Baldur - 24.11.1909, Blaðsíða 4

Baldur - 24.11.1909, Blaðsíða 4
B A L D U K, vUI. ár, nr. 14. t ANDVÖKUR Stephans G. Stephansanar fást nú orðíð keyptar hjer ft Gimli, eins og fyr var um getið hjer í blaðinu. Kosta $3.50. Hr, B. B. Olson hefir & hendi útsölu þeirra. Reynið sem fyrst að kaupa þau ljóðinæli, svo það verði ekki í úti- deyfu. MUNICIPALITY OF BIFRÖST. THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANCE CO. í ”Ponndi,“—& Section 32, í Tovvnship 21, í Range 4 East,— rauður uxi, þriggja ára gamal!, hvítur & herðakambi og kvið og á bftðum afturfóturn upp til miðra leggja. Mark & bftðum eyrum,— óglöggt. Verður seldur við upp- boð, að —32 — 21—4E, 22. Desember næst-komandi, kl, 12 (á hádegi). » w at Eitt sterkasta og&reiðanlegastaeldsábyrgðarfjelag f heimi. Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði f Gimlibæ og grenndinni, * # & G. THORSTEINSSON, agent. Gimli.---------Man. HESTAR TIL SOLU. HÆFIR FYRIR ÞUNGAN DRATT OG ALGENGA YINNU. Finnið THOS. REID SELKIBK. HEIMAFRJETTIR. m Vatnið lagði f næstsfðustu viku, og snjór er kominn svo mikill, að þolanlegt akfæri mft hcita ft öllum brautun.. Gottskálk Sigfússon, einn af landn&msmönnunum hjerna, andaðist hjer ft Gimli, fimmtudag- inn, þann 18. þ. m. Á laugardag- inn var hann jarðsunginn af sjera R. Marteinssyni, hjer frá lútersku kyrkjunni. Gottskálks heitins verður vænt- anlega nftkvæmar minnst f þessu blaði síðar. Bænarskrft til Ottavvastjórnar- innar er hjer nú á ferðinni, þess efnis að biðja um 150 feta langa viðbót við bryggjuna og uppgröft ft kverkinni innan við hana. Bæjar- stjór.'nn og meðráðamennirnir eru fyrstir skrifaðir undir og svo fjtíldi annara manna. Er þetta verulega leiðinlcgt óhapp að svona margir og gftfaðir menn skuli hafa gjtírt þetta, þvf svo ógætilega hefir bænarskrftin verið stfluð, að naumast hefði nokkur fullorðinn Gimlibúi virki- lcga viljað skrifa nafnið sitt undir það, sem f henni stendur. Þetta J ættu hiutaðcigendur að fhuga ■ betur, ef það er ekki orðið ofj seint, og varast að Iftta nokkra stórmensku aftra sjer frft þvf. Það iítillækkar ekki neina, að reyna f tíma, að fullkomna verk sín eftir mættL Árnes, Nov. 22. 1909. F. Finnbogason, Poundkecper. ÁRIIIF SÖNGSINS. Frft Madrid er sögð þessi saga: Spftnska söngkonan fræga, Einma Calvje, dróg sig út úr solli heimsins til þess að hvíla sig um stundar sakir, er hún um tíma hafði sungið í Madrid. Hafðist hún við í fjallaþorpi. og varð þar brfttt hvers manns hugljúfi sökum alúðar sinnar og hjartagæzku. Kvöld eitt bauð hún öllum þorps- búum til veizlu. Skorti þar eigi mat og drykk og annan fagnað. Söng Emma Calvje sfn fegurstu Ijóð og lög f aJgleymirgi listarinnar, gestunum til skemtunar. Gftfu þeir hið bezta hljóð, en er söngur- inn hætti, guldu þeir í feimni þögn við. Spurði hún þft sj&lf, hvernig þeim hefði geðjast söngur- inn, en enginn svaraði. Að lokum rjeðist þá gamall bór.di fram ft gólfið, klóraði sjer f höfðinu og sagði: “Þetta er vfst ákafiega fagurt, en segið þjer mjer, sen- nora, þreytist þjer ckki ft að æpa svona voðalcga?’’ (Ingólfur). AÐVÖRUN. Rjett hjft járnbrautarstöðinni f Stafangri f Noregi liggur teinabrú yfir jftrnbrautina sem kölluð cr Paiadísarbrú. Eftir henni er gcngið til skemmtigarðs nokkurs, sem Paradfs heitir. Fyrir nokkru síðan var verið að j gjöra við brú þessa, og ljet þá | bæjarstjórnin hengjn upp þannig Cash on hand and in bank, Dec. 31. ’o8 $ 167 82 Taxes collected..... 1758.53 Bilis Payable........... 1000.00 Pound..................... 27.25 Licenses................. 318.00 Real Estate......... 395.00 $ 3646.60 Gimli, Nov. 14. 1 I Gimli School........ $ 918.00 Pounds.......... 22.10 Printing, Postage and Stationery.... 125.29 Salaries........ 310.92 Charity and Grants .. 5030 Expenses........ 190.92 Public Improve- m e n t s... .... 1,694.70 Pathmaster..... 