Baldur


Baldur - 14.10.1908, Blaðsíða 3

Baldur - 14.10.1908, Blaðsíða 3
BALDUR, VI. ftr, nr. 25. Trúarbrögð Tafts. m Strax þegar búið var að ötnefna Taft, til þess að sækja um forscíta- sæti Bandarfkjanna af hálfu repú- blfkana, gaus það upp eins og illur kvittur, að hann tilheyrði únftar- isku kyrkjunni. Samt^-arþað strax jafnframt talin böt f máli, að kona hans væri presbyteriönsk, sjálfur hefði hann rjett fyrir stuttu gefið stórfje til saroeinaðrar enskrar og presbyterianskrar kapellubygging- ar, og á ýmsan hátt sýnt umburð- arlyndi sitt og frjálslyndi f trúar- cfnum. En f ágústmánuði kom þetta loksins svo alvarlega til umtals, að forsctakosningin er að þessu sinni engu sfður trúarbragðaleg styrjöld heldur en stjórnmálaieg. Þá kom út eftirfylgjandi brjefíritinu “Ho- miletic Revievv“, sem heita má samefginlegt málgagn allra presta í mótmælendakyrkjunum í Wcst- urheimi: “Hr. ritstjóri. “Leyfið mjer að benda yður á fáeinar greinar. f Bók Bókanna, og biðja yður að taka að yður hlið • þess sem rjett er ; hlið skyldunn- ar; hlið meistarans, fetandi í hans fótspor ; og hlið yðar eigin stjcttar, og neyta svo yðar sjerstaklegu að- stöðu til þess að cfla dýrð drottins vors og frelsara. “Þjer hafið aðstöðu til að gjöra meistaranum mikið gagn, og mfn innilegasta bæn cr sú, að hcilagur andi-styrki yðurtiiþess að reynast trúr skyldu yðar, og að láta engin áhrif snúa yður frá yðar skyldu gagnvart vorum drottni, Jesú Kristi. “Sjá 2. Tfm.II. 12 og 19; Kól. II. 1 —18, III. 1 og 2 og 17; I. Kor. XVI. 22; Matt. V. 16, VI. 24, X. 32, XXW. 12; i.Jób. 1. 7, II, 4 og 23, P.gjörn. IV. 12, VIII. 37, XIII. 47; Róm. X. 9 og 10; xll, (allur), XIV. 12; Ef. VI. (allur); Jós. >XIV. 15; Jóh.XII. 26; Hebr. XII. 24 og 25 ; 2.Kor. VI. 14—18; og Op. vii. 15. “Jeg gæti bcnt á marga fleiri. staði, og máske betur fallna, en þessir eru nægir til þcss að skýra hngsun mína,_ sem er sú, að þeir af oss, sem eru f þjónustu drottins e:ga að vcra trúir f ölium efnum allt til dauðans, og að v'jer cigum að vcra aðskildir frá hinum trúar- lausu. “Ef vjcr fylgjumst mcð syndur- um eða sitjum á bekk með spott- urum, þá erum vjer ekki að veita drottni þá þjónustu sem honurn ber ; og cf vjer veitum þeim lið, sem hafna drottni og verjast því, að játa hann fyrir mönnum, þá mun hann einnig afneita oss fyrir föður sfnum á himnum. “Ritningarstaðirnir sýna einnig, að vjer eigum ekki að vcra ánægð- ir með neitt annað en guði vfgt lff, ef vjcr ekki eigum að teljast hálfvolgir, eins og f Op. III. 16. “Hvernig geta þá fylgjcnclur Jesú Krists veitt þeim fylgi, sem afneita honum ? Hvernig geta þeir kosið William II. Taft (únftariskan mann) fyrir forseta þjóðar vorrar, og jafnframt verið trúir stöðu sinni ? “Jeg bið yður þvf sem stríðs- bróður í hersveit Jesú Krists að hefja herópið, og hvetja fylgjend- ur Krists til þess að raða sjer á hans hlið, ekki fyrír neinar póli- tiskar orsakir, heldur af þvf, að án þess vjer eigum að sýna nokkrum frambjóðanda meðhald, eigum vjer að fella þann, sem er andstæður clrottni. “Drottinn blessi yður og varð- veiti yður og helgi yður og rit yð- ar f sfna þjónustu. “Yðar fyrir Krist og hans þjónustu, Harrison D. Bovf.r“, “P. S. Augu allrar veraldar standa á oss til að sjá hvort vjer reynumst trúir vorri köllun“. “Washington, D. C.