Baldur


Baldur - 26.08.1908, Blaðsíða 4

Baldur - 26.08.1908, Blaðsíða 4
B A L D (J R, VI. íir, nr. 18. stjetta mönnunum mundi fjölga til- tölulcga hraðara en fólkinu í heild sinni. Þannig myndi öll vinna verða dýrari. Hvorttveggja þetta gæti gcngið f það óendanlega, og þannig gæti það f fljótu bragði virzt svo, sem f gegnum menntun yrði mannfjelagið ver statt en það hefði áður verið. Til að verjast þessum afleiðing- um hafa sumir mælt með evró- piska fyrirkomulaginu, nefnil. því fyrirkomulagi, að gjöra undirbún- ingsmenntun kostnaðarlausa og al- menna, en að gjöra æðri menntun torsóttari með auknu kennslugjaldi og öðrum kostnaði f sambandi við hana. Það er tvennt sem algjör- lega mælir á móti slíku fyrirkomu- lagi: í fyrsta lagi skipar það mann- fjelaginu í tvær stjettir, er byggj- ast á atvikum (svo sem ætterni og þessháttar), frekar en á náttúru- gáfum og hæfilegleikum. (Það er þess vegna ranglátt í eðli sfnu). Og, f öðru lagi veitir það ekki æðri menntun þeim, sem hefðu mest gagn af henni og gætu látið hana verða til mests góðs fyrir fjöldann. Það er þess vegna ekki til hagsmuna fyrir mannfjelagið f heild sinni. Höf. kemst að þeirri niðurstöðu, að amerfkanska fyrir- komulagið sje hin eina mennta- málastefna, sem sje samrýmanleg rjettlæti og nytsemi. En jafnframt þvf sjer hann að þvf eru samfara hættur, sem hann hefir þegar bent á, ogsem undir núverandi Iðnaðar- fyrirkomulagi myndu leiða til þess, að sívaxandi byrðar yrðu lagðar á iðnaðarstjettirnar, þar til afleiðing- in yrði varanleg stjettaskifting (Caste system). Það er bent á tvær aðferðir til að komast hjá þessum óæskilegu aðferðum: fyrst, að stjórnin á- kveði hvað mikið prestar, lög- menn og læknar megi setja fyrir verk sfn. Þessari aðferð kastar höf. svo strax burt sem ómögu- legri í framkvæmd. Hin Iækning- in liggur í fjelagsskipulagi. Skyn- samlegt og vfðtækt fjelagsskipulag getur unnið kraftaverk. “Það er í þessa átt“, segir próf. Elkin, “að mannkynið ætti að vinna sfna stór- kostlegustu sigurvinninga, og ná hinni mestu framför á 20. öldinni“. Svo snýr hann sjer að fjelagsskipu- laginu, sem hann segir enn vera f barndómi sfnum. Frh. upp rautt og stórt, en að litlum tfma liðnum er það komið hátt á loft og þá er það orðið gult og Iftið. Þó er það sama tunglið og áður. Sjónhvernngar og skynvillur trufla eftirtckt okkar. Slíkt getur ko'mið fyrir alveg heilbrigða menn. Jeg hefi sjálfur orðið fyrir þvf Einu sinni heimsótti jeg gamlan marin sjúkan. Litlu síðar stóð jeg f forstofunni heima hjá mjer og Framanprentaðan greinarstúf hefi jeg tekið upp f blaðið, ekki af því jeg álfti að hann hafi að inni- halda nokkra sönnun á móti út- skýringu andatrúarmanna á hinum ýmsu andlegu fyrirbrigðum, held- ur vegna þess, að í henni eru þarf- legar bendingar til þeirra, sem eru að fást við ‘rannsóknir' í þessum efnum, og sem of oft hættir við að ákveða útkomuna fyrirfram og LIKKISTUR. Jeg sendi 1 í k k i s t u r til hvaða 2 3 4 5 6 7 8 »taðar sem erí Manitoba og Norð- 9 IO 11 12 13 14 IS vesturlandinu, fyrir eins sann- 16 17 18 19 20 21 22 gjarnt verð og nokkur annar. 23 24 25 26 27 28 29 VERÐ: 30 3i Tunglkomur. var að tala við ráðskonu mfna. Jeg LÁTA svo rannsóknirnar allar miða Andatrú • og sinnisveiki. m í fjelagi þvf f Khöfn, sem fæst við sálfræðilegar rannsóknir fSel- skabet for psykisk Forskning), hjelt prófessor Friedenreich ný- lega fyrirlestur um fyrirbrigði andatrúarmanna og eðlilega skýr- ingu á þcim. Hann sagði þar meðal annars: “Við trúum, af þvf að ‘við sá- um það með okkar eigin augum*. En sjónin getur blekkt. Við sjá- um himininn hvelfast yfir höfðum okkar bláan og kúlumyndaðan. En samt er engin blá himinhvelf- ing til. Við sjáum tunglið rfsa sá þá sjúklinginn koma fram í dyrn" ar. Jeg var í engum efa um, að það væri hann. En það var samt ekki hann. Og þó gæti jeg gefið sjálfum mjer fullkomið