Baldur


Baldur - 25.11.1908, Blaðsíða 2

Baldur - 25.11.1908, Blaðsíða 2
B A L D U R, VI. ár, nr. 27. BALDUR ER GEFINN ÚT Á GIMLI, ---- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. Uiimiii iMH,iiiiimiiniiiriiii"iiniinii,i,iitiiliii"iinmliiif'i|i KOSTAR $1 UM ÁRIð. BORGIST FYRIItFRAM 4*»'n m 1-1 n 111 n ' m 11 ■ ■ ■ ■ ■ I' I ■ H I'''»' ' n II1111 r'1111111 I ■ 11 ■' i ■ i 111 f t 1111 ■ (ÍTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. vmmtmmmimmmmmímimk UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : BALDUH, a-IAÆHI, ■ MAIT. Verð á smáum auglýsingum er 25 c. fyrir þumlung dálkslengdar. Afsláttur er gefinn á stærri auglýs- ingum, sem birtast f blaðinu yfir lengri tfma. Viðvíkjandi slíkum af- slætti og’iðrum fjármálum blaðsins, eru menn beðnir að snúa sjer að ráðsmanninum. Ur ösknstónni. ftjargt er það scmjjmanni gæti dottið f hug í sambandifvið brun- ann, sem Baldur hefir orðið fyrir, og íiskurústirnar, scrri eftir sitja. Það eina, sem hann hefir eigin- Icga gdð fðng á, væri það að setj- ast niður harmandi “í sekk og ösku“. í það mun hann þó verja skemmstum tíma. Önnur trúkynjuð frásögn úrforn- öldinni er um fugJinn Fönix, en hún er of yfirlætismikil til þess að vera við Baldurs hæfi. Á Sviðu-Kára er skki jafn frá- leitt að minnast, þvf hætt er við að Baldri vcrði einhverntfma skap- fátt við einhvern þann Lambason- inn, sem nú slúðrar mest í höllum þjóðhöfðingjanna. En langcðlilegast cr það fyrir Baldur að minnast þjóðsagnanna um þrjá karlssyni, þar sem sá yngsti var hafður út undan, cn farnaðist þó vel að sfðustu, eftir að hann reis upp úr öskustónni, af því að “Lítill“ og “TrftilP* og “fuglarnir a!Iir“ virtu það við hann, að hann var ekki tilfinning- arlaus gikkur og fóru að hjálpa honum. Það gæti ifka verið Baldri alveg nóg, hvað mikið hvassviður sem geysar f kring um hann, að “fugl- arnir allir“, — hvorki ernir nje valir — að eins smáir fuglar, vildu tfnasaman fyri.r hann sína fjöðrina hver. Látum þruma og hvessa og brenna. Það getur ekki skapað Baldri aldur, ef þið sem ekki eruð orðin steinrunnin nátt-tröll af mik- ilmennsku, hafið tilfinningar og al- úð til allra ykkar meðbræðra á rjettum stað, og viljið hjálpa Baldri til þess að efla það hugarfar hjá öðrum. 12. jan. 1903 kom út fyrsa númerið af Baldri. I þvf var honum sett sú lífsregla, að hvetja menn til sjálfstæðrar íhug- unar á þeim málum, sem bæru á góma þá og þá vikuna. Fráþeirri lífsreglu fæst hann ekki til að vfkja. Af veikum mætti hefir hann á- valt haft föst f minni hin fögru orð hins mikla íslenzka leiðtoga: “fram, fram, aldrei að víkja“. Þeim orðum má enginn ^óður ís- vinna að vatnsleiðslu til Wynyard. Wynyard, 24. okt. ’oS. Herra ritstjóri! Nú er búið að þreskja hjá flest- um hjer og tilhugalífi okkar bænd- anna að mestu lokið þetta árið, og hefir það fengið harla misjafnan enda; það vill ganga svo með flestar tegundir af tilhugalffi. Sökum frosts og kulda brást hveiti Og flax uppskeran hjá sum- um alveg; hjá Öðrum varð öll upp- skera rfr vegna hita og þurka, Flestir hafa þvf fengið 10 til 20 bússjel hveitis af ekru hverri, 25 til 35 af höfrum, 14 til 20 af byggi, °g 5 til 13 af flaxi. Lítið er enn farið að eiga við að leggja járn á brautina frá Leslie og hingað, þó allmikið sje komið til Leslie af efni til