Baldur


Baldur - 21.10.1908, Blaðsíða 2

Baldur - 21.10.1908, Blaðsíða 2
B A L D U R, VI. Ar, nr. 26. MLDl ER GEFINN ÚT Á GIMLI, MANITOBA i Dígest, sem út kom hinn 3. þ.m., og m& í þeim sjá muninn á fram- komu foringjanna, sem nú eru efst- ir á blaði f Bandafylkjunum. KEIR HARDIE jhefir verið á ferðalagi hjer vestan OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAK $1 UM íÍKIð. BORGIST FYRIRFRAM ffTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT til BLAðSINS : G-I3ÍÆX.I, TÆ^YISr. Verð á imknrn »nglý»ins;nm er 25 oent yrir þ nnhinf? dá'krlengilar. A/eláttni er eá'in A itnerr »uf(lý9ÍDi!um,*em!Mrtftet } bUðnn yfir lengri tíma. yiðvíkjandi likum afelíettiog ððrum fjármálun. bl»ð« n«,eru menu beðnir »ð enúa »jer ftð ráð* anninum. I leiftringunum. Mflrgum er það kunnugt hvern- ig það er að vera á ferð f þrumu- vcðri að n;eturlagi. Það, sem helzt er á að treysta sjer til leiðarvísis, er það útsýni sem næst f hvert skifti, sem eldingu bregður fyrir. Það er að sðnnu heldur flausturs- lega fengin þekking um landslag og stefnu, en þá er ekki um annað (hafs nú að undanförnu, og hafði það aðallega til erindís, að sitja á verkamannaþinginu, sem byrjaði hinn 21. sept. í Halífax. Hann er, eins og flestum er kunnugt, ein- hver hinn viðurkenndasti srtsfalisti, sem nú er uppi, og forkólfur allra pólitiskra umbótamanna í enska þinginu og hjá ensku þjóðinni. í brjefi, sem hann hefir skrifað hjeðan að vestan til blaðsins ‘The Labor Leader“ f London, farast honum orð á þessa leið : “Sósíalismus er hjcr f uppgangi, þótt fjelögin — hjer á austurströnd- inni á jeg við, — aukist lítið að höfðatölu. Margir hinir yngri for- kólfar í verkamannafjelögunum hjer eru áhugasamir sósíalistar, og lesa bæði “Labor Leadcr“ og “Clarion", þótt fæstir þeirra hafi mikla hluttekningu með útbreiðslu- aðferðum þeirra manna, sem mcst gefa sig fram sem talsinenn þcirra skoðana f Amerfku. ‘‘Margir hinna sósfalistisku ræðumanna þar, eru uppbelgdir af anda De Leons og fá sinn inn- blástur úr ritum hans. Þeir víta ekkert um sósfalistahreyfinguna nú á tímum, og fjarska Iftið um só- síalismusinn sjálfan. Þeirra tal er kryddað með öllum þeim öfgum og klúðri, sem þeir Marx og Engels trompuðu mest með á sinni tfð, og það halda þessir menn að sje guð- spjall sósfalistískrar trúar. Hreyf- ingin vcx á sfnum tíma upp úr þessum dogmatisku, gróðurlausu, bliknuðu materfalistajátningum, og fjöldínn af liðsmönnum er þreyttur á þeim. En af þvf að þetta er sá eini sósfalistalærdóinur, sem þeir vita nokkuð um, og af þvf að þeir eru þrungnir af trúmennsku við að ræða, en að gjðra sjer svo gott scm unnt cr af þeim fróðleik, scm hreyfinguna, þá umbera þeir þess- fáanlegur er í leiftringunum. Á samskonar ferðalagi má segja að þjóðimar sjc um hverjar kosn- ingar. Þá gcngur hvcrvetna á þrumum og eldingum, og þvf hrik alegri sem skruggurnar cru, því bjartari eru leiftrin sem fylgja þeim, í þeim leiftringum er svo eins og maður geti, með langtum ar prjedikanir, vitandi að þeir eru ekki vaxnir þvf að rjetta það, sem þeim finnst vera bogið, en vonandi að allt smálagist. “Og það gjörír það ; — á þvf er enginn vafi. Annaðhvort draga nýir menn taumana úr hðndum þessarar I.W.W. sósfalistategund- ( ar, ellegar ný fjclagsstofnun verð- alismuninum úr höndum þeirra, sem f tómu grannleysi eru á yfir- standandi tfð að vinna honum hið mesta tjón. “Þessi opinskáu ummæli eiga meiri hraða heldur en vant er, | ur rnynduð, ti1 þess að Ljarga stSsí- sjeð pólitiska landslagið f kringum sig, og þar af stafar það, að ðll blöð, jafnt þau sem ekki eru eins og þau