Baldur


Baldur - 07.10.1908, Blaðsíða 3

Baldur - 07.10.1908, Blaðsíða 3
BALDQR, VI. ár, nr. 24. sjálfráðum umgangi hjer um landið. Hvað segið þið ?“ “Nú“, svaraði formaðurinn, “ef þú bara vildir taka það að þjer, að hafa gætur á honum, þá er þjer velkomið að leggja það fyrir þig, fyrir borgun, náttúrlega". Blair játti þvf og fór. Hann kunni ekki almennilega við sig, eftir að þcssi ‘sjálfríiði aðgangur* var kominn í spilið. “Þctta erekki maður með mfnu ‘prinsfpi1, sagði Sifton, þegar Blair var farinn út. “Hvenær skyldi vera of mikið af sjálfræð inu ? Sjálfráður aðgangur að öllum sköpuðum hlutum í þessu landi handa fyrirtækjamönnunum, það er mitt prógramm. Það eru tóm- ir afturhaldsmenn, sem vilja það ekki. Þjóðeign !! Vitleysa!! Land- ið var hjer frá upphafi vetaldar og hefir ekki verið notað. Indfán- arnir! hvað gjörðu þeir við það ? Afturhaldsflokkuriun ! hvað gjörði hann við það ? Jeg held við ætt- um sem fyrst að ljúka við það að ráðstafa þessu drasli, sem engir hafa viljað nota, og fyrst kyrkjan þarna getur gjört svo vel að vfsa okkur á ‘fólkið', sem fyrirtækja- mennirnir þarfnast fyrir, þá finnst mjer þetta geti a!lt saman verið klappað og klárt“. Það hneigðu sig allir til sam- þykkis. Indfánar og afturhalds- mcnn settir á sama bekk ! Það var þeim mátulegt. Báoir híifðu haft landið, cn hvorugir sinnt nóg um ’fólkið', , Kaþólska kyrkjan sat til Itliðar, kyrlát og alvarleg eins og ljósmóð- ir. Pólitisk óf^rirleitni fæddi af sjer innflutningastefnuna. Fyrirtækjamennirnir gjörðu kaupin við millimennina. Námar, skógar, vötn, og beitilönd færðust undan eins nafni undir annars natn. Peningarnir fóru að streyma inn ; sumt frá Edward konungi cðaöðr- um efnamönnum, sem hafa ‘agenta1 sfna í Chicago ; sumt frá Alberti hinum danska, stolið jafnt frá kot- ungi sem kóngi. Ár eftir ár streymdu peningarnirtil Ameriku, í ‘tækifærin' og háu renturnar. Vesturrfkin, vcsturlandið ! varvið- kvæðið, — þangað var ferðinni heitið, og ‘meiningin* hefir verið sú, alla leiðina f gegn, að græða, græða, f borg og f byggð, á inn- ðytjendunum, sem kæmu inn f vesturlandið, til þess að ausa þar úr auðsuppsprettum náttúrannar, f einni cða annari mynd. Á móti þvf getur enginn boríð. Það er verkalýðurinn og bændalýðujjrnn sem allt þctta hnýtist við. Sfðan kaþólska kyrkjan færðist það í fang, að bæta sjer það upp f Amerfku, sem hún er að tapa f Evrópu, hefir hún öfluglega lagst á sömu sveifina eins og fjárglæfra- mennirnir, að hafa hönd f bagga hjer mcð stjórnunum. Sú þrenn- ing hefir hin þrjú skilvrði lfkam- lcgrar framleiðslu f fórum sfnum : fólkið, fjcð, og landið. Allir, sem vetlingi geta valdið, hafa á einn eða annan hátt verið að hugsa sjer til hrcyfings með að græða þessi undanförnu ár, og mörgum heppnast það ^ en það vita þeir ósköp vel sjálfir, að allir hafa f rauninni verið að ‘spekúlera' í þjóðlegum hlunnindum og verka- lýðs svitadropum. ‘Fyrirtækjamennirnir1 lögðu til eldsneytið í vjclarnar í þjóðarskút- unni, þangað til þar var komið svo rnikið hjá ‘millimönnunum ‘ af ‘vatni1 (watered stock), að eldur- inn ætlaði að drepast. Þávartek- ið f strenginn f leyniherbergjum auðkýfinganna sjálfra. Fjöldinn rak upp stór augu, en bfður þess nú orðið, að uppskera landsins og náttúrunnar eðlilegi gangur bjargi þörfum framtíðarinnar. Gullgæsa- ræktunin er ekki á allra færi, og ‘fólkið' hefir enga ástæðu til að láta sjer þykja vænt um þá, sem mest hafa gefið sig við henni. Sú útkoma á reikningnum, sem varanlega þýðingu hcfir