Baldur - 12.01.1910, Qupperneq 3
BALDUR, VII. ár, nr. 19.
VESTURFARAÆFINTÝRI.
EFl'IK
S . E . WHITE.*
mm
[Hjarðmcnn nokkrir og málm- nautgripum fyrir vögnum sínum,
nemar voru á ferð um fjöll og
eyðirnerkur I Arizona. Þar rignir
sjaldan, en þegar regn kemur þai
úr lofti, er það helliregn, sem á
svipstundu fyllir alla vatnsfarvegu,
svo stórár myndast þar, sem ann-
ars sjer ekki deigan dropa allt árið
um kring. Þegar menn þessir
voru komnir nokkuð áleiðis á fjöll-
unum fór að rigna; og þó þeir
væru alvanir siarkferðum og vel
riðandi, var þeim nóg boðið er
veðrinu slotaði ekki þegar áleið
kvöldið. Þeir höfðu ekkeit hæli
og fundu hvergi tjaldstað, því
vatnið ílóði allsstaðar næstum ökla-
djúpt yfir jörðina. Þá vildi svo
vel til að cinn þeirra mundi eftir
helli skamt frá þar f fjallinu.
Þangað komust þeir með illan leik,
bjuggust þar um cg kveiktu eld r
trjálimi, er þeir tfndu upp fyrir
framan hellismunnann. Óvistlegt
þótti þeim þó í hellínum, og til að
stytta sjer stundir settust þeir
kringnm eidinn, reyktu pfpur sínar
og sögðu hver öðrum sögur af
ýmsu, sem á dagana hafði dnfið.
Sá, sem fyrstur tók tU máls, var
kallaður Windy Bill, af fjelögum
sfnum. Hann sat nokkra stund
þegjandi við cldinn og hlustaði á
vatnsniðinn úti fyrir, en skamt frá
honum láku við og við dropar á
hellisgólfið. líann horfði á það
stundarkorn og mælti svo]:
HINAR AGÆTU
SIIARPLES TUBULAR
og svona dröttuðu þeir áfram tvær
míiur á klukkutíma, og sáu ekkert
annað en einhvern fjallstind margar
dagleiðir f burtu, endalausan
sandfláka gráan af salti, illgresis-
brúska hjer og hvar og nóg af
höggormum — en varla dropa af
*
vatni.
En þið eruð allir kunnugirj
landinu þar niður frá, piltar. Frá|
Emigranta Skarði til Chiricahui
fjalla er ekki nema þriggja eða
fjögra daga ferð fyrir vel rfðandi
nautasmala.
Flestir fyltu þeir sjálfa sig og
kútana sfna áður en þeir lögðu á
síað, og vonuðust eftir að það yrði
nóg ferðanesti, en þeir ýoru • ekki
langt komnir . þegar þeir voru
orðnir þurrari en skorpið sköturoð,
og [tuhgurnar löfðu út úr þeim
ofan á bryngu, löngu áður en þeir
komust vestur'Undir Lindir Ekki
vantaði ár.eðið að leggja út f þetfa.
cn það get jeg sagt . ;
enginn þeirra hafði meðal-ká s
Þeir voru alveg sak ausir af því
að hafa minstu hugmynd um með-
ferð á vatni, Indfánum og þess-
háttar dóti; og þessir flækingar í
leðurbrókum með hár ofan á axlir,
setn þeir fengu sjer til fylgdar f
Santa Fe, voru lítið skárri.
Þar var það, sem Tcxas Pjesi
náði sjer niðri.
Pjetur þessi kom frá Texas og
j þótti illur viðeignar. ITann var
Skárra er það nú vatnsflóðið; j hjer nm bil jafn fyrirferðar á
að minna mátti gagn gjöra. Jeg lengdina og þverveginn, með
man þá tfð og stað.nn Ifka, þar j kafloðinn kjaft og augnabrúnir.
sem það h .'fði þótt meira vert en ! Ilann hafði ckki góðan mann að
gullnáma að fá dropana, scm þarna | geyrna-, og fann upp á öllum
Icka niður. Það var á þeim tfma ! skrattanum öðrum til meins. Hann
er vesturferð.r vöru mestar. Þá ; var lygari, þjófur og eiturnaðra f
komu emigrantarmr í stórhópum ; þríeiningu. Og það þori jeg að
segja að Texas Pjesi horfði ekki
standa nú Ný-íslendingutn t:l b' ða,
Vcrð þetrra, sem aðskilja 200 pund á klukkustund, er $40 (aðrar tegt ndi»
sem afkasta jafn tniklu verki, kosta venjulega $65 til $7'} og þær sctn dýrari eru
afkasta að sama skapi meira vcrki.
