Baldur


Baldur - 22.07.1908, Qupperneq 4

Baldur - 22.07.1908, Qupperneq 4
R A L D (J R, VI. ár, nr. 15. t t t t t t t t t * í. HINAR AGÆTU SHARPLES TUBDLAR RJOMASKILVINDUR standa nú Ný-fslendingum til boða. Verð þeirra, sem aðskilja 200 pund á klukkustund, cr $40 (aðrar tegundir sem afkasta jafn miklu verki, kosta venjulega $65 til $75), og þær sem dýrari eru afkasta að s^ma skapi meira verki. Sá scm hcfir þær til sölu hjer f nýlendunni er g-isli croisrssoisr. JRNES P. 0. MAN. n t t t t t t * t t Frá Islandi. “NORÐRI“ flytur þá fregn, að hr. Jón Ólafs- son muni gcfa Sunnmýlingum ko.st á sjer sem þingmanni. Vjer von- um að -svo verði, og þá ekki sfður, að Sunnmýlingar kjósi hann. — Reykjavfk. HOLT í ÖNUNDARFIRÐI er veitt sjera Páli Stephensen á Melgraseyri. VERZLUNARBLAÐ Í.slands heitir nýtt blað, er þeir Grfmólfi ur Ólafsson og Ólafur Ólafsson hafa stofuað. Sjera LÁRUS HALLDÓRSSON 'fyrrum frfkyrkjuprestur og al- þingismaður, anJaðist f Reykjavík 24. f, m., 58 ára að aldri. PRÓF í NUDDLÆ.KNINGUM (Massage) og sjúkraæfingum hcfir Jón Kristjánsson tekið með góðri 1. einkunn f Kaupmanna- höfn hjá dr, CIod-Hansen yfirlækni við nuddlækningarnar á Friðriks- spftala. Mun hann hafa f huga að takav ttl starfa lijer í bænum von bráðar. (Ingólfur). Okyrd náttörunnar. Niðurl. frá 3. s til stjörnumerkisins Herkúlus. Hreyfing þessi orsakar það, að um- ferð jarðarinnar um sólu er aldrei lokaður hrlngur, heldur eins og undinn f gorm, svo óhætt er að | frumagnirnar og frumagnakerfin f myndi okkur virðast þær vera eins og okkar sól, stórar, brenn- andi heitar og bjartar. Eins og okkar sól hefir hreyfingu, svohefir og hver stjarna sfna sjerstöku hreyfingu, og allt stjörnukerfið, sem okkar sól stendur í sambandi við, má skoðast sem ótíilulegur aragrúi af miljónum frumagna, þar sem hvcr ögn er sól. Allt er á hreyfingu, og okkur er alveg ó- mfigulegt að gj'ira okkur nokkra rjetta hugmynd um hraðann, af því við erum sjáffir á þeim stað sem hreyfist, Það éru til stjörnur, sem fara mcð ioq—400 kflómctra hraða á sekúndunni, og þó sýnast okkur allar stjörnurnar á himtiir.- um hreyfingarlausar, og við sjáum þær í kvöld f sömu fylkingjaskip- un og Hómer og Phytagoras sáu þær fyri-r þúsundum ára sfðan, en þetta hreyfingarleysi sem á þeim sýnist vera, orsakast af hinni miklu fjarlægð þeirra frá okkur. í raun rjettri dreifast stjcirnurnar f merkj- unum, stjörnurnar f “stóra birnin- um“ eru að sundrast. “Orions- beltið“ sömuleiðis. Fallcga stjarn- an “Arcturus“, sem heima á f “hrútsmc*kinu“, flytursigí áttina til “jómfrúmerkisins“, “Sirius“ fjarlægist og stefnir á “Canopus'1. Stærsta stjarnan f merkinu “Svan- urinn", stefnir beint á Jörðina. Allar þessar sólir, öll þessi hnattakerfi, hlaupa, fljúga, flýja og falla niður eins og snjökorn, sem vindurinn þyrlar í burtu, mynda fullyrða, að sfðan jörðin varð til, hefir hún aldrei farið sömu braut tvisvar. Meðan hnötturirin okkar, eins I og áður cr sagt, gjörir 12 mismun- andi hrcyfingar, og ein þeirra er skrúfumynduð og að líkindum 6- endanleg, hreyfir sófiti sig með 20 kílómetra hraða á sekúndunni, 1200 á mfnútunni og 72,000 kíló- metra á klst. og það er cinmitt þessi feið sólarinnar sem framleið- ir skrúfubraut Jarðarinnar. Sólin okkar er stjirna, hún sýn- ist afarstór af þvf hún ersvo nærri okkur. Hver stjarna er sól, Og værum \ið nógu nærri þetirn, I eru á hinu undrunarvcrða líffærakerfi, f hverju jörðin er sem ósýnilcgt ’njól, en sem þó cr svo rjett og ná- kvæmlega niður skipað, að gang- vjelin er hvorki á ringulrcið nje samanhangandi mcrgð. Sama hreyfmgar meginreglan rfkir á jörðunni og í sjálfum okkur. Hvfldarlaust anda lungun, hvfldar- laust rennur blóðið um æðarnar, og hjartað vinnur eins og úr, sem dregið er upp, er á að slá 100,000 sinnum á dag, 36 miljón sinnum á ári og 1825 milj. sinnum f 50 ár. Ö!I frumagnakerfi í loftinu, vatn- inu, jörðunni, trjenu og járninu, sífeldri hreyfirsgu. Ersgin frumögn er f kyrð, og hin ósýni- Icgu öfl eru alveg óskiljanleg. LIKKISTUR. Jcg sendi 1 f k k i s t u r til hvaða .taðar sem erí Manitoba og Norð- vesturlandinu, fyrir eins sann- gjarnt verð og nokkur annar. VERÐ: Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $ 85, nr.6$ioo, nr. 7 $125, ' nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr. 10 $300. STÆRÐ: Frá S/i fet til 6% fct. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tégundun og stærð- um. A, S. BARDAL. 121 Nena St. WlNNIPEG, --- MAN. Telefónar: Skrifstofan 306. Heimilið 304. Júlí 1908. s. M. Þ. M. F. F. L 1 2 3 4 s 6 7 8 9 10 11 I 2 13 14 iS 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 2Ó 27 28 29 ■30 3i Tunglkomuu. Fyrsta kv. Fullt t. Sfðasta kv. Nýtt t. 6 13- 20. 