heilbrigðis- vottorð. Heilakviks-skynvillur eru eink- um algengar hjá kvennfólki. Og þar er að leita aðalskýringanna á mörgum af fyrirbrigðum andatrú- arinnar; þeim, sem fram koma meðan á andasýningum stendur, þegar hugirnir eru í æsingu og taugarnar titra af eftirvæntingu. Það efu til dæmi um, að hópar manna verða f einu fyrir sömu skynvillunni, að heyrn eða sjón allra blekkist f einu á einn ogsama hátt. Hitt er algengt, að maður, sem orðið hefir fyrir sjónhverfing eða skynvillti, hefir þau áhrif á aðra, að þeir halda að þeir sjái hið sama og hann — eðatrúa þvf eftir á, að þeir hafi sjcð það. Af rangri eftirtekt og svikulu minni myndast aðrar eins sögur og þær, að matborð hafi labbað niður stiga og þar fram eftir götunum. Allir vita, að þetta getur ekki átt sjer stað. Og þegar nánar er eftir grennslast, kemur það lfka fram, að enginn hefir sjeð það sjálfur. Það er alkunnugt, hve mikið þeim manneskjum, sem sjúkar eru af heilakviki, eða móðursýki, þyk- ir f það varið, að benda á einhver sjerleg og merkileg sjúkdómsein- kenni á sjálfum sjer, til þess að draga að sjer eftirtekt annara. Ung stúlka, menntuð og vönduð að öllu leyti, tók upp á þvf, að svelta timunum saman, og vakti með þvf undrun og ótta foreldra sinna og Iæknis síns, — þangað til það komst upp um hana, að hún hafði mútað næturverði til þess að kaupa handa sjer vfnarbrauð á nóttunni. En svo verðum við líka að taka ‘undirmeðvitundina1 með f reikn- inginn. Einfalt dæmi um hana er það, að maður, sem er sokkinn nið- ur f lestur, hristir flugu af kinn sjer, án þess reyndar að gefahenni nokkurn gaum. Framhald þessa er ósjálfráða skriftin, sem menn svo sjálfir eigna öndum. Læknir í Ameríku hefir veitt því eftirtekt hjá einum af sjúklingum sfnum, að meðvitund hans er að minnsta kosti fjórskift, — að í honum búa að minnsta kosti fjórar verur, hver annari ólfkar, hver með sfnum eig- inleikum, og með litlu eða engu minnis-sambandi hver við aðra. Fyr á öldum hefði slíkt verið eign- að áhrifum djöfulsins. Andatrúar- menn eigna það öndum (framlið- inna manna). Við hinir eignum það skifting meðvitundarlífsins“. — Lögrjetta. að því, að sanna hina fyrirfram á- kveðnu niðurstöðu. Mönnum hætt- ir of mjög við að gjöra of lftið úr örðugleikunum, sem slfkri rann- sókn eru samfara, það er að segja, eigi það að vera sannvfsindaleg rannsókn, sem nokkuð sje byggj- andi á fyrir sjálfa þá eða aðra. Þessi stutta grein ætti að veranóg til að sannfæra menn um, að þess- ar rannsóknir eru ekki meðfæri neinna nema hinna skörpustu sál- affræðinga og vísindamanna. í höndum annara verða þær of oft, ýmist að list sem leikin er í fjár- gróðaskyni, eða þá að hinni ömur- legustu hjátrú og draugatrú. A. E. K. Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $ 85, nr.6$loo, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr. 10 $300. STÆRÐ: Frá fet til 6]/ fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærð- um. A. S. BARDAL. 121 Nena St. Winnipeg.----Man. T elefónar: Skrifstofan 306. Heimilið 304 MEIRA TIL LEIÐKJETTINGAR. Fyrir stuttu var getið um það f Baldri, að hundur hefði bitið barn við Wpg Beach og að stolið hefði verið peningum úr vösum manns þar. Þessi fregn gaf svo herra J. Kjærnested tilefni til að rita at- hugasemd, er birt var í sfðasta blaði. Athugasemdin gengur út áað sýna, að þessar fregnir sje ým- ist ýkjur eða ósannindi. Nú hefir mjer borist f hendur brjef frá Winnipeg Beach Club til sveitar- ráðs Gimlisveitar, sem virðist benda nokkuð ótvfrætt til þess, að fregnin um hundsbitið að minnsta kosti hafi ekki verið ótfmabær eða óþörf. Jeg læt hjer fylgja kafla úr brjefinu, lauslcga þýdda : “Á fundi WpgBeach klúbbsins, er haldinn var 31. sfðast liðins mánaðar, var eftirfylgjandi tillaga samþykkt í einu hljóði: Að klúbb- urinn sendi bænarskrá til sveitar- ráðanna f Gimli- og St. Andrews- sveitunum, og biðji þau um að semja aukalög, er neyði alla huhda- eigendur að hafa hunda sfna mýlda yfir júnf, júlf og ágúst mánuði innan takmarka sumarstöðvanna.. ...........Jcg mætti geta þess, herrar mfnir, að innan sfðastlið- inna tveggja vikna hafa ekki færri en sex (6) börn verið skaðlega bit- in af hundum, er tilheyra aðallega þeim sem hafa hjer sumarstöð, og þar sem svo mörg Iftil börn eru að baða sig, stafar þeim mjög mikil hætta af þessu o. s. frv.