Baldur


Baldur - 08.03.1909, Blaðsíða 3

Baldur - 08.03.1909, Blaðsíða 3
B A L D U R, VI. &r, nr. 38. ..,1.*,-. —, I ,1 l M M chewan Valley landfjelagið fjekk umráð yfir, var upphaflega gefið til styrktar “Qu.Appelle Long Lake and Saskatchewan járnbraut- inni“, en landið eða verð þess, virðist þö ekki hafa gengið til þess að byggja hana eða viðhalda henni í svo góðu lagi, sem nauðsyn fólks- ins í nærliggjandi byggðum Og bæjum útheimti, og einmitt í sam- bandi við það, lenti í mjóg hart með Mr. W. Scott og Mr. Osler. Auðvitað kemur það þessu máli ekki við, að öðru leyti en því, að jeg tilfæri hjer nokkur orð eftir Mr. W. Scott, sem hljóða þannig: “The hon. gentleman from west Toronto who was permitted to manipulate or at all events, in some manner to hornswoggle, with three and a half million acres of the good land of the northwest terri- tories“. Mr. W. Scott er hjer ekki ( neinum efa um það, að land- ið sje gott, enda er það f samræmi við þær upplýsingar sem stjórnar- umboðsmaður Mr. Speers lagði fram fyrir Mr. Sifton, áður en hann seldi landið. Mr. Speers kemst þannig að orði: “I have no hesitation in stating that a great many very good districts can be found along this line of railway. 1 have observed very closely this stretch of country, and am tlior- ougly convinced that spme pro- gressive settlements can be placed along that line, that will establish the fact, that that country is all- right“. Þannig er álit Mr. Speers. Harin er alveg sannfærður um að mikið af landinu er mjög gott, og því hægt að stofna þar framfara- samar byggðir — og reynslan hefir sannað að álit hans var rjett. Það þurfti því ekki Bandarfkjamenn til að sjá það, að landið væri byggilegt.' En hvað gjörir nú Mr. Siftorl, eftir að hafa fengið svona góðar og áreiðanlngar npp- lýsingar frá sfnum eigin umboðs- manni ? Hann selur 250,000 ekr- ur landgróðafjelagi, fyrir mjög lftið verð og tneð vægum borgunar- skilmálum. Ber það svo fram á þingi sjer til málsbóta, að landið hafi verið álitið lftils virði cða jafn- vel gagnslaust. Hjer set jeg hans eigin orð : “While I was a way the officers of the department, made an examination of an area, some 2 5o,ooOvacres, in which was re- \ • garded as an arid an practically useless section ; the land was sold at a dollar per acre upon settlc- ment condition“. Hjer viður- kennir Mr. Sifton að landið hafi verið kannað af stjórnarþjónum frá hans eigin stjórnardeild, en getur þess jafnframt að landið hafi verið álitið gagnslaust, sem er al- veg f beinni mótsögn við skýrslu Mr. Speers, og hlýtur hann þvf að fara hjer tneð ósannindi móti betri vitund. Og helzt er útlit fyrir það, að þcgar hann vissi að landið var komið f álit, þá hafi hann vilj- að scin fyrst koma þvf f hendur gróðafjclags, þar som vinir hans höfðu hlutdejld f. Og hann bindur heldur ekki þessa gæðitiga sfna við þetta svæði, sem hann sagði að hefði verið kannað, heldur færir hann út takmörkin, svo vinir hans hefðu úr sem mestu að velja, og þyrftu ekki að taka nema beztu löndin, enda hagnýttu þeir sjer það ræki- lega, og þvf til sönnunar set jeg hjer kafla úr auglýsing þeirra: “Our privilege of selection differs from the ordinary railway grants, in as much as we are not