Baldur


Baldur - 16.05.1908, Blaðsíða 1

Baldur - 16.05.1908, Blaðsíða 1
^wmmmi'mmi&mmmi-t I STEFNA: 1 Að efla hreinskilni og eyða æ æ hræsni í hvaða mali, sem fyrir æ fg kemur, án tillits til sjerstakra M 1 flokka. BALDUB. i f AÐFERÐ: | Að tala opinskfitt og vöflu- 1 laust, eins og hæfir því fólki gj sem er *f norrœnu bergi j| brotið. 1 VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 16. MAÍ iqo8. Nr. 7. ísland frjálsara en aður. Khöfn, 16. maí. — Samningar fengnir fyrir þvf, að ísland verði "sjalfrátt og óhað land, venslað Danmörku með sameiginlegum kon- ungi og sameiginlegum hagsmunum, og inyndi með Danmörku ríkja- samband, —hið sameinaða danska veldi". ------ Free Press. I LAUFASI verfur messað sunnudaginn 24. maí, kl. 2 e. hád. J. P. SdLMUNDSSON, <§ FRJETTIR. ® C§f^3C^3C^C^3C^C^C^3§3 7. maf flytur "Free Press" í- hugunarverða frásögn um svik, nafnafölsun og meinsæri, sem fram- in hafa verið í Winnipeg f fyrra fyrir fylkiskosningar, allt saman með fullri vitund og ráðstíifun Hastings Iðgmanns, sem er um- sjónarmaður conservatívflokksins f fylkinu í því, sem atkvæðasmölun viðvfkur, og með tilhjálp Irvings nokkurs, sem er skrifstofuþjónn f dómsmáladeildinni. J>essu fylgja fjtfgur eiðsvarin vottorð frá mönn- um sem f verkinu voru, og getur einn þeirra þess hvað sjer hafi ver- ið borgað fyrir. ÖU þessi gðgn og uppljó'stranir lagði Bole þingmað ur fram í Ottawaþingiriu hinn 6. þ. m&n. 8. maf. í Guelph, Ont., hengdi 8 ára gamall drengur sig. Hann hafði lent í einhverju á barnasko'!- anum, annaðhvort við leikbræður sfna eða kennarann, og vildi ekki fara aftur á skólann. Móðir hans skipaði honum að fara, en drc g- urinn sagðist heldur skyldi deyja. [Slíkt ætti að vera lexfa fyrir alla hýðingar og þrælsótta prjedikara]. — Sifton, Greenway, og Adam- son ráðleggja sambandsstjórninni að breyta kornhlöðulögunum þann- ig, að tveir umsjonarmenn verði settir yfir kornhlöðueigendurna (járnbrautafjelögin) til þess að vernda hag bændanna. Annar þeirra á að vera stjórnarinnar mað ur, hinn útnefndur af bændafjelög- um, Þetta scgja þcssir þrfr herrar að sje miklu betra en þjóðeign á kornhlöðunum. [Það verður auð- vitað betra fyrir Sifton eða hvern annan, sem væri hluthafi f jám- þrautarfjelagi. Stjórnin ætti annan umsjónarmanninn, og sæi það lík- lega oftast sinn kost vænstan að hann cspaðist ekki nema mátulega við fjelögin, ogfill bændanna vernd væri undir eins rnanns siðfcrðis- þreki komin, gegn öllum þeim freistingum, semöll járnbrautarfje- lög landsins gætu f sambjfirg lagt f veg fyrir hann. Slfkan mann væri ekki vandalaust að finna. — Svona fara þessir piltar að þvf, að komast f veg fyrir þjóðeignarstefnuna]. 11. maf. í kyrkjunum í Owen Sound, Ont., voru samskot tekin Johnson $20 verðlaun fyrir ís- lenzku. Upp úr 1. bekk færðust þessir; Walter Lfndal, Baldur Johnson, og Jóhann G. Jóhannsson. — Upp úr 2. bekk Skúli Johnson, Jósef Thorson, Salóme Halldórsson, Baldur Olson, Stefán Águst Bjarn ason og Þorsteina Sigrfður Jack- son. Burtfararpróf tók Haraldur f gær til þess að hjálpa verkfalls- rsigmar úr deild almennra fræða 1908 PROVINCE OF MANITOBA 1908 mönnum við hafnarbryggjurnar. 