í sögu þcssa rfkis, er þetta : Á sfðasta áratug er næstum búið að rýja Canadaveldi að öllum á- kjósanlegustu þjóðeignunum, sem til hafa verið ; og kaþólska kyrkjan er búin að ná sterkara tangarhaldi á iillu þessu ríki, heldur en þorr- inn af prótestantiskum mönnum hyggur. Rfkið hefir ógrynnum eigna á bak að sjá. — ‘Fólkið1 hefir höfuð- verk eftir óhemjuskapinn, og horf- ir, fram á harðrjetti á komandi vetri. — Gróðafjelögin hafa fengið ‘tækifærin*. — Pólitiskir stórlaxar hafa matað krókinn. — Pólitiskir ‘attan-f-ossar‘* verið settir að skófnapottinum. — Og kaþólska kyrkjan hefir eflt sig og útbreitt. Þvf lengur sem menn lofa henni að halda þvf áfram, þvf sfður hristaþeiraf sjer hlekkina nokkurn tfma. J. P. S. HINAR AGÆTU SHARPLES TUBBLAR RJOMASKILVINDUR standa nú Ný-íslendingum til boða. Verð þeirra, sem aðskilja 200 pund á klukkustund, er $40 (aðrar tegundir sem afkasta jafn miklu verki, kosta venjulega $65 til $75), og þær sem dýrari eru afkasta að sama sVapi meira verki. Sá sem hefir þær til sölu hjcr í nýlendunni cr g-isli croisrssoisr. JRNES P. O. MAN. t * t t t t t t * Kátnr piltur er sá hvort rem hann er ungur eða gamall, sem hcfir skrifað “Ing- ólfi“ um pólitikina f. Árnessýsl- unni. Fyrst sendir hann fregnir um óskap’ega aulalegt fundarboð, sem hann scgir að Bogi Melsted hafi fengið Guðmund á Háeyri til að skrifa fyrir sig. Svo sendir hann, hinn 12. ágúst, eftirfylgj- andi ‘.innlegg*, sem fullskemmti legt getur ennþá verið að lesa, þótt orustan sjálf sje um garð gengin : --------Bogi hcfir verið hjer á ttakki um hríð. Hann boðaði til fundar á Þingvöllum hjcr f vor. Regn var þann dag, sem fundur- inn átti að verða og treyst Bogi sjer ekki að sækja fundinn þess vegna. Á Eyrarbakka hefir Bogi komið. Guðm. íslcifsson á ITáeyri skrifaði fyrir hann fundarboð það, sem prentað er f “Ingóifi“ 32. tbl. Bogi var svo skjálfandi og óstyrk- ur allur. að hann var eigi ritfær. j Fundur var þar þó, og krosslagði Bogi hcndur á maga sjer að vanda, tvfsteig nokkrum sinnum á gólfinu og þrumaði þvf næst skjálfaidi röddu : “kæru landar!“ Laust þá hlátri miklum um fundarsalinn. Þar þekkja menn vfsuna, “Ef að Darwin auðnaðist“ o.s.frv. Talaði Bogi all-lengi, og mæltist þar einn við. Henda rnenn almennt gam- an að Boga hjeraustur, jafnt frum- varpsmenn sem aðrir. Þó hefir honum tekist fyrir þrábéiðni sfna og vegna brjóstgæða manna að fá meðmælendur — á pappfrnum, en sumir þeirra hafa þó gjört það að skilyrði, að þeir væru ekki bundn- ir við að kjósa hann. Það er talið líklegt að Bogi eigi 2 atkvæði al- veg vís í Árnessýslu. Annað er mágur hans og hitt bróðir. Þó hefir Bogi komið inn á fiesta bæi, þegið þeina og lofað sjálfan sig að vanda. Það er hreinasti hvalreki hjer f sýslu öllum gárungum að fá slíkt / mannlfkan hingað í sýsluna sem Boga okkar, Bogi hefir lófað mönnum þvf, að setjast að einhver- staðar á Breiðumýri og stofna þar lýðháskóla, ef þeir kysu sig á þing. Kveðst Bogi ætla þar að rita ís- ‘Attanfossi1 er hver sá kallað- ur á nýju Rcykjavíkurmáli, sem leiðtogarnir getasagt um: “hann lafir aftan í oss“. Iendingasögu(!) sína, og þykjast þá Árnesingar þess vissir, að hon- um mundi vel miða áfram og að margt verði þar vel sagt, eins og f þvf sem komið er. Áður cn Bogi kom hingað aust- ur. voru hjer cigi allfáir, sem ann- aðhvort fylgdu uppkastinu eða þá f vafa, hvort rjett væri að taka það, eða fclla óbreytt. En málaleitan- ir og fortölur Boga hafa, sem von var, spillt svo fyrir frumv,, að nú eru