“. Á eftir brjefi þessu falaðist rit stjórinn eftir áliti annara um þetta efni, og barst honum strax mikið af undirtektum annara presta, sem hann svo birti í septemberhefti ritsins. Sá fyrsti segir að ummæli Boy- ers sje undarleg og tryllingsleg; enginn geti f alvöru fmyndað sjcr að Taft sjc andstæður Jcs'ú Kristi, af þvf að hann hafi sjerstaffa trú- fræðislega skoðun á honum. Annar segir, að hvaða maður sem sje, geti verið frf við það að vera á móti Kristi, þótt hann finni ekki að hann geti trúað á harin sem guð. Hinn þriðji segir, að fáir mundu hafa trúað þvf, að svona hugsunar- háttur væri til á 20. öld, — ef hann hefði ekki gjört þarna vart við sig, og bendir á að það sje cinkenni þeirra sem sje flokkstækastir, að beita scm skinhe’gisfyllstri fram- setningu. Sá maður segir hann að hcfði átt að vera fæddur fyrir 20O árum, sem vilji láta skoðanir eins manns á þrenningarlærdómin- um standa honum f vegi fyrir því, að verða gjörður að forseta þeirrar þjóðar, sem f það embætti hafa HINAR AGÆTU SHARPLES TUBULAR RJOMASKILVINDUR $ S standa nú Ný-íslendingum til boða. Verð þeirra, sem aðskilja 200 pund á klukkustund, er $40 (aðrar tegundir sem afkasta jafn miklu verki, kosta venjulega $65 til $75)> °§ Þær sem dýrar' eru aflcasta að sama skapi meira verki. Sá sem hefir þær til sölu hjcr í nýlendunni er G-ISLI CrOTSTSSOTT. jtRNES P. O. MAN. $ t | * t t sett Jefferson, eindreginn frfhyggj- anda, eða Lincoln, sem ekki hafi tflheyrt neinni kyrkju. Hann seg- ist bcra kvíðboga fyrir kristin- dómi, sem kominn sje í það horf, að skrifa f bjartanlegustu einlægni undjr évona brjef “fyrir KrNt og hans þjónustu“ ; — hann óttist að slfk þjónusta innleiði seint hans rfki. • Hinn fjórði segist ekki álíta að Mr. Boyer leggi fram nein gild g ign fyrir rjettmæti þess starfs scm hann hvetji ritstjórann til að vinna. Nú, á tfmurn hinna ‘breið- lunduðu1 trúarbragða, kveðst hann ekki álfta að orðin f 1. Jóh. 11. 23 cigi að skiljast á þá leið, að únftar- ar sje útiluktir frá kærleika guðs. Svo minnist hann- á peningagjafir Tafts til orþódoxra kyrkna og óá- kveðin lofsorð, sem hann hafi við- Hiaftum kristindóminn, og endar svo sitt brjef á þcssa leið : “Skyldi orþódox kristrii eiga að vcita þcim manni mótspyrnu í for-1 iskri trú. setakosningum, sem lcggur orþó- doxum kyrkjum fjármunalegan styrk, og mælir með orþódoxu trúboðsstarfi, að eins vegna þess að ætterni og kringumstæður valda þvi, að hann er meðlimur kyrkju- flokks, sem ekki er stranglega or- þódox ? Vjerþurfum sterkari gögn en málshefjandinn lagði fram, til þess að vjer fáumst til að taka und- ir hcróp hans“. “Yðar fyrir Krist “og fyrir breiða kristni, Arthur H. Robinson, “Pastor Methodist- Episcopal kyrkju“. “Kinderhöok, N. Y.“ Hinn fimmti í röðinni, presby- terianskur prestur f Kentucky, bendir á að trúarlærdómamatning- ur sje orðinn úreltur í þessu landi hins siðferðislega frelsis, hins kyrkjulega sjálfstæðis, hin^^enn- ingarlega umburðarlyndis, hins andlega mötuneytis, og hins bróð urlega kærleika*. Hann segir, að ef vel sje lcitað, muni þeir finnast ! á forsetaskrá liðna tfmans, sern til- heyri sama flokki eínsog Mr.Taft. j og að sá sem enn sje kapelluprest- ! ur öldungadeildarinnar, sje einmitt I hinn nafnfrægasti kennimaður þeirrar kyrkju [Edvvard Everett Hale]. “Ef vjcr, hið orþódoxa kyikjufólk", segir hann, “eigum að fara að hafria Mr. Taft og trú- bræðrum hans, þá látum oss byrja í kyrkjum vorum. Látum oss hætta að syngja ‘Nearer, my God, too thee“ (Hærra, tninn guð, til þfn) eftir Mrs. Sara’n Flovver A- dams; og látum oss klip^a úr sálmabókunum alla sálmana eftir Rev. Samuel Longfellow. Látum 1 oss svo næst sópa til f bókmennt um vorum, drffa út úr lestrarsöfn unum og skólunum ritin eftir Hen- ry Wadsvvorth