12. maf. Nú semur þeim ekki um það, G. T. P. R. og q n R. fjelögunum, hvað mikið hvert þeirra eigi að leggja til af þeirri hálfri annari milljón, sem böist er við að sambýlisstflð þeirra í Wpg muni kosta. Menn hafa haldið að G. T. P. R. mundi láta % en hitt %. Na þegar hið fyrra vill fá hitt til að láta helminginn, svarar hið sfðara með hótun um að lata ekki eínu sinni nema % eða byggja íit af fyrir sig. 13. maf. Carnegie er að bæta $39,000 við gjöf sfna til Winnipeg- bókasafnsins fyrir ýmsar smávegis iagfæringar. — Auk feikilegra skemmdá, sem fellibylur olli f Nebraska, fór- ust þar 10 menn og 6j slösuðust. — Nú er talið upp á að rann- sdknunum f sjómáladeildinni f Ot- tawa verði slegið & frest f bráðina. [Við höfum ráð undir rifi hverju]. 14. maf. Fregn kerhur no af þvf, að 50 manns hafi farist af fellibyljum f Alabama. — Hnignun canadiskrar verzl- unar nemur $10,000,000 yfiraprfl- mánuð. — Danmtirk og Svfarfki eru að gjöra með sjer samning um það, að leggja framvegis fjll sín ádeilumál undir gjörðardóm. [Ekki virðist það sem stendur spá neinu góðu fyrir frelsisflokk íslendinga, sem einmitt um þessar mundir er að þreifa fyrir sjer eftir hjálp af hendi Svfa sjer til eflingar í stjdmmála- baráttunni]. HÁSKÓLAPRÓFIN. Af þeim er það að segja, sem ís- lendingum viðvíkur, að í 2. bekk fcngu þeir Skúli Johnson og Jósef Thorson, sfn $60 verðlaunin hvor fyrir ensku, latfnu, sögu og heim- speki, og þar á ofan sjerstakaheið- ursviðkenningu fyrirensku.frfinsku. og grísku; — Salóme Halldorsson $40 verðlaun fyrir þýzku og heið- ursviðurkeuningu fyrir fsleuzkn; — Baldur Olson $20 verðlaun fyrir (slcnzku. f I. bekk fjekk Walter Lfndal $60 verðlaun fyrir latfnu og stærð- fræði, og heiðursviðurkenningu fyr- ir þýzku og síSgu; — og Baldur (Gen. Course); — og FríðaS. Har- old úr deild nútfðartungumála, og hlaut hún silfurmcdalíuna, sem veitt er árlega þeim, sem bezt stendur sig f þeirri deild. LœJcnashólapróf tóku þessir: Stefán Stefánsson, 1. árspróf ; — John Stefánsson, 2.árspróf; —J<5- hannes Pálsson, og Magnús Hjalta- son, 3. árspröf. Verið getur að fleiri fslendingar sje f þessum hópi þótt ekki sje svo að sjá af nfjfnunum. REGISTRAT10N _________OF ELECTORS "^"LECTORAir^TMTT DIVISION OF « l iU L l Heimafrjettir. "Sons of England" ætla að reyna að fá C. P. R. fjelagið til þessað láta skemmtifðr verðahing- að 1. júlf. — Good Templars frá Winni- peg koma ln'ngað f skemmtifcJr 6. iúli. — Galisfumaður fannst fyrir skömmu dauður hjer suður f bygð- inni úti á vfðavangi, og annar dó einmana hjer f bænum. Eftir Ifk- skoðun, sem ekkert leiddi grun- samt f ljós, voru lfkin jfirðuð á sveitar og bæjar kostnað. — Tvö börn fórust í husbruna, sem varð á Galisfumannsheimili hjer fyrir vestan fyrir stuttu. Eng-( inn fullorðinn viðstaddur stutta stund. — Bæjarstjórnin hefir gengið rösk- lega að verkum sfðan hún trtk við. Gangstjettir hafa mjög mikið verið bættar og auknar. Tveir brunnar hafa verið boraðir A annað hundrað feta djúpir og verið að bora þann þriðja, auk þess sem hr. Guðm. Christie hefir látið bora brunn hjá sjer fyrir gestgjafahúsið, "Lake- view Hotel", og hr. Guðm. E. Sólmundsson annan fyrir hesthíts (Livery Stable) það, sem hann hefir. Gimlimenn hafa verið fram- úrskarandi heppnir með þessi vatnsból. Vatnið er &gætt, og á fillum stöðunum buna lindir þessar upp úr pípunum með undramikl- um krafti. — Einnig er nfi bæjar- stjómin að fá grein lagða út úr járnbrautinni niður