Baldur


Baldur - 06.02.1909, Blaðsíða 3

Baldur - 06.02.1909, Blaðsíða 3
B A L D U R, VI. ár, nr. 35. Brjefið frá stjórnaformönnunum. Kæri herra.* — Á ný-afstöðnum samfundum okkar höfum við rækilega fhugað það, sem þú hefir lagt fyrir okkur viðvfkjandi kornverzlun og þeim umbótum, sem þörf er á f sam- bandi við hana. Við erum þjer samdóma f þvf, qð allt, sem snert- ir akuryrkjumanninn, sje þýðingar- mikið og verðskuldi gaumgæfilega íhugun. Okkur skilst svo sem þú teljir ekki upp á að neinna frekari bóta sje að vænta með breytingum á nú gildandi lögum, í því sem kornhlöðunum inni f landi við kem- ur, og viljir að þjóðeign á þeim sje innleidd í sljettufylkjunum þremur. Kröfunni um þetta leyfum vjer oss að svara á þessa leið: — Hið margbrotna verkefni felur f sjer, f stofnsetningu og starf- rækslu, óvanalega erfið og flókin spursmál, rjettarfarsleg, auðfræðis- °g stjórnfræðisieg, eins og frekar verður skýrt hjer á eftir. Hin þrjú fylki eru beðin að sjá að öllu leyti um svo mikið af korn hlöðum sem þörf gjörist, og koma yfirleitt reglu á alla meðhöndlun á kornútflutningunum. Eins og þú sjerð sjálfur, er í þessu fólgið nýtt rjettarfarsspursmál, sem ekki hefir fyr verið hrcyft; þung fjárábyrgð, allt af öðru hvoru; og nýstárlegt, ráðstafandi og útilykjandi, laga- smfði, sem veiti fylkjastjórnunuir algjör umráð f þessum efnum. Það er sýnilegt, að til þess að geta náð þessu sfðastnefnda tak- marki, yrðn fylkin f fyrsta lagi að fá f sínar hendur, með breytingu enska þingsins á canadisku grund- vallarlögunum, vald til slfks laga- smfðis; og f öðru lagi, að geta ráðstafað þvf að allur straumurinn rynni eftir einum farvegi, eða með öðrum orðum, geta fengið algjört einveldi. Án þessa færu að okkar áliti allar tilraunirnar á höfuðið og gætu leitt tjón af sjer. I Bandarfkjunum hafa hin sjer- stöku rfki fundið sig aflvana f við- ureign sinni við flutn'ngafjelögin, og hafa orðið að biðja alrfkisþingið hjálpar. Þó eru þau hlutfallslega valdameiri án slfkrar aðstoðar held- ur en fylkin eru hjer án leyfis hins canadiska sambandsþings. Stofn- endur Canadaveldis hafa greini- lega gengið svo frá, að sambandið skyldi hafa sem mest vald, og að raerkjalínur milli fylkja og sam- bands verkahringa skyldi verasem glöggastar, og þeim hcfir verið fvlgt til þessa dags. Þar sem sam- bandinu hefir skýlaust vcrið fengið valdið í hendur, er óhugsandi fyrir fylkin að sýna þvf valdi nokkra á- gengni. Svona er þeirra starfs- hrih gur ómótmælanlega inniluktur. * Komyrkjumannafjclagið f Mauitoba, kornyrkjumanna- fjelagið f Saskatchewan, og bændafjelagið f Alberta eru öll f bandalagi, og brjefið er stflað til hins sameiginlega skrifara þess bandalags. Sambandsþingið hefir einkavald til að meðhöndla viss mál. Eitt markmið sambandsmyndunarinnar var kröftugur miðpunktur iðnaðar- málunum viðkomandi, verzlun og lánstrausti til eflingar með lögum, sem hefðu gildi fyrir allt veldið, og sem allt veldið hefði ábyrgð á að framfylgt væri í viðskiftum við erlendar þjóðir. Við álftum ekki að nokkurn tfma hafi verið til þess ætlast, að bæði veldið og hin sjer- stöku fylki hefðu sömu umsjónar- rjettindi eða sömu ábyrgðarskyld- ur í sömu málunum. Þaraf leiðir, að þar sem veldinu er áskilið með- höndlunarvald vissra mála, þar er það fylkjunum fyrirmunað. Svo hljóðandi fyrirmæli standa f grundvallarlögum veldisins (The Brit. North America Act): “Það er sjerstaklega tekið fram, að sjer- hvert atriði, sem tilheyrir þeim málefna flokkum, sem veldinu eru f hendur fengin, skal útilukt frá þeim málefnum, sem upp eru