28. PENINGAR. Það er ekki að eins gull og silf- ur sem notað hefir verið fyrir pen- inga. í ýmsum löndum og áýms- um tfmum hafa menn notað eitt og annað fyrir verðmál, sem þá var hentugast og oftast hafði sömu verðhæð. Á Sýrlandi og Bret- landi voru f fyrndinni hafðir tin- peningar, af því að sífeld eftirspurn var um þann málm og mátulega mikið til af honum. í Spörtu voru járnpeningar, þegar hún var í blóma sfnum. í verzlunarborg- inni Carthago voru leðurpeningar ; í Burmha var notað blý, f Kfna silki, f Abyssinfu salt, á Skot- landi naglar. Nýbyggjar Virginfu höfðu tóbak fyrir verðmál ; New Foundlandsbúar harðfisk. I Massachusetts blýkúlur, f Vestur- Indfum sykur og f Mexico sápu. Alrnennast er þó að hafa gull og silfur fyrir gangeyri nú á tfmum. F’yrsta verzlunin sem sagan get- ur um er sú, þegar Abraham keypti landsblctt þann af börnum Hetles fyrir 400 srikla sflfurs, sem hann ætlaði fyrir grafreit. Gull og silfurer hentugast af öllu fyrir verð- mælir, fyrst og fremst af- því, að það er ávallt eftirspurn eftir þvf til annara þarfa líka, og svo eru málmar þessir, sjcrstaklcga gullið, allt af í sama verði að heita má, ár eftir ár oe öld eftir öld. Dómarinn : Þú viðurkennir þá að hann hafi gjört tilraun mcð að fá þig til að þegja yfir því sém þú vissir. Vitnið: Já, herra dómari. DOg með hverju lokaði hann munninum á þjer ? V.: Mcð einu korði af cldivið. LBOisriNWflWR,, EABTLET- & IIARKISTERS & r. o. Box 223. WINNIPEG,-------MAN. * * 5fí Mr. Bonnar er hinn Jangsnjall- asti málafærslumaður, sem nú cr í þcssu fylki. ZBTXXD er nýopnuð til verzlunarviðskifta, næst fyrir norðan Lakeview Ho- tel, Gimli. Eigandinn er Dr. S. Dunn. E ■J ftirfylgjandi menn eru Jj umboðsmenn Baldurs Kæri herra prófessor, hvernig á jeg að verða af með gigtina ? spurði auðugur sælkeri. < Lifðu af 30 centum á dag og vinndu fyrir þeim, svaraði prófess- orinn. j og geta þcir, sem eiga hægra mcð að ná til þeirra manna heldut cn til skritstofu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það cr ekkert bundið við það, að snúa sjer að þcim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima í. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki f neinn matning hver við annan í þcim sökum: J. J. Iloffmann - Hccla. Stefán Guðinundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - F’ramnes. SigurðurG Nordal - - Geysir. Finnbogi Finnbogas. - Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes\ Ól. Jóh. Ólafsson....Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northficld - Edinburg. Magnús Bjarnason - - -.Marshland Magnús Tait..........Antlcr Björn Jónsson........Westfold. Pjetur Bjarnason ---Otto. Ilelgi F. Oddson - - - Cold Springs Jón Sigurðsson.......Mary IIill. Ingin.undur Erlendss. - Narrows. Freeman Freemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.Stephanss. - Markervllle F. K. Sigfússon. Bliine, Wsíh. Chr. lLnson. - - - Pcint Roberts ÁGRIP AF IIEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. J>ær ’sectionir' f Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi,sem er sctt til síðu), eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisemeryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða % úr ’section' cr á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, í landstökustofu stjórnarinnar, í þvf hjeraði sem landið er f. Sá sein sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á því. 2. Með því að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur í nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa inenn að gefa Commissioncr of D iminion lands í Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. W. w. CORY, Deputy of the Minister of the Interior Trade Marks Designs COPYRIGHTS &C. Anrono Pímrting n rketch and dcpcrlnt.lon may qnlcklv uacortfiin our opiníon free whether an inventlon ia probnbljr pjitentablo. Coniraunica- tionsBtrict!7conUáonthiJ. HANDBOOK on Patenta eeut free. Olr’.ost ai/ency for securtníf patents. Patents taken tiirouRh Munn & Co. recelve spccial notíce, without cbarKe, inthö T . . .. _ A hnndBOmeiy iiiustrated woekly. Larfrewt cir- culation of any scisntltic journal. Termfl for Canatia, $L75 a year, postaKO propaitl. 8old by aLl newaíiealer*. IÍIIJNN & Co.3G,“a>'- New York Branch Ofiico, 625 F 8t., Wasbinaton, D. C. KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ckki að gjöra aðvart | þegar þið hafið l ústaðaskifti. ■S

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.