obliged to take any specific number in any one township. We have the privilege of selecting in the di- striot reserved for us, any odd numbered sections, exepting the two school sections. We are not interested in any second class land........Thisgreat stretch of Ievel prairie without a tree or stone to block the plow, together with thc magnificent soil, the a- bundance of the yield, and the grade of the product, has made the Saskatchewan Valley the su- perior of the world as a wheat and a flax growing country". Af skýrslu Mr. Speers og auglýsing fjelagsins, er hægt að fá nokkuð ljósa hugmynd um gæði landsins, og þó gjört sje ráð fyrir þvf, að fje- lagið hafi gjört meira úr þeim en góðu hófi gegnir, þá mun óhættað treysta þvf, samkvæmt orðum þeirra Mr. Speers og Mr. Scotts, að yfirleitt muni landið vera gott akuryrkjuland. Og sjerst^klega er þess að gæta, að fjelagið tók beztu löndin, & þvf svæði er það hafði úr að velja, enda er það að sjá á auglýsingunni, að það hafi einungis lönd af beztu tcgund. Það er þvf fráleitt að halda þvf fram, að landið sem fjelagið Iceypti, hafi verið “practically useless" og að þessi landsala hafi verið þörf til að styðja að bygging hndsins. Landið hefði engu sfður byggst þó það hefði verið f höndum stjórnar- innar, þvf það sjá allir sem vit eða þekking hafa & landbúnaði, hve miklu affarasælla hefði verið fyrir landnemendur, að fá löndin gefin áem önnur heimihsrjettarlönd. Þvf fyrir þetta brall Siftons er álitið, að þeir verði að borga landgróða- mönnum $200,000, —og rfkið fær að eins einn áttunda af þeirri upp- hæð. Ef nú bændur borga tvær miljónir fyrir nefndar 250,000 ekr- ur, hversu margar miljónir munu þeir og aðrir þegnar rfkisins borga fyrir öll þau lönd, og allar þær þjóðeignir, sem stjórnmálamenn vorir hafa selt f hendur vildar- manna sinna og auðfjelaga? og sem varla er hægt að fara um væg- ari orðum, en að það f mörgum tilfellum, virðist hreint og beint þjóðeignarán. Og það sannast, að af öllu þessu leiðir, að þessir ná- ungar muni herða & böndunum, scm almenningur hefir lagt þeim f hendur, gegnum.hina ótrúu stjórn- málamenn — ef ekkert verður gjört til að hlndra það. (Framhald sfðar). r t HINAR AGÆTU SHARPLES TUBULAR RJOMASKILVINDUR * standa nú Ný-íslendingum til boía. Verð þeirra, sem aðskilja 200 pund á klukkustund, er $40 (aðrar tegundir sem afkasta jafn miklu verki, kosta venjulega $65 til $75), og þær sem dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki. Sá sem hefir þær til sölu hjer f nýlendunni er g-isli croisrssonsr. JRNES P. O. MAN. GRÍMUR PJETURSSON. ----:o:--- Nú loks er það búið, jeg lukku það tel þú Iaus ert frá ellinnar vanda; þeir fáu af mannúð sem vildu þjer vel og vermdu þig kærleikans anda, nú kveðja þig Grfmur f sfðasta sinn, sofðu nú vært og f næði, þvf langur var dáðverka dagurinn þinn þótt dauf reyndust mannheimsins gæði, Þú hetja varst ætfð og hjartgóður þó og hjálpsamur meðan að gaztu, f vindi sem logni, f vatni sem snjó, sem vfkingur kljTjarnar barstu. Sem Skarphjeðinn forðum f eldhroða hrönn, þú hæddist að mannvonsku braki, þú gekkst kringum kofann og glottir við tönn með glögg hundrað árin að baki. Nú þarfnastu einskis frá þessum bæ, nú þarf ekki fólkið að sjá