Baldur


Baldur - 16.09.1908, Blaðsíða 3

Baldur - 16.09.1908, Blaðsíða 3
B A I> D U R, VI. ár, nr. 21. « « « 0* «8 «8 *8 THE G-IMLI -ADHSTG- co MAN. GIMLI.--------------- Hefir ávalt í verzlun sinni birgðir af eftirfylgjandi vörum: i kanna af ágætu kaffi, brendu og mOluðu 250 1 hálfpunds kassi af bezta Ceylon tei 20- 1 pundspakki af hreinsuðum kúrennum 10 — 1 pundspakki af hreinsuðum rúsfnum 15- lausar rúsfnur pundið 10 — Vanilla og lemon flavors, glasið 20- Jelly f glíisum hverc glas 10- Jelly í fötum hver fata 65 — ágætt Jam f sealers (heiman frá Englandi) ................... 25- l kanna af niðursoðnum Beans 10- 1 kanna af ágætum lax 1 5 - 2 könnur af Kippered Herring 35 - 1 kanna Roast beef 1 5 - 1 kanna Corned beef 15 - « « « « »2 « « « « »1 « « « « « « « 1 kanna Tomatoes I5- 1 flaska Tomatoe Catsup 15 ~ 1 flaska af góðu Pickles 20- 1 flaska af ágætu Pickles 3° ~ 1 kanna af niðursoðnum eplum 15- 1 kanna af niðursoðnum strawberries - 20 — 2 pd kanna af Edwardsburg table syrup 15- 10 punda kanna af sama sírópinu 65 - 1 kanna af Molasses 15- 6 stykki af góðri handsápu 25 — Einnighöfum við hinaalþekktu Golden West þvottasápu, 6 stykki 25- s Einnig höfum við birgðir at ettirtylgjandi vörum: Patent meðul Groceries Leirvöru Stundaklukkur Trjefötur Axarsköft Brooms Álnavöru Olfudúka Stífskyrtur OG MARGT FLEIRA. Nærfatnað Blankett Overalls Skófatnað Ennfremur hinar alþekktu, ágætu prjónavjelar. Þessar vörur seljum við með ems lagu verði og hægt er, gegn borgun út f hönd. Komíð, sjáið og sannfærist. Við óskum viðskifta, og munum þar af leiðandi reyna að gjöra alla ánægða. THE GIMLI TRADING C°. O-ZXÆXjZ.________zmz^mst 8* 8> 8» & 8» S gj s 8» 8* 8* & 8* 8* & Þegar teknir eru tveir pakkar í einu gefum við ágæta teskeið í kaupbætir. §> 8> §• §<> §> §> §> §> §> §> §> |o §> ARFURINN ÚR SJÓNUM. Leacli okrari var ósveigjanlegur f kröfum sfnum, svo Gerald Arch- er stundi við um leið og hann lagði brjefið frá sjer. Það hafði líka komið annað brjef þenna sama dag, sem einnig vakti áhyggjur, og málarinn vjek sjer nú við á móti konu sinni sem inn kom. ‘Eru nokkrar nýungar í dag, Gerald ?‘ ‘Það er bara brjef frá Leach, scm mjer finnst ósanngjarnt. Hann gefur mjer gjaldfrest til næsta mið- vikudags, en jeg á vfst ekki hægra með að borga honum 10,000 kr. á miðvikudaginn en í dag‘, sagði hann nokkuð skapþungur. ‘En þú geturfengið þessar40oo krónur fyrir litmyndina sem John- son ætlar að selja fyrir þig‘- ‘Nei, hann skrifar einmitt núna að kaupandinn vilji ekki bbrga ncma 3500 kr. fyrir hana, svo það lftur helzt út fyrir að engir hafi peninga nema okrarar*. Um leið og hann sagði þetta, rjetti hann konu sinni brjefið frá Johnson. ‘Ó, vertu ekki hnugginn', sagði konan hughreystandi. ‘Það bjarg- ast einhvernveginn, þú sannar þaðh ‘Á sama augnabliki heyrðist stapp í litlum fótum fyrir utan dyrnar, hurðinni var lokið upp og inn komu tvö Ijóshærð börn, sem kepptust um að komast til föður sfns. Gerald tók þau, setti þau á hnje sjer, sitt á hvort hnjeð, og um leið hurfu allar ógcðfeldar hugs- anir, sem dögg fyrir sólu. Þegar börnin voru farin aftur, og dyrnar að myndasmfðahúsinu lokaðar, gjörðu þessar ógeðfeldu hugsanir vart við sig á ný, ogtrufl- uðu hann svo að hann gat ekki farið að vinna, en fór að gangaaft- ur og fram um gólfið f einhvers- konar