Baldur


Baldur - 29.01.1909, Blaðsíða 1

Baldur - 29.01.1909, Blaðsíða 1
•:- STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir Kemur, án tillits til sjerstakra flokka. BALDUR. «Min_i__Il______, UJ-l \ 11_ M iU I tl M \\ J_! \\ Mi\ 1.1111 .'i M .M ^LUAIW t 11'_' '__1_ í \'A nU 1U ^ __.i.__.r_«_.^_-'__-_t___'_ __ _ ____*_ot_ _ _^_v^ AÐFERÐ:; 1 Að tala opinskátt og vöflu- gj laust, eins og hæfir þvl fólki, fj sem er af norrœnu bergi 1 brotið. VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 29. JANÚAR igo9. NR. 34. Þjóðeign á kornhlöðum, o.fl. Á þingi kornyrkjumannafjelags- ins, sem áður var um getið að haldið var f Brandon nýlega, voru ýms mál, sem bændalýðinn varðar miklu, tekin til íhugunar: -Hud- sonsflóabrautin; kolafjelaga-sam- steypan, sem sagt er að til sjc hjer undir yfirhylmingu; steinolfu- svikin ; skýrsla þeirra, sem sendir voiu & kornyrkjulagabreytingar- samfundinn f Ottawa ; fylkisstjóm- »r hagiábyrgð ; og að sfðustu hið þýðingarmikla spursmál um þjóð- eign á liornhlöðunum. Hið merkasta af því, sem í ljós kom af s k ý rs 1 u sendimannanna, var s_ sómi bændastjettarinnar, að einir fimm menn úr hennar hópi gátu haldið sínu m&li fram svo að dugði, á móti öllum fulltrnum korn- kaupmanna-samkundunnar, bank- anna og járnbrautafjelaganna Það, sem um var barist, var tilkallið til kornflutningsvagnanna, Fjárplógs- hliðin sótti. Starfshliðin varðist. Bandalag hinna þriggja ofannefndu auðsöfnunarstjetta vildi láta laga- stafinn hljóðti svo, að hver korn- hlaða skyldi fá einn vagn um leið og hleðslupallur bændanna fcngi einn vagn. Hinn fámenni full- trúahópur auðsframleiðendanna (bændanna) var ekki aldeilis áþvf. Það eru sem sje oft einar sex, sjíi komhlcjður við brautarstöð, en aldrei nema einn hleðslupallur fyr ir bændur. Þeir mótmæltu þvl harðlega nokkurrí breytingu, og það varð úr, að sá lagastafur er 6- breyttur, að bændapallurinn fái einn vagn á móti hverjum einum, sem látinn er að nokkurri korn- hfóðu. Undir þeim lögum þarf þ<5 ekki nema helmingur bændastjettarinn- ar að vera fleginn nauðugur, en annars hefðu það getað orðið sex- sjöundu hlutar hennar, og banda- laginu auðvitað þótt bezt, að eng- inn bóndi hefði fcngið að sendafrá sjer Iúku af komi, nema f gegnum sfnar greypar. Fjárplrtgsmennimir mega trútt um tala, hvað sjer sje annt um að efla velgengni bændanna. Þeir vilja það í sama tilgangi, e.ns og menn vilja lítta slátrunargripi vera var bent á, að mötspyrna myndi koma frá norður ogaustur sveitun- um f fylkinu, þvf eiginlega væri ekki akuryrkjan til muna undirorp- in þeirri hættu, nema f suðvestur- hluta fylkisins. Sjerstakur þingfundur var hald- inn f stórum samkomusal, til þess að ræða þjóðeignarmálið f almennings viðurvist. J. W. Scallion, heiðursforseti fjelagsins, frá Virden, innleiddi málið. Ljet hann þess f upphafi getið, að bæði sambands og fylkis stjórn hefði veitt umbætur, eftir þvf sem um hefði verið beðið, en að sjúkdómsmaurinn sæti þó enn niðri f holdinu. Eftir langa