talin vissum landshlutum tilheyrandi“. Málefni það, sem framkvæmdar- stjórn fjelags þíns biður fylkin að taka til meðhöndlunar, nefnilega einveldi f geymslu og meðhöndlun á korni, getur naumast talist viss- um landshluta tilheyrandi, en út- heimtir það upphafsspor til fram- kvæmdar, að fylkin hafi heimild til slíkra afskifta, sem þvf miður er ekki svo. Þar af Ieiðandi yrði sjerhver fylkislöggjöf f þessa átt, — auk þess að ná f rauninni út fyrir sitt landsvæði, — framhleypni inn f verkahring sambandsstjórnar- innar og ólögmæt löggjöf. Við höfum þá sýnt að fylkin hafa ekki vald, en auk þess viljum við bcnda á livaða vald sambandsþing- ið hefir, scm fylkin þyrftu að fá til þess að geta sinnt málinu til hlýtar. Meðal verkefnanna, sem sam- bandsþinginu eru áskilin, er með- höndlun verzlunar og viðskifta, vigt og mál, og þjóðbrautir (svo scm C.P.R., C.N.R., og G.T.P.). Fyrirmælin eru Ijós og ákveðin, að sambandsþingið eitt hefir vald yfir verzlun, vigt og máli, áöllum varn- ingi í öllu veldinu. Samkvæmt þessum fyrirmælum hafasambands- lög verið samin öllu þessu viðvfkj- andi, og þau ná yfir allt veldið jafnt, með sömu framfyigingu, einkarjettindum og ábyrgð í öllu landinu f heild sinni. Við vitum ekki til að nokkurt fylkið hafi nokkurn tfma sýnt s;g f þvf að grfpa fram f fyrir sambands- stjórninni f þessum efnum. Einka- rjettindi sambandsþingsins til um- sjár f þessum efnum hafa aldrci vcrið vefengd. Takandi þetta til greina, erum við allir á sömu skoð un um það, að meðan canadisk lög eru eins ogþau eru nú, sje ómögu- legt að fá kröfum fjelagsskapar þfns að einu cða neinu lcyti full- nægt, nema annaðhvort með löggjöf frá sambandsþinginu (sem það hefir fullt vald til að semja), ellegar með grundvallarlaga- breytingu frá enska þinginu, sem vciti fylkjunum fullt vald til þess, (1) AÐ ráða og ráðstafa geymslu og mcðhöndlun á öllu korni, HINAR AGÆTU SHARPLES TUBDLAR RJOMASKILVINDUR standa nú Ný-íslendingum til boða. Verð þeirra, sem aðskilja 200 pund á klukkustund, er $40 (aðrar tegundir sem afkasta jafn miklu verki, kosta venjulega $65 til $75), og þær sem dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki. Sá sem hefir þær til sölu hjcr í nýlendunni er Q-iSLi joitssoit. JRNES P. O. MAN. (2) AÐ segja fyrir um vigt og ‘sortjeringu' korns, án þcss nokk- urt æðra vald geti skift sjer af þvf, (3) AÐ ráða algjörlega yfir öllum flutningafjelögum, járnbrautum, o. s. frv. í þvf að taka hlöðurnar af þeim, heimta af þeim flutnings- vagna, og vera yfir þau settur í hverju öðru, sem þarf til þess að geta sem bezt meðhöndlað korn- flutn'nginn, og (4) AÐ ráðaóhindr- að yfir verzlun og viðskiftum, vigt og sortjcringu á korninu, innan fylkis og utan að öllu þvf leyti, sem þeim efnum getur komið við. Svo er pcningahliðin. FráChas. C. Castle, varningsbúra-umsjónar- manni, fáum við þær upplýsingar, að 1,334 kornhlöður með 39,724, 000 bússjela rúmi hafi verið hjer f brúki sfðastliðið ár. Það væri því mjög stórfcllt peningaspursmál að ráðast f þetta. Fyrst yrði að sjá um nógar hlöður til að fullnægja alveg öllum þörfum, og svo er við haldið og starfskostnaðurinn. Mr. Castle telur verðmæti hverrar 25, OOO bússjela hlöðu frá $5,coo til $5,400. Til þessað byggja nógar hlöður eða kaupa þær, sem til eru, þyrftu hin þrjú fylki eftir þvf frá 7 til 10 milljónir. Þá peninga yrði ekki hægt að fá með öðru en útgáfu skuldabrjcfa, og við erum á því, að sú trygging fengi daufar viðtökur á meðati fylkin hafa ekki sjálf óhindrað lðggjafarvald f öllu, sem þessum málum við kemur. Peningaspursmálið