sem eru flokkanna máJ- gögn, hafa svoddan ósköp uin stjórnmálin að segja um hverjar j alls ekki að ná til allra sósfalistiskra kosningar. Þau cru að reyna að 1 talsmanna vestan hafs, heldur að benda samferðainönnunum á það, j cins til þeirra möguleiksleysingja, sem fyrir augu þeirra ber f leiftr- | sem nú ráða mestu f hrcyfingunni, ingunum. j og sem f öllum löndum, — þar á í þetta skifti vill Baldur bcnda | I Bandarfkjunum, — hefir á leiftur, sem brugðið hefir nýlega 1 or®‘® byrja á að kaffæra, áður Hæstmóðins orgei og píanó. Hinireinu umboðsmenn fyrir Heintzman & Co. pfanó. J. J. II. McLean <£• fío. Ltcl, 528 Main 3t. WlNNIPEG. þingi ætti hver og einn, sem telur sjálfan sig sósíalista, að geta dálít- ið sjeð niður fyrir fætuma á sjer. Þeir taka sneiðar sem eíga, en hin- ir láta þær vera. Sósíalistum eral veg eins og öðrum mönnum þörf að miniiast þess, að “hið forna sem var“, — kenningar Marx eins og annað, — “skal ei lastað og lýtt, en lyft upp f framför, hafið og prýtt“. Þeir mega, tilgangs sfns og lundarfars sfns vegna, allra stjórnmálamanna sfzt við því, að hætta að fylgjast mcð timanum. EUGENE V. DEBS hefir af sumum verið talinn postuli hatursins, en Horace Traubelseg- ir um hann : “Debs hefir tfu von- ir móti hverri einni von yðar. Hann hefir tfu elskur móti hverri einni elsku yðar. Tali Debsharð- yrði, er það þvait af tárum“. Maður sá, sem svona er talað um, er svo sem kunnugt er sósfa- listiskur umsækjandi um forseta- stöðu Bandarfkjanna. Af algeng- um blaðafregnum mætti margur halda, að ekki væru nema tveír keppinautar nú um það embætti, en f rauninni er ekkert Ifkt þvf, að þeir Taft og Bryan sje tveir einir um hituna. Fjórir aðrir bjóða sig fram, en þeirra langmerkastur og liðsterkastur er Debs. P'lokkur hans er nú svo ötull, að honum er lögð til sjerstök hraðlest til kosn- ingaleiðangursins, “The Red Spe- cial“. Syni eins stóreignamanns- ins í Chicago eru mest þakkaðar fjárframlögurnar til þess, og ætti það með ýmsu öðru að minna menn á það, að “guð á margan gimstein þann, sem glóir f mannsorpinu“. Aðsókn að fundum Debs er ákaf- lega mikil hvar sem hann fer, þótt ekki sje búist við þvf, að honum auðnist að taka kastalann að þessu sinni. Blöð aðalflokkanna hafa mjög varast það að geta leiðangurs hans að nokkru nú upp á síðkastið. En nú í októberheftinu af “Every- body’s Magazine“ kveður Mr. Lincoln Steffens sjer svo rösklega hljóðs, að önnur blöð hafa neyðst til að rjúfa þögnina lfka. Mr. Steffens haíði sem góður fræðimaður spurt hina fremstu stjórnmálamenn að þvf hvernig þeir gjörðu grein fyrir meinum þjóðlffsins, og hvaða lækningar- meðul þeir álitu að ættu við þeim. Að eins einn þeirra, La Foiette, svaraði nokkru. Þá sneri Mr. Steffens sjer til sósíalistanna, fjekk svör hjá þeim, og þau gaf hann út. í athugasemdum sfnum segir Mr. Steffens, að t. d. Roosevelt forseti, Mr. Taft, og Johnson rfk- isstjóri festi augun að eins á einni og einni meinsemd, svo sem pen- ingaspursmálinu, tollspursmáli, járnbrautameðhöndlan, auðkýfinga- og óviljuglega erum við allir að samsteypum, eða glæpamálameð- kcmast augliti til auglitis í kynni THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANCE CO. Sf » » Eitt sterkasta og áreiðanlegasta lífsábyrgðarfjelag í heimi. U M M Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði f Gimlibæ og grenndinni. * & « G. THORSTEINSSON, agent. Gimli.