Baldur


Baldur - 27.03.1909, Blaðsíða 4

Baldur - 27.03.1909, Blaðsíða 4
B A L D U R, VI. ár, nr. 41. < Dr. W. W. VVright, 35 Canada Life Bldg., Cor. Main & Portage, Winnipeg, dvelur í næsta skifti hjer á Gimli aðeins einn dag, þriðjudaginn 6. apríl. Hann heldur til á Lakeview Hotel, eins og hann er vanur. U) INDIRRITAÐUR tekur á móti tilboðum fyrir S M JÖ R G Jö R» A RFJ ELAG IÐ “Norðurstjarnan“ um rjómakeyrslu fyrir það fjelag í suinar, 1909. Tilboðum þeim verður veitt móttaka til 10. apríl þ. á. ÁRDAL, 15. MARZ, 1909. Sm. Siguðsson, ráðsmaður fjelagsins. HEIMAFR J ETTIR. Mrs. M. J. Bcnedictson er á Aftur voru þá um kvöldið sam- komur í Árnesi og f Miklcy. Samkoman f Árnesi var lúterskum málum til eflingar, en Mikleyjar- samkoman til eflingar únítariskum málum. Er það hin fyrsta þess- kyns samkoma, sem þar hefir ver- ið haldin, og fór hún bæði ágæt- lega fram og heppnaðist peninga- lega vel. Mest munu þær hafa gengist fyrir þessu sfðastnefnda samkvæmi ungfrú Guðný E. Jónasson, hjer frá Gimli, sem nú cr eins og oft að undanförnu við barnakennslu f Mikley, og ungfrú Jakobína Sigur- geirsson, sem á heima þar f eyj- unni. Með nýmælum mætti telja G, P, MIUSl, GII UMBODSMADUR FYRIR LONDON MUTUAL Firc Insurance Co. MONTREAL-CANADA Fire Insurance Co. ANGLO-AMERICAN Fire Insurance Co. EQUITY Fire Insurance Co. * •X* * Tryggið hús og eignir yðar gegn eldsvoða, í cinhverju af þess- um fjelögum, scm eru sterk og áreiðanleg. Þegar yður vantar sleða, vagna, sláttuvjelar, hrffur og önnur jarðyrkjuverkfæri, þá sjáið mig þvf viðvfkjandi. Verkfærin eru góð. Verðið sanngjarnt. Skilmálar fyrirtak. G. P. MAGNUSSON. GrlMLI. MAN. Marz 1909. s. M. i>. M. F. F. L. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 3i TUNGLKOMUR. Fullt tungl 6. Sfðasta kv. 14. Nýtt tungl 21. F'yrsta kv. 28. ferðalagi hjer um þessar mundir. j þá framtakssemi þeirra, að ganga Hún ætlarað flytja fyrirlestur hjer j -.jálfar á hólm við tvo æfða ræðu- á Gimli, mánudagskvöldið, þann|rnenn, hr. Styrkár V. Helgason 5. n. m. Væntanlega verður það nákvæmar auglýst f næstu viku. í sarnbandi við tóvinnufyrirtæk- ið hefir það nú síðast gjörst, að eigandi vjelanna kom hingað snöggva ferð um sfðustu helgi, til þess að vinna að stofnun hluta- fjelags með sjer þessu fyrirtæki til eflingar. Ekkert varð þóverulegt úr almennum fundarhöldurn, en loforð samansöfnuðust hjá ýmsum fyrir hluttöku, sem alls nemur $8000, eða 160 fnnmtfu dollara híutum. og hr. Þorberg F'jeldsteð, út úr jafnrjettiskröfum kvenna. Varð úr þvf góð kappræða, og munu karlmennirnir naumast hafa fundið til þess, að þeir ættu neitt veru legt f afgangi í orðaskylmingunum við stúlkur þessar. EinKum virt- ist ungfrú Jakobfnu skemmtilegaj sýnt um það, að henda nokkrar innskotsörvar hins fyrnefnda and stæðings sfns á lofti, og senda þær heim aftur, án þess að láta það glepja sig. F'yrir hinni stúlkunni reyndi ekki á þann hæfiieika, þvf hún innleiddi málið, án þess að A eiga nokkrum lausaskeytum að Kaupmenn þeir, sem nú eru að mæta. -selja varningsleyfarnar f Snther- Baldur flytur bráðlega megin landsbúðinni, gjöra sjer von um að utriðin úr ræðum þessara tveggja fá bráðlega cinhverstaðar að kaup- stúlkna, og verður mörgum að Ifk- anda að öllum afganginum í einu j indum hugðnæmara að sjá hvernig Iagi, og búast við að sá kaupandi j kvennþjóðin heldur sjálf á sfnu muni þá rcisa þar verslun á nýjan máli, hcldur en hvernig karlmenn leik til þcss að halda áfram, eins og j gjöra það fyrir hana. verið hefir. : Samkvæmt vilja þessara stúlkna í sömu bygg:ngunni cr gestgjaf j sjálfra verða mótmælum gegn skoð- ahús hr. B. Andersons, sem aðrir | Unum þcirra veitt rúm í Baldri, ef menn hafa skifst á að hafa til irreð einhver æskir þess cftir að ræður höndlunar undanfarið ár, þótt j þeirra eru komnar út. I‘ær hafa nafni hans hafi verið beitt fyrir. Til þess að lögmæt skifti geti orð- ið á nafni hans og nafni hins vænt- anlega enska kaupanda, sem