brautarbyggingarinnar. Margir menn eru nú farnir að lendingur gleyma, við hvað mikið ofurefli sem er að etja, og þótt að- súgur sje gjörður frá báðum hlið- um. Því hefir Baldur alla sfna stuttu æfi átt að venjast, og ekki sfzt síðan Einars heitins Ólafsson- ar missti við. Þeir hafa fundið það á sjer, sem illavarvið Baldur, að varnargarðurinn væri veikari fyrir síðan, og þá hefir ckki vcrið alstaðar að spyrja. drengskapnum að þess að vita sem mcst urn hag og fyrirtæki þjóðarinnar, og rfðurauð- vitað aldreT eins lífið á þvf eins og um kosningar, ef þeir hafa nokkra hugsun á því að vcra samvizku- samir menn ? Og sama er auðvitað að segja um öll mál, sem þýðingu hafa fyr- ir þekkingu, karaktjcr, Og velferð þeirra manná.sem blöðingetanáðtil. Nct, vinir. Baldur telur ekki upp á að leíða neitt málefni hjá sjer fyrir hræðslu sakir, þó að kof- arnir brynnu árlega ofan af houum, Þeir sem að honum standa munu reyna að halda áfram að tala hisp- urslaust um hvaða m&lefni scm er, hverjir scm þykjast vera móðgaðir f það og það skiftið. Hver sá Islendingur, sem er nógu dáðríkur til að falla það f geð, ann Baldri góðs gengis, og það er, sem betur<fer, margur sá sem svo er skapi farinn enn þá. Að hvetja menn ti! sjálfstæðrar íhugunar eða nokkurs annars er ómögulegt án pess að Iáta til sfn hcyra. Þess vegna eru ráðleggingar manna um það, að Ieiða árfðandi málefni hjá sjer, ekkert annað en heimska út f hött. ' Væri nokkurt vit í því að ala þann læpuskap upp f nokkru blaði, að ieiða það t, d. hjá sjer að minn- ast á trúmálarótið sem nú stendur yfir hvervetna .meða! ísjendinga. Sá maður, sem þeirra á meðal er kunnastur að nýbreytni í þeim efn- um, er gjörður að biskupi, í góðu orlofi alls hins fslenzka kennilýðs að þvf er frekast verður sjeð. Sá prestur, sem nú gjörir sjer mest far um það meðai Vestur-lslend inga, að gæða fólki á göllum bibl- funnar í prjedikunarstólnum, hefir fullt hús af áhcyrendum, þótt ör- fáir sæki messugjörðir annara kennimanna. Getur nokkrum manni frá nokkru sjónarmiði fund- ist bót verða ráðin á þeim göllum ,scm á þessu háttalagi kunna að vera, með þvf að blöðin leiði hjá sjer að minnast á það. Eða þá að leiða hjá sjer stjórn- mál, — sjerstaklega uin kosninga- leyti, segja sumir. Skyldi það nú vera auðvelt að láta sjer öllu meiri aulaskap um rnunn fara, í því landi, þar sem öllum fullorðnum mönnum ber siðferðisleg skylda ti' vera a,,nt um líf blessaðra lamb- Þeir eru að stffla læk rúmar 2 míl ur suðvestur frá bænum. Þann læk syntu hinir fyrstu íslenzku landnemar á milii höfuðfsa og nefndu hann “Hroll“, Margt gjörðist fleira sögulegt f þeirri för, og verður það að Ifkindum ritað á lipru alþýðumáli f Landnámu Lárusar. Heilsa manna er fremur góð, en heilbrigði hestanna er og hefir verið vond. Það kveður svo mjög að þvf, að menn, scm komu hing- að fyrir tveim eða þrem árum sfð- an, mcð 4 hesta, eru nú búnir að missa þá alia. Það er gott í þvf tilliti, að þó byggð þessi sje ekki gömul, þá fara menn nú vfða að eiga hægt með, að “sitja á hross- haus tveir og tveir“ og tala um pólitíkina, sem nú cr farin að leggja ieiðir sfnar hingað, þó hún hafi verið hjer fremur meinlaus hingað til greyið. Þó að vjer, senp hingað höfum flutt, sjeum flestir vel af guði gefnir, þá megum vjer^súpa af þvf soðinu, að pólitiskt uppeldi