Baldur - 12.01.1910, Side 4

Baldur - 12.01.1910, Side 4
B A L D U K, VII. ár, nr. 19 HEIMAFRJETTIR. ann uðruhvoru, þegar hann dofn- aði í Klakavatninu. Gegnir furðu að hann varð ekki ver úti, í öðru ein3 veðurlagi eins og þ& var. Hr. Helgi Jdhannsson á Bfia- stöðum hafði verið í sömu fíirinni, en ekki kalið ti! neinna skcmmda. Hr. Ólafur S. Thorgeirsson, prentsmiðjustjóri í Winniphg, sendir “Baldri” skcyti um það, að ALMANA W sitt fyrir árið 1910 verði tii sölu hjer á Gimli, hjá hr. H. f\ Tergesen. Að þessa sinní getur ekki Al- manaksins orðið frekar minnst, því eintak Baldurs er ókomið. Maður nokkur spyr sig hjer fyr- ir um það, hvaða mánaðardagur fimmtudagurinn í 22. viku sumars hafi verið árið I 870, og vill fá því svarað f blaðinu. SVAR: Almanak frá því ári, er hjer ekki til, en september- mánuður mun þá hafa byrjað á firnmtudag, þegar 19 vikur voru liðnar af sumri, og Ætti eftir því Tilkynningu hafa þeir bæjar dagurinn, sem um er spurt, að ráðsmennirnir, B. Anderson og hafa verið lö. september. Stefán Eldjárnsson, fengið um það, að bænarskrá frá 4 bæjarbúum hjerna hafi verið lögð fyrir dóm- stólana, til þess að fá kosningu þcirra f bæjarstjórnina ónýtta, og til þess að fá dómstólana til að brunnið til kaldra kola. Hún var heimila þeim hr. Árna Þórðarsym leigð öðrum, sem voru að byggja ■ °g hr. Katli \ algarðssyni að setj- sjer verzlunarhús hinumegin við j ast i sæti þeirra. strætið. Smiðir þeirra voru að | Hraðskeyti barst hingað f gær- kvöldi, frá einum í lögregluriddara- liði vesturlandsins, þess efnis, að Björn Guðmundsson, ungur maður hjer frá Gimii, hefði nýlega orðið úti vestur á Manitobavatni. Engar greinilegar frjettir eru komnar hingað um þennan atburð; en ráðstöfun hefir verið gjörð fyrir jarðsetningu lík s.ns þar vestur frá. Faðir hins látna er fátækur maður, á gamalsaldri, en einn son, stálp- aðan, á hann eftir á lffi. UMBODSMADUR FYRIR LONDON MUTUAL Fire Insurance Co. MONTREAL-CANADA Fire Insurance Co. ANGLO-AMERICAN Fire Insurance Co. EQUITY Fire Insurance Co. * * * Vestao frá Wynyard berst nú sú frjett, að búð hr. Arinbjarnar Björnssonar, sem er nú um tfma staddur hjer á Gimli, hafi f gær Tryggið hús og eignir yðar gegn eldsvoða, f einhverju af þess- um fjelögum, sem eru sterk og áreiðanleg. # # # Þegar yður vantar sleða, vagna, sláttuvjelar, hrífur og önnur jarðyrkjuverkfæri, þá sj'áið mig því viðvfkjandi, Verkfærin eru góð. Verðið sanngjarnt. Skilmálar fyrirtak. G. P. MAGNUSSON. GIMLI. HESTAR TIL SOLU. HÆFIR FYRIR ÞUNGAN DRATT OG ALGENGA VINNU. Finnið THOS. REID SELKIEK. þýða tjöru, sem átti að brúka á þakið á þessari nýju byggmgu, og segir svo frá í “Fr^e Press” að 6 tjörukönnur, sem hafi staðið á ofninum f búðinni, hafi sprungið og þarinig valdið eldinurn. Skaðinn metinn $ 13,000; sumt f ftbyrgð, FINNIÐ UMBOÐSMANN MINN A GIMLI. Hr, Tryggví Ingjaldsson f Ár- dals byggðinr í hafði eins og mörg- um er kunnugt, brautarbyggingu á hendi í haust fyrir C. P. R. fjelag- ið. Allar Ifkur benda til, að hon- um hafi ekki aukíst óvinsældir f sambandi við það stórvirki, þótt þesskonar mannaforráð verði oft til þess. að baka dugnaðarmönnum last og bakrnælgi. í desember i var hann f einu hljóði endurkosinn sveitarráðsmaður fyrir byggðar- lagið; og um hátíðirnar gcngust einhverjír fyrir þvf, að halda bon- um heiðurssamsæti. Þar var hon- um gefið gullúr, mikið og fagurt, með festi tilsvarandi, og áletrun, íem vottar honum virðingu og velvild byggðarmanna. Slfk gjöf er þiggjandanum hinn bezti sómí, og gcfendunum lfka, upp á sínn rnáta, þegar viðurkenn ingin er b)’ggð á góðum rökum, í fiutningaferðunum um daginn komst margur f hann krapp.m. Hr. Þorleifur Bjarnason (Pjetyr-- EKKI MÁ MINNA VERA en að þess sje tafarlaust getið, að menntamáladeildin hefir reynst I hlutvandari hcldur en henni var ætlað f sfðasta blaði. Skrifstofu- stjóri deildarinnar sendi sjera J. P. Sólmundssyni tilkynningu um l>i\ð, hinn 6- þ m., að kosning hans f skðlanefnd Gimlibