Baldur - 27.03.1909, Blaðsíða 1
w? T.MMMiHVfiTÆtivnTnritiwtf
XE9 jffiSEBH SöiffiBriPSSH5öJröasnB5ftæ JRöalSBSÍf
STEFNA:
Að efla hreinskilni og eyða
hræsni f hvaða máli, sem fyrir
tíemur, án tillits til sjerstakra
flokka.
BALDUR
saimmvmm®
|§
AÐFERÐ:
® Að tala opinskátt og vöflu-
j| laust, eins og hæfir þvf fólki,
ig seni er af norrœnu bergi
II brolið.
VI. ÁR.
GIMLI, MANITOBA, 27. MARZ iqo9.
Nr. 41.
A GIMLI.
í únítarisku kyrkjunni hjerna
verður messað á morgun á venju-
legum tfma.
J. P. SóLMUNDSSON.
ATIÐ.
Þessi fyrirsögn er ekki sett f
þeirri merkingu, að ata sig f for,
32 lóðir
ti! sölu á góðum stað
í Gimlibæ.
Hornlóðir $100, ogaðrar lóðir $75.
Umsækjcndur gefi sig fram við
E. S. Jónasson.
Box 97,
Gimli P.O., Man.
þótt hún að Ifkindum komi til sög- . . _ c
ö | hún verður sögð öðruvfsi. Svo
kemur “Free Press“ vitanlega út
f gagnstæðum anda. Segir að ráð-
unnar áður en langt lfður
Nei, það var hesta-at á íslandi
og er til nauta-at á Spáni, en hjer
í Canada sýnist það tilkomumesta
á leiksviðinu ætla að fara að verða
stjórnvitringa-at.
Þcir voru austur í Ottawa núna
í vikunni, Manitobaráðherrarnir
Rogers og Campbell, til þess að
ræða þar um stækkunina á þessu
fylki við Laurier og þann, sem
hann kaus að hafa sjcr við hönd j
herrarnir hjeðan komi heim aftur
með það, sem þeir hafi ætlað að
sækja, óánægjuefnivið liberalflokk-
inn, til þess að geta haft það fyrir
hólmgöngufeld f næstu kosninga-
rimmu.
Áður hefir það sjest af blöðunum
að liberalar byggist við að koma
Ontario og Manitoba f hár saman
út úr þessu, svo Borden skyldi
til aðstoðar f þessu samtali, Fisher komast f vandann meða, sinna
ráðhcria fra Québec. flokksmanna út úr þvf. Conserva-
Vestanmennirnir gjörðti hinum
þann óvænta grikk, að hafa ekkert
& móti stækkuninni sjálfri, sem í
fyrra var tiltekin af þeim þar
eystra. Fyrir bragðið gat ekkert
orðið úr þvf, að Ontario Mauitoba
atívar urðu svo slyngir, að látaþað
misheppnast. Hafi það verið
þcirra hrekkjabragð, sem er mjög
sennilegt, að sækja vopnin á and-
stæðinga sfna inn f þeirra eigin
KORNKAUPAFJELAG BÆNDA.
IIÁTT YERÐ Á KORNI herðir nú mjög á bændum að láta kornið falt. Mörgum er
fka áhugainá! að vera búnir að koma korni sfnu frá sjer áður heldur en vorverk þeirra byrja.
SENDIð KORNIð V»AR TIL HINS EINA KORNVERZLUNARFJELAGS HíENDA, SEM TIL F.K IIJEK UM
slóðir, — KORNYRKJUMANNA KORNKAUPAFJELAGSINS, WlNNlPEb, Man.
Yið náum í allrahœsta verðið, sem um er að rœða,
af þvf hvað við m e ð h ö n d 1 u in mikið.
Við höfum vakandi auga á ‘sortjeringu,’ og gefum nákvæmar gætur að sjerhverju tilkalli hvers
einstaks viðskiftavinar.
Nú er tíminn til að kaupa hlutabrjef í fjelao-inu.
Skrifið eftir kveri, sem veitir allar nauðsynlegar upplýsingar f því efni, Venjið yður á að taka sem
rösklegast í strenginn með öðrum framfarabændum landsins.
Eflið viðgang b93ndast) ettai ínnai
með því að ganga í fjelagið, og með því að senda því korn yðar.
Skrifið eftir upplýsingum.
Utanáskrift;
The Grain Growers Grain Co., Ltd.
WÍNNIPEG, MAN.
i herbúðir, þáer naumast hægt ann-
færu í illt um neina landaþrætu. | að
En svo gekk ekki allt að óskum
fyrir þvf. Manitobaráðherrarnir
vildu fá samskonar hlunnindi í
fjárveitingum eins og Saskatche-
wan og Alberta fylkunuin voru
veitt nú fyrir skemmstu; en við
þið var ekki komandi. Bentu
þeir Canadaráðherrarnir á það, að
en að hlægja að þvf hvað vel
þeim hefir verið lagt þar allt upp f
hendurriar.
Annars er þetta stjórnvitringa-
j at helzt til alvarlegt fyrir velferð
landsbúa til þess að geta haft út
úr þvf langan hlátur.
Það blaðið, sem hleypir kettin-
Manitobaværiekkineinnhvftvoð-|umúr pokani>m> cr “Tnbune“.
| Það minnirmann á kaþólsku kyrkj-
una, og árvekni hennar yfir skólt-
málum þess svæðis, sem bætt
ungur, eins og þau fylki mættu
teljast, heldur gamalt f samband-
inu, og hefði flóalönd til umráða
sjer til fjármunalegra hagsmuna.
