Baldur - 25.11.1908, Blaðsíða 4
B A L D U R, VI. ár, nr. 27.
Ileimafrjettír.
W
Hr. Stephan G. Stephan-
SON er nú á fcrðalagi sínu hjer um
Nýja ísland. Honum er hver-
vetna forkunnarvel fagnað, ýmist
kannske af einlægni eða fordild,
eftir þvl sem menn eru skapi
farnir.
Sigurför Stefáns um íslenzkar
byggðir er dálítil hugnun fyrir allt
það píslarvætti, sem fjöldinn af
beztu sálum hvers mannfjelags fær
að líða, oft og tíðum allt fram f
dauðann. Mitt í gleðinni yfir svo
óvanalegri undantckningu rifjast
upp ósjálfrátt orðin hans Bjarna:
“Magnlítinn sá jeg
margan heigul
vega þar hann vissi
vörn fyrir litla ....
hrósar margur hins vegar
þeim hann hatar sjálfur,
ef hann þann vinsælan veit“.
Svo e>' um þá tvo vestur-íslenzku
ljóðasmiði, sem annar er nú mest
prýddur en hinn mest níddur, að
sameiginlegur er þeim þó mergur-
inn, sársaukinn fyrir böli þeirra,
sem lífið leikur harðast.
— Einnig er hjer nú um tíma
staddur í byggðinni Þorsteinn Þor-
steinsson, einn hinna yngstu vest-
ur-íslenzku ljóðasmiða, og sá sem
lfklegastur mun til þess þykja, að
verða talinn skáldið okkar, ef Stef-
áns missir við á undan.
MDNICIPALITY OF BIFROST.
Financial Statement for the period
Ending October 31st 1908.
ASSETS: LIABILITIE3:
Bal. in Bank and in Notes at Imperial
hand .............$ 168.62 Bank ............... $ 2,000.00
Taxes outstanding .. 12,817.40 Road work and Nox-
Unpaidtimberpermits 12.75 vveed accounts .. 1,993-57
Ten road sorapers .. 75-00 Mun. Commissioner 131-93
Arnes School as per
. x estimate ........ 280 Oo
Lundi Sch^ol as pcr
estimate ............. 509.69
Vfðir School spccial
tax only ........ 100.00
Big Island School as
per estimate..... 204.80
Laufás School as per
estimate ............. 298.00
Ardal School as per
estimate ............. 392.80
Gcysir School as pcr
estimate ............. 410.00
Baldur School as per
estimate ............. 296.40
Framnes School as
per estimate .... 340.60
Assets over Liabilities 6,115.98
$13,073.77 $13,07377
Certified correct
B. MARTEINSSON,
T reasurcr.
Abstract Statement of Receipts and
Expenditures from March lSth 1908
to Oct. 31st 1908*
RECEIPTS: EXPENDITURES:
Taxes CoIIected . .. . $ 1,296.77 Roads & bridges ... $ 1,205.17
Loan from Imperial Municipality of Gimli 790,22
'Bank ............... 2,000.00 Wolf Bountiso .... 203.00
Wolf Bounties refund- Salaries............ 380.00
ed by Prov..... 89.50 Members Indemnity 52.60
Other collections .. 10,75 Noxiovvs Weed .... 39 00
Survay and Right-of-
vvay.............. 54- 80
Stationcry, printing
and postage .......... 151-33
Delegacions ....... 150,00
Election ................ 28.18
Schools.................. 20.31
Sureley expence . . , 153-79:
Bal, Receipts over
Expendítures .... 168.62
$3,397-02 $3,397-02
Certified correct
B. MARTEINSSON,
Treasurer.
TIL SOLU
Góð hújörð á góðum stað
í Arnesbyggð.
Einnig lóðir
I CIMLIBÆ
Sanngjarnt verð og söluskilmálar.
G. THORSTEINSSON.
Gimli. - --- ---- Man,
LIKIKIISTTTIl.
Jeg sendi lfkkistur til hvaða staðar sem er í Manitoba og
Norðvesturlandinu, fyrir eins sanngjarnt verð og nokkur annar.
VERD :
Nr. 1 $25, nr. 2 $35,
nr. 4 $75, nr. 5 $85,
nr. 7 $125, nr. 8 $150,
nr, 10 $300.
STÆRD:
Frá 5fct til 6% fet.
SMÆRRI KISTUR
af mismunandi tegundun og stærðum.
nr. 3 $55,
nr. 6 $100,
nr. 9 $200,
Nóvember 1908.
s. M. Þ. M. F. F. L.
I 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 29 23 30 24 25 26 27 28
TUNGLKOMUR.
Fyrsta kv, i. og 30.
Fullt tungl 8.
Sfðasta kv. 15.
Nýtt tungl 23.
121 Nena St.
A. S. BARDAL.
WlNNIPEG.
Man.
Telefónar:
Skrifstofan 306.
Heimilið 304.
