Baldur


Baldur - 12.05.1909, Blaðsíða 2

Baldur - 12.05.1909, Blaðsíða 2
B A L D U R, VI. ár, nr. 47. BALD ER GEFINN ÖT Á GIMLI hósinu á meðan hinn er að leika það sama álfka lengi. Hjer að framan hefir G. T. P. Brautin verið tilfærð sem dæmi upp á þær fjeþíifur, sem stjórn- M ANITOB A i málamennirnir bráka til þess að draga hingað peninga frá auð- míinnum annara landa, Þegar svo OHAÐ VIKUBLAi) j slfkum fyrirtækjum er haldið með cinhverju móti 1 höndum fiokks j þcsg) sem að völdum situr, - en ekki haft laust við flokkana, — þá eykur það mögulegleika stjórn- flokksrns til að fljetta úr skjól- iii'iim ■ i 1 • 1 u 11 tmrnnima. KOSTAR $1 UM ÁRIð. BORGItiT FYRIRFRAM. BtaaÍTiiiíAsi'miriifíniVAriírJÍTiJVifcíaa stæðingakerfinu (The Patronage | System) sem sterkastar viðjar á (ítgeiendur : j hina ýmsu smáhópa um allt ríkið. THE GIMLI PRINTING & : Tómas H. Johnson má vissulega PUBLISHING COMPANY ! samkvæmt því sem fyr er talið, LIMITED. tilfærast sem dæmi upp á það, hvernig einn og cinn skjólstæðing- WSÍMS® ur rfkissjóðsins verður að sigur- nagla í keðju 1 keðju utan um dálftinn hóp, —útgáfufjelag Lögbergs, sem ætlað er til þess að hóa í kvfarnar svo miklu sem unnt er af einni út- lendu þjóðinni, sem til landsins flyzt. Sjerhver skjólstæðingur er svo : sjálfsagður umboðsmaðnr þegar til Verð á smáum auglýsingum cr kaupanna kemur, — tiltrúarkaup- 25 c. fyrir þumlung dálkslengdar. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : GIMLI, TÆ_A^3ST. Æ-g- -g.- *r- m v w v v v « Afsláttur er gefinn á stærri auglýs ingum, sem birtast í blaðinu ynr lengri tfma. Viðvíkjandi slíkum af- slætti ogöðrum fjármálum blaðsins, eru menn beðnir að snúa sjer að ráðsmanninum. “Pólitík.” Frœðigrein og íþrótt. anna fyrir hvcrjar kosningar. En allt kostar eitthvað, og stóru fje- þúfurnar fyila ekki hlutfallslega jafnmikið kosningasjóðinn, eins og þær auðga stjórnmálaforsprakkana að hlutabrjefum, og miða til þess | að græða út skjólstæðingakerfið. Þess vegna er leitað nýrra bragða til þess að samla f kosningapyngj- una, svo umboðsmennirnir verði látnir hafa eitthvað handa á milli, þegar út í stríðið er komið. j Fyrst er að selja þjóðina, ny’ Þá kcmur ýmiskonar smáhlunn svo er að laupa hana aftur. ! indasala að góðu haldi, og upp á ■ j hana tilfallast árlcga ótal dæmi. Meðal alls þess grúa, sem til er (Niðurlag). Eins og áður hefir verið sagt er j ekki það, sem venjulcga nefnist hjer pólitfk, neitt við það bundin, að láta landsbúuin líða vel, heldur hitt, að komasjálfumj sjer í efni í gegn um tiltrú kjósendanna. Það þarf gáfur til að hugsa upp arðvænlegustu fjeþúfurnar; —gáf ur til rð hafa sinn skerf úr þeim én þess a# gjöra auðmennina ó- ánægða, sem leggja tii pen ngana í þær; — og gáfur til að skipa svo stallinn í kring um þær, að sem auðveldast veitist,. að fá á sig frið f hjá kjósendUnum þegar allt er | komið upp. Vandasömustu fimleikabrögð pól- itfsku íþróttarmannanna eru fólgin í þvf, að handsatna aftur tíltrú j þjóðarinnar hvað oft sem hún erj svikin, — að mega óhuitur ofur- selja hagsmuni þjóðfjciagsir.s í eir.- stakra manna höndur upp 4 það að skrjfa und|r þennan samning fjt-kk hægt verði að kaupa tiltrú þcss hann ‘pOntunina’. og það urðu cftir sem áður. $2,400 sem hann skilaði aftur, Söigulega reynzlan cr það í þess- samkvæmt þessum sarnningi, af um efnum, að hverjum stjórnmála- því scm stjórnin borgaði honum. flokki heppnast þctta þrisvar, fjór- j 2. “Charles Strubbe f Montrea! um sinnum í riið, ef ekkert sjer-1 fjekk pöntun fyrir $2,300 virði af stakt kemur fyrir, og svo verður þjöium. Reikningur hans nam hann að bfða vipstra megin í þing- j $4,786, ea af því varð hann að ! af þeim, eru 4 tilfærö f sama núm- erinu