stórum færri formælendur þess en áður. Ef slíkur gestur væri sendur f hverja sýslu, þá mundi hann ónýta hvern málstað sen; væri. Til rnarks um lag og kænleika Boga cr það, að á Eyrarbakka lof- ar hann mönnum að koma kjötinu upp í 90 aura pundið, eti Eyr- bekkíngar verða að kaupa kjöt o" þykir það nógu dýrt eins og ] ð er. I Þingvallasvcit lofar h; nn aftur á móti að koma útfluttum hrossum f 200 krónur, en Þing- vallasveit er hrossalftil og engum kcmur þar til hugar að ala upp hross til sölu. Þeir kaupa heldur hross að. Þótti þvf hvorugum sinn hlutur góður, ef Bogi kæmist á þing, * * * Það er óvfst að svona frjettaburð- ur sje sanngjörn vopnaviðskipti, en svona haglega telgdar örvar eru herfilega hæfnar. Frá Islandi. ÚR NÚPASVEIT er skrifað 23. ágúst. Veðrátta f bezta lagi. Heyskapur hefir farnast vel. Sjávarafli nær engi utan á Raufarhöfn nokkur þorsk- afli. Síldveiðar stunda nú fáir, þvf að sagt er að hún sje nú f afar- lágu verði, Heilsufar er með verra hætti: Hálsbólga stingur sjcr niður, en ekki hefir hún mann- skæð orðið sfðan f vor. Þá ljetust tveir eða þrfr menn úr henni. Margir halda að hálsbólga þessi sje teguud af barnaveiki, en hjer er nú enginn læknir nær enn f Húsavík og Vopnafirði og hefir ekki verið sfðan í fyrravor. — Ingólfur 7. sept. UM LAUSN frá embætti sækir herra biskup Hallgrfmur Sveinsson frá 1, okt. sökum heilsujasleika, Á SIGLUFIRÐI er kand. jur. Björn Lfndal skip- aður lflgreglustjóri samkv. fjárveit- ingu sfðasta alþingis, HJÓNABAND. r4- ág. giftust þau hjer f bæn- um Guðmdndur Björnsson land- læknir og Margrjet Stephensen. UNGMENNAFJELAGI Rvfkur leyft að gjöra skfðabraut f brekkunni f Öskjuhlfðinni norðan við Hafnarfjarðarveginn. SMJÖR hjeðan hefir F'aber konsúll f Newcastle selt f sumar á 90—95 au. pundið. í VÍK í MÝRDAL verðaverzlunarstjóraskifti i haust við Brydesverzlun þar. G. Ólafs- son fer frá, eti viðtekur Gfsli Jóns- son kaupmaður hjer f Rvfk. G. GÍSLASON & HAY. Viðforstöðu verzlunarhúss þeirra hjer f bænum tekur í haust Jó- hannes Stefánsson, er verið hefir áður fyrir verzlun Snorra Jónsson- ar á Akureyri, en Gfsli Helgason, sem áður hefir verið fulltrúi þeirra hjer, hefir sett á fót nýja verzlun. FRÁ SEYÐISFIRÐI kom hingað í fyrradag til við- gjörðar skipið “Rolf‘, sem nýlega strandaði á Dalatariga, en Sigurð- ur kaupmaður Jónsson og fleiri Seyðfirðingar keyptu sfðan. SLYS varð 6. ágúst á fiskiskipinu “Keflavík“; stýrimann skipsins tók út nálægt Horni og drukknaði hann. Ilann hjet Magnús Jónsson og var hjeðan úr Reykjavfk, kvæntur maður og átti 3 börn. GLÍMUMENNIRNIR hjeðan frá Reykjavík komu heim úr LundúnafÖrunni nú fyrir helg- ina með “Ceres“, en fjelagar þeirra hiifðu farið af skipi á Seyðis- firði og Akureyri, —- Þeir glímdu ppinberlega f Edinborg, er þeir voru þar á heimleiðinni. Ferð þeirra öll hefir gengið ágætlega. Annað kvöld verður þcim haldið hjer samsæti. — Lögrjctta, 2. sept, 1907 var tonnatal hcr- skipaflota stórveldanna á þessa leið: Ton 1. Englands............1,633,116 2. Bandarfkjanna . . .. 611,616 3. F'rakkland............ 609,079 4. Þýzkaland s29-°32 5- Japan .............. 374.7°! Svo kemur Rússland, Ítalía og Austurrfki, Ef skipin sem smfð- uð voru það ár, væru talin rneð, þá yrði Frakkland nr. 2, með 836, 112, og Bandafylkin nr, 3, með 771,758 ton, en England fremst, eins og áður, með 1,831,610 tan, eða 71,883 tonnum fleiri en Banda,- rfkin, Frakkland og Þýzkuland að samanlögðu.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.