hugsunarleysi, starði ýmist á þenna hlut eða hinn, en gat ekki fest hugann við neitt. Allt f einu stóð hann kyr við stóra gluggann, sern sneri að sjón- um, í gegnum hann varð honum litið á Sussekshæðarnar, sem blöstu við sjón hans háar og breiðar. Fyrir fimm árum síðan hafði Gcrald byggt heimili þetta, sem nú var orðið honum svo dýrmætt og kært — en eins og útlitið var nú, varð ekki annað sjeð en að hann yrði að missa það fyrir fullt og allt. Þessi fimm ár sem hann var bú- inn að dvelja f Overhampton, hafði tfminn verið eins gleðirfkur og unnt var. Hann flutti með konunni sinni inn f þetta litla, lag- lega hús niður við sjóinn. Þar fæddi hún honum son og dóttur, sem hamlaði þvf að þeim finndist tfminn langur, og Geraid hafði allt af haft nóg að gjöra, svo fjárhags- lcgar ástæður þcirra höfðu vcrið góðar þangað til nú. En nú hafði einn af vinum Ger- alds orðið orsfik f þvf, að hið fyrsta! skuggaþrungna ský dró yfir hugar- himin þeirra. Það var gamla sag- an : mislukkað gróðafyrirtæki, scm var byrjað með of litlum höfuðstól; j peningalán hafði verið fengið hjá okrara — og núverandi ásigkomu- lag var afleiðingin. Gerald vjek frá glugganum og gekk þvert yfir herbergið, reyndi að snúa huganum að vinnu sinni, cn gat það ekki. Þvf meira sem hann hugsaði um ástæður sfnar, þess hnuggnari varð hann, ogloks lagði hann verkfærin frá sjer og fór út, hann stefndi í áttina til ár- innar sem aðskilur Overhampton og eyðilega sjávarbakkann yfir að Klemping. Hann fór yfir ána á ferjunni, og eftir hálfrar stundar göngu yfir grýttu hæðarnar, þar sem sjávar- golan ljek um eyru honum og and- lit, var hann búinn að gleyma öllu mótlæti lffsins, og fannst tilveran vera inndæl og ánægjurfk að öllu saman lögðu. Eftir þriggja stunda göngu kom hann til Klemping, en sá þar ?ð eins hafnarvörðinn og nokkur börti, sem komu frá skólanum, svo það leit út fyrir að þetta væru all- ir fbúarnir. Það var komið fast að sólarlagi þegar Gerald sneri aftur heim á leið. Nú gekk hann langs með fjör- unni á heimleiðinni, fram hjá ótelj- andi hlutum af ýmsu tagi sem að- fallið og flóðið hafði flutt á land, er Iágu þar innan um grjótið og biðu þess að einhver tæki þá til hirðingar, sem annars ætti þar leið um og áliti þá þess verða. Hins vegar við ána var ávalt nóg af fólki á fcrð til að hirða það sem á land rak, en þeim megin sem Gerald var, skeyttu fáir eða engir þvf sem að landi bar, svo það annaðhvort barst burt með sjónum aftur, eða fúnaði þar f fjör- unni. Meðal alls þessa rekalds var einn hlutur sem vakti eftirtekt Geralds, svo að hann stóð við og prikaði í hann með göngustaf sfnum. Hlutur þessi var að mestu leyti á kafi f sandim m, og lcit út eins og seglfestupoki, sem tftt er að nota á fiskibátum, en er kastað út- byrðis þegar vel fiskast. En hann var aðgætinn, og sá strax að þessi poki var úr vaxdúk cn ekki venjulcgum pokastriga, auk þess var sterku snæri vafið um hann. Þetta gjörði Gerald forvitinn, svo hann laut niður og skoðaði hann nákvæmar. Hann komst þó að þeirri niður stöðu að það væri seglfestupoki, eins og hann hjclt fyrst, og gekk frá honum dálítinn spotta heim á leið — sneri svo allt f einu við til að fullvissa sig um hvort skoðun sfn væri alvcg rjctt. Nei, hann var all-undarlegur út- lits, og þegar hann tók f hann, fann hann strax að það var ekki sandur f