vort hefir verið vanrælct. Meðan vjer vorum á Islandi, var lftið hægt að læra þar f þvf tiiliti. Þá voru iinenn þar enn svo miklir óvitar f þeim efnum, að þeir höfðu ekki myndað neina pólitiska flokka. Hin sorglega afleiðing þess varð lfka sú, að hver þingmanna sagði sína meiningu, t. d. um afnám Maríu og Pjeturs lambanna ; að vfsu má ekki gleyma þvf, að bless- aðir prestarnlr, Ijetu sjcr flestir anna, og vildu ekki að menn í , \ þeim efnum skyldu “brjóta hinn brákaða reyr“, njc “slökkva hinn lítt logandi hörkveik“. Sumir menn voru þá svo heimskir, að þeir hjeldu að þessi hjartagæzka prestanna stæði í sambandi við notagildi það, sem lömbin höfðu fyrir þá. I Bandarfkjunum fengum vjer flestir að kynnast flokkaskifting, sem var nógu sterk til þess, að flestir reyndu að hanga hver aftan A f öðrum, og tala og gjöra ekkert nema það, sem þcir hjeldu að væri samkvæmt vilja flokksins, er þeir töldu sig til, en það var mjög vandasamt að gjöra það ætfð vegna þess, að flokkarnir breyttu oft i stefnu f ýmsum málum, til þess að geta haft andstæðar skoðanir f þeímöllum. Það er aðalstarf flokks- foringjanna að sjá um það. Það er hægt að segja margar sorglegar sögur af mönnum, sem urðu fyrir þvf mótlæti að segja eða gjöra eitthvað, sem var í samræmi við stefnu þá, er flokkur þeirra hafði haft; en svofengu þeirskell fyrir skilding, þvf nú var það orð- in stefna andstæðingaflokksins og þeir voru þannig nauðugir komnir inn í hann, og gömlu pólitisku vin- irnir skömmuðu þá nú fyrir allt stcfnuleysið og flokkssvikin. Oss, sem frá Bandarfkjunum komum, ber fiestum saman um það, að pólitisk starfsemi sje þar illa launuð, og pólitisk vinátta sje þar á afarlágu stigi. Þessu til sönn- unar ætla jeg að geta þess, að þeir af oss, sem oftast lögðu þar hönd á þvöruna og hömuðust í pólitiska grautarpottinum, og þess vegna voru líklegastir til að hafa fengið trúrra þjóna laun, segja nú ljótustu sögurnar og láta manna verst yfir öllu ástandinu þar syðra. Oss var sagt að pólitiska ástand- ið hjer í Canada væri jafnvei verra en í Bandarfkjunum, það er þvf varla hægt að lýsa þvf hve glaðir vjer urðum, þegar augu vor tóku að opnast fyrir þeim sannleik, að báðir pólitisku flokkarnir hjcr byggja á vináttunni. Leiðtogar beggja flokkanna keppa af alefli að því, að ná haldi & stjórnarskút- unni, og alla þá áreynslu þola þeir með það takmark fyrir augum, að geta róið vinina út á auðugustu fiskimiðin. Þrátt fyrir það, þó mikið hafi verið ritað í Heimskringlu og Lög- bcrg um pólitik, þá megum vjer vcra báðum þeim blöðum þakklát- ir fyrir það, að þau hafa ekki of- þyngt oss með sönnum pólitiskum fróðleik ; hvort jrað orsakast afþvf að ritstjórarnir hafa sterka trú á smáskamtalækninga aðferðina eða þvf, aðbrunnar þeir, sem þeir ausa úr pólitiskri þekkingu, sje tæmdir, látum vjer oss Iítlu skifta. Vjer vitum að vjer erum undir þcirra föðurlegu handleiðslu, og að það er allt satt sem þau blöð segja um pólitik, að minnsta kosti svona rjett fyrir almennar kosningar. Heimskringla fræðir oss á þvf, að þegar Ifberalar sitji við völdin, þá láti þeir sfna náðarsól skfna og auðgi vini sfna, bæði að liindum og lausum aurum, og Liigberg syngur lofsönginn um conserva- tfva og segir að'ckki farist þeim lakar við sína vini, þar sem þeir hafi náð völdum. “Vini sínum