Baldur


Baldur - 14.10.1908, Blaðsíða 4

Baldur - 14.10.1908, Blaðsíða 4
B A L D U R, VI. ftr,1 nr. 25 Heimafrjettir. Þegar bæjarstæðið bjerna var mælt út hjcr á árunum, undan- skildi stjórnin eina lóð hjerábakk- anum, hornlóð í skakkhorn við skólahúsið, sem þá var, og menn vissu ekki annað en hún mundi vera ætluð fyrir pósthús eða ein- hverjar aðrar þarfir hins opinbera. Nú kemur það upp, að einhver Winnipegmaður hefir í kyrþey verið látinn fá hana, eftir að fjölda mörgum heimamönnum hjer hefir AVARP PÓLITISKU HORFUKNAR HJERNA. TIL KJOSENDA I SEL.KIRK- KJÖRDÆMI. Stonewall, 12. sept. 1908. Háttvirtu herrar. — Almennar kosningar fara nú f hönd, og jeg leyfi mjer því aftur verið sagt, að ekki væri til neins í að biðja fylgis yðar og áhrifa, sem að biðja urn hana, — hún fengist | þjer svo drenilcga veittuð mjer i ekki undirneinumkringumstæðum. kosningunum 1904. Mjer hefir nú veizt sá heiður, að vera þingmaður yðar í fjögur ár, og get jeg með sönnu sagt að það hefir verið örð- ugt verk, en scm jeg hefi samt rcynt að leysa svo af hendi, að fylkisbú- ar allir mættu vel við una, hverja skoðun sem þeir annars hefðu f stjórnmálum. Meðal endurbóta þeirra, sem hafa verið gjörðar f kjördæminu sfðan 1904 og ieg hefi stuðlað að má nefna 90 míluraf GrandTrunk Pacific brautinni frá Winnipeg til austurtakmarka Manitoba fylkis. Teinar hafa verið iagðir alla Ieið og mestur hluti hennar fullgjör, svo bændur meðfram þeirri braut geta sent afurðir sfnar eftir henni ef þeir vilja. Áæt'.aður kostnaður við þessar 90 mflur er hjer um bil $1,300,000. Mjerer ánægja að tiikynna yður að skipaleiðin yfir St. Andrevv’s- strengina (St.Andrew’s locks), sem svo oft hefir verið lofað og lengi hefir verið á döfinni, cr nú næst- um þvf fullgjör.. Það er búið að verja til hennar $6oo,ooo,og næsta júnf er búist við að skip fnri að ganga um hana og að ljómandi stálbrú tcngi saman báða hiuti hinn- ar gömlu sögurfku St. Andrew’s- sóknar. Dominionstjórnin hefir gefið Canada Foundry Company og Canadian General Electric Co, samkvæmt útboði, alit stáivcrk við St. Andrew’s skipaleiðina. Samn- ingurinn cr upp á $600,000 og þar f innifalið allt stálverk við flóð- gáttirnar, stffluna og brúnr, svo og gufu og rafmagnsvjela útbúnað allan, sem þarf til að fara með hleypilokuna, Það verður strax Astandið f þvf tilliti, sem við- kemur íslendingum f þessu kjiir- dæmi, er dálítið óvanalegt í þetta skiftið. Þeir, sem fyrir flokksfylg- is sakir, eru lfklegir til þess að end- urkjósa núverandi þingmann, forð- ast það eins og heitan eld, að mæla honum bót persónulega, enda mun enginn, sem vel þekkir til, furða sig neitt á þvf. Fals og óorðheldni þingmannsins við þá Islendinga, sem hafa treyst honum, er víst dæmafá. Hvort hann skrifar sjálf- ur eða talar við mann, ellegar hann hefir aðra menn fyrir narra til þess að flytja boð frá sjer, virðist allt vera jafnóáreiðanlegt. Þeir, sem gætu borið hver öðrum vitni um þetta, ef þeir vildu, og sem engin hætta er á að lýsi þetta ósannindi, eru meðal annara: Sigtryggur fylkisþingmaður Jónasson, Jóhann- es kaupmaður Sigurðsson, Pjetur kaupmaður Tergesen, sjcra