honum. Hann tók nú upp vasahnífmn sinn, opnaði hann og skar langa rifu á pokann. Vaxdúkurinn var gama-i! og far-; !. mn að feyskjast af sjónum sum- staðar, Af þvf að dæma sem upp úr sandinum stóð, virtist Gerald [hann líkjast magabelti, og þegar hann var búinn að sópa sandinum og mölinni frá, sá hann stóra málm- spcnnu, sem sannaði það að til- gáta hans var rjctt. Á innri hlið dúksins voru marg- ir vasar, sem var traustlega lokað með hnöppum, en f gegnum rifuna sem hann skar á, sá hann innihald eins þeirra, það var strangi við stranga af gullpeningum frá fyrstu rfkisárum Victorfu drottningar. Það var orðið nærri fulldimmt, og sjórinn flæddi yfir fjöruna af aðfallinu, þetta hvorttveggja minnti Gerald á að hann þurfti að flýta sjer, en þetta dularfulla belti þurfti nákvæmari rannsóknar, og þvf vafði Gerald það saman eins vel og hann ga^ til þess að missa ekki neitt af hinu dýrmæta inni- haldi þcss. Svo hraðaði hann sjer heim. Beltið var þungt, en glaðurmað- ur gctur lyft þungri byrði, og Ger- ald komst óhappalaust til árinnar. Tveimur bátum var fest við bryggjuna, en til þcss að umflýja forvitni ferjumannsins, sem var 1 innj f húsi sfnu skammt þaðan, ! leysti Gerald annan bátinn og reri honum sjálfur yfir til Overhamp- ton f myrkrinu. Þcgar hann gekk yfir garðinn heima hjá sjer, stóð hann við tilað Ifta inn um gluggann á mynda- smfðastofunni, þar sá hann Bea- trice, hún sat þar þungbúin mjög og starði inn f ofninn. Gerald gekk með hægð inn í húsið, fól byrði sfna f dimmasta skotinu f öndinni og fór svo inn til konu sinnar. Hún stóð upp af stólnum, glað- Ieg á svip. ‘Ertu kominn, vinur minn ? Hefirðu verið úti til að svipast eft- ir hjálp ?‘ ‘Já, jeg hefi fundið nokkuð sem jeg held að sje mjög nytsamt1, sagði Gerald, um leið og hann settist f mjúkan hægindastói. ‘Jeg vil að eins te núna', bætti hann við og kveykti svo f pfpu sinui. ‘Svo ætla jeg f bankann og biðja Winter gamla að þiggja kvöldverð hjá mjer. Mjer er vel við karlinn og svo ætla jegað leita ráða hans'. ‘Já, mjer hefir lfka dottið í hug að hann kynni að geta hjálpað, en er það ekki neyðarúrræði ?‘ ‘Við sjáum nú til‘, svaraði Ger- ald og hló. Þegar Gcrald var búitin að drekka tcið, fór hann út að sækja gcst sinn, en sncri við aftur og gckk inn og sagði: ‘Beatrice, jeg held þú megir biðja Mary að koma með vfnflösk- urnar frá '84, Og opna þær. Jeg vona að okkur lfði vel f kvöld'. Svo þaut hann burtu, en Bea- trice settist aftur og fór að hugsa um það, hvort nokkur bót væri f því að vera ljettlyndur eins og mað- ur hennar. Kvöldverðurinn var hinn ánægj- ulegasti, þrátt fyrir það að þeir höfðu lokað sig inni f myndasmíða- stofunni þangað til súpan var nærri köld. ‘Við æ'tlum að reykja í starf- stofu minni, vina mfn, og óskum helzt að þú komir með okkur’, sagði Gerald. v ‘Við ætlum alls ekki að tala um viðskifti, þó þú haldir það máske. Við ætlum að rannsaka nokkuð'. ‘Við hvað áttu, Gerald ?‘ ‘Það færðu strax að sjá‘, svaraði hann og gekk inn á undan hinum. Eldur brann í ofninum inni f myndasmíðastofunni, svo þar var mjög viðfeldið inni. Eitt borðið hafði verið hreinsað, og á það rað- að mörgum háum hlöðum af gull- peningum, sem stóðu f röðum. Þar lá einnigþetta ljelega belti, og auk þcssa bolli með gimstcinum f, Frh. á 4. s.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.