Baldur - 27.10.1909, Blaðsíða 4

Baldur - 27.10.1909, Blaðsíða 4
 BALDUR, *ni. &r, nr. 12. ANDVÖKUR Stephans G. Stephansonar fást nú orðið keyptar hjer & Gimli, eins og fyr var um getið hjer í blaðinu. Kosta$3.5o. Hr, B. B. Olson hefir & hendi útsölu þeirra. Reynið sem fyrst að kaupa þau ljóðmæli, svo það verði ekki 1 úti- deyfu. gelkirkbæ sameiginlegt ráðhús fyrir afnot allra þessara stjórna. Hjer í Gimlibæ og Gimlisveit er ekki samkomulag um sameig- inlegt tukthús, hvað þá annað meira. PRENTVILLUR. Ekki væri það svo mjög úr vegi fyrir þá, sem nokkuð hugsa, að lesa í þessu blaði um fátæktina á Englandi. Öllum heiminum er kunnugt um auðlegðina á Englandi. Hún hefir lengi verið annáluð. Svo ættu menn að lesa hjer í blaðinu söguna “Vindfjclagið.” Hún útskýrir furðu vel, upp á sfna vísu, hvernig svona óheyrileg fátækt og óheyrileg auðlegð geta átt sjer stað hiið við hlið. HEIMAFRJETTIR. Hr. Ketiil Valgarðsson er ný- búinn að selja allar vörur sfnar f einu lagi. Segist hann hafa $1000 hrein^n ágóða eftir 6 árin, sem hann er búinn að hafa hjer verzl- unina, og telur það betra, heldur en að það hefði verið hinn veginn. Mr. Libman, sem að undan- förnu hefir verzlað hjer í hinu gamla fbúðarhúsi hr. Kristjáns Bjeturssonar, hefir f samlögum við einhverja aðra þjóðarbræður sfna keypt allar vörur hr K. Valgarðs- sonar og tekið verzlunarhús hans á leigu. Hann ætlar sýnilega að halda verzlun sinni hjer áfram í stærri stíl en áður. Þessar prentvillur í bæklingnum “Jón Austfirðingur” eru menn beðnir að leiðrjetta:— 21. bls. “láta til skiftis skella” á að vera: 1 æ t u r til skiftis skella .... 22. bls. “hundgeltið háróma við” á að vera: hundgeltið h j á róma við.... 26. bls. “hreint og frftt,” á að vera: hreint og p r ý 11.... 30. bis. “kvalavein,” á að vera: kvala k v e i n ... 33. bls. “engan blett undan,” á að vera: engan blett auðan.... 49. bls. “frá elskanda kyssandi” á að vera: frá e 1 s k u ð u m kyssandi... 63. bls. “augnabliks tilfinning” g. p. m UMBODSMADUR FYRIR LONDON MUTUAL Fire Insurance Co. MONTREAL-CANADA Fire Insurance Co. ANGLO-AMERICAN Fire Insurance Co. EQUITY Fire Insurance Co. * * * Tryggið hús og eignir yðar gegn eldsvoða, í einhverju af þess- um fjelögum, sem eru sterk og áreiðanlcg. á að vera: a u g n a b 1 i k tilfinning.. .. 64. bls ncðsta Ifnan á að vera: á svipstund fer.. .. 65. bls. “eilffdjúpan heim,” á að vera: eilifdjúpan hreim 78. bls. “bónleit hún fór”, á að vera: b ó n 1 e i ð hún fór... . Frá Vancouver. Hr. D. Halldórsson, úrsmiður og gullsmiður, sem að undanförnu hjfir Ieigt nokkuð af verzlunarhús- um hr. K. Valgarðssonar, hefir nú flutt sig f hús það, sem hr. . . - Arm Þórðarson hafði áður fyrir rakarabúð, hjer rjett hjá prent- smiðjunni, við Bryggjustrætið. Hann er áreiðanlegur tnaður við að skifta, og það er mjðg mik- ils vert f þeirri varningsgrein, sem svo ósköp er hætt við að ókunn- ugir pretti mann á ýmsar lundir. í kaupum á gullstássi þurfa menn að gæta allrar varúðar, og því gott að mega teiða sig á þann, sem af er keypt. Af kartöfium hafði maður einn nálægt Austur-Selkirk fengið f haust 1300 bússjel upp úr tæplega hálfri-þriðju ekru, eftir því sem Selkirk Record segir frá. Á sameiginlegum fundi bæjar- stjórnarinnar f Selkirk og sveita- stjórnanna i St. Andrews og St. Clements varð það að samkomu- lagi, að byggja innan skamms í Yfir höfuð líður mjer allvel, og kann að mörgu Ieyti betur við mig hjer á ströndinni heldur en austur frá. Vaneouver er að möigu leyti mjög fallegur bær, vfða er útsýnið aðdáanlegt. Bær- inn er óðum að vaxa; þeir, sem bezt þykjast vita, segja að íbúa- talan muni vera nálægt 100,000. Margar stórbyggingar eru í smfð- um, þar á meðal ein 13 tasfu Frá mfnu sjónarmiði sýnist allt benda til þess að Van- couver verði með tfmanum ein af stærstu borgum í Canada. Talsverður ferðamannastraumur hefir nú verið hjer að undanförnu, og mun Seattle-sýningin eiga mik- inn þátt í þvf. Við íslendingar hjer í Vancouv- er