J. P. Sólmundsson, hr.Jón H, Johnson, hr. Þorbergur Fjeldsted, hr. Sig- urður Jónsson, hr, Gcstur Guð mundsson, og hr. Gísli Sigmunds- son. Þessir menn hafa ýmist orðið fyrir blekkingu á sinni eigin orð- heldni, eða vonbrigðum, eða fjár- munalegum sköðum, fyrir trassa- skap eða óáreiðanleik Mr. Jack- sons, sem nú er þó enn á ný tran- að hjer fram sem þir.gmannsefni, enda hafa þeir allir ýmist dregið sig f hlje meira en þeir eru vanir, eða vinna beint á móti kosningu Mr. Jacksons. Sá þingmaður, sem á einn og annan hárt hefir brugðist vonum þessara manna, er ekki sjerlega Jfkiegur til þess, að reynast öðrum íslenzkum kjósendum sínum neitt tryggðatröll f framtfðinni. Vegna þessa óáreiðanleika nú- verandi þiugmanns, sem fjölda fólks er orðið hjer svo kunnugt um, eru litlar horfur á að hann fái áhuga- mikið fylgi íslerrzkra manna, jafn- vel þótt sumir kynnu, fyrir trú- mennsku sakir við flokk sinn, að vilja fyrirgefa honum persónulega misbresti gagnvart sjer, og fjokks ins vegna heldur stuðla til þess heldur en spilla því að hann yrði kosinn. Fiskimennirnir og bændaiýður nýlendunnar virðast rú vera æði- mikið hlynntari Mr. Bradbury, sem hjer sækir undir merkjum andstæðingaflokksins. 10 mflna járnbraut frá Wpg Beach til Gimli ........$32,000 20 mflna braut norður frá Teulon ................. 64,000 Pósthús f Selkirk....... 41,000 Fiskiklak og hús við Ber- ens River .............. 25,000 Botnskafan Assiniboine . 5°>000 HafnarbryggjuP og end- urbætur á þeim hjá Sel- kirk, Árnes, Hnausaog Gimli. lijer um bil ... 25,000 Vegur um Brokenhead Indiana-hjeraðið...... 6,000 Vegurum Fort Alexand- er Indiana-hjeraðið . . 2,500 Vitar hjá Coxes Shoal 5,000 Vitar hjá Georgsey .... S.ooo 4 Range light Warrcn’s Landing .............. 6,000 Botnsköfulyftivjel frá Kcl- ly plant endurbætt og brúkuð f þrjú missiri 10,000 Nýr skurður við mynnið á Rauðá .............. 10,000 Bátur fyrir fiskiveiða- deildina ............. 8,000 Bátur fyrir Iridiana-deild- 4,000 ina................... 4,000 Til að hreinsa til í Winni- peg-á ................ 2,5°° Öll þessi verk gjöra til samans $2,184,000. Þessi stóra tala sýnir, að hagur kjördæmisins hcfir ekki verið látinn sitja á hakanum. Öllu þessn fje hefir þegar verið variðtil fyrirtækjanna nema þvf sem ætlað er til að hreinsa Winnipeg-ána, Á fjárhagsáætlun næsta árs eru $10,000 ætlaðir til að kaupa lóðog byrja á að reisa opinbera bygg- ingu f Elmwood,scm á að kosta full- gjör um $40,000. $7,500 hafa og verið veitt til að byrja að gjöra flóðgarð við Winnipeg Beach, sem á að kosta $16,000. Verk þetta verður boðið út f haust. Stjórnin ætlar að gjöra þar nauðhiifn með þvf að rista upp Landamcrkjalæk svo að öll skip, sem um vatnið ganga, geti leitað þangað f illviðr- um. Byrjað er og að byggja varn- argarð til verndar vatnsbakkanum fyrir sunnan Gimlibæ. Og það kostar $7,000. Innanríkisráðgjafi hefir og lofað að láta Gimlibæ fá allar lóðir stjórnarinnar í þeim bæ, en þær eru um 1 56 alls. Þá getur bærinn látið gera ýmsar umbætur, sem honum eru nauðsynlegar, og stækkað skemmtigarð sinn ef þurfa TIL SOLU. CÚD BUJÚRD Á GÚDUM STAD í ÁRNESBYGGÐ. ElffllG