skyldi maður vinur vera“, sögðu forfeður vorir. Fyr og síðarhafa íslendingar lagtmikla áherzluáþað, hve fögur dyggð það væri að vera góður og trúr vinur vina sinna. “Hve gott og fagurt og inndælt er“ að lifa f landi, þar sem þessi gamla og góða fslenzka dyggð er aðal hreyfiafl allrar póli- tiskrar starfsemi. Það er gleðilegt að víta það, að hvoruna pólitiska flokknum sem maður tilheyrir, þá er maður meðal góðra vina. Menn ættu ekki að hika við ða hlýða skipun herrans, um að kasta út netinu þegar þeir vita að sjórinn cr fullur af fiski, og_ maður getur gjört sjer von um góðan afla í hvorfli Keflavfkinni sem róið er. Af sjerstökum ástæðum, semjeg segi ekki frá í þctta sinn, vorum vjer hjer flestir líbcralar í sumar við fylkiskosningarnar. Það get- ur verið að það hafi ekki verið hyggilegt vegna þess, að Heims- kringla segir að líberalar borgi vin- um sínum hátt verð fyrir veik svfn, og/Lögberg segir að conservatfvar gefi sfnum vinum gott verð fyrir veikar kýr. Það cr því að likind- um hagfræði f því fyrir menn hjer, að fylla frekar þeirra flokk vegna þess, að nautgripir eru nú margir hjer í byggðinni, en svfnarí er hjer enn á lágh stigi, og jeg get óttast að vjer eigum enn langt í land tji þess að ná sumum gömlu byggð- unum f þeim efnum. Tfminn verður að skera úr þvf hve mikil áhrif þetta kann að hafa á kosningarnar þann 26. þ. m. Jeg tel samt víst að fleiri verði nú con- servatív heldur en í sumar. •» •» * Umræður blaðanna um forseta- kosning og skólamá! kyrkjufjelags- ins á seinasta kyrkjuþingi, lesum vjer með eftirtekt. Þó vjer sjeum ekki færir að dæma um það, hverj- um beri lárviðarkrans fyrir að hafa bezt hlíft sannleikanum við sliti, þá er oss það samt Ijóst, að margt má af þeim umræðum læra. Þær hljóta til dæmis að opna augu manna fyrir þvf, hvb hættulegt það gctur verið fyrir menn að tala eða rita vel um vini sína. Það er margt sem skeður á langri leið; vináttan getur kólnað, og það er einkennilegt hvað vel það “opnar sálar alla glugga“ fyrir því, hve miklir gallagripir vinirnir eru og hafa verið, þó að menn hafi áður annaðhvort ekki veitt þvf eftirtekt, eða þeir hafa þagað yfir þvf. Þá byrjar þungt strfð fyrir þeim mönnum, sem hafa lent út á slfka glapstigu. Annars vegar er hugs- unin um almenningsheiil og sam- vizkan, sem “sárlega sekan áklag- ar“ og krefst þess, að sannleikur- inn komi f ljós, en hins vegar end- urminningin um vináttuna og ótt- inn fyrir sleggjudómum manna, sem kynnu að álfta að framkoma þeirra bæri vott um hviklyndi og litla vinfestu. Oftast endar þó þetta stríð á sama hátt og fyrir karlinum sem sagði: “Guð straffar þagmælsk- una“. Þcir fræða almenning á þvf, hvernig vinirnir sjeu í raun og veru, þcgar hin fullkomnari og betri þekking kasti ljósi sfnu á þá. Svo syngja sumir nýju lýsinguna með nýja laginu, en aðrirþá gömlu með gamla laginu, og þá fer alluf söngurinn út um þúfur fyrir sam- ræmislcysi. Lof og skjall eru hættuleg vopn, sem oft slá sinn eigin herra. Vonandi er að þeir, sem hafa orðið fyrir þvf, brenni' sig ekki aftur á sama soði. Til þess eru vond dæini að menn var- ist þau. Svo skrifa jegekki meira fþetta sinn af ótta fyrir því, að þá hafi jcg ckkert til að skrifa um í vetur þegar annrfkið minnkar. IIELGI MAGRf. /

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.