nú er handhafi þess, verða nú bráðum að fást undirskriftir nábúanna. Er tal- ið vfst að sá Bakkusarkaupskapur gangi eins og / sögu, af því hátt- standandi bindindispostular mun: að þessu sinni “vinna það fyrir vinskap manns“ að hafasjt ekki að. TIL SOLTJ Góð bújörð á góðum stað í Arnesbyggð. Einnig lóðir X GIMLIBÆ Sanngjarnt vcrð og söluskilmálar. G. THORSTEINSSON. Givilx. - - -- Man, Xj IKIKISTTJIl. Jeg sendi lfkkistur til hvaða staðar sem er í Manitoba og Norðvesturlandinu, fyrir eins sanngjarnt verð og nokkur annar. VERD: Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $85, nr. 6 $100, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr. fO $300. STÆRD: Frá s ]/A fet til 6% fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærðum. 121 Nena St. A. S. BARDAL. WlNNILEG. Man. ÁGRIP af heimilisrjett- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Sjerhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sjcr- hver karlmaður sem orðinn er 18 ára gamall, hefir heimilisrjett til ferhyrningsmílufjórðungs af hverju óföstnuðu stjórnarlandi, sem til cr f Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður að bera sig fram sjálfur á landskrif- stofu eða undirskrifstofu hjeraðs- n ins. Með vissum skilyrðum má fað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, eða systir umsækjandans sækja uin landið fyrir hans hönd. SKYLDUR. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landtakandi, má þó búa á bújörð, sem ekki er smærri en 80 ekrur, og sem cr eign sjálfs hans, eða föður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur, eða systur hans. í vissum hjeruðum hefir land- takandinn forkaupsrjett að annari bújörð áfastri við sfna, fyrir $3-00 hvcrja ekru. I‘á lengist ábúðar- tfminn upp f sex ár og 50 ekrum meira verða þá að rækta. Landleitandi, sem hefir eytt heimilisrjetti sfnum og kemur ekki forkaupsrjcttinum við, getur fengið land keypt f vissum hjeruðum fyrir $3.00 hverja ekru. Þá verð ur hann að búaálandinu sex mán- uði á ári hverju f þrjú ár, rækta 50 ekrur og byggja $300.00 hús. W. W. CORY, Deputy of the Mmister.of ttie Jnterior Telefónar: Skrifstofan 306. Heimilið 304 ásett sjer að halda sjálfar uppi vörn | THE LIVERPOOL & LONDON & fyiirsig í þessu máh gegn hverjum GLOBE INSURANCE CO. sem cr. Ekki varð neitt af söngsamkom- unni, sem átti að verða hjerálaug- ardagskvöldið. Hr. Gunnsteinn Eyólfsson gat ekki komið sakir veikinda, og var samkvæminu því slegið á frcst. Kona nokkur hafði óþægilcgt líkþorn á fætinum, fór þvf að leita ráða til grannkonu sinnar, sem ráð- lagði henni að bera fosfór á og kringumdfkþornið. Nóttina eftir vaknar bóndi henn- ar og sjer cidglæringar til fóta f rúininu. Hann þrífur skó, sem lá við rúmstokkinn, og lcmur af öllu afli ofan á glæringarnar. Konan rak upp ógurlegt hljóð, og svo — ja, hvað haldið þið hafi fylgt á eftir? & M & Eitt sterkasta ogáreiðanlegastaeldsábyrgðarfjelag f heimi. m m m Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði f Gimlibæ og grenndinni, Sfc # G. THORSTEINSSON, a^ent. Gimli.---------— Man. 60 YEARS’ EXPERIENCE Trade Mashs Designs COPVRIGHTS Ac. Anrono flondlng a íiketcb an<| doflcrlptlon may nulckly nacortfiln our opinlon free whetlier an inventlon ta probably pfitentable. - tionefltrictlycontídentlal. HAMDBC sent free. Oldost asrency for securlnír patents. Pntentfl takcn throuch Munn & Co. tptcialvoíice% wlt.hout charf?e, lnthe lommunico- PatenUi tents. recelve Scfettffie jiitterican. A bandsomely iliuatrated weekly. Lerfrest cir- cuiation of any scientific Journal. Terms for Canada, tó.75 a year, poatago prepaid. öold i>» al) newsdealers. MONíÍl & £0,361BrOBdway, NewYork Bnncb Offie*. W> V HU Wasbicutou. D. C. Bonnar, Hartley & Thornburn. BARRISTERS &. I’. O. Bo.X 223. WINNII’EG, — MAN. KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ckki að gjöra aðvart þcgar þið hafið bústnðaskifti.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.