálfsagt hjcr hjá flestum að ingar í Mallgarðinum. Stjórnar- J bókina allstóra upphæð, sem hann prentsmiðjan hefir afarmikla nýja|borgaði út, af þvf hann hafði mik- byggingu. City Hall er verið að ið að gjöra. Átta mánuðum síðar varlokiðvið bækurnar, og þá vant- aði þessa upphæð. Hann reyndi f irarga daga að komast að þvf hvernig á þessu stæði, en árang- í norðvesturhluta borgarinnar eru margar stórar og skrautlegar privatbyggingar. Göturnar f Washington liggja frá vestri til austurs og frá norðri til suðurs. Hinarfyrri eru kennd- ar við stafrófið, nema að I er sleppt, en hinar götumur eru núm- eraðq/. Gegnum þetta gatnakerfi ganga Avenuer, og þar sem marg- ar þeirra mætast, eru litlir skemti- garðar með trjám og blómum og víðasthvar myndastyttum. Það eru 275 skemmtigarðar innan borg- artakmarkanna, sem eru minni en ckra og 26 stærri. Stærstur þeirra er Mallgarðurinn, hann er / mílu meta allt tii peningagildis en ekki á lengd. Óteljandi myndastyttur manngildis, að sá er talinn sfztur, sem f minnstum fjármunum sukkar, og þaðan stafa flest þcssi ummæli aði af öllum nýlendunum. Eigi hann við landgæði eða jarð um Nýja fsland. veg, er trauðla til þess ætlandi að Meira ad segja, eru hjer og þar um borgina, og sumar þeirra listaverk. Göturnar eru breiðari en f flest- um öðrum borgum heimsins, frá frjettaritari I 8°—160 fet, og í flestum þeirra urslaust, Svo var það eina nótt að hann dreymdi mann þann, sem hann haföi borgað peningana, og daginn eftir gat bann giört grein fyrir hvað af þeim var orðið. Pietro Alighieri, sonur Dantes, leitaði lengi að 13. Paradísarsálm- inum eftir dauða föður síns. Eina nótt sjer hann föður sinn ,f draumi, benda á borð \dð gluggann, þar sem hann var vanur að skrifa, og undir borðinu lá handritið. 7 HÁKONAR. hann sje bær að dæma um það. i ‘Hugins1, og aðrir þeir sem hlaupa Jarðmyndun er hjer þannig háttað, j með ‘orð sem á legst1 eiga það eftir, að Winnipegvatn liggur, svo sem ! að gjöra upp reikningana til hlýtar kunnugt er, f dýpstu dæld Rauðár- f peningamálunum sjálfum. Auð- gróðursett trje. Þau eru talsins 92,000, en í Parfs 85,000, og þó er sú borg nærri tífalt mannfleiri. Núverandi Noregskonungur er kallaður Hákon 7 , sem bendir á að 6 Hákonar hafi verið konungar f Noregi á undan honum, en þeir hafa verið 7, sem nú skal greint: FvRSTUR var Hákon, yngsti sonur Haraldar hárfagra, og var FÆREYJAR. Fyrir 100 árum voru íbúar Fær- eyja að eins 5000, nú eru þeir 17,000, og það er lfklegt að þeir vcrði orðnir 50,000 um næstu alda- rpót. Að fólksfjölgun hafa Danir tekið öðrum Evrópuþjóðum fram, en þó eru Færeyingar á undan þeim í þvf. Færeyingar hafa eklci flutt til Ameríku nje annara landa, enda eru fjármunalegar ástæður þeirra í stöðugri framför, og nú, sfðan telegraffinn kom til eyjanna, og búast má við að telcfónnet breiðist yfir allar eyjarnar, sem eru 18, má ætla að enn meiri gróðafram- för sje f vændum. Landbúnaður er lítill á Færeyj- um, en eftir þvf sem fólkinu fjðlg- ar, má búast við að hann aukist. Verzlunarviðskifti Dana og Fær- eyinga nema 1 J4 millj. króna. Færeyjar eru sjerstakt amt, sem tilheyrir Sjálandi. Einn Færey- ingur á sæti á landsþingi Dana og annar á fólksþinginu. LENGSTI DAGUR ÁRSINS. í útjöðrum borgarinnar eru kallaður hinn góði og lfka Aðal- dalsins. Botninn f vestari dæld- j ugasti Vestur-fslendingurinn á nokkrir skemmtigarðar, og eru j ste>nsfdstri (935 961). inni, sem Manitobavatn liggur f,! auðvitað ekki heima í Nýja Is- Rock Creck og Zologisku garðarn- j Annar var Il&kon MagnússOn, Þegar mtnn segja að sólarhring- urinn sje 24 klukkustundir, þá er með þvf meint að jörðin snúist um möndul sinn á þeim tíma, en um leið og jörðin snýst um möndul sinn fer hún áfram á braut sinni kringum sólina. í raun rjettri snýst jörðin um möndul sinn á 23 klst. 56 mfn. 4 og 9/100 úr sek. Á ári með 365 dögum snýst jörðin 366 sinnum um möndul sinn, En jörðin fer ekki ávalt jafn hart á braut sinni kringum sól. Hún er næst sólu þegar vetur er á norður- helmningnum, og þá fer hún lfka hraðast eftir braut sinni. Afleið ingin er, að þá er sólarhringurinn lengstur. Vegna þess er sólar- hringurinn lengstur 22. des., þóþá sje styztur dagur, hann er nærri mfnútu lengri en 17. sept., sem er styzti sólarhringur ársins. Það eru engir 2 dagar á árinu jafn langir.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.