erum ekki margir. Þó hefir verið myndaður dálftill fielagsskap- ur, sem kallaður er “Ingóifur”, og eru tveir fundir haldnir f mán- uði. Takandi til greina hvað ís'. eru fáir og dreifðir um bæinn, má heita að fundir sje vel sóttir. í næstliðið hálft annað ár hafa fáeinir landar haft andartrúar-til- raunir oftast nær 2 f viku, og margt mjög eftirtektavert hefir koinið f Ijós, og sumt ef til vill eins merkilegt eins og komið hefir f Ijós hjá nokkrum öðrum andatrú- arflokki. Jeg hef ekki tíma til að minnast á neitt sjerstakt að þessu s'nnj. Þegar yður vantar sleða, vagna, sláttuvjel^r, hrífur og önnur jarðyrkjuverkfæri, þá sjáið mig því viðvíkjandi. Verkfærin eru góð. Verðið sanngjarnt. Skilmálar fyrirtak. G. P. MAGNUSOSN. GrlMLI. MAN. FINNIÐ UMBOÐSMANN MINN A GIMLI. Hann er ætfð reiðubúinn til að taka á móti yður og afgreiða þarfir yðar. — Hann hefir nú allar tegundir af Ifkkistum og öllu þar að lút- andi. Sömuleiðis hefir hann spánnýja blómkransa, — til að láta f ramma — með sanngjörnu verði. Finnið umboðsmann minn á Gimli, hr. Elis G. Thomsen. A. S. BARDAL, UTFARARSTJORI. 121 Nena St. Winnipeg. TALSÍMAli: — Skifstofa 306. Iíeimili 304. THE GIMLI T~R, A ~nTJsTCT- 0°. GIMLI. MAN. Selur eftirfylgjandi vörur með m i k 1 u m afslætti yfir marzmánuð, 1 meðan þær endast: Karlmanna snjósokka Drengja snjósokka. Leðurvetlinga. Stakar buxur. *K:irlmanna nærfatnað. Karlmanna peysur. Drengja peysur. Þykkar karlmanna skj'rtur. Stök vesti. Drengja nærfatnaður. Þykk blankett. Einnig birgðir af eftirfylgjandi vörum, sem að við seljum með eins lágu verði eins og hægt er, fyrir borgun út f hönd : Groceries. Trjefötur.- Patent meðul. i Álnavörur. Leirvöru. Stífskyrtur. Axarsköft Overalls. Brooms. Skófatnað. Og margt lleira. GIMLI. TRADING C° Bonnar, Trueman & Thornburn. BARRISTERS &. Telefón: 766. P. O. Box 158. WINNIPEG, — MAN. Mr. Bonnar cr langmesti málafærslumaðurinn í fylkinu. HESTAR TIL SOLU. HÆFIR FYRIR ÞUNGAN DRATT OG ALGENGA VINNU. Finnið THOS. REID SELKIEKL ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Sjerhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sjer- hver karlmaður sem orðinn er 18 ára gamall, hefir heimilisrjett til ferhymingsmílufjórðungs afhverju óföstnuðu stjórnarlandi, sem til cr í Manitoba, Saskatchewan og A1 berta. Umsækjand’nn verður að bera sig fram sjálfur á landskrif- stofu eða undirskrifstofu hjeraðs- ins. Með vissum skilyrðum má fað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd. SKYLDUR. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu 1 þrjú ár. Landtaícandi'má þó búa á bújörð, sem ekki er smærri en 80 ekrur, og sem er eign sjálfs hans, eða föður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur, eða systur hans. í vissum hjeruðum hefir land- takandinn forkaupsrjett að annari bújörð áfastri við sfna, fyrir $3.00 bverja ekru. Þá lengist ábúðar- tfminn upp f sex ár og 50 ekrum meiia verða þá að rækta. Landleitandi, sem hefir eytt heimilisrjetti sfnum og kemur ekki foikaupsrjettinum við, getur fengið land keypt í vissum hjeruðum fyrir $3.00 hverja ekru. Þá verð ur hann að búaálandinu sex mán- uði á ári hverju f þrjú ár, rækta 50 ekrur og byggja $300.00 hús. W. W. CORY, Deputy of tlie Minister of the Jnterior 60 YEARS* EXPERIENCE Trade Marks Designs COPVRIGHTS &C. Anyono .endlng a skotcli and dosertptlon ro»y Qtilckly asoertaiii oup opinioii íree wnetber »n inventlon is pronably pntentable. Comninnlcfv. ttonsstrlctlyconildeutíal. HANDBQOK onPatent* eent free. Oloest aBoncy íor Becuringjwttents. Patents taken through Munn & Co. rocoive tperial notice, vrithout charge, iuthe smm B«erlca». A handsomely iilustrated treekly. Largest otr- culutioa ot ariy scientlflc Journal. Terms for Canada, $d.75 a year. po&tage prepaid. Bold b> ftll newsdealers. “fflSS’r.TSteíSFl' KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ekki að gjöra aðvart þcgar þið hafið bústaðaskifti.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.