Baldur


Baldur - 27.03.1909, Blaðsíða 1

Baldur - 27.03.1909, Blaðsíða 1
mmmmmmmmmmmma STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða I hræsni í hvaða máli, sem fyrir i •<emur, án tillits til sjerstakra 1 flokka. BALMK. | AÐFERÐ: æ Að lala opinskátt og vöflu- ¦g laust, eins og hæfir því fdlki, gj M sen> er «f norrœnu bergi j| 1 brolið. RfiínrvJ PnírrrnTTT r rrt tt Pri'ÍH rfnrt vrrr n WiTn rnuírrtitlrVrilTrrnnlXXlWllTi «rx VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 27. MARZ 1QO9. Nr. 41. A GIMLI. í únftarisku kyrkjunni hjerna verður messað & morgun k venju- legum tfma. J. P. SóLMUNDSSON. ATIÐ. Þessi fyrirsögn er ekki sett f þeirri merkingu, að ata sig f for, þtftt hún að líkindum komi til sög- unnar áður en langt Ifður. Nei, það var hesta-at á íslandi og er til nauta-at á Spáni, en hjer í Canada sýnist það tilkomumesta á leiksviðinu ætla að fara að verða stjórnvitringa-at. Þeir voru austur f Ottawa núna í víkunni, Manitobaráðherrarnir Rogers og Campbell, til þess að ræða þar um stækkunina á þessu fylki við Laurier og þann, sem hann kaus að hafa sjer við hönd til aðstoðar í þessu samtali, Fisher ráðhcrra frá Quebec. Vestanmennirnir gjörðii hinum þann óvænta grikk, að hafa ekkcrt & móti stækkuninni sjálfri, sem í fyrra var tiltekin af þcim þar eystra. Fyrir bragðið gat ckkert orðið úr þvf, að Ontario Mauitoba færu f illt um neina landaþrætu. En svo gekk ekki allt að óskum fyrir því. Manitobaráðherrarnir vildu f& samskonar hlunnindi f fj&rveitingum eins og Saskatche- wan og Albcrta fylkunum voru veitt nú fyrir skemmstu; en við þ^ð var ekki komandi. Bentu þeir Canadaráðherramir á það, að Manitobaværickki neinn hvftvoð- ungur, cins og þau fylki mættu tcljast, heldur gamalt f samband- inu, og hefði flóalönd til umráða sjer til fjármunalegra hagsmuna. Buðu þ& vestanmenn að afhenda 'ykH mí °Pna mar8an 'eynikiefa f kring um þetta at-svið stjórnvitr- þau til baka til sambandsins, til að eiga að fullu samstöðu með hin- um sljcttufylkunum f afstöðu sinni gajjnvart heildinni en við það var ckki hcklur komandi. Þé þótti þeim scnnilegt að Manitoba ætti 32 lóðir til siilu á góðum stað í Gimlibæ. Hornlóðir $100, ogaðrar lóðir $75. Umsækjendur gefi sig fram við E. S. Jónasson. Box 97, Gimli P.O., Man. hún verður sögð öðruvfsi. Svo kemur "Free Press" vitanlega ót f gagnstæðum anda. Segir að ráð- herrarnir hjeðan komi heim aftur með það, sem þeir hafi ætlað að sækja, <5ánægjuefni,við liberalflokk- inn, til þess að geta haft það fyrir hólmgíingufeld f næstu kosninga- rimmu, Aður hefir það sjest af blöðunum að Iiberalar byggist við að koma Ontario og Manitoba f h&r saman út úr þessu, svo Borden skyldi komast f vandann meðal sinna flokksmanna út úr þvf. Conserva- atívar urðu svo slyngir, að látaþað misheppnast. Hafi það verið þeirra hrekkjabragð, sem er mjög sennilegt, að sækja vopnin á and- stæðinga sfna inn f þcirta eigin herbúðir, þáer naumast hægt ann- að en að hlægja að þvf hvað vel þeim hefir verið lagt þar allt upp f hendurnar. Annars er þetta stjórnvitringa- at helzt til alvarlegt fyrir velferð landsbúa til þcss að geta haft út úr þvf langan hlátur. Það blaðið, scm hleypir kettin- um úr pokanum, er "Tribune". Það minnirmarm á kaþólsku kyrkj- una, og árvekni hennar yfir skók- málum þess svæðis, sem bætt vcrði við Manitoba. Með þessum inganna. Ur brjefi. .Grcinin cftir ArnaSveinson að hafa sæti með þeim/ylkjunum, Þykir mJcr mJ'"!S góð °S skarplega sem gíhnul eru f sambandinu, I r'U'ð' Óskandi væri að fleira birt- Ontario, Ouebcc, o. s. frv o<*\ist af því taS'- Þvf þær upplýsing- kríifðust þess að sambandið Ijeti'ar eru ölIum nauðsynlegar, cn þá af höndum við Manitoba iill hin sömu umráð innan takmarka þess fylkis efils og hin eldn fylkin hefðu innan sinni takmarka. Ekki var það heldur fáanlegt, og svo lauk þcssu samtali, að enginn var ncinu nær um framtfðarkjör Manitoba- fylkis f þessu sambandsrfki. margir óiYóðir um stjrirnarm&lin; og svo cr ekki úr vcgi að draga fram f dagsbirtuna gjí'irðir