“ Það er ekki nema fallegt sjálfsagt að verja sitt byggðarlag fyrir ósönnum óhróðri; en varúð- ar verður að gæta í þvf eins og öðru, svo maður ekki (þó af ókunn- ugleik kunni að vera) breiði dulu yfir neina þá óreglu íplássinu, sem er til skaðsemdar, og sem þarf að vera dregin fram f dagsljósið til þess bót verði ráðin á henni. A. E. K. BTT3D er nýopnuð til verzlunarviðskifta, næst fyrir norðan Lakeview Ho tel, Gimli. Eigandinn er Dr. S. DUNN. ZBOZtsTlSr.AUR, <Sc 2Æ-A.3Sr^B3I-A.3Sr. BARKISTERS & P. O. BOX 223. WINNIPEG,---------MAN. * * * Mr. Bonnar er hinn langsnjall- asti málafærslumaður, sem nú cr í þessu fylki. T] Ágúst 1908. S. M. Þ. M. F. L. 1 Fyrsta kv. Fullt t. Sfðasta kv. Nýtt t. 5- 11. 18. 26. ftirfylgjandi menn eru umboðsmenn Baldurs og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldui en til skrifstofu blaðsins, af- hcnt þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir því. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima f. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki í neinn matning hver við annan í þeim sökum: J. J. Hoffmann - Hecla. Stefán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - Framnes. Sigurður G Nordal - - Geysir. Finnbogi Finnbogas,- Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. Ólafsson....Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfield - Edinburg. °" Magnús Bjarnason - - -Marshland Magnús Tait..........Antler Björn Jónsson........Westfold. Pjetur Bjarnason - - - - Otto. Helgi F. Oddson - - - Cold Sprlngs Jón Sigurðsson.......Mary Hill. Ingin.undur Erlendss. - Narrows. Freeman Freemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.Stephanss. - Markervme F. K. Sigfússon. Blaine, W&sh. Chr. Benson. - - - Pcint Roterts ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. jþær ’sectionir* í Manitoba, Sa*- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni að undanskildum 8 og 26 og öðru landi.sem er sctt til sfðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjum karlmanni sem eryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða ]/x úr ’section* er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, í landstökustofu stjómarinnar, í þvf hjeraði sem landið er 1. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári f þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. 2. Með þvf að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með því að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur í nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa ínenn að gefa Commissioner of D’jminion lands f Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjcttarlandi. W. W. CORY, Deputy of the Minister of the^Interior 60 YEAR8* EXPERIENCE Tradc Mab«8 Designs Copyrights Ae. AnronOíi'TiöIng anketch nnd drncrlntlon mar qnlcitly ancertaln our opinlon íree whether »n lnv”entlon i» prohably pfitortftble. Comnnmic»- tioiisstrictlycontidentiftl. HANDBOOK on Patonta »ent freo. Oldest neoncy for Hecnrinj? patents. Patontg talieu throui/h Munn & Co. reoelva tpecial noticfit wlthout cburgo, inthe A handsomeiy iliu8tratod weekly. LargoHt oir- enlation of ony Bcíentlflc Joamal. Termn for Caiiada, a year% poeto«e prepald. Soid by aU newtHloalerH. MUNN & ^^36!Broadway, NewYork Bruich OOIoe, 632 F SU WashlUKtoa. D. C. KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ekki að gjöra aðvart tcgar þið hafið bústaðaskifti.'

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.