Umboðsmenn Baldurs.
----:o:---
Eftirfylgjandi menn eru umboðsmenn Baldurs og geta þcir,
sem eiga haígra með að ná til þeirra manna heldui en til skrií-
stoíu blaðsins, afhent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf.
Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndi
ur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima f. Aðstoðarmenn Bald-
urs fara ekki í neinn matning hver við annan í þeim sökum :
J. J. Hofifmann ITecIa, Man.
Sigfús Sveinsson p'ramnes —
Stefán Guð nundsson ....................... Ardal —
Sigurður G Nordal ........................ Geysir —-
Finnbogi Finnbogason ...................... Arnes —
Guðlaugur Magnússon ......................... Ncs —
Sigurður Sigurðsson ................ Wpg Bcach. —
Ólafur Jóh. Ólafsson Selkirk —
Sigmundur M. Long ...................... Winnipeg —
Björn Jónsson ........... . Westfold —
Pjetur Bjarnason Otto —
Jón Sigurðsson ............ Mary Hill —
Helgi F. Oddson ............Cold Springs —
Ingimundur Erlendsson ................. Narrovvs —
I'reeman Freemansson .................... Brandon —
Jón Jónsson (frá Mýri) ............. Mfmir, Sask.
Jón S. Thorsteirison ............... Big Quill —
Jóh. Kr. Johnson Laxdal —
S. J. Bjarnason ............Fishing Lake —
Th. Thorvaldson .... ....... Kristnes —
Guðm. E. Guðmundss.................. Bertdale, —
Jakob II. Lfndal Hólar —
Oscar Olson . .......... Thingvalla —
Guðmundur Ólafsson .................... Tantallon —
Magnús Tait Antler —
Stephan G. Stephansson.............. Markervillc, Alta.
F. K. Sigfússon ............ Bliine, Wash.
Chr. Benson ............ Point Roberts —
Sveinn G. Northfield ............... Edinburg, N. Dak.
Magnús Bjarnason Mountain, —
ÁGRIP AI' HEIMILISRJETT-
ARREGLUGJÖRÐ FYRIR
CANADA-NORÐVESTUR-
LANDIÐ.
Sjerhver manneskja, sem fjöl-
skyldu hefir fyrk að sjá, og sjer-
hver karlmaður sem orðinn er 18
ára gamall, hcfir heimilisrjett til
ferhyrningsmílufjórðungs af hverju
óföstnuðu stjórnarlandi, sem til er
í Manitoba, Saskatchcvvan og Al-
berta. Umsækjandinn vcrður að
bera sig fram sjálfur á landskrif-
stofu eða undirskrifstofu hjeraðs-
ins, Með vissum skilyrðum má fað-
ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir,
eða systir umsækjandans sækjaum
landið fyrir hans hönd.
SKYLDUR. — Sex mánaða ábúð
á ári og ræktun á landinu í þrjú ár.
Landtakandi má þó búa á bújörð,
sem ekki er smærri en 80 ckrur,
og sem er eign sjálfs hans, eða
föður, móður, sonar, dóttur, bróð-
ur, eða systur hans.
1 vissum hjeruðum hefir land-
takandinn forkaupsrjett að annari
bújörð áfastri við sfna, fyrir $3.00
hverja ekru. Þá lengist ábúðar-
tfminn upp í sex ár og 50 ekrum
meira verða þá að rækta.
Landleitandi, sem hcfir eytt
heimilisrjetti sfnum og kemurekki
forkaupsrjettinum við, getur fengið
Iand keypt f vissum hjeruðum
fyrir $3.00 hverja ekru. Þá verð-
ur hann að búaálandinu sex mán-
uði á ári hverju f þrjú ár, rækta 50
ekrur og byggja $300.00 hús.
W. W.CORY,
Deputy of the Minlster.oí.the Interior
60 YEARS”
EXPERIENCE
Trade Marks
Desiqns
COPYRIGHTS ÍLC.
Anvono sondlng a Rketeh and de«crlptlon may
qulck’.y aaoertain our opinion free whether an
lnventlon 18 prohably patentnblo^poTnmunloo-
tlons at.riotly comidential. HANDBOOK on Patenta
eent free. Oldest neency for securtntf
Pntento takcn throuirh Munn & C
vpecialnoticfí, without chnreio, inthe
Bonnar, Hartley & Thornburn.
BARRISTERS &.
P. O. Box 223. WÍNNIPEG, -— MAN.
............ ierican.
A handsomely iliustrated: weekly. Larpreíit ctr-
culation of any sclentiflc journnl. Terms for
Canuda, $H.?5 a yoar, postage prepaid. 8old by
&1J newbdealers.
lílDNfi & Co.36,Broadwa'’ New York
Branch Offlce, 025 F SU WaBhiuicton, D.G.
KAUPENDUR
BALDURS.
Gleymið ekki að gjöra aðvart
þegar þið hafið bústáðaskifti.