Buðu þá vestanmenn að afhenda
þau til baka til sambandsins, til
að eiga að fullu ramstöðu með hin-
um sljettufylkunum í afstöðu sinni
gagnvart heildinni en við það
var ckki heldur komandi. Þá þótti
þeim sennilegt að Manitoba ætti
að hafa sæti mcð þeim.fylkjunum,
sem gömul eru f sambandinu,
Ontario, Ouebcc, o. s. frv., og
kröfðust þess að sambandið ljeti
þá af höndum við Manitoba öll hin
sömu umráð innan takmarka þess
fylkis e:ns og hin cldri fylkin hefðu
innan sinna takmarka. Ekki var
það heldur fáanlegt, og svo lauk
þessu samtali, að enginn var ncinu
nær um framtfðarkjör Manitoba-
fylkis f þessu sambandsrfki.
verði við Manitoba. Með þessum
lykli má opna margan leyniklefa
f kring um þctta at-svið stjórnvitr-
inganna.
Ur brjefl.
. .. . Greinin eftir ÁrnaSveinson
þykir injer mjög góð og skarplega
rituð. Óskandi væri að fleira birt-
ist af þvf tagi, þvf þær upplýsing-
ar eru öllum nauðsynlegar, cn
margir ófróðir um stjórnarmálin;
og svo er ekki úr vegi að draga
fram f dagsbirtuna gjörðir þcirraj
stjórnar herranna, án tillits til þess
hvort það er þeim til sóma eða hins j
gagnstæða.
Náttúrlcga segir
‘Telcgram“
MaðURINN: “Mig furðar að þú
skulir kunna við að bera hár af anu-
þessa sögu conservatfvum sem I ar> konu á höfði þínu.“
mest f vi 1, enda er erfitt að sjáj Frúin: “En þú þá? þúberðullj
svona af fyrstu frjettum, hvemig'af öðrum sauðum ú þínu baki.“
Til
Stepliáns G. Stephánssonar.
------:o:-:0:-:o:-----
Á fyrri öldum kóngar hjeldu kappa,
en kærust allra skáldin voru þeim;—
þar öllum lfklegt virtist helst til happa,
er hljöta vildu metorð, frægð og seim.
Ef þú með inndrótt Haralds hefðir dvaið,
þinn hlutur mundi betri en Fróðasáld.
Það tignarnafn þjer vfsir hefði valið,
er virðulegast þótti : HöFUðSKÁLD.
En víðar en f kónga háum höllum
menn hafa yndi‘ af skálda fögrum söng,
°g þegar vestanblær frá bröttum fjöllum
oss ber þinn óm, ei vcrða dægrin löng.
Þótt alla daga krýndur glópur góndi,
hann gat ei skilið hlýjan geisla’ af sól.
Þú hefir sýnt : það getur bara bóndi,
já, bóndi hlotið glæstan konungs stól.
Þótt djúft sje tftt að kvæða þinna kjarna,
menn kenna þar — ef vit ei skortir til —
hinn djarfa Egil. kvæðakyngi Bjarna —
þeir kveða tvfsöng við þitt hörpuspil.—
Þú dregur myndir hvassar, hreinar, rjettar,
þær hverfa ei við tfmans þjalarfar;
þær eru á sterka STUnLA-bjargið settar
og standa meðan löndin girðir mar.
Já, kný þú strengi1 af kappi vel og lengi,
og kenn þú oss að skilja tfmans mál,
og syngdu hug og táp f drósir, drengi,
og djarfleik, hreinleik, von f þjóðarsál.
Um Klettafjöll og Keyii festu böndin
og kný með boga reginstrengi’ um höf;
og gerðu meira: sýngdu saman löndin,
er sáu ‘‘Fjallakóngsins" ljóðagjöf.
S. G. Thorarensen.
Frá Argyle.
15. marz, 1909.
Sfðan í janúar hcfir tfðin veiið
mjög góð og hagstæð. Snjórinn
rjett hæfilcga mikill til þess að við-
halda góðu akfæri; enda hafa
bændur notað það trúlega, til þess
að búa sig undir sumarið. Og svo
Ifka til að flytja það hveiti tij
| markaðar, sem þeir hafa geymt
yfir veturinn í kornhlöðum sfnum.
Hafa þeir nú talsvcrðan hagnað af
þvf, þareð hveiti prfsinn er nú,
dollar hvert bússjcl. Og er þafv
IO centum hærra en sfðastliðið
haust.
Mánudagskvöldið 8. þ. m. höfðu
| þau, Hr. Hannes Sigurðsson og
! kona hans, mjög myndarlegt heim
boð f hinu nýja og vandaða húsi
sfnu. Mutiu veizlu-gestir hafa
verið talsvert á annað hundrað.
Voru veitingar hinar beztu, og
rfkmannlega framborið. Fór
^ vcizlan vel fram að öllu leyti;
i skemmtu menn sjer við samræður,
| hljóðfæraslátt, söng og ræðuhöld*
Og unga fólkið gleymdi þá ekki
hetdur uppáhalds skemmtun sinni,
dansin um.
1
Hr. Hannesi og konu hans, var
aflient einkar vandað silfur te-sett
(silver tea service) sem minningar
gjöf frá veizlu-gestunum, Klukk-
an þrjú til fjögur fóru menn að búa
s g til hcimferðar. Tunglið skein
f heiði, veðrið var inndælt og sleð-
afæri hið bezta. Var þvf heim-
ferðin, að vissu lcyti, framhald
þeirrar glcði og ánagju er mcnn
nutu f samkvæmitHi.