Baldur


Baldur - 07.04.1909, Blaðsíða 1

Baldur - 07.04.1909, Blaðsíða 1
ŒtmmmamimimmimimMtimmmimm ;,'.',.; STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir Keríiur, án tillits til sjerstakra flokka. BALDUB © ' tiMiin i'hiiitiu''iiihihh "|M'f Mmii'uili'HUHhhrimnnimiMinrnmv sS rnrr ¦mflrP** l Wnr ffíftTfvt /W irWft rrtrt ir t¥i rt-ra irWyWpi *W? fff ~ ' I AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflu- laust, eins og hæfir því fólki^ sem er af norrcenu bergi brotið. VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 7. APRÍL 1909. Nr. 42. Á GIMLI. í únftarisku kyrkjunni hjerna verður messað næsta sunnudag & venjulegum tfma. . ,; J. P. SóLMUNDSSON. Þrælsniarkið. f sfðasta númer'i af Breiðabliki S'egir svo á einum stað: "Mcð ísdfeísmfinnum var.... ráð gjört fyrir lausn hvers þræls karlkyns af ísraelsætt úr áþján eftir sex ár [2 M 21: 1-4]. Ef einhver þræll vildi heldur vera með hfisbónda sfnum framvegis, en verða alfrjáls, var hann leiddur að hösdyrum og al stungið gegn um eyra honum til marks um æfilangan þrældóm [2 M 21: 6; 5 M 15: 19]. Auðsætt er að hjer er gengið á lagið af ágjörnum mfinnum og tækifæri notað, þegar þrællinn treystir sjer eigi þegarfstað til að fara að eiga með sig sjálfur, tii að svipta hann frelsisyoninni, er þessi mannúðarlöggjöf veitir honum sjöunda hvert ár. Hann er þá vígður ti-1 æfilangs þrældóms, með þvf að vera markaðtir' á eyra. Og sú áthöfri er látin vera heilíig at- hfifn, framkvæmd f drottins'nafni, á sama hátt og umskurnin t. d. , Finnst nokkrum það líkt þeim guði, sem vjer trúum á, að launa svo trygðina? Er eigi öllum auð- sætt, að ágirnd mannanna og drotn- unargirni hefir stflað , slík lög, þvert á móti vilja guðs?" Af þvf að á meðal hebreskrar alþýðu er til allt önnur skýring á þessum lagastaf, þá virðist háifó- sanngjarnt að hleypa þessari spurn- ingu þegjandi fram hjá, þótfBald- ur hafi lítið lagt það f vana sinn, að halda hlffiskildi fyrir biblfunni, enda ætti þess sízt að þurfa við gegn lúterskum þrestum. En svona getur undarlega hluti að hendi borið, endrum og cins. "Þaðer tilgangur þessa laga- stafs," er bíirnunum sagt, í það minnsta í sumum samkunduhús'um Gyðinga," að v&rnda frelsisþrána í hugum 'manna; mcð því að Iáta þann, sem er svo Iftilsigldur að vilja ekki frelsi þcgar það býðst, bera þess óafmáanlegt merki á ásjónu sinni." Það er sýnilegt, að f Breiðabliki er ekki einungis verið að lcsa nýja guðfræði, heldur nýtt til- finningalíf, inn f biblfuna. Það er nútfðarviðkværnni, að fara að vola um tryggð í þessu sambandi, eins og erfiðara væri fyrir leys- ingja heldur en þræl að vera tryggur. Hitt var samboðnara sjerhverju þjoðfjelag-i fomaldar- I KVOLD, MlÐVfKUDAGINN 7. APRÍL þ. á., kl. 8.30 e: h. flytur Mrs, M, J. BENEDICTSON fyrirlestur um jafnrjetti kvenná. Fyrirlesturinn verður fluttur f Icelandic Hall, og allir eru boðnir velkomnir án þess vð borga inn- gangseyrir, en samskota verður leitað til að mæta kostnaði. innar, að hugsa um tápið, og til þess að vernda það sem bezt, þótti augsýnilega löggjafanum, sem þessa grein samdi, Vel til fallið, að mannleysan, sem heldur vildi vera öðrum háður en sjálfum sjer ráðandi, skyldi þá fá að snúa innri manninum út svo hann þekktist úr, —fá, eins og uxinn, hafurinn og sauðurinn, að bera eyrnamark, gat á eyranu, —þræls- markið, Lagasetningar mannanna væru fullkomnari en þær eru, cf hvergi væri erfiðara að finna guðlega vizku heldur en f þessari grein, sje hún svo útskýrð sem þjóðin sjálf gjörir, sem við hana á að búa. M?nn mega ómögulega koll- hlaupa sig á þvf, að halda að allt sje gott af því það sje nýtt. Hvorki það nje hið gagnstæða ætti að fá vald yfir hugsunar- hætti uokkurs manns, sem ckki viíl verða að einhverskonar, nýjum eða gfimjum tjúðurkálfi. Hvorki er ný fmyndun þetri hcldur en gíimul þekking, nje gfimul stað- hæfing betri heldur cn ný sönnun. Breiðablik hcfir. ekki líkt því nóg rúm fyrir þær sannanir, sem völ er ík. Því cr vanvizka að eyða nokkru af rúmi þcss fyrir ímynd- anir. J.P.S. Gott tækifæri. Hinn 30. marz leggur Free Press fram þessar spurningar: "Tók ekki Manitobastjcírnin þátt f fylkjasamfundinum í octobcr 1906? "Voru ekki Manitobafulltrúarn- ir riðnir við málalokin, sem þar urðu um afstfiðu allra fylkjanna