af blaðinu “Tribune” sem frjettin er f um rannsóknina yfir Mr. Johnsön. Blaðið segir frá j þeim á þessa leið: 1. "Charles Patton f Ottavva vildi selja stjórninni eldslökkvivjelar. Áður en honum var veitt ‘pöntun- ín , varð hann að skrífa undir svo- fclldan samning: “Fyrir $1 til staðfestingar skuldbindur undirritaður sig til að endurgjalda C. S. Cameron $2000, með þessum hætti: $1000 um leið og hann fær frá siglinga og fiskimáladeildinni ‘pöntun’ fyrir 500 af eldslökkvi vjelum sín- uin i.Star Glass lined Chem- ical Fire Extinguishers) og aðra $tcoo þremur mánuðum eftir móttöku þeirrar ‘pöntunar’; og svo hlutfallslega framvegis við hverja ‘pöntun’. “Þegar Mr. Patton var búinn að LL yy Og hvf er betra’ að höggva’ í skóg sinn rjóður ‘ ef höllin byggð á annars land er sett? Nei, sá er þræll, sem þykist af þvf góður að þjarka’ á aðra skyldu sinni’ og rjett —en það er eins og urgi’ f hverju tetri, að einvöld sjálfstjórn verði skaða-næm. Já, hvað er úrlend eigingirni betri en innlend sfnka? þó að hún sje slæm. Vort Frón var sjálfrátt forðum — þegar strfðast að frænda-löndum spenntust þræla-bönd. Og sje það aftur fyrst í flokk — ei síðast!— með frjálsa þjóð, um gjfirvöll Norðurlönd. Off hvernig sem þeir fiæJcja, þvœla. fela það fyrir Dönum, íslendinyum, sjer, þá ffetur enffin vœfla stjárnar-rjela þœr vonir HRÆTT nje FLEÐAÐ út úr mjer Stephan G. Stephanson. Smbr. Svarið til kongsins, haft eftir Kr. dómara. gefa upp $2,286 áður en hanr. fór úr Ottawa. “Úr þessum tveim atriðum söml- uðust saman $4,689. 3. “Pappírssali f Toronto fjekk pöntun fyrir dálitlu af umslögum. Þegar hann lagði fr.im reikning sinn, var mælst til að hann setti hann $70 hærri og skilaði svo þeirri upphæð aftur,, þegar reikningurinn yrði borgaður, Úr þessu varð ekkert, af þvf pappfrssalinn fjekkst ekki til þess.” Þetta er gott dæmi upp á það hvernig lftið er notað. Margt smátt gjörir eitt stórt. 4. “Af stærri atriðum má tilfæra dæini frá St. John. Maður nokk- ur gaf kost á að grafa þar upp höfnina fyrir 50 ct. á ‘jarðið’. Honum var ekki veitt verkið fyr en hann var búinn að ganga inn ,á það við formann lfberal-klúbbsins f borginni, að færa verðið upp í 55 ct. og afhenda formanmnum þetta 5 senta ofanálag. Stjórninni vaið verkið svo miklu dýrara að formaðurinn fjekk í sinn hlut $35.933- Menn efast um að Mr. McAvity, móttakandinn, hafi haft þetta handa sjálfum sjer. Senni- legra þykir, að hann hafi gjört þctta f "pólitfskar” þarfir. “Þessi d.æmi sýna, hve.nig rfk- issjóðurinn cr hagnýttur.” Ekki virðist það óhugsandi, að Tómas okkar hafi verið látinn að parti, gjöra eitthvað svipað því, sem Mr. McAvity virðist hafa gjört svona hressilega þarna aust- ur frá. Ilvað scm því Ifður, geta menn af þessu komist f sRÍlning um það, hvernig þeir peningar eru til komn- ir, sem brúkaðir cru f brennivín og mútur um hverjar kosningar. Islenzkum vesalingum, sem kynni að verða fyrir freistingum af þeirri tegund, væri vert að minnast þess að “þjófurinn þrífst, en þjófsnaut- urinn ekki.” Þetta er gangurinn f “pólitfk” þcssa lands: að selja þjóð og kaupa þjóð; og sá er hjcr mcsta ‘pólitíska’ mikilmennið, sem mesturer fþrótt- amaðurinn f þessari grcin. Um óbreytt þingmannsef.ni er það aldrci spurningin, hvert hann sje góður maður cða hæfur maður, heldur hvert hann "taki atkvæðin;" og um flokksforingja, hvert hann “taki fylkið” eða “taki rfkið.” J. P.S. í slands-málin. Hvað gjöra íslendingar næst? Það er aðalspursmálið nú, og þvf er fljótast svarað með þvf, að íhuga hvað þeir gjörðu f haust, þeir skip- uðu sjer á bak við citt visst merki. Það mcrki var borið fram f ákveðna stefnu, —jekki neina flærðar sleikj- uskapar og kjassmála stefnu. Sá, sem bar fram