LODIR I GIMLIBÆ. Sanngjarnt verð og söluskilmálar. G. THORSTEINSSON. GlvlLI. - -- --- Man. LIKKISTTJB. Jeg sendi Jfkkistur til hvaða staðar sem er í Manitoba og Norðvcsturlandinu, fyrir eins sanngjarnt verð og nokkur annar. VERD : Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 4 $75. nr. 5 $85, nr. 7 $125, nr. 8 $1 50, nr. 10 $300. STÆRD: Frá S/i fet til 6% fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærðum. nr. 3 $55, nr. 6 $100, nr. 9 $200, 121 Nena St. A. S. BARDAL. WlNNIFEG. Man. Telefónar: Skrifstofan 306. Heimilið 304. U MBOÐSMENN -:o:- Baldurs. Eftirfylgjandi menn eru umboðsmenn Baldurs og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldui en til skrii- stofu blaðsins, aflient þcim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjcr að þeim, sem er til nefnd ur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima f. Aðstoðarmenn Bald- urs fara ekki f ncinn matning hver við annan í þeim sökum : tekið að vinna stálið og þvf verður þykir, Stjórnin hefir og sett á styrk- veitingaskrá sfna $60,000 til að lokið næsta sumar. Mjer hefir lfka hlotnast aðgreiða úr flækju, sem mikið hefir verið um deilt f 35 ár. Jeg á hjer við kröfu kynblendinga til vissra lóða í St. Peter Indian Reserve; næsta vorverður þessum málum til lykta leggja járnbraut frá Gimli til Riv- ertown við íslendingafijót. Jeg mun gera allt sem f mínu valdi stendur til þess, að þcssi bráðnauð- synlega braut verði lögð. Jeg vona, að vinir mfnir taki sjer ráðið og af þvf að stjórnin hefir l ekki til þó að jeg komi ekki sjálfur fengið umráð yfir þessu undan- heim til þeirra ; það er Jftt mögu- tekna landsvæði, verða að minnsta| vegna Þess bve kjördæmið er stórt. Jeg hefi nú auglýst fundi á kosti 50,000 ekrur skattskyldar f | St. Andrew’s sveit, sem jeg álftað' sje til hins mesta hagnaðar fyrir ! fjöldamörgum stöðum og boðið gagnsækjanda mínum að koma á eg vona að eins að þjer getið Selkirk-bæ og byggðina f kring. , _ . & 766 6 í komið þvf við að koma að minnsta Það erætlun stjórnarinnar aðhalda uppboð á þessu landi áður en langt um líður. | Jeg tel hjer upp fáeinar flciri! endurbætur í Selkirk-kjördæmi, er í stjórnin hefir styrkt þessi sfðast liðnu 4 ár : kosti á einn þeirra. Væntandi þess, að jeg fái að njóta fyigis yðar, cr jeg yðar skuldbundinn þjónn, b'. J. JACKSON. J . J. Hoffmann Smfíis Sveirmson .. Hecla, Man. Stefán P. Guðmundsson ., Ardal — Sigurður G Nordal Geysir — Finnbogi Finnbogason Guðlaugur Magnússon . .. Nes —— Sigurður Sigurðsson Ólafur Jóh. Ólafssori Sigmundur M. Long Björn Jónsson Pjctur Bja.rna.son J(>n Siínirðsson Marv Hill Hclgi F. Oddson F'reeman P'recmansson . Jón Jónssnn (frá MvriT . T Jón S. Thorsteiiison Big Ouill — Jóh. Kr. Johnson . . . Laxdal — S. I. Biarnason Th. Thorvaldson Oscar Olson . . • Thingx alla ~ Guðmundur Ólafsson . . . Tantallon — Stophan O. Stophansson .. . Markervillc, Alta. F. K Sigfiisson ,. . Bliinc, Wash. Chr. Benson Svcinn G. Northfield Ma<rnús Biarnasnn .. . Point Rofcerts — “ J ’ Bonnar, Hartley & Thorburn. BARRISTERS &. P. O. Box 223. UINNIFEG, — MAN.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.