framvcgis? "Ljetu Manitobafulltrúarnir það ekki ógjört, að gjöra nokkra kríifu á hendur sambandsstjrtrninni eftir þann fund, vegna þess að Manitoba væri afskift? "Sendi ekki Manitobastjórnin í næsta mánuði sambandsstjórninni yfirlýsingu um það iivors hún ósk- aði fyrir fylkisins hfind? "Var ekki aðcins óskað cftir KORNKAUPAFJELAG BÆNDA. IIATT VERD A KORNI herðir nú mjög á bændum að l&ta kornið falt. Mðrgum er fka áhugamál að vera búnir að koma korni sfnu frá sjer áður heldur en vorverk þeirra byrja. SeNDIð KORNIb YðAR TIL HINS EINA KORNVER7.LUNARFJELAGS BtENDA, SKM TIL EK HJER UM SLÓÐiR, —KORNYRKJUMANNA KORNKAUPAFJELAGSINS, WlNNll'EG, Man. Við náum í allrahœsta verðið, sem um er að rœða, af þvf hvaðvið meðhfindlum mikið. Við' hfifum vakandi auga á 'sortjeringu,' og gefum nákvæmar gætur að sjerhverju tilkalli hveís cinstaks viðskiftavinar. '. ; Nú er tíminn til að kaupa hlutabrjef í fjelaginu. Skrifið eftir kveri, sem veitir allar nauðsynlegar upplýsingar f þvf efni. Venjið yður á að taka scm rösklegast f strenginn með öðrum framfarabændum landsins. Eflið viðgang bændastjettarinnar með því að ganga í fjelagið, og með því að senda því korn yðar. Skrifið eftir upplýxingum. Utanáskrift; The Grain Growers Grain Co., Ltd. WINNIPEG, MÁN. TILKYNNma. Hjer með tilkynnist þeim, sem það varða að. jeg hefi tekið að mjer Ifiglegt umboð Mrs. R. Björnson til að leigja og selja eftirstandandi eygnir af dánarbúi Hjörleifs heit- ins Bjfirnsonar... Þar af lciðandi hefi jegt.il leigu góða b ú j ö rð. ÁRXES. P.O. 3. APRÍL 1909. GÍSLI JÓNSSON. landsvfðáttu en ekki nefndir ncin- ir pcningar?" Svörin upp á.allar þessar spum- ingar segir svo blaðið að sje JÁ;- en bætir þvf við, að þannig hafi Manitobastjrtrnin f tv« skifti, með trassaskap eðá ásetningi, spillt þvi að fylkið ætti betri Tcjðfúm að fagna. Út úr þessu getur hver hcilvita maður lcsið viðurkenningu þessa málgagns Ifberalflokksins um það, að þau kjíir, scm þessu fylki eru fyrirhuguð, sje ekki svo góð að þau mættu ckki vcra betri. En hvað þetta auglýsir lfka vcl hugsunarhátt pölitfsku flokkanna! Stjórnirnar skifta hvcr við aðra eins og hestaprangarar. Ef ann- ari yfirsjest eða cr trassi eða vís- vitandi rtþokki, þá er sjálfsagt að nota sjcr það, þ<5 maður ájfti glfiggt að.íbúar heils fylkis ffti saklausir að súpa seiðið af iillu saman. Nú ætti Ifbcralflokkurinn, scm sjer þessi betri kjör, að öt- skýra þau fyrir kjrtscnduni og bjöða þau fram. Hann hcfur vfildin f Ottawa og gctur það. Ef conservatfvar hafa rcynst trassar eða óþokkar. þá hafa nft líberalar gott tækifæri til að sýna að þeir sje betri. n Umboðsmenn Baldurs. -:o:- Efttrfylgjandi menn eru umboðsmenn Baldurs og geta þeir, sem eiga hægra með að na til þeirra manna heldut en til skrit- stofu blaðsins, afhént þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjcr að þeim, sem >er tilnefnd ur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima f. Aðstoðarmenn Bald- urs fara ekki f neinn matning hver við annan f þeim sökum : J. J. Hoffmann Sigfus Svcinsson- ¦ < Stefán' Guðmundssoh Sigurður'G Nordal Finnbogi Fihnbogason GuðlauEjur Magnússon Sigurður Sigurðsson Ólafur Jóh. Ólafsson Sigmundur M. Long Bjfirn Jónsson Pjetur Bjarnasori Jón Sigurðsson Helgi F. Oddsón . Ingin.undur Erlendsson Freeman Freemansson Jón J(5nsson (frá Mýri) ' Jí'hi S. Thorsteinson Jóh. Kr. Johnson S. J. Bjarnason Th. Thorvaldson Guðm. E. Guðmundss. Jakob H. Lfndal Oscar Olson Guðmundur Ólafsson Magnús Tait Stephan G. Stcphansson F. K. Sigfússon Chr. Benson Sveinn G. Northfield Magnús Bjarnason HeEla, Man. Framnes —: Ardal - — • Geysir -—"•' Arnes '-— Nes — Wpg Beach.'"—"":' Selkirk' '"•".i^- Winnipeg — Westfold — Otto — ::¦: MaryHill >-,: Cold Springs — - .Narrovvs. — Brandon t-t- Mímir, Sask., . Big QuiU. .— Laxdal. — .-¦ •"?¦¦ <¦ ¦'-,¦"¦• ' Kishing Lake' ~ Kristnes ~;a' Bertdale, -^- ¦' Hólar — Thingvalla .—* -. Tantallon —> Antler — . Markerville, Alta. Bliine, Wa&h. Point Roberts — Edinburg, N. Dak. Mountain, — Kvöl er þegar klcrkar ná, kreddu bundnir málum, trúar þræla tökum á tuskulegum síilum. x ína: "Af hverju barðirþú Þuruf" Hans: "Við ljekum Adam og Evu, og þó að hún væri Eva, þíi át hún eplið einsfJmul."

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.