merkið, hjet ekki Björn Jónsson, heldur Skúli Thor- oddsen. Honum fylgdi þjóðin að málium, hafi hún nokkuð hugsað lfkt þvf, sem gjörist í öðrum lönd- um. Honum fylgdu Vestur-ís lendingar f anda. Hann var sjálf- kjörinn flokksforingi. Hvcrsvcgna var þjóðin svikin í trj'ggðum þegar komið var á þing, —merkisberinn hennar genginn á bug? Var sjálfstæðispóliþfkin orðin að matarpólitík? Kom það nú loks fram þegar verst gegndi, sem Jón- jas Hallgrfmsson kveið mest fyrir, að þingið drægi dám afReykjavfk? Voru vitibornu þurfalingarnir þar orðnir svo margir, að þeirra hags- munavonir urðu þyngriá metunum en þjóðarinnar hagsmunavonir? Er það ekki svangur merkis- beri hinna svöngu, scm tekinn cr við, í staðinn fyrir djarfan merkis- bera hinna djörfu? í greinþeirri f ,,BcrIingi“, sem : fyr er vitnað í, stendur ennfremur þessi kafli: “Enn cr ekki vandalaust að ætl- | ast á um það, hvern'g aðstaða hans I mutii verða gagnvartgjörbreytinga- i flokki þeim á alþingi, scm farið er að brydda á að hreyfa muni andófi að einhverju leyti undir for- ustu SkúlaThoroddsens gegn meiri hlutanum. En ráðherrann getur öruggur rcitt sig á hina oflajus'tu hjálp frá Dönum í allri baráttu gegn sundrungarviðleitni. “ Jæja, geti hann reitt sig á hjálp frá Dönum, þá ætti Skúli að geta reitt sig á hjálp frá öllum sönnuin Islendingum. Afstaða Vestur-Íslf.ndinga verður að lfkíndum framvegis ó- breytt frá því sem hún var 1 fyrra, Allur þorri þcirra manna hjer, sem þá ljetu til sfn heyra, voru mjög skýrmæltir um sfna skoðun. Þeir vildu sjá ísland algjörlega sjálf- stœft lýðveldi, — en þeir voru til ineð að sœtta sig rið að það væri sjálfstœtt konunjsr/ki og að kon- ungur þess og konungur hins danska ríkis væri sami maðurinn. Skúli sagði: Ekkert annað en SAMBAND VIÐ KONUNG, — að Í5ðr- um kosti FULl.AN AnSKII.NAn. Undir þetta tóku Vestur-íslend- ingar, — ekkert annað. En foringi íslcnzka sjálfstæðis- flokksins flytur nú Dönum þá til- kynningu, að íslenzka þjóðin vildi ekki sitt forna sjálfstæði, þó henni væri boðið það. Miklir cru yfir- burðir mannanna yfir dýrin!! Eng- inn hundur væri svo hógvær, að vilja ekki láta losa af sjer keðjuna, af ótta fyrir þvf, að hann væri ekki fær um að ganga laus. Með engum orðum verður af- staða Vestur-íslendinga betur skýrð heldur en með Ijóði þvf sem Steph- ani G. Stephanssyni varð á munni þegar fregnin barst hingað um þá yfirlýsingu Kristjáns Jónssonar, að 99 af hverjum too íslendingum vildu halda áfram sambandinu við Dani. Það ljóð er prentað á öðr- um stað f þessu blaði. Landvaknarmenn þeir, scm bera það nafn með rjettu hljóta nú að kuma fram sem sjer- skilinn flokkur. Að fara nú að setjast niður með samanlagðar höndur, af því reyk- vfskir snöltrarar hafa komist að krásinni, er ekkert stjórnarbótar- starf. Hinir sinnu landvarnarmenn eru sviknir og seldir, og þar f heimahögum hljóta þcir að vita vel hverjir hafa gjört það. Á þcirra herðum hvflir framvegis frelsisbarátta hinnar fslenzku þjóð- ar, Það sem hvatti þá til að steypa Hannesarstjórninni hlýtur að sjálf- sögðu að hvetja þá til að stcypa þessari Björnsstjórn. Hvernig Birni Jónssyni fórst það, að mæta danskinum sýnir bezt hvað sannfrónskur hanner, ef miðað er við orð skáldsins: “Mcðalmanni mciri þjóða Mæta frónskur þorir enn. Lofum guð vjcr hjcldum hrcysti —hrG)’sti þeirra er voru me.nn.“ Ellegar ef miðað er við það, hvernig Skúla fórst að mæta fyrir ! íslands hönd f fýrra, þegar hann 1 stóð einn uppi til þcss. Hann er maðurinn. Landvarnarflokkur, með þing- mannseftii í hverju einasta kjör- dæmi undir þvf merki, sem Skúli hefir að undanförnu borið frarn til | sjálfstaiðis, — það er næsta : sporið.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.