Baldur


Baldur - 25.11.1908, Blaðsíða 1

Baldur - 25.11.1908, Blaðsíða 1
| STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða j| Mj hræsni í hvaða máli, sem fyrir ® itemur, án tillits til sjerstakra S flokka. 1 | 1 BALDUR AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflu- laust, eins og hæfir því fólki, sem er «f norrœnu bergi brotið. VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 25. NOV. iqoS. Nr. 27. Liðsbón. Heiðruðu Vestur-íslendingar. Af frásögnum Lögbergs og Heimskringlu er yður nú fyrir nokkru orðið kunnugt um tjón það, sem Gimliprentfjelagið varð fyrir hinn 22. okt. síðastliðinn. Elds- ábyrgð sú, sem á eignunum var, stóð tæplega fyrir skuldum fjelags- ins, svo óumflýjanlcgt er að leita til yðar f liðsbón. Fyrsta bóN. Þeir, sem verið hafa að undanförnu kaupendur Baldurs og eru nú skuldlausir, eru allra manna fyrst beðnir að rjetta hjálparhönd, með þvf að senda nú fyrirfram borgunina fyrir næstaár, þótt þeim kunni að virðast svo, sem þeir með þvf sje að leggja þann dollarinn f hættu. Þrátt fyr- ir alla erfiðleika mun þó enn þá fara svo að blaðið haldi áfram að koma út, svo hættan á þvf að tapa andvirðinu verði ekki nein. Önnur bón. Hinir kaupend- urnir, sem eitth\ að eiga óborgað fyrir það sem þeir hafa fengið af blaðinu á liðinni tfð, eru nú um- fram alla muni beðnir að bregðast drengilega við þvf að grciða skuld sfna, og helzt, ef þcir eru svqskapi farnir og þess megnugir, að láta fyrirfram borgun fyrir næsta ár fylgja með. Þriiija BóN. Þcir, sem nú um tfma hafa fengið Baldurtil reynslu ókeypis, og hvcrjir þeir aðrir, sem ekki kunna við að skorast undan að rjetta þeim hjálparhönd, sem fyrir óhöppum verða, eru vinsam- lega beðnir að kaupa af oss blaðið eitt ár, og senda andvirðið, — einn dollar, — nú sem allrafyrst. Jafn- vel þótt þeim falli blaðið ekki f gcð að einhverju leyti, trcystum vjer samt flestum þeirra til að synja oss ekki þeirrar liðsemdar. FjóRDA BóN. Ilvcrjir þeir, sem kynnu að vcra svo ska[)i farn- ir, að vilja eitthvað meira á sig leggja fyrir Baldur, eru innilega beðnir að sýna það einmitt nú taf- arlaust, mcð þvf að taka eitt eða flciri htutabrjef í fjclaginu, cða í það minnsta láta vita hvers afþeim má vænta sfðar, ef þeir haía ekki ráð á að gjöra það nú sem stendur. Hvcrt hlutabrjcfk er $5, og skal það skýrt fram tekið, að ólíklegt er að þau beri nokkurn tfma rent- ur f peningum, enda munu þeir einir verða við þessari bón, sem skilja það fyllilega. Reynist nú, góðir drengir, hver um sig svo drengiyndir, að sýna einhvern lit á svari upp á þessa liðsbón. G. THORSTEINSON, forseti Gimliprcntfjelagsins. J. P. SÓLMUNDSSON, skrifari Gimliprentfjelagsins. Óvíst er að Baldur geti komist á reglu- legan rekspöl núra í næstu tvö, þrjú skiftin. Almennar frjettir eru engar teknar upp í þetta blað, en byrja væntanlega í næsta blaði að gjöra vart við sig. HlN langþráða skáldsaga Einars Hjörleifssonar, “OFUREFLI“, er nú komin út á prent. Baldri barst eintak af henni um síðustu helgi, og verður hennar nákvæmar gctið innan skamms. Frá Islandi. m DÁNIR cru Jón skólastjóri Hjaltalfn á Akureyri, hinn 15. okt., og sjera Eggert Sigfússon á Vogsósum degi sfðar. Þeir voru báðir fædd- ir sama árið, 1840, og útskrifuð- ust báðir úr skóla sama árið, 1861. Einnig eru nýlega dánir: Þórður Guðmundsson f Hala í Holtum, fyrrverandi alþingismað- ur, Þorsteinn Bergmann á Saurum f Helgafellssveit, íaðir Sigfúsar Bergmanns kaupm. f Hafnarfirði og Þorsteinn Helgason faðir sjera Bjarna f Siglufirði og þeirra systk- ina. Allir voru þeir aldurhnignir menn. SLYS. 24. okt. drukknuðu 5 menn á Blönduósi. Elztur þeirra var Jón Jónatansson frá Njálsstöðum, bróð- ir Páls bónda á Syðri-ey, um fimt- ugt ; hinir vóru Jón Jónsson á Blönduósi, um fertugt, Einar Ein- arsson frá Breiðavaði og Jónas Ja- kobsson frá Marðarnúpi, báðir um tvftugt, og Sigurður Magnússon frá Hólabaki um þrftugt. Hann Ijet cftir sig konu og börn. Hinir voru ókvæntir. STJÓRNARRÁÐIÐ. Tveir skrifstofustjórarnir eru að s'ögn á förum þaðan: Jón Her- mannsson og Jón Magnússon. Jón Hermannsson sækir um Gullbringu og Kjósarsýslu og tek- ur við henni eftir nýár. Jón Magnússon á að sögn að vcrða dómari f landsyfirrjcttinum. / Það fcr þvf hcldur en ekki ao þynnast um í “ráðinu“. -----brunninn Grfmur. höggv- inn Helgi, “Hjeðinn stóð einn“— þ. c. Hannes fer að standa þar cinn “eins og ldettur úr hafinu“ (= Hafstcinn). JÓN HERMANNSSON skrifstofustjóri var í síðastliðinni viku kosinrt bæjarstjóri í Hafnar- firði af bæjarstjórninni þar, með 600 kr. árslaunum. RAUSNARLEG GJÖF. Sigurður bóksali Kristjánsson sendi sjúkrasjóði prentarafjelagsins þúsund krónur að gjöf 20. f. m. Þann dag voru liðin 25 ár sfðan Sigurður hætti prentiðn, keypti borgarabrjef og gjörðist bóksali. HEIÐURSSAMSÆTI hjeldu prentarar Sigurði Kristjáns- syni prentara og bóksala á Hotel Reykjavfk 2. nóv. Þórður Sig- urðsson mælti fyrir minni heiðurs- gestsins sem prentara, cn Guð- mundur Magnússon fyrir minni hans sem bóksala. Kvæði var honum flutt (eftir G. M.) og for maður prentarafjelagsins (Ág. Jó- sefsson) afhenti honum skraut- prentaða tilkynningu þess efnis, að hann væri kjörinn heiðursfje- lagi prentarafjelagsins. Heiðurs- gesturinn mælti fyrir minni prent- listarinnar. Þorv. Þorvarðsson fyrir minni fsland'S. Nokkra. fleiri ræður voru haldnar. Sam- sætið fór prýðilega fram og var hið ánægjulegasta. Kvæðið, sem sungið var, er svo hljóðandi: Þig menntagyðja íslands ungan leiddi að arni þeim, sem vermir hennar glóð ; hún vissi það, er veg þjer fram hún greiddi, hún vann til heilta sinni kæruþjóð. Hún Ijet þjer skfna marga rtaynd og bjarta úr mætum sögum. —Betri daga arf. Og þaðan kom þjer konungslund í hjarta og kraftur fyrir heillar æfi starf. Á himni,. kringþm Hliðskjálf ís- ; lands fræða, á heiðurssæti spakra fcðra val; þeir vernda stofnirin, góða kvisti græða, og gefa sigur þvf, scm blómgast skal. Þeir hafa virt þitt starf og stutt það lengi, og stækka jafnt og þjctt þess verka- hring, þeir efla þig með gæfu sinni og gengi * sem góðan son og mætan Islend- ing. Þú sást oss fáa standa áð stóru verki, og stjettin var þjcr öðrum fremur kær; það gladdi þig, hvc hátt hún hóf sitt merki, og hvað hún færðist óskum sínum nær. Hún heldnr velli.—Eftir raðiralda mun ennþá hjörtun bæra sigurvon, THE YILLAGE OF GIMLI. Statement showing the íinancial standing ot the Village of Gimli as 011 the Ist day of Nov. 1908. Loan from Dominion Bank, Selkirk ...... $1,000 00 Cash collected from date of incorporation .. 611.89 Expenditure - - - -- .. $1,448.04 Balance of cash on hand and in bank .... 163.85 $1,611.89 $1,611.89 ASSETS & LIABILITIES: Cash on hand and in bank ..............*. . $ 163.85 Amount of uncollected taxes ............... 3)943*83 To Gimli School .................................. $1,318.00 - Dominion Bank, Selkirk .............. 1,000.00 - J. A. McLean ........................ 435-85 Interest on bank íoans ............................. 43-48 — Richardson & Bishop, Winnipeg ....... 25.90 - Municipal Commissioner .............. 57.12 - Icelandic Celebration Committee ................... 100.00 Salary to E. S. Jonasson (clerk)..... 23.00 Salary to E. Sigtr. Jonasson (constable) .... 45-oo Balance ........................................... 1,059.33 $4,107.68 $4,107.68 Dated at Gimli, the i4th day ofNovember A. D. 1908. E. S. JONASSON, sec. treas. of said Village. THE LiVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANCE CO. w w « Eitt sterkasta og áreiðanlegasta lífsábyrgðarfjclag í heimi. m m m Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði í Gimlibæ og grenndinni. « & % G. THORSTEINSSON, agent. Gimli.-------Man. Hæstmóðins orgel og‘ píanó. Hinireinu umboðsmenn fyrir Heintzman & Co. pfanó. J. J. H. McLean & Co. Ltd. 528 Main St. WlNNIPG. Samræður við vini okkar um orgel og pfanó eru okkar ánægju- efni, þvfokkurer óhætt að ábyrgj- ast hvaða hl'ólfæri, sem valið er úr okkar búð. Þær tegundir, sem við höfum á boðstólum, eru allar reyndar að þvf, að standa fremstar allra þeirra hljóðfæra, sem seld eru hjer f landi. og allir þcir, sem þessa stefnu halda, með þökkum nf*fna Sigurð Kristjánsson. TVEIR NÝIR SKÓLAR vóru settir i Rvík 1. okt., laga- skólinn og kcnnaraskólinn. Lagaskólann sækjasnx nemend- ur, Kennarar eru Lárus Bjarna- son og Einar Arnórsson. Kennaraskólann sækja 54 nem- endur. Skölastjóri er sjera Magn Bókbaud. Undirritaður tekur að sjer að binda bækur og gylla f hverjateg- und bókbands sem um er beðið. Gimli, 21. nóv. 1908. Einar Gíxlason. ús Helgason og kennarardr. Björn Bjarnason frá Viðfirði og Ólafur Dan Daníelsson. — Eftir Ingólfi og Lögrjettu.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.