Baldur


Baldur - 29.01.1909, Blaðsíða 4

Baldur - 29.01.1909, Blaðsíða 4
B.A L D.U R, VI. &r, nr. 34. Frá Quill Lake. Mímir p.o., Sask., 14. jan. 1909. Herra ritstjóri. ....... Loks komust járnbraut- arteinarnir til Wynyard 12. þ. m. Verið að byggja brfl hjá S'gurjóni Sveinssyni, og eru þá 4 eftir. Við lok nóv. kom hjer fyrst ('ikladjflpur snjór, og hjelst lftið breyttur til 28. des. og frost væg, Svo gripir voru ljettir á fóðri. V Hvöss norðaustan hrfð þann 29. f. m., og kom þá talsverður snjór. Sfðan kalt. Mest frost um 40 fyrir neðan Zero. Enn er ekki farið að selja áfengi á hótelinu f Wynyard, Óskandi að þeir, sem er annt um sóma og vel- gömlum venjum, en fylgist vel með allri nýbreytni -fe- f klæða- burði, skrauti og öllum ytri hátt- um. Fornar venjur metur hann eftir því einu, hvort hægt er að gjöra þær skemmtilegar. Hin forna skyldurækni or honum harla ógeð- feld. Þess vegna vill hann ekki ganga í fasta þjónustu hjá neinum. Hann er menntavinur og kaupir stundum blöð og bækur, en les aldrei þær bækur, sem mikla á- reynslu þarf til að skilja ; bækurn- ar eiga að eins að vera skemmti- legar, finnst honum. Allt sem drepur lffsgleðina, hatar hann ; öll áreynsla og umhugsun segir hann að gjöri menn þunglynda og ósjálf- stæða. Þess vegna er hann allt af að leita að þeirri atvinnu, sem ferð íslendinga, taki svo dren^i , hefir sem minnstar skyldur og um- lega saman höndum, að engin á- s^anS I með ?jcr> °S Þa® varast fengissala nái fótfestu við brautina | hann, að gjöra nokkuð fram yfir f gegnum þessa fslenzku nýlendu. | Það, sem hann kallar skyldu sfna, Það væri samboðnara skynsðmum |nema hann sjái sjer hag f þvf. tnönnum, en að leitast við að efla j Ltn aðra hugsar hann lftið ; hann bæinn sinn með áfengissölu. j styrkir nauðstadda með þvf að fara Hvort sem ntenn þykjast kristi- A tombólur og skemmtanir, afþví lega eða vfsindalega sínnaðir, sýna > Þú getnr hann glatt sjálfan sig þeir, með þvf að hlynna að áfeng- isnautn, að þeir eru hræsnarar. Vanþekking á cðli áfengisins, j ræða eins °§ aðrir’ en VaraSt að gat verið forfeðrum vorum til af- I leSSÍa rnilíið á siSt!1 að huSsa mál sökunar, en við höfum enga asna- in' heldur Íetur einhverjar hugsan um leið. Um opinber mál og al- mennings heill reynir hann að kjálka vanþekkingarínnar okkur til rjettlætingar á dómsdegi framtfð- arinnar, ef við metum meira óskir óhlutvandra manna, en velferð kvenna, barna og alls bygðarlags- ins f heildinni. Vinsamlegast Jón JónsKon (frá Mýri), ir eftir öðrum. Hann hefir lært utanbókar setningar eins og það ‘ að klæða Iandið“. En helzt vill 1 ann ekki eiga annan hlut að því en að hvetja aðra til þess. Getur hann þá oft orðið stórorður og tannhvass, er honum ofbýður á- hugaleysi og, ódugnaður lands- manna. Hann talar mikið um hugsjónir, cn leggur ekkert f söl- urnar fyrir neina hugsjón. Hann hugsar mest um að njóta hins góða meðan haun lifir. Oft sjest hann inni f kaffisölum með skraut- - - I ! klæddum yngismeyjum og ræðir “Þið skuluð ckki ætla, að það 1 við þær um allt annað en alvarleg- sem jeg ætla að segja núna sje mælt í ustu umhugsunarcfni mannanna, f augnabliksgremju eða af hót- I og drekkur með þeim kaffi og nýt- Ur smápistlum frá Hetti. fyndni