--------Man. Samræður við vini okkar um orgel og pfanó eru okkar ánægju- efni, þvfokkurcr óhættað ábyrgj- ast hvaða hljóðfæri, sem valið er úr okkar búð. Þær tegundir, sem við höfum á boðstólum, eru allar reyndar að þvf, að standa fremstar allra þeirra hljóðfæra, sem seld eru hjcr f landi. “samvinnunotkun og almennings- yfirráð yfir framleiðslufærum heimsins". “Ekki veit jeg“, segir Mr. Steffens, “hvernig jeg á að koma orðum að þvf, hvernig þessi mað ur kom mjer fyrir sjónir. Mjer finnst jeg ekki geta það. Jeg trúi mjer varla sjálfur, og mundi alls ekki gjöra það, býst jeg við, ef jeg væri ekki margbúinn að reka mig á það, að mannlffið hatar mann- ástarmanninn. Og ’Gene Debs cr það, sá viðkvæmasti, ‘heimskug- asti', hugrakkasti mannúðarmaður f veröldinni.....Debs er mælsku- maður. ‘Ef Debs væri prestur', skrifaði Eugene Field, ‘þá mundi hinn hlýi, hreimþýðí róinur, og hið mædda milda bros hans bræða hið harðasta hjarta1. “Einhvern góðan veðurdagvcrð- ur það máske talið heppilegt að hengja Debs, og það gjörir nú ekki svo míkið til; en í öllum bænum reynið þið ckki að særa hann. Það yrði árangurslaust. Náttúran hefir sjeð hontim, eins og öllu þvf, sem viðkvæmt er, fyrir varnarfærum. Hún hefir girt um hann með skjald- borg af vinum, sem alstaðar um- kringja hann, annast hann, dýrka hann. Þeir sátu undir samtali mínu við hann, reiðubúnir til að styðja það, sem jeg kynni að vilja fella. Þannig veitist honum aftur sá kærlcikur, scm hann veitir öðr- um. Engar haturs Örvar geta hitt hann. Þær hitta að eins þá sem hata......En hitt, um henging- una 1 — hann, hann hálfpártinn býst við henni“. Sósfalistarnir f Bandarfkjunum segir Mr. Stcffens að tvöfaidist á hverjum fjórum árum, og “hægt fyrir f þremur áttum. Hið fyrsta en sósfalismus hefir getað komist , ferð. Á hinn bógi nn stendur þjóð- við hið eina stóra mein“. er tekið upp cftir blaðinu Voice f j n°kkuð á skrið, scm lifandi og; Iffsheildin Debs fyrir hugskots- Hið þriðja, scm á erað minnast, Winnipcg frá 9. þ. m., og cr lífgandi kraftur". I sjónum, Og hann sjer að cins eitt j er ekki eiginlega eitt leiftur á hin- heppileg bending til þeirra rang-1 Verkamannaþingið f Halifax er! mein og eitt meðal. Meinið er j um pólitiska himni, hcldur má það nefndu sósfalista, sem ekkcrt cru ein skruggan i pólitiska óveðrinu, j Kapftaiismus, það fyrirkomulag,' teljast bláþráðótt blossaflóð af leiftr- annað en ofsinn og svarraskapur- ! sem nú gcysar hjer yfir landið, ogj að “fáirmenn lifa á mörgum rnönn-j um og hrævareldum kringum her- inn, Hin eru höfð eftir Literary í þessu leiftrinu, scm fylgir þvf um“; og meðalið er Sósíalismus, j búðir aðalflokkanna f Bandaríkj- ÁRIÐANDI SPOR. Það er ekki eingöngu í dansin- um, að fótabragð þitt sýnir sig. Daglega, heima eða á strætum kemur það f Ijós. Kaupirðu skó hjer, þarftu ekki að kosta til meiru en þú ættir að gjöra, til að fá þá skó er þú ættir að nota. KJORKAUP. GULLSTÁSS. — 30 proc. af- dáttur. Brjóstnálar, Nisti, Skyrtuhnappar, Festar, Úr ctc. Ábyrgð á vörunum. Allskonar aöírjörðir fljótt og vel. Ch. Goldntein. Boot & Shoe Dealer. 695 Wellington Ave. Winnipcg. unum. Skruggurnar, sem það cr samfara, eru heldur ÓFAGRAR UPPLJÓSTRANIR, sem William Randolph Hearst hcfir nýlega gjört með brjefum, sem hann hefir á einhvern óskilj- anlegan hátr náð úr skrifstofum Standard ol/ufjelagsins, sem hann er þó ekkert við riðinn sjálfur og á ekkert f. En hversu vel eða illa sem hann er að brjcfunum kominn, þá eru þau þó komin út á prent, og allt er f uppnámi. Hver heldri iflaðurinn um annan þveranníbáð- um flokkum, gengur f siðferðisleg- um skilningi með blátt auga eftir löðrungana, þvf brjefin eru ekki annað en eitt bullandi mútumála- dýki í sambandi við olíufjelagið.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.