Baldur - 24.11.1909, Blaðsíða 1

Baldur - 24.11.1909, Blaðsíða 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir itemur, án tillits til sjerstakra flokka. BALDUE tmmni.iiiitnitK • nnimiiiMiimiiniiiiiiiinimiiiliTimuniiimiinniii BiraaFrBcr' I AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vðflu- laust, eins og hæfir Jþví fólki, sen er vf uorrœnu bergi brotið. iiriviiHiviiTiivMii.i.itn ivmni 11 n\uiu.• ■ iu.uaj»»»u n VII. ÁR. . GIMLI, MANITOBA, 24. NOV. ARNESBUAR eru beðnir að veita þvf eftirtekt, að messað verður f skólahúsinu í Árnesi, annan sunnudag hjer frá (5. des.), kl. u f. h. J. P. SóLMUNDSSON. Einn bráðgáfaður fslenzkur bóndi vestur f landi sendir Baldri nýlega þessi ummæli með áskriftargjaldi sfnu: “Þó jeg sjc ekki samþykkur ýmsu, sem f blaðinu stendur, þ4 finnst mjer það. eftir stærð, hafi meðferðis svo mikið af gagnlegum ritgjörðum að sanngjamt sje að styðja að tiiveru þess með þvf að kaupa það.” Með engu móti hafði maður búist við þessum orðum úr þeirri átt, sem þau koma. Þau eru inni- legt ánægjuefni, þó þau sje ekki mörg, þvf þar hafði verið talið upp á ósveígjanlegan andstæðing; en svona er það, — þótt maður gruni náungann um hleypidóma, rekur maður sig óvörum á, að það er þrautseigast fslenzka vitið. Þetta er ekki sagt af þvf, að það sje endilega heimskumerki að láta sjer finnast fátt um það, h v e r n i g Baldur leysir hlutverk s i 11 a f h e n d i, heldur af hinu, — r.ð það þarf annaðhvort heimsk- an mann eða fjarska þverúðar- fullan, til þess að láta sjer finnast fátt um þann verkahring, Sem ætlast er til að Baldur hafi: að predika út úr mönnum part- inkuna, svo þeir venji sig sem mest af þvf. að “lesa öfugt gegn- um annara gler.” Hin fslenzku vikublöðin eru gefin út með sffelldum stjórnar- styrk, tii þcss að viðnalda f miin n um partiskunni. Því er nú sem er, hvað þeim er meinilla við að" Baldur skuli vera til. Ur sveitinni kallar Þorstcir.ri Erling'-son ýms- ar smágreinar, sem hann sendir Ingólfi öðruhvoru til prentnnar. í 10. greininni farast honum mcðal i annars orð á þessa leið: “ • -. . I'ólkinu fækkar á bæ-j unum....... Ileimil slffið breytist; skemmtanir fara að.verða daufar f baðstofunni; allra augu mæna til samkvæmanna. Auk þess verður þeim mun minni tfmi aflögu fráj heimilisstörfunum, sem hendurnar fækka, “Hjer eru tímamótin auðsjen. Sjerlffið kulnar, samlffið glæðist. ' V;ð vitum h að fér, óg er farið, j Framtfðarlff fslenzks þjóðernis á undir þvf, hversu þetta fjelagslíf skipast..... “Það er árciðanlegt, að við erum allt of hirðulausir um sveitirnar og lífið þáð, ekki einu sinni sjeð fyrir aðgengilegu tfmariti fyrir sveita- börnin, og þó er það að miklum hlut undir þeim komið, hvort hjer á nú að renna upp ný menningaröld, sem tryggi oss virð- ingu og hlýjan hug hinna þjóð- anna, eða við verðum mállaus þjðð eins og Norðmenn, bókmenntalaus þjóð eins og Færeyingar og óþekkt- ir afkomendur heimsfrægra manna eins og Dam’r. “Enn eru sveitirnar frfðar og enn er þarsvo margt óskemmt, og enn er þar jarðvegur svo mikill og góður, að nóg er handa heiium gullaldargróðri, cf sveitirnar eru ekki látnar blása upp, andlega talað, eða hafðar fyrir útlenda og innlenda hrossabeit. “Hjer vantar hvorki manngæði nje gáfur, en það er hvorttveggja að horfalla úr þckkingarskorti.’’ BELLUM VíTA; VITA BELLUM. Þessi Iatneska speki(!) þýðir: Strfð er lff, lff er strfð. Sú tfð var, að menn gleyptu þetta sem gáfulegar staðhæfingar. Nú er hún liðin. Sfðari staðhæfingin er vægari fjarstæða en sú fyrri. Þó er alls ekki allt líf strfð, í nokkrun’ , sannarlegum skilningi, Það er til- j breyting starfs og ftautnar, hrær- ingar og hvfldar. Fyrri staðhæfingin er himin- hrópandi ósvffni. Stríð er dauði; orustuvellirnir hinar skelfilegustu Ifflátsstöðvar, sem á jarðrfki þekkjast. Viðvaranir. Bændur á svæðinu hjerna megin við Winnipeg hafa nýlega orðið fyrir tjóni af þvf, að taka banka- ávísanir fyrir borgun upp f gripi, sem maður rokkur hefir verið að kaupa af þcim að undanförnu. Þegar sú vitneskja kotn frá bönk- unuro, að maðurinn ætti þar ekk- ert inni, var hann allur á burt. Af slíkum atbuiðutr ættu aðrir bændur að læra. Einnig ættu mcnn að gæta sín við auglýsingum frá Bandarfkjun- um um efnafræðislegar samsetn- ingar og áhöld til að slökkva með eld. Þar hafa menn verið varaðir við ýtniskon.'