þcirra stjdrnar herranna, án tillits til þessl hvort það er þeim til sóma eða hins gagnstæða. MasURINN: "Mig furðar að þú Náttúrlcga segir "Tclcgram" | skulir kunna við að bcra hár af anu- þessa sögu conservatfvum scm : ari konu (1 híifði þfnu." mcst í vil, cnda cr erfitt að sjáj Frúin: "lín þú þá? þíi berð ull svona aí fyrstu frjett'um, hveinig ' af öðruiri sauðum á þdni baki." KORNKAUPAFJELAG BÆNDA. r r IIAII VERD A KORNl herðir nú mjög á bændum að l&ta kornið falt. Mörgum er íka áhugam&l að vera búnir að koma korni sfnu frá sjer áður heldur en vorverk þeirra byrja. SENDIð KORNIB VbAR til hins eina kornverzlunarfjelags rcenda, sem til ek hjer um slóbir, —KORNYRKJUMANNA KORNKAUPAFJELAGSINS, Winnipeg, Man. Við náum í allrahœsta verðið, sem um er að rœða, a f þ v f h v a ð v i ð meðhöndlum m i k i ð . Við höfum vakandi auga á 'sortjeringu,' og gefum nákvæmar gætur að sjerhverju tilkalli hvers einstaks viðskiftavinar. líú ertíminn til að kaupahlutabrjef í fjelaginu. Skrifið eftir kveri, sem veitir allar nauðsynlegar upplýsingar í því efni. Venjið yður á að taka serrj rösklegast f strenginn með öðrum framfarabændum landsins. Eflið viðgang bændastjettarinnar með því að ganga í fjelagið, og með því að senda því korn yðar. Shvifið eftir applýsinguta. Utanáskrift; The Grain Growers Grain Co., Ltd. WINNIPEG, MAN. Til Stepliáns G. Stephánssonar. -----------:o:-:0:-:o:-----------. A fyrri öldum kóngar hjeldu kappa, en kærust allra skííldin voru þcim;— þar öllum Ifklegt virtist helst til happa, er hljóta vildu metorð, frægð og seim. Ef þú með inndrótt Haralds hefðir dvaið, þinn hlutur mundi betri en Fróðasáld. Það tignarnafn þjer vfsir hefði valið, er virðulegast þótti : höfUðSKAld. En vfðar en f könga h&um höllum menn hafa yndi' af skálda ffigrum s-'ing, og þegar vestanblær frá brBttum fjöllum oss ber þinn óm, ei vcrða dægrin ló'ng. Þ(5tt alla daga krýndur glópur góndi, hann gat ei skilið hlýjan geisla' af sól. Þú hefir sýnt : það getur bara bóndi, já, BóNDI hlotið glæstan konungs stól. l'ótt djdft sje tftt að kvæða þinna kjarna, menn kenna þar — ef vit ei skortir til — hinn djarfa Egil, kva-ðakyngi l?jarna — þeir kveða tvfsöng við þitt httrpuapil. — Þú dregur myndir hvassar, hreinar, rjettar, þær hverfa ei við tfmans þjalarfar; þær eru íi sterka STUÐLA-bjargið settar og standa mcðan líindin girðir mar. Já, kný þíi strengi' af kappi vel og lengi, og kenn þú oss að skilja tfmans m&l, og syngdu hug og táp f drósir, drcngi, pg djarfleik, hreinleik, von f þjóðarsál. Um Klettafy'iU og Keyli fcstu bmidin og kný með boga reginstrcngi' um höf; og gerðu meira: sýngdu saman löndin, er sáu ' 'Fjallakóngsins" lioðagjöf. S. G. THORAKKMSEN. Frá Argyle. 15. marz, 1909. Sfðan í janúar hefir tfðin vetið mjög gdð og hagstæð. Snjórinn rjett hæfilega mikill til þess að við- halda gdðu akfæri; enda hafa bændur notað það tríilega, til þess að búa sig undir sumarið. Og svo lfka til að flytja það hveiti ti{ markaðar, sem þeir hafa geymt yfir veturinn í kornhlöðum sfnum. Hafa þeir m'i talsverðan hagnað af þvf, þareð hveiti prfsinn er nú, dollar hvert bfissjel. Og er þacv 10 centum hærra en sfðastliðið haust. Mánudagskvílldið 8. þ. m. höfðu þau, Hr. Hannes Sigurðsson og kona hans, mjög myndarlegt heim boð f hinu nýja og vandaða hösi sfnu. Munu veizlu-gestir hafa verið talsvert á annað hundrað. Voru veitingar hinar beztu, og rfkmannlega framborið. Fór vcizlan vel fram að öllu leyti; skemmtu meiin sj'er við samræður, hljóðfæraslátt, söng og ræðuhíild* Og unga fólkið gleymdi þá ekki heldur upp&halds skemmtun sinni, dansinum. Hr. Hannesi og konu hans, var afhent cinkar vandað silfur te-sett (silver tea servicc) sem minuingar gjíif frá veizlu-gestunum. Klukk- an þrjíi til fjfigur fðru menn að búa s g til hcimfcrðar. Tunglið skein f heiði, vcðrið var inndælt og sleð- afa-ri hið bczta. Var þvf heim- ferðin, að vissu lcyti, framhald þeirrar glcði og ánagju er mcnn nutu f samkvæminu.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.