Baldur


Baldur - 07.04.1909, Blaðsíða 4

Baldur - 07.04.1909, Blaðsíða 4
B A L D U R, Vl. ár, nr. 42. Hæstmóðins orgel og píanó. Hinireinu umboðsmenn fyrir Heintzman & Co. píand. J. J. II. McLean & Co. Ltd. 528 Main St. Winnipg. Samræður við vini okkar um orgel og píanó eru okkar ánægju- efni, þvfokkurcr óhætt að ábyrgj- ast hvaða hljóðfæri, sem valið er úr okkar búð. Þær tegundir, sem við hfifum á boðstólum, eru allar í reyndar að því, að standa fremstar allra þeirra hljóðfæra, sem seld eru hjer í landi. HLUTHAFA- FUNDUR. NÝTT I.EIKRIT. Hjer með tilkynnist öllum með- limum Gimliprentfjelagsins (The Gimli Print. and Publ. Co. Ltd.), að fjelagsfundur verður haldinn í PRENTSMIÖJUNNI, MÁNUDAGINN, 3. maí 1909. Byrjar kl. 2 e. hád. GlMLI, 29. marz 1909. G. THORSTEINSSON, forseti. FRÁ BERTDALE. . ...Alstaðar hjer um slóðir er Ifðan manna góð, það jeg til veit. Annars er fátt hjeðan að frjetta, nema það, að nýlega komu menn hjer saman til þess að íhuga hversu nauðsynlegt það væri fyrir byggð- ina að koma sjer upp húsi, til að geta komið saman f til að ræða mál ^ín og hafa skemmtisamkom- 1 -Á ur, messur og önnur samkvæmi. Ákveðið var að stofna af frjálsum samskotum til hús byggingar, sem e.kki sje minna en 50 x 28 fet, og er nú helzt útlit fyrir að það ætli að komast f framkvæmd. Sfifnuður var hjer myndaður fyrir nokkrum árum, en líflftiil hefir hann verið fram að þessu, enda préstlaus þar til nú f ár, að sjeraR. P jeldstcd var ráðinn prestur hans og þeirra annara safnaða, sem myndaðir hafa verið f þessari stóiju P'oam Lake byggð. Menn hjer standa mjög illa að vfgi, að vinna saman f þessum Kristnes- söfnuði vegna þcss hvað langt er á milli manna, og vil jeg heldur kenna ,þvf um heldur en öðrú verra, hvað áhuginn hefir verið lftill f safnaðarmálum hjer, og andleg deyfð mikil, en menn vona eftir að það Iifni þegar byggðin hefir komið sjer upp húsitil sam- funda, enda er nú ákvcðið að skifta söfnuðinum hjerr Pramtfðarhorfur viiðast menn hafagóðar, þvf allmargir eru hjer að kaupa járnbrautar lönd, og önn- ur, sem fáanleg eru, í viðbót við sfn eigin. Þinn með vinsemd. G. Elias Guomundsson. “Tveir fundir í ullarverksmiðjumálinu“ verða sýndir á Icelandic Hall mið- vikudaginn, þann 14. þ. m. Leikurinn byrjar kl. 8 sfðd. Á eftir leiknum flytur undirrit- aður kvæði og hr. Ketill Val- garðssoti flytur ræðu. Dans og veitingar fram á næstá dag. Inngangur: 25 og 15 cts. Allik velkomnir. Jón Stefánsson. 11, fili ILi UMBODSMADUR FYRIR LONDON MUTUAL Fire Insurance Co. MONl REAL—CANADA Fire Insurance Co. ANGLO-AMERICAN Fire Insurance Co. EQUITY Fire Insurance Co. * * * Tryggið hús og eignir yðar gegn eldsvoða, í einhverjii af þess- um fjelögum, sem eru sterk og áreiðanleg. Þegar yður vantar sleða, vagna, sláttuvjelar, hrífur og ðnnur jarðyrkjuverkfæri, þá sjáið mig þvf viðvfkjandi. Verkfærin eru góð. Verðið sanngjarnt. Skilmálar fyrirtak. G. P. MAGNUSSON. GIMLI. MAN. HALLAMÆLING. Þeir af landeigendum hjer ná- lægt sem þurfa og vilja þurka upp vissa landsbletti með þvf móti að láta mæla frá þeim vatnshalla skurði, geta fundið mig undirrit aðan þvf viðvíkjandi. GlMLI I. APRíL 1999. JóNAS IlALLDóRSSON. TIL SOLTJ Góð bújörð á góðum stað í Arnesbyggð. Einnig lóðir I G-XJVCXjTIR /Fl April 1909. s. M.' Þ. M. F. F. L. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 I 2 13 14 i-5 16 17 (8 19 20 21 22 23 24 2 5 26 27 28 29 39 3i TUNGLKOMUR. Fullt tungl 5. Sfðasta kv. 13. Nýtt tungl 19. P'yrsta kv, 27. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Sanngjarnt verð og söluskilmálar. G. THORSTEINSSON. Gimli. ---- ----- ------ Man. Sjerhver manneskja, sem fjíil- skyldu hefir fyrir að sjá, og sjer- hver karlmaður.,sem o.rðinn er 18 ára gamall, hefir heimilisrjctt til ferhyrningsmílufjórðungs af h verju óföstnuð.u, stjórnarlandi, sem ti.l. cr f Manitoba, Saskatchcwan og Al- berta. Umsækjandinn verður að bera sig fram sjálfur á landskrif- stofu eða undirskrifstofu hjeraðs- ins. Með vissum skilyrðum má fáð- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, eða systir umsækjandans Sækja uin landið fyrir hans hönd. Skylduk. — Sex mánaðá ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. FRA DOG CREEK. • • • -Þú hefir sjeð blöðin f sam- bandi við það scm sendinefndin okkar hjer áð norðan gjörði í Winnipég og hvað henni varð á- gegnt. Sfðan hefir Jóhannesi kennara Eirfkssyni borist skeyti að austan viðvfkjandi fiskimálunum, frá fiski málaráðgjafanum sjálfum: 1. Ráðgjafanum dettur ekki í hug að opna vatnið til sumarveiða. 2. Það má veiða smáfisk að haustinu úrþvf kominn er 15. nóv. 3. Viðvfkjandi nctafjöldaog fiski- klaki segist hann ekki vcra rciðu- búinn að gefa fullnaðar úrskurð; en hefir fastlega ákvcðið að athuga nákvæmlega, og leita sjer allra nauðsynlegra upplýsiriga þvf við- vfkjandi, hvfcrnig bezt sje að vernda og auka fiskimagnið f Man- itobavatni og öðrum nærliggjand; vötnum. Mr. Eirfksson er svo að senda ávarp til stjórnarformanns Canada viðvfkjandi framræzlu Manitoba- vatns. Einnig er hann að senda Hon. Robcrt Rogers, ráðherra opinberra verka hjer í fylkinu, skeyti í því sambandi að sertda verkfræðing út hingað snemma í næsta mánuði. Ennfremur er har.n að reyna að fá þær upplýsingar, sem nægja, viðvfkjandi landinu þar sém hefir verið mælt út fyrir brautarstæðinu norður frá Lundar, til þess að sýna hversu heirnskulegt það sje að byggja járnbraut f gegn um fen og foræði fremur en á þurru Iandi, ef um það tvcnt er að ræða. Til- gangurinn er með öðrum orðum sá, að sveigja brautina ofan að vatninu, nær íslendingum. LIEZSZISTTTÆ?,. Jeg sendi Ifkkistur til hvaða staðar sem er í Martitoba og Norðvesturlandinu, fyru- eins sanngjarnt verð og nokkur annar. VERD : Nr. 1 $25, nr. 4 $75, nr. 7 $125, nr, 10 $300. nr. 2 $35, nr. 5 $85, nr. 8 $150, nr. 3 $55, nr. 6 $100, .nr. 9 $200, STÆRD: Erá 5 ]/A fet til 6fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærðum. A. S. BARDAL. 121 Nena St. Winnipeg Telefónar: Skrifstofan 306. Man. Heimilið 304 Landtakandi má þó búa á bújörð, sem ekki er smærri „en 80 ekrur, og sem er eign sjálfs hans, eða föður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur, eða systur hans. í vissum hjcruðum hcfir land- takandinn forkaupsrjett að annari bújörð áfastri við sfna, fyrir $3.00 hverja ekru. Þá lengist ábúðar- tfminn upp f sex ár og 50 ekrum meira verða þá að rækta. Landleitandi, scim hefir eytt h-eimilisrjetti sfnUm og kemur ekki forkaupsrjettinum við, geturfengið land.keypt í vissum hjeruðum fyrir $3.00 hverja ekru. Þá verð- ur hann að búa á landinu sex mán- uði á ári hverju í þrjú ár, rækta 50 ekrur og byggja $300.00 hús. W. w. CORY, • Deputy of the Mmlster.of the Interlor THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANCE CO. ^ Eitt sterkasta ogáreiðanlcgastaeldsábyi-gðarfjelag f heimi. 60 YEARS' EXPERIENCE Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði í Gimlibæ og grenndinni, » # $ G. THORSTEINSSON, agent. Gimli.---------Man. Bonnar, Hartley & Thornburn. BARRISTERS &. P. O. Box 223. winnipeg, — man; Tbade Marks Designs COPVRIGHTS SlC. Anyonoaendlng a nketcli and doflcrfptlon may qulckly nscertain our opinion freo whetber an inventlon ia probably natenf nhlo. Communlco- tloneBtrictlycontldentf:il. HANDBÓOK onPatents oent free. Oldeat ftf?ency for securixiír patenta. Bfttents taken throufrh Munu & Co. rocolVo tpcclalnotice, wit.hout charere, inthe A handaomely iliustrated weekly. Larpest ctr- culntion of any scientlflc Journal. Termfl for Canada, $3.75 a year, postage prepaid. Öold aíJ newödeafer1’. & Oo.36,Broadw^ New York Broncta Omce, 625 F BU Washlniiton. IX C. KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ekki að gjíira aðvart þegar þið hafið bústaðaskífti-.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.