S& sem hefir þatr til síilu hjcr f nýlendunni er
G-ISLI JOTsTSSOTÆ.
ylRNES P. O. MAN.
vestur yfir E m ig r a n t a S k a r ð,
sem kallað er, og hjeldu svo beina
leið t.l Californfu, leg \’ar þá
ekki nema átján ára hnokki, en
það, sem jeg ckki vissi utn Indíána
og nautgripi, var ekki skóbótar-
virði. Jeg hafði góðan hest og
r j.ðtígi, nóg af skotsilfri f
vasanum ogþarfram eft.r götunum
°g jeg re;ð oft f vcg fyrir Icsta-
menn, sem um vegir.n fóru, og
þar þóttu ekki aðrir piltar fallegri
f þá daga.
Þcir voru skrítnir kumpánar
þessir cmigrnntar. Fkshr komu
þeir ftá Missouri og öðrunt sjávar-
plássum þar syöra, og þeír voru
búnir að fá nóg af ferðalaginu
þegar þeir yoru könmir upp undir
meira f að drepa tnann en fá sjer
að drekka — og honura varð þó
ckki flökurt af sopanum, piltinum
þcim. Friðsamir mcnn töluðu
högværlega og ljetu hann alvcg
eiga sig: óróaseggjum holaði Pjet-
ur einhvernstaðar niður úti á sand-
inum.
Nú vildi svo til e'nn góðan
veðurdag að Pjesi rakst á vatns.eð
iengtst úti á miðri eyðimörk.
Hann var ekki iengi að kasta eign
sinni á vatnsbólið, svo gróf hann
brunn, byggði yfir hann bjálka-
kofa og sat þar fyrir emigríintum.
Hann sctti upp tuttugu og fimm
ccnt fyrir hvern vatnsdrykk —
mönnum og skepnum
Og á þeim dögum rak hver lestin
aðra.
Við fó um stundum allir f hóp
þaogað niður eftir til þess að horfa
s ar emigran',a iestir. Þegar
j) ! mga á lltla striga-tjald.ð
<g brit , i n, sem var rjett hjá
þvf, þá glaðnaði yfir þeim og þeir
fóru að g>e:kka sporið. En
þcgar þeir sáu spjaldið með
orðuttum: “Vatn, 25 cent fyrir
hvert höfuð”, þá stóðu f þeim
augun eins og freðinni fsu. ■
Svo fóru þeir að mögla. Þeir
æptu og Ijetu öllum illum l&tum.
En það hafði nú ekki mikið upp á
sig. Texas Pjesi ljet sem hann
hvotki heyrði það nje sæi, en sat
grafkyr, rej'kti pípu sína og gaut
fllilegu hotnauga f áttina til þcirra.
Hann svaraði þeim ekki • einu
einasta orði, en hlaðinn Winch-
estcr riffill lá á hnjám hans. Hann
í hafði ekkert gaman af þessum
j ólátum.
j “Hvað selur þú vatn fyrir
! manncskjur?' ’
spurði einn emigrantinn.
“Geturðu ekki lcsið það, s:m er
á spjaldinu?” sputði Texas Pjcsi
aftur á móti.
“En þú sctur þó ekki upp
25 cent fyrir hverja manneskju’’
æpti maðurinn. “Það þykir full-
dýrt fyrir whiskj’ hvað þá heldur
vatn”.
Þú getur lesið á spjaldið. Eða
ertu ólæs?” sagði Pjetur stuttur f
spuna.
7HE (JIMLI FRUIT STORE.
Eyddu 5 centum
fyrir $ 1 virði at ánægju
handa vinum þínum.
PÓSTSPJA l D kostar svo LÍTIu, en ánægjan, sem það veitir,
er svo MIKIL, að cnginn ætt; að láta þurfa aö minna sig á að gleyma
ekki vínum sfnum.
J.EG hefi ævinlega það nýjasta óg fásjeðasta, — auk algcngu
tegundanna, — af póstspjöldum.
YKKUR er ævinlega velkornið að skoða spjöldin, jafnvel þó þið
kaupið ekkert; — en ef þið kaupíð þau, þá cr alit strax við endina
borð, blek og penni, til afnota ókcypis.