þig. Nú siglirðu frjáls yfir friðarins sæ, nú fátæktin nær ekki að hrjá þig. Þú hræddist ei veraldar hr&slaga þjark, þú hræddist ei sálma nje rfmur; þökk fyrir glaðlyndið, þrautseigju og kjark, já, þökk fyrir dvölina Grfmur. JóN Stefánsson. Frú H. er djörf og snarráð mjög, það sýndi hún hjerna um daginn, þegar hún varð vör við völsku I kornhlöðunni. Sjerhver önnur kona myndi hafa hljóðað h&tt og flúið, en það gjörði frú H. ekki, hún kallaði & vikadrenginn og bað hann að koma með byssuna og hundinn. Þegar hann var kominn og alt undir búið, fór hún upp á háan kassa og tók til að hræra f kornbyngnum með sópskafti. Völskunni þótti ófriðsamt f korn- inu og stökk út á gólfið. Dreng- urinn skaut, valskan slapp, en hundurinn drapst og frúin fjell f yfirlið. Drengurinn, sem hjelt að hann hefði skotið frúna, varðdauð- hræddur, flúði og hefir ekki sjezt þar sfðan. F'aðirinn: “Hvað leikið þið núna, börnin mfn ?“ Börnin: “Við lcikum læknir, pabbi“. F'.: “Hver er þá læknir?" B.: “Hans litli, hann er núna að skrifa lyfjamiða“. F'.: “Hann Hans? En hann getur ekki skrifað svo vel að það verði Iesið“. B.: “En það er einmitt af þvf, að við látum hann vera lækni, pabbi“. Pjetur: “Mjer finnst það skrft- ið að blóðið skuli renna ofan í höf- uðið þcgur maður stendur á þvf, en þegar maður stendur á fótunum, þá rennur blóðið ekki ofan f þá“. Jóh.: “Já, hyggðu nú að. F'æt- ur þfnir eru ekki tómir, en það er höfuðið“. Maðurinn : “BaðmulIÍn Iftur út fyrir að hækka f verði núna“. Konan (fullnuma af kvenna- skóla): “Hefir nokkur sýki gjðrt vart sig hjá baðmullarkindunum ?“ VEGGJAPAPPIR eftir allra n ý j u s t u tfzku hefir Hannes Kristjánsson hjer eftir á reiðuin höndum f búð sinni. Hann tekur einnig að sjer að sjá um að setja hann á veggina hjá ykkur, ef þið óskið þess. NÆGJUSEMI OG F'RJÁLSRÆÐI. Nauðsynjar lífsins eru f raun rjettri fáaf og smáar. Þegar menn hafa húsaskjól, hlý föt' nægilegan mat, hreinlæti, dálitla menntun, góða samvizku, ættrækni og góða vini — þá er held jeg flest upp talið, sem gjörir nægjusaman mann gæfuríkan. En á þessum tfmum verða lifn- aðarhættir mannanna æ marg- brotnari. Kröfurnar fara vaxandi, allt af þarf meiri peninga, og lffs- skilyrðin verða æ flóknari og flóknari. Líklegt cr að margir heimilis- feður yrðu eldri, ef þeir þyrftu ekki að leggja á sig eins mikla vinnu og áhyggjur til þess að geta mætt hinum sfvaxandi kröfum. Hið óstöðuga skaplyndi tfzkunnar virðist gjöra nauðsynlegt að allt af sje keypt ný föt og nýir húsmunir. Þetta skerðir rósemi hans, eyðir peningum hans, og veikir hann andlega og lfkamlega. Það þarf bæði þrek og viljakraft til þess, að geta staðið á móti þess- um eyðileggjandi tfzkustraum. Á þessum tfmum þarf sú kona á miklum viljakrafti að halda, sem* segir það. og sýnir það, að hún sje óháð tfzkunni, og þær eru tiltölu- lega f&ar, sem geta það. Það þarf einbeittan vilja til að geta notað sömu fötin f þrjá ársfjórðunga, þeg- ar nágranninn skiftir þrisvar eða fjórum sinnum um föt á einumárs- fjórðungi. Þeir sem ekki fylgja tfzkunni, eru kallaðir undarlegir, sjervitrir og nízkir, og þessa dóma j þola ekki nema hugdjarfir og stað- j fastir mcnn og konur. Þýtt. L

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.