52.71 Mumcipal Commissioner .... 57.12 Interest........ 12.00 Noxious Weeds...... 21.10 Balance on hand 191.44 $ 3,646.60 1909. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Sjerhver manneskja, sem fjöl- skyldu. hefir fyrir að sjft, og sjer- hver karlmaður sem orðinn er 18 ftra gamall, hefir heimilisrjett til ferhyrningsmílufjórðungs afihverju óföstnuðu stjórnarlandi, sem til er f Manitoba, Saskatchewan og A1 berta. Umsækjand'nn verður að bera sig fram sjftlfur & landskrif- stofu eða undirskrifstofu hjeraðs- ins. Með visSum skilyrðum má fað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, eða systir umsækjandans sækja uin landið fyrir hans hönd. Skyldur. — Sex mftnaða ftbúð ft ftri og ræktun & landinu f þrjú &r. •1» 'ts- . ; r* Á > Landtakandi mft þó búa & bújörð, sem ekki er smærri en 80 ekrur, og sein er eign sj&lfs hans, eða föður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur. eða systur hans. I vissum hjeruðum hefir land- takandinn forkaupsrjett að annari bújörð áfastri við sfna, fyrir $3.00 hverja ekru. Þá lengist ftbúðar- tfminn upp f sex ár og 50 ekrum meiia verða þ& að rækta. Landleitandi, sem hefir eytt heimilisrjetti sfnum og kemurekki foikaupsrjettinum við, getur fengið land keypt f vissum hjeruðum fyrir $3.00 hverja ekru. Þft verð ur liann að búa&landinu sex m&n- uði á ári hverju f þrjú ár, rækta 50 ekrur og byggja $300.00 hús. W. W. CORY, Deputy of the Minister of the Interior E. S. Jónasson, Sec. Treas. Financial Statement for the Ten Months ending October 31. 1909. Abstract Statement of Receipts and Expenditures from Jan. 1. 1909 to Nov.l. 1909. RECEIPTS EXPENDITURES. Samkvæmi hins únftariska sunnudagaskóia, sem haldið var að kvöldi hins 5. þ. m., fór f alla staði vel og ánægjulcga fram. Af hluttöku barnanna í prógramminu sftst það greinilega, hvílíka tram- úrskarandi elju skólastjóritin, hr. B. B. Olson, og samverkafólk hans hefir sýnt í starfi sfnu að að undanförnu. Aðeins þrír full- orðnir komu fram (hr. G. Thor- steinson gat ekki verið viðstaddur), og var upplestur sft, sem Mrs. Jónfna Christie flutti, langþýðing- armcsta stykkið, sem fjam var borið. orðaða auglýsingu: “Vcgurinn til Paradfsar er lok- aður. Aðgangurinn er í gegnum kyrkjugarðinn. VIÐ ELDHÚSDYRNAR. Bctlarinn: ‘T‘'rúin á lfklega ckki gömul stfgvel að gefa mjer?” Frúin: “Þau sem þú hefir ft fótunum sýnast allgóð”. B : Allt of góð. Þau eyði- leggja fyrir mjcr starf mitt.” Árið 1866 var febrúar að vissu leyti hinn markverðasti mftnuður sem veraldarsagan getur um. Tunglið var aldrei fullt þann m&nuð, en janúar og marz höfðu tvaer tunglfyjlingar hver. ASSETS Cash on hand........$ 191 44 7'axes uncollected.. . 3,650. 57 Buildings.......... 550.00 Office Safe, etc... 100.00 Real Estate (estimated)....... 10,000.00 $ 14,492.01 Gimli, Nov. 14. LIABILITIES Gimli School....... $ 918.00 Bills Payable...... 1,000.00 Ti'íunicipal Commissioner. . . 57-00 Salaries.......... 5 5-3° Sundry accounts . . 183.00 Discount on Taxes (estimated) ..... 300.00 SURPLUS. Assets over Lia- bilities......... 11,578.71 $ 14,492 01 1909- E. S. Jónanson, Set , -Treas. 60 VEAR8* EXPERIENCB Tradc IMarks DCSIQNS CORVRIOHTS *C. Anronö nenálng a Bketch and doscrlptlon may QnlckJy ascertaln our oplnloa freo whether an Inveutlon is probabljr patentable, Commanlca* tlons8trlcUyconfldential. HANDBOOK onPatfnU *erit froe. OlaoBt asroncy for securlugj?atente. Patent# takon through Muim A Co. rooo tpeciai notice, witbout oharge, lntbo ScKtuifk jsierjcan. A bandBomely lilustrated woekly. Largest otr- eajfttion of any sctontlflo JoomaL Termn for CAnada, |d.i5 a year, posta^e prepatd. Soid k| aU newðdealors. ....... KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ekki að gjöra aðvail þegær þið ímfið bústaðaskifti.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.