Baldur


Baldur - 26.08.1908, Blaðsíða 3

Baldur - 26.08.1908, Blaðsíða 3
B A L D U R, VI. ár, nr. 18. En hart er að heyra hljóm þann í eyra. Þar var aðeins einn sem að tindverður barðist sem íslending sómdi f raun, og þjóðvinur reyndist og þreklega varðist og þurfti’ ekki að blása f kaun. Og Skúli mun sigra, hann lifir þvf Iengur, þó logheitt sje andstæðum sálum ; jeg vona hver einasti fslenzkur drengur þar ótrauður fylgi að málum. Þá bætast mörg brotin og banvænu skotin. Hvereinasti maður sem ann þessum málum, nú einhuga gangi fram beint, það sæmir bezt drenglyndum, dugandi sálum að djarflega mælt sje og hreint. En hvern þann sem ann ekki fslenzkum málum en fslenzka heitið vill bera, við teljum þann dreng ei með dugandi sálum en dæmum hann útlægan vera. Hin íslenzka eining óháð sje greining. Og fsland á enn marga dáðrfka drengi, sem dugandi reynast f þraut; jeg vona hver einasti stilli nú strengi og stcfni þá framsóknar braut, sem aftur það gjöri að óháðu landi er enga sje vafið f tötra. Hver dansklyndur fjandi sje útlægur andi, þvf ánauðar hnýta þeir fjötra. En lífandi f landi sje lýðfrelsis andi. II. Við lfkjast skulum landsins feðrum fornu og frægjum manndóms stóru, göfgu von, og heilladfsum unnum óðalbornu en eyðileggjum Gissur Þorvaldsson. Og tignum andans Ijós og lýðsins menning, í landsins þarfir skulum öllu fórna. Og öllum skyldi vera kær sú kenning að konur jafnt og menn f landi stjórna. Ó, fslands Ijómi söguhiminn heiður og helgist þvf hver djarflynd, vaxin þrá, og dýrsti skal þvf unninn frelsis eiður — þess óðmál dýpstu sálar strengir slá. Það skulum við á ástar örmum bera, það orðtak sjerhver rómi drengur nýtur, að “íslendingar viljum allir vera“, • og verða skal það svo, unz æfin þrýtur. III. íslendingur upp til starfa, — einu gildir hvar hann er — vinna landi og þjóð til þarfa, það er sem oss öilum ber. Lýðstjórnar þar liggja sporin, löngum, sem er frægt f sögum. íslands, var sú bernsku borin, brosljúf gyðja á æskudögum. Engan hálfleik hafa viljum heldur það, sem okkur ber, fullan rjett, það fullvel skiljum, frelsið okkar var, og er, ef við saman höldum höndum hcfjum strfð f fullri eining, hollu lofti að oss öndum, einlægni og hjartans meining. Ráðherrann nú ríkið þvingar — rjetti hlffir móður ei, ,— allir, vona jeg, fslendingar óhæfunni segi nei. Saman snúum bræður bökum berjumst svo af öllum kröftum, einart beitum traustum tökum teygist þá á stolnum höftum. Glamurmálin gefum tröllum, göfugt renni f æðum blóð, syngjum hærra hinum öllum hrcysti þrungin frelsis Ijóð. Landsins dfsir við það vakna verma aldnar lýðvalds hlóðir. Hnútar sárra rauna rakna, rís þá ný vor hjartans móðir. Okkar vfða Iiggja leiðir lffsins breytilegu sund, en hulda málið hugans seiðir hjartans þrá að fósturgrund. Þvf flestir syngja hin öldnu, ungu íslands ljóð, sem heimur rómar, allir sömu tölum tungu, — tungu, sem að fegurst hljómar. fsland, þú sjert alla. daga ásta og tryggða sveipað feldi. Hörpustrengir hærstu braga hljómi þjer f æðsta veldi. Hugsjónanna himnarfki hljóttu, beztu Anarkista. Frelsið aldrei frá þjer víki, fylktu’ und merki Sósíalista. II. I>. «§ «§ «8 «§ «8 «§ * <8 «§ «8 «§ « *§ t§ « rS «§ « I * <8 * *§ « «§ * •§ THE i | i yv G-IMLI GIMLI. MAN. Heíir ávalt í verzlun sinni birgðir af eftirfylgjandi vörum: I kanna af ágætu kaflfi, brendu og mðluðu 250 1 hálfpunds kassi af bezta Ceylon tei 20 - 1 pundspakki af hreinsuðum kúrennum 10- 1 pundspakki af hreinsuðum rúsfnum 15 — lausar rúsfnur pundið 10 — Vanilla og lemon flavors, glasið 20 — Jelly f glösum hvert glas 10- Jelly f fötum hver fata 65- ágætt Jam f sealers (heiman frá Englandi) ................... 