.r faieif því sambandi. Fundin kyr. Ljósrauð kýr, hvít f framan og á fótum, lklega 7 vetra, kom 1 kom f sumar og svo aftur á fyrstu snjóum til húsa á NWLÍ-34'20' 2East. Ivan Simbélerns, sem þar býr, geymir kúna, þangað til eigandi vitjar og borgar áfallinn kostnað. Á vinstra horni kýrinnar eru 3 skorur, eins og eftir þjöl. Ennfremttr er svo að sjá, sem menn megi framvegis gá að sjer viðvfkjandi þvf, hjá hvaða fjelög- um þeir tryggja eignir sínar gegn eldsvoða. Að undanförnu hafa öll eldsábyrgðarfjelög orðið að Ieggja I satnbandssjóðinn vissa tryggingu, en nú hefir sambands- þingið nýja löggjöf á prjónunum, sem miðar til þess, að hver sem vill reka það starf með þvf að borga fyrir leyfi, fái að gjöra það án tryggingar, Fornmenjafundur á sjávarbotni. _ Kafarar frá Tunis Afrfku fundu fyrir nokkrum mánuðum sfðan skij) á sjávarbotni, 40 metra Iangt og 9 metrabreitt. Hefir það sokkið fyri: hjer um bil 2000 árum. Á skipinu voru 60 hvftar marmarasúlur, súlnahöfuð með sömu gjörð og tíðkuðst hjá Dórum, stallar og líkneski. Lftur svo út sem farmur þessi hafi átt að vera f einhverja stór- byggingu • Meðal Ifkneskjanna er mynd af Eros, gjörð af mikilli list, 2.4 metra á hæð. Enn fremur t>oru þar lampar, ker o. fl. Málmur allur hefir varðveizt ágætlega. Hcfir sezt á hann k ilkkcnd skán og er hann nálega óslcemmdnr undir. Marmari, sem htilinn var satidi, var algjörlega óskcmmdur, en þeir hlutar, sem stóðu upp úr sandinum, litu út elns og maðksmpgnir rekadrumb- ar. Fornmenjar þessar eru nú á Bardosafninu. ✓ Eftir Ingólfi. Upphaf vizkunnar. Einhverju sinni hjelt prófastur nokkur hirtingarræðu yfir vinnu- konu sinni fyrir litla yfirsjón; og að sfðustu segir Jiann: “Hver ei það, sem sjer og heyrir allt, sem við gjörum, og sem jeg jafnve! skríð f dultinu fyrir?“ ”Prófastskonan! prófastskcnan!” svaiaðl stú’.kan kjöl^andi. 1909. Nr. 14 La Compagnie de chemin de fer Canadien du Pacifique de-. mándera au Parlement du Canada, á sa prochaine session, un acte á l’effect ci-dessous: — (1) -Prorogcr le délai fixé pour la construction des Ýoies ferrées suivantcs: — (a) Partant d’un point á ou prés d’Osborne, et allant jusqu’ & un point ontre Cartwright et Boissevain, Manitoba; (b) Allant d’Otterbourne á Stuartburn, Manitoba; (c) Partant de Killam ou de quelque autre point dans le town- sliip 44, rangs 13 et 14 á l’ouest du 4e, et allant jusqu’ á Strathcona, Alberta, avec la faculté de partir d’un point dans le rang 12; (d) Partant d’un point á ou prés de Napinka, dans une direc- tion ouest jusqu’ á une jonction avec le prolongement nord-ouest de l’ embranchement Souris. (2) L’ autorisant á construire une voie ferrée pariant d’un point dans le township 22, rang 2, á l’est du méridien principa’l, dans une direction nord ou nord-oucst, jusqu’ á un point dans le township 34, rangs 5, 6 ou 7 á I’ouest du méridien principal dans le Manitoba, une distance d’á peu prés cent milles. (3) Donnant le pouvoir aux directours d’établir des réglements pour l’élection ou la nomination de deux vice-présidents dc la com- pagnie ou plus et définissant leurs pouvoirs, devoirs, qualifications et la durée de leurs fonctions. (4) Modifiant Ies lois de )a compagnie concernant l’élection des directeurs. (5) Donner une interprétation pJus large ou définir la signific- ation des lois de la compagnie concernant l’émission des actions-pri- orité et pour d’autres fins. W. R, Baker, Secrétaire. Andrew T. Thompson, Agent á Ottawa. Daté á Montréal, le 20 octobre 1909. The Canadian Pacific Railway Company will apply to the Par- liament of Canada at its next session for an Act:— (1) Extcnding the time within which it rnay construct the following lines of railway: — a. From a point at or near Osborne to a point between Cart- wright and Boisscvain, Manitoba. b. From Otterbourne to Stuartburn, Manitoba. c. From Killam or some other point in Township 44, Ranges 3 and 14 West 4th to Strathcona, Alberta, with power to com- mence from a point in Range 12. d. From a point at or near Napinka, Westerley to a junction with the Northwest extension of the Souris Branch. (2) Authorizing it to construct a line from a point in Township 22, Range 2, East of the Principal Meridian in a Northeriy or • North-Westserly direction to a point in Township 34, i Ranges 5, 6 or 7, West of the Principal Meridian Manitoba, a distance of a’oout 100 miles. (3) Enpowering the Directors to enact by-laws for the dection or appointment of two or more Vjce-Presidents of the Company and defining their powers, duties, qualifications and terms of office. (4) Amending the Companyv’s Acts relating to the election of Directors. .* (5) To further interpret or define the meaning of the Com panjT’s Act relating to the issue of Preferred Stock and for otlrcr purposcs. Andrew T. Thompzon, Ottawa Agent. VV. R. Baker, Secretary. j Dat-ed at Montreal, zoth October, 190*9.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.