eftir 1. suður- stræti og norður með vatninu að bryggjunni, auk ýmsra annara til- þrifa sem hún hefir mcð hfindum. Notice is hereby given that, pursuant to the provisions of "The Manitoba Election Act", it has been determined to add to and re- vise the List of Electors of the several Electoral Divisions in the Province. The dates on and places at which applications for regi- stration, for striking names off the List of Electors, and for the cor- rection of errors, will be received are as follows: JON SIGVALDASON OF ICELANDIC RIVER, WILL PRESIDE On Monday, May 18, in the store of Mr. Rogers, Fisher River; On Thursday, May 21, at the house of B. Stefansson, on section 3-25-6 cast, Big Island; On Saturday, May 23, in the Farmers' Institute Hall, Icelandic River; On Tuesday, May 26, at the house of S. G. Nordal, on section 23-22-3 east; On Thursday, May 28, at the house of John Johnson, jun., Framnes; On Saturday, May 30. at the house ^r Wbert Jonson on section 16-21-4 east; On Monday, June 1, in the Baldu fall, On Wednesday, June 3, in the post office, Innvvood, o;i section 28-18-4 cast; On Thursday, June 4, at the house of Albert Thidrickson, Husavick; On Saturday, June 6, in the post office, Pleasant Home; PAUL KEYKDAL, OF LUNDAR, WILL PRESIDE On Monday, May 18, at the house of Gestur Sigurdson, on section 22-19-2 west; On Tuesday, May 19, at the house of Peter Bjarnason, on section 2-20-3 west; On Wednesday, May 20, in the Lundar Hall, Lundar; On Thursday, May 21, at the house of James Topping, on section 20-20-6 west; On Friday, May 22, at the house of Thomas Forgner, on section •2-22-6 west; On Tuesday, May 26, at the house of WTm. Pottinger, on section 10-23-8 west; On Thursday, May 28, at the house of Paul Kjernested, on section 12-24 IO west; On Monday, June i, in the store of the Hudson's Bay Company, Fairford; On Wednesday, June 3, in the office of the Gypsumville mill, Gypsumville; On Monday, June 8, in the Seamo Hall, Seamo. JON SIGVALDASON, of ICELANDIC RIVER, and PAUL REYKDAL, ofLUNDAR have been appointed Registration Clerks and will attend and sit at the places and on the dates named abovc between the hotirs 1 o'clock a.m. and 12 o'clock noon, and 1 o'clock and 6 o'cIock p. m., unless other hours are stated in the above paragraphs. Only such persons whose names are not on the last revised Iist- of Electors, but possess the qualifications to be registered as clectors under the provisions of "The Manitoba Election Act", need attend the registration sittings or Court of Revision for the purpose of being so registered, Electors can make application for registration at any of the places mentioned above. fmBKmmmmmmmmmmmmmmmammmmammmmamamammBmKm A CÖURT OF REVISION will be held in the Municipal Hall, Gimli, on Tuesday, June 16,-1908, and in the Lund- ar Hall, Lundar, on Tuesday, June 23, 1908 commencingat the hour of 11 o'clock a. m. and closing at 4 o'clock p. m., to consider a!l appli- cations filed with the Registration Clerk, and also the applications of other persons to have their names added to the List of Electors. Dated at the office of the Provincial Secrctary this firs<- day of May, A. D. 1908. G-.-R. OOIjID^W'BX.Ií 'JPTIO-VTNCI^LJL, SECBETAEY

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.