25- 1 kanna af niðursoðnum Beans 10- 1 kanna af ágætum lax 15 - 2 könnur af Kippered Herring 35 - 1 kanna Roast beef 15- 1 kanna Cornéd beef 15- 1 kanna Tomatoes 1 flaska Tomatoe Catsup 1 flaska af góðu Pickles 1 flaska af ágætu Pickles 1 kanna af niðursoðnum eplum 1 kanna af niðursoðnum strawberries 2 pd kanna af Edwardsburg table syrup 15 — 10 punda kanna af sama sírópinu 1 kanna af Molasses 6 stykki af góðri handsápu Einnig höfum við hina alþekktu Golden West þvottasápu, 6 stykki Þegar teknir eru tveir pakkar f gefum við ágæta teskeið f kaupbætir. Einnig höfum við birgðir at ettirfylgjandi vörum: Patent meðul Groceries Leirvöru Stundaklukkur Trjefötur Axarsköft Brooms Álnavöru Olfudúka Stffskyrtur OG MARGT FLEIRA. Nærfatnað Blankett Overalls Slcðfatnað Ennfremur hinar alþekktu, ágætu prjónavjelar. Þessar vörur seljum við með eíns I&gu verði og hægt er, gegn borgun út í hönd. Komíð, sjáið og sannfærist. Við óskum viðskifta, og munum þar af leiðandi reyna að gjöra alla ánægða. THE GIMLI TRADING C°. gimli____________ivr^isr. & s 8> 8* 8> 8> 8> & 8> & 15- 8> 15- §> 20 - 30- 15- 1 go 20- 8> iS- §> 65- 8> 15- 25- 8> i> 25- einu 8> 8» §<J 8* 8> 8> » 8> 8* 8* 8> 8> 8> Niðurl. frá 2. bls. 5. d. inum kom þessi sameiningarandi fram f sameiningu germönsku og ftölsku þjóðflokkanna, f sterkari einingu Bandarfkjanna, eftirþræla- strfðið, f sambandi hinna brezku fylkja f Norður-Amerfku, f Ástra- Ifu fylkjasambandinu. Suður-Af- rfka stefnir f sömu átt. “Hið sam- einaða brezka veldi“ hefir verið gjört að umræðuefni, og sumir halda fram ekki einungis samein- ing allra enskumælandi þjóða, heldur einnig myndun eins alþjóða þings, er hafi löggjafarvald fyrir gjörvalían þennan heim. í iðnað- arheiminum kom upp sameining og fjelagsmyndanir á hverju strái. Fjelagsmyndunum auðmanna fylgdu fjelagsmyndanir verka- manna. Það komu upp deilda- verzlanir, verzlunarfjelög, ágóða- hlutdeildar fjelög, hlutafjelög og samsteypufjelög. Rökfræðislega afleiðingin af þcssari stcfnu segir höfundurinn að sje sósíalismus. í mörgum af mannfjelagsins málum stefnir mjög svo f sósíalistisku áttina. Máske verður sósfalismus ekki virkilega útkoman, þó enginn geti um það sagt með neinni vissu. Bezta út- koman álítur höf. að raundi verða einhver millistefna milli sósíalista- stefnunnar og einiitaklingsfrelsis stefnunnar, eins og þessi nöfn eru vanalega skilin. Höfundurinn setur svo fram úrlausnarefnið þannig: “Úrlausnarefni 20. aldarinnar er samrýming þessara tveggja stefna, þannig, að frelsið stjórnist af lögurn, og lögin sje gegnþrungin af frclsi; að einstakleikinn stjórn- ist af einingu og að einingin fjörg- ist af einstakleikanum ; að per- sónuleikinn leiðist af fjelagsskap og að fjelagsskapurirín sje örfaður og innblásinn af persónuleika og hugviti“. Eftir að hafa þannig sett fram úrlausnarefnið, byrjar. höf. sfðari kafla ritgjörðarinnar með þvf að setja fram sfna úrlausn þannig: “Úrlausnin sem jeg hefi að bjóða, er þroskun tveggja ólíkra en þó samverkandi afla í mannfjelaginu. Þessi öfl eru menntun og fjelags- skipulag ; menntunin til að veita einstaklingnum sem fylstan þroska, og fjelagsskipulag til þess að mann- fjelagsheildin fái notið afraksturs- ins af allri framför einstaklingsins. Hvorugt þessara afla er nóg út af fyrir sig. Hvort um sig er nauð- synlegt til að stjdrna hinu ogstyðja það“. í þvf sem eftir fer af rit- gjörðinni gjörir svo höf. nákvæm- ari grein fyrir þessari úrlausn sinni, og byrjar hann á menntun- arefnismálinu. Hann bendir á að til sje tvær rfkjandi stefnur f menntamálum ; önnur stefnan leit- ast við að gjöra öllum scm hægast fyrir að ná sem mestri menntun, hin reynir að binda menntunina innan einhverra vissra takmarka. Fyrri stefnuna kallar hann ame- rfkanska fyrirkomulagið, en hina síðari evrópiska fyrirkomulagið. Hættan við amerfkanska fyrir- komulagið liggur í þvf, að ofmarg- ir sækja um hinar æðri stöður. Sú kenning sumra hagfræðinga, að slfkt yrði að cins til þess, að hæf- ari menn skipi þessar stöður, afþví að frjáls samkeppni útboli þeim ó- hæfari, er máske falleg, en hún er ekki sönn. Hin virkilega afleiðing mundi verða sú, að með fjelags- samtökum mundu þessir menn heimta meiri og meiri borgun fyr- ir störf sfn. Þar sem hver mn sig hefði minna að gjöra, yrði hann að setja meira fyrir verk sfn tii að geta lifað eins og áður. önnur af- leiðing af ótakmörkuðum mennt- unar mögulegleikum mundi verða sú, að fieita og fleira fólk mundi dragast út úr iðnaðinum, þvf æðri

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.