er þvf ekki ein- ungis stórfellt, heldur strandarþað einnig algjörlega á rjettarfars erfið- leikum. Ekki er okkur það með öllu ó- ljóst, að fyrrum hafi til verið (og sje kannske enn) sanngjarnar á- stæður til umkvörtunar út af korn- meðhöndluninni hjer vestur frá ; en við höfum trú á þvf, að sambands- þingið sje fúst á að lagfæra það sem að er, og sje búið að ncma mestu óþægindin f burtu og breyta ástandinu til stórra bóta. Að okkar áliti hefir kornlöggjöf sambands þingsins gjörtmikið f þessa átt, og við höfum trú á þvf, að sambands- þingið mundi íhuga vingjarnlega Hæstmóðins orgel og píanó. Hinir einu umboðsmenn fyrir I Heintzman & Co. píanó. J. J. H. McLean & Co.Ltd. 528 Main St. WlNNIPG. Samræður við vini okkar um orgel og pfanó eru okkar ánægju- efni, þvíokkurcr óhættað ábyrgj- ast hvaða hljóðfæri, sem valið er úr okkar búð. Þær tegundir, sem við höfum á boðstólum, eru allar reyndar að þvf, að standa fremstar allra þeirra hljóðfæra, sem seld eru hjer í Iandi. sjerhvert atriði. sem f sömu átt gæti miðað. Hleðslupallarnir hafa reynst stórt framfaraspor, og svona eru umbæturnar f einhverju merkjan- legar á hverju ári. Mr. Castle segir, að af 54,404,159 bússjelum, sem skoðuð hafi verið f Winnipeg, frá 1. sept. '07 til 31. ág. ’o8, hafi um 42 milljónir komiðúr hlöð- um, en 12)4 eða um 22% af allri uppskerunni'verið látið í vagnana af hleðslupöllum. Á þremur mán- uðunum, 1. sept.-*—30. nóv. ’o8, komu, af 44,672,500 bússjelum alls, 14,578,422 bússjel frá hleðslu- pöllum, eða 33% af öllu sem út var flutt, og Mr,. Castle álftur að næst geti það komist upp í 40%, ef kornið verði vel hreint. Hann segir lfka að pallarnir sje komnir við nálega hverja járnbrautarstöð í sfnu umdæmi og fyrir stækkun eða endurnýjun á 100 pöllum, sem 4 vagna megi láta standa við f einu, hafi ráðstafanir verið gjörðar síðast- liðið ár. Okkur er tilkynnt, að með þess- um bættu kjörum, og lfkunum fyr- ir lagfæringu á þeim smátt og smátt, bæði af sambandsstjórnar- innar og flutningafjelaganna hendi, og sjerstaklega líkunum fyrir þvf, að járnbrautafjelögin muni, annað- hvort sjálfviljuglega eða vegnalög- skyldingar, innan skamms fara að byggja útskipunarbúr, við finnum að óhætt er að vænta áframhald- andi umbóta á kornmeðhöndlun- inni.* * Þýðandinn ber enga ábyrgð á að þessi ‘klausa' skiljist. Það er sama þvælan í enskunni í öllttm Winnipegb 1 (iðunum. Við höfum þá bent á erfiðleik- ana, sem standa f vegi fyrir því, að fullnægja bendingunum frá framkvæmdarstjórum fjelags þfns; og einnig bent á breytingarnar, sem þyrftu að fást á hinum cana- disku grundvallarlögum (B. N. A. Act), til þess að það geti verið af- sakanlegt fyrir fylkin að sinna þes*u. Við skynjum fyllilega mikilleik og þýðingu alls þessa máls, og finnum næmt til okkar ábyrgðar á þvf, og leyfum okkur að fullvissa fjelag þitt um (i)okkar sífelldu löngun til að íhuga óánægjuefni bændanna f fylkjum okkar, með- Ifðun okkar með þeim, og aðstoð- arsemi við þá f hverju, sem þeim gæti hjálpað ; og (2) okkar vilja til þess, með fylkisþinganna sam- þykki, að fá öllu þvf framgengt, sem fjelag þitt biður um, ef hin fyrnefnda grundvailarlaga breyt- ing er útveguð. Við erum, kæri herra, allra- hlýðnisfyllst þínir (Sgd) A. C. Rutherford, stjórnarformaður Albertafylkis. (Sgd) Walter Scott, stjórnarform. Saskatchewanfylkis. (Sgd) R. P, Roblin, stjórnarform. Manitobafylkis. STAKA. Verða Skúla verkin stór ef valda kemst að stóli. Upp mun rfsa ekki sljór andatrúar skóli. R. J. Dav/ðxon.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.