mæðu, mörg ár, væru menn loksins búnir að finna, að rótin sjálf, sálin og hjartað í öllu þessu væri umráð þeirra sjálfra, r.em afnotin þyrftu að hafa, yfir geymslubúrum auð- legðar sinnar. Sjer teldist svo til að afnotin mætti fá fyrir helmingi lægra end- urgjald úr bóndans vasa, helduren nú ætti sjer stað með prívat eign- ar fyrirkomulaginu. í Virden væru, t. d., 6hlöður,sem I2menn væru útgefnir við, en 178,000 bús- sjeí hefði iill þeirra umsetning ver- ið 1907, eða 30 þúsund á hvern að jafnaði, f stað 150 þús., sem þeir hefðu rúm fyrir. Tvær slík- ar hlöður hefðu nægt. í fylkinu væru 705 hlöður og geymslubúr, og þau jöfnuðu sig upp með 32, I93bússjel. Sýnilega yrði verðið að vera óheyrilega ósanngjarnt, því ólíklegt þætti sjer að haldið væri svona áfram ár eftir ár í tðm- an skaða. Hliiðumar ættu að vera keyptar fyrir það, scm þær væru nú verðar, en ekki það, sem þær kynnu að hafa kostað nýjar, og svo ætti að snfða afnota verðið við þá upphæð, sem verkalaun, Ieiga og hufuðstóls viðhald útheimti. Sfðar tajaði R. McKenzie um þjóðcignar spursmálið f heild sinni, þ. e. a. s. þjóðareign á öllum þjóð- legum nauðsynjum. Hann ásaknði blíiðin hjer fyrir blfðmæli sfn um járnbrautarlandaiibyrgðir, og þögn Lesið. JÓNAS HALLDðRSSON k Gimli, smfðar STRAUBORD fyrir kvennfólkið mcð fótum á lömum, sömu tegund og brfikuð er k þvotta- húsunum í Selkirk, fyrir 40 cent. Dregur á stein bitlaus skæri, svo þau flugbfti, fyrir 5 cent, og gjiirir við ýmsa innanhuss hluti fyrir litla borgun. um málið til næsta morguns, og stóðu þær þá aftur fram að h&degi, svo var áhuginn mikill. Þá talaði sfðastur E. A. Partridge f Ty± stund- ar, ogcr sjerstaklega mikið af ræðu hans látið, og þeirri áheyrn, sem hún hafi fengið. Hann lagði mesta áherzlu á það, að þctta væri að eir+s byrjunárspor stórfelldrar auð- fræðislcgrar hreyfingar, sem stefndi að þvf allsherjar takmarki, að fá rjcttláta auðæfa^reifingu í íillum greinum handa framleiðendum nauðsynjanna. Af þcssari einu um- bót mætti ekki vænta of mikils. Hún gæti ckki einsymul orðiðallra meina bót Hann virtist lyfta málinu upp úr þvf daglega og kaupskaparlega, svo það komi áheyrendunum fyrir sjdnir sem eitt sporið f veraldar framþróun til æðra og betra rrann- fjelagiástands. Sfðasta nýmælið f þessu korn- yrkjumannafjelagi er það að senda mann til Ottawa, til að sitja þar yfir allan þingtímann, og hafagæt- ur á þvf fyrir sfna hönd hvað þar gjurist. Svo tilþrifasterkt hefir ekkert fjelag f Canada áður verið. Það er ekkert að fást um hvernig stjömmálaflokkunum inuni Ifka það, heldur vill það bara hafa mat sinn en engjar refjar. 