og löngun til að tala illa um aðra............... “Jeg hefi vcrið aðtaka cftir þvf, þvaða fólk það er, sera mcst áhrif hcfir á mannfjclagið. Hvaða ur gleðinnar. Með vegmóðum ferðamönnum fer hann ekki inn f kaffisali, nema þeir sje vel búnjr, og með verkamönnum f vinnuföt- um aldrei, þvf að vinkonur hans fólk menn takahelzt til fyrirmynd- . mundu hlæja að honum fyrir það, ar. Hvað það cr f fari manna, og Svo mikið karlmcnni er hann sem aðrir nema fljótast og bezt. ekki, að hann þoli það. "Jeg gjöri ráð fyrir þvf, að marg- : Þessum manni vilja allir líkjast. ir aðrir hafi veitt þessu sama eftir- Einhverjir hafa það til að hreyta tekt Nú væri gaman að vita, að honum ónotum fyrir framferði hvort þeir hafa komist að sömu j hans — hclzt á bak, en þeir sömu niðurstöðu og jeg.............. j menn taka hann samt sjer til fyrir- “Hverjar eru þá fyrirmyndir myndar að einhverju leytj. fólksins? Hverjir hafa mest áhrif á hugaistefnu þess og breytni ? Segið mjer nú hvort þið kannist ! ekki við manninn, og hvort honurn “Eftir nákvæma umhugsun og' vcrður ekki betur ágengt að móta rækilega rannsókn hika jeg ekki j hugsunarhátt ogháttalag inannanna við að svara þcssum spurningum ! crr prcstum og skólakennurum. þannig: • | —Þ Eftir Fjallkonunni. \ “Fyrirmynd ungra karlmanna— * # * og unga kalla jeg alla þá, sem Seinna segist þessi Höttur ætla gjöra sjer far um að fylgjast með; að ]ýsa fyrir okkur fyrirmynd tfmanuin og tízkunni, þótt þcir kvCnnanna. sje komnir á ftmmtugsaldur eðaj____________________________________ tncir — fyrirmynd þeirra cr mað- ur, sem ekki hugsar mest um að Marfa litla: I abbi, þektirðu yinna öðrum gagn - hann má mömmu áður en Þið «iftuð >;kkur Fað. (stundi): ‘Jeg hjelt jeg gjarnan tala töluvert utn það. , r,. ... . , , hefði gjort það góða mfn‘. Hann er ckkí bundínn neinum I __________ TIL Góð bújörð á góðum stað í Arnesbyggð. Einnig lóðir I GIMLIBÆ Sanngjarnt verð og söluskilmálar. G. THORSTEINSSON. Gimli. - - --- Man, lik:k:is ttxiel Jeg sendi líkkistur til hvaða staðar sem er í Manitoba og Norðvcsturlandinu, fyrir eins sanngjarnt verð og nokkur annar. VERD : Nr- 1 $25> nr- 2 $35, nr. 3 $55, nr-4 $75> nr. 5 $85, nr. 6 $100, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr, 10 $300. STÆRD: Frá 514 fct til 6% fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærðum. / Janúar 1909. s. M. Þ. M. F. F. 1 L. 2 3 4 5 6 7 8 9 IO 11 12 13 14 15 16 i7 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 3i TUNGLKOMUR. Fullt tungl 6. Sfðasta kv. 14. Nýtt tungl 21. Fyrsta kv. 28. A. S. BARDAL. 121 Nena St. Winnipeg.---Man. T elefónar: Skrifstofan 306. Heimilið 304. Umboðsmenn Baldurs. - - :o:----- Eftirfylgjandi raenn eru umboðsmenn Baldurs og geta þeir, sem eiga hægra með að ná ti! þeirra manna hcldui cn til skrif- stofu blaðsins, afhent þcim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem'er til nefndi ur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima f. Aðstoðarmenn Bald- urs fara ekki f neinn matning hver við annan í þeim sökum : J. J. Hoffmann Hecla, Man. Sigfús Sveinsson Framnes — Stefán Guðmundsson ........................ Ardal — Sigurður G Nordal Geysir — Finnbogi Finnbogason ...................... Arnes — Guðlaugur Mágnússon ................ Nes — Sigurður Sigurðsson ................ Wpg Bcach. — Ólafur Jóh. Ólafssori Sclkirk — Sigmundur M. Long ...................... Winnipeg — Björn Jónssön Westfold — Pjetur Bjarnason Otto — Jón Sigurðsson ............. Mary Hill — Helgi F. Oddson ............Cold Springs — Ingiti.undur Erlendsson ................ Narrows — Freeman Freemansson ..................... Brandon — Jón Jónsson (frá Mýri) ............. Mfmir, Sask. Jón S. Thorsteinson ................ Big Quill — Jóh. Kr. Johnson . .......... Laxdal — S. J. Bjarnason ............Fishing Lake ■— Th. Thorvaldson Kristnes — Guðm. E. Guðmundss..................... Bertdalc, — Jakob H, Lftrdal . ............. Hólar — Oscar Olson f ............. Thingvalla — Guðmundur Ólafsson .................... Tantallon — Magnfls Tait Antler — Stephan G. Stephansson.............. Markervillc, Alta. F-. K. Sigfússon ............ Blaine, Wash. Chr. Benson ............ Point Robcrts — Sveinn G. Northfield ................ . Edinburg, N. Dak. Magnús Bjarnason Mountain, — ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Sjerhver manneskja, sem fjöl- skyldu hcfir fyrir að sjá, og sjer- hver 'karlmaður sem orðinn er 18 ára gamall, hcfir heimilisrjett til ferhyrningsmílufjórðungs af hverju óföstnuðu stjórnarlandi, sem til er f Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður að bera sig fram sjálfur á landskrif- stofu eða undirskrifstofu hjeraðs- ins. Með vissum skilyrðum má fað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd. SKYLDUR. — Sex mánaðaábúð á ári og ræktun á landinu 1 þrjú ár. Landtakandi má þó búa á bújörð, sem ekki er smærri en 80 ekrur, og sem er cign aj&lfs hcvns, cða föður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur, cða systur hans. í vissum hjeruðum hefir land- takandinn forkaupsrjett að annari bújörð áfastri við sfna, fyrir $3.00 hverja ekru. Þá lengist ábúðar- tíminn upp í sex ár og 50 ekrum meira vcrða þá að rækta-. Landleitandi, sem hefir eytt heimilisrjetti sfnum og kemur ekki forkaupsrjettinum við, gctur fengið land keypt f vissum hjeruðum fyrir $3.00 hverja ekru. Þá verð- ur hann að búa á landinu sex mán- . uði á ári hverju f þrjú ár, rækta 50 ckrur og byggja $300.00 hús. W. w. CORY, Deputy ot the Ministerlof.the Interior 60 YEARS* EXPERIENCE Trade Marks Dcsiqns CORYRIQHTS AC. Anvono nonrtlng a skotch and doscrtptlon may Qnlokly uscertam our opinlon froe whether an invenílon is probnbly patentablo. Communlea- tionBBtrictlyconfldenti.il. HAMDBOOK on Patenta »ent froe. Oldcst Bzency íór securtng patent*. tnrou>rI _________ ___________________ igpat Patents taken tnrough Munu & Co. rocelTtt tpecialnotice, wlthout charge, inthe Bonnar, Hartley & Thornburn. BARRISTERS &. P. O. Box 223. WINNII’EG, — MAN. Scientmc ifmcricaa. A handBomely illustmted weekly. Lftrgo.it oír- culation of any Bcientlflc journal. Terms for Canada, $:i.75 a year* poutage prepaid. Bold by aU newfidoalers. M13NN i Co136'Bro.dw.,. New Yorfc Bmnch Öfflce. 625 F BL« Waahtngton, D. C. KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ekki að gjöra aðvart þcgar þið hafið bústaðaskifti.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.