Longfellovv**, * I erigum sannarlegym skiln- ingi þessara orða á Ameríka þessi ummæli skilið. ** Hann var sonur únítaraprests, skfrður og grafinn f únítar- Ralph Waldo Emcrson*, og aðra sem þeim hópi heyra til. “Mr. Taft hofir vafalaust, eins og allir trúbræður hans, trú á kenn- ingu hinnar drottinlegu bænar, og hinna tfu boðorða ásf.mt útskýr- ingu meistarans á þcim ; og fram- koma hans á Filippseyjunum og Cuba, sýnir að hann hefir vel lært af hiuum miskunnsama Satnverja“. Hjá þeim, sem sfðast er prent- að cftir í þessum brjefaflokki f “Homiletic Reviévv1’, kveður við annan tón en hjá hinum. Ilann segist fúslega vilja lýsa þvf yfir að sjer falli vel f geð andinn f brjefi Mr. Boyers. Meðal annars farast honum svo orð á þessa Ieið : ílÞað getur á yfirborðinu virzt ósköp saklaust, að játa Kristslausa trú, og menn kunna að halda þvf fra'rri, að hver íregi játa það, sem honum sýnist, svo framarlega sem hann lætur annara játningar í friði; en ekki leit Kristur svo á. Hann sagði : ‘Hver, sem ekki er mcð mjer, hann er á móti mjer'. Fyrir mitt leyti vil jeg segja, og segja það eindregið, að jeg gæti ekki kosið þann mann fyrir leiðsögu- mann þessarar þjóðar, sem ekki viðurkenndi sjálfur leiðsögn Jesú Krists. Sá maður, — og mjer er sama hvaða atgjörvi hann hefir á að/skipa, — sem ekki lætur stjórn- ast af kcnningum guðsorðs, cr ekki, nei, ekki eitt augnablik, hæfur ti! þess að stjórna sjálfur mikilli þjóð. “Aldrei hefir í þessu landi verið um slíka kosti a() velja, þvf hjer er ekki nú að velja milli repúblf- könsku og demókratisku með þeirra mismunandi stefnum, heldur er v hjer annarsvegar maður, seip ekki er einungis helgaður þjóð sinni heldur einnig guði og Kristi, og hinsvegar maður, sem ckki erhelg- aður ncinu, því hann viðurkennir ckki Krist sem opinberun guðs, og sá, sem rengir þá opinberun, hann getur ekki talist neiriu helg- TIL SOLU. Grciðasiilu-plássið “SPRING LAKE“ með fram P'isher River brautinni, gott húspláss og fjós fyr- ir 24 team. Ágætur staður fyrir greiðasölu. Lysthafendur snúi sjer hið allra fyrsta til Kr. S. Thorsteinsson. Hnausa.----Man. LESIÐ. Stórt og gott íveruhús í mið- bænurn á Gimli, er til leigu með mjög góðum skilmálum. FINNIÐ Jónns Halldórsson á Gimli. * Hann var um stund únítara- prestur, en hætti af því söfn- uðurinn á þeirri tfðþoldi hann ekki fyrir frjálslyndis-sakir. aður nema myrkursins öflum. Jeg veit að þetta verða talin ströng ummæli, en það er þörf á ströng- um ummælum þegar oss er boðinn sá fyrir stjórnara, sem neitar þvf, sem veitir allri stjórnsemi gildi. Ef Kristur er ekki upprisinn, þá erum vjer öllum skepnum aumk- unarverðari, þvf þá væri ekki fyrir neitt að lifa, og til hvers væri þá stjórn ? “Ef Mr. Taft er únftari, — þ. e. a. s. maður, sem ekki trúir á persónu Krists sem aðra persónu þrenningarinnar, — þá er mjög lft- ið sameiginlegt með okkur, og jeg greiði honum aldrei atkvæði, held- ur finn mjcr það skylt, að fyrir- muna honum svo margra atkvæða sem í mfnu valdi stendur, hvað miklum tfma eða fyrirhöfn, sem jeg þarf til þess að verja“. Þessi sfðasta setning var seinna tekin upp f vikublaðið “Literary Digest“, og látin fylgja henni frá- sögn úröðru blaði urn framkvæmd- ir Tafts f Filippseyjamálunum, sendiför hans frá Roosevclt á fund páfans, o. s. frv. * * * * Vestur-íslendingar ættu um þessar mundir/að geta haft gott af þvf, að fvlgjast með þessum presta- bardaga f Bandarfkjakosningunum. I Þar ættu þeir að geta sjcð sjálfa | sig í spegli.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.