15 ára gamall drengur í þorpi nokkru f Tyról, var sendur út k beitilandið til að sækja ungan fola, um leið og hann ætlaði að láta & hann beiziið, snííri folinn sjer snögglega við og sló hann f höfuð- ið- Sftrið greri en pilturinn missti S A M K O M A r' 1 ICELAISTDIC HALL FÖSTUDAG, 5. Febr. '09. Fyrir henni standa nokkrar únftariskar stúlkur, sem vona að sem flestir sýni sjer þann heiður að verða viðstaddir. AÐALSKEMMTUNIN VERDUR LEIKRÍT, "GOING TO SEE THE ACTORS", en auk þess flytur hr. Hjálmur ÞORSTEINSSON kvæði, og af sðngvum verða tveir eða fleiri quartettes eða "duo-quartettes". Ennfremur verða þar PIE SOCIAL, DANS OG HLJÓÐFÆRASLÁTTUR. Inngöngugjald verður 25 cents og 15 cts. Veitingar verða til sulu. Samkoman byrjar kl. 8 e. h. ASKORUN. Það eru vinsamleg tilmæli sveitarráðsins f Bifryst, að alilr þeir, er ckki hafa greitt skatta sfna, gjöri það nú þegar. Eins og bráðum kemur fyrir s^ónir almennings, voru i. jan. úti- standandi af ógreiddum skuttum nær $7,000 (sjfi þúsundir). Mj(ig lftið af till5gum til skólanna hafa enn verið greidd og f gjalddaga er þegar fallin stör upphæð. Bregðist menn ekki við nfi hið bráðasta að lúka sfnum skuttum, neyðist sveitarráðið til að taka að minnsta kosti $2,000 lán, til að mæta áföllnum skuldum. Hvcr doll- ar sem Iána þarf, kostar gjaldendur vissa upphæð, sem þeir ekki þyrfti að borga ef þeir stæðu vel í skilum, og borguðu sfna skatta & rjettum tfma. Jeg vil nú minna alla á, að við alla þft skatta sem 6- borgaðir eru 1. marz, er bætt 10 centum á hvern dollar. Alls vegna er þvf bezt fyrir alla að borga nú þegar. Hnausum, 13. jan. 1909. I umboði og eftir skipun ráðsins. B. MARTEINSSON, skrifari. feita, og fyrir þeim blfðulátum f þessari sfðustu ræðu kom það hcfir bóndinn lengi gengist um kosningar, og gjíirir enn hclzt til víða. sfna um annað eins velfcrðaimíil vjtjð þegar hann var sextugur, cins og þjóðeign á kornhlöðum, afíkom þýzkur læknir í þorpið, hann því að það væri fremur sveita- j skoðaði manninn og s& að höfuð- skelin þrýsti á heilann í einum stað, og 'as^aði það strax. Maðurinn fjekk vitið aftur, og það fyrsta sem hann sagði cftir að hann áttaði sig, var: "Hljóp fol- inn í burtu ?" miinnum heldur en borgabíium viðkomandi. "Við verðum annað- hvort að þroskast eða steingjör- ast", varð honum sfðast að orði. Frúin : 'Jcg cr ekki ánægð með einnig fram, að kornyrkjumanna fjelagið hefir með 15 þjönum sfð astliðið ftr haft álíka mikla umsctn- Þessar myndir, sem þí. tókst af okk .,. . , 1 ur um daginn. Maðurinn minn er Viðvfkjandi h agl áby r gð var 1 íngu eins og alhr komkaupmcnn ekkert útkljáð, af því búist er viðl imir til samans, um 70 að tiilu, að sveitaroddvitaþingið taki það sjerstaMega til íhugunar. Að eins með iillum sfnurn þjónum. eins og apakiittur'. Myndasmiðurinn : 'En, frö mín g6ð, það hcfðirðu átt að sja aðuren Lok,s varð að frcsta umræðunurh þú ljczttaka mynd ff honum. IL IAFAFUND U G IS 1. ÍM 11. Hjer með tilkynnist öllum þeim, sem hafa skrifað sig fyrir hlutum f Gimliprentfjelaginu (The Gimli Printing and Publishing Company, Limited), að fjelagsfundur verður haldinn f PRENTSMIÐJUNNI, MÁNUDAGINN, þann 1. marz 1909. Fundurinn á að byrja kl. 2 e. hád. Óskandi að sem flestir hlut- hafar vildu lcitast við að vera viðstaddir. GlMLI, 28. jan. 19O9. G. THORSTEINSSON, ^íorseti. __." /

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.