XK-iKlSTIsriHIS KEISTJ W3STSSOIST.
ekki átt f hlut. Stöku s:nnum
bar það við að ernigrantar reiddust
svo við Pjetur, að þeir keyptu
ekkert vatn og fóru þurrbrjósta;
en það var langur óravegur til
Lindanna, og hitinn og rj’kið
óþolandi. Tcxas Pjesi hafð:
arðsama verzlun við vatnspyttinn
sinn þarna langt frá öllutn tnanna-
byggðum,
Frarnhald.
Fram m i staða “ I ngól ís':
gegn vínsölubannslögunum á ís-
'andi er að ycrða svo fj'irug og
“Vfst get jcg lesið það”, sagði! snicU n, að það cr otðtð hreint
Emigranta Skarð. Þeir komu ; fjekk einn vatnsdropa nema fyrir
hver f sínu lagi upp til Santa Fe, j borgun út f hönd. Það voru
en þar slögu þeir sjer saman í | sem Jtann rakafii
stórar Icsttr og voru þctta um j saman af peningum. Jeg var oft
tuttugu vagrtar f hvcrri; en það1 1'ei'Kna Það saman f huga
gj'ifðu þcir af ótta fyrir föru-! mínun’ ^ara L°ss að svala
kunn ngjutn okkar Geronimo o^' öfuadsýkirmi. Tuttugu vagnar
i
Loco. Margiv af þeim beittu: mcðaltah f trossu, eitthvað
_______________ j nálægt fimtíu dolurum hcfir hann
* Saga þessi er prentuð npp j Þ!‘ fenSið frft kverjutn hóp — og
úr sögusafni "Vfnlands.” ] þar að auki hafði hann brennivfns-
I)r. Tn. 1 hordarson þýddi. ! blöndu fvrir hálfan dollar staupið.
ernigrantinn og reyndi nú að
taka í at.nan streng. En mjcrj
hefir vcrið Vagt að trúa_ ekki
helmingnum af þvf sem jeg ies”.
En það hafði ekkert upp á sig,
j cg herra Emigrant verður að
; gjiíra svo vel að borga það sama
j og h i n i r.
j Mjer far.s*’ þeim ekki láandi þó
I þeir yndu þessum viðskiftum illa.
i Þá var auk heldur ekkert alrnent
j vatnsból, sem setti lestamönnum
i stjórnaririnar rneir en fimm cent
I
fyrir vatnsdrykk, og það þótti svo
dýrt að enginn hefðigjört það mcð
I góðri samvizkv cf stjój^jn hefði
ómögulegt að átta sig á þvf, hvc-
nær blaðinu er alvara, og hvenær
öllum heimilum
fæðast
þar sctrt bðrti
og hengd um hálsana á
Sá maður, sem lætur eintia
mest til sfn taka í baráttunni gegn
kossunurii, er læknir og heitir
E. Kepford. Hefir hann fengið
fjölda kveona f lið með sjer og
berjast þær með hnúum og hnef-
;tm. Dr. Kepford hefir gefið fje
til að verðlauna 15 ára gamlar
stúlkur, scrn aldrei Hafi kysst,
Þau vcrðlaun eru 260 krónur, en
90 krónur árlega fá þær fyrir
áfrarnhaldandi kossabindindi eftir
að þær hafa náð þessum aldri.
Nýgiftu hjónin — og það er
víst margt af þeim f Jowa—• ham-
ast gegn þessum endurbótum.
Hafa þau myndað fjelag tneð sjcr
og snúið sjct til stjórnar heilbrigð-
það hefir “dellu”. í vopnabúri j ismálnnna.
þcss finnst t. d. þctta áhald, hinnj En hún hcfir lýst yfir þvf, rð
við kossa myndist einungis gerlar,
s'env sje gagnsamir og að þeu-
tricira að segja hafi góð ábrif á
mcltinguna!"
•K*
29. nðv.:
“Baráttan fjec/n kossunutn í
Amen'ku.
Áraftgurinn af baráttu “ko-.sa- Skyldi ckki “Ingölfur" mcð
bannmannanna’’ í Amcrfku kem- j tfmariuin geta jafnast á \-ið kálfs-
ur nú smátt og smátt f ljós. j maga til ‘‘geda',-gjörðar, ef hann
Stjórnin í rfkinu Jowa hefir látið J fengi sjer fáeina af þessum kossa-
búa til 100 þús. auglý.singaspj'ild I “gerlurn” frá Jowa* í kunnings-
með marglitum böndum, og þess. I skap við sína tslcnzku brennivíns-
ari álctrun: “Kj’ssið mig ekki. “gctTa”?
Það cr mjög hættulegt fvrir heil-_________________
h.rigð’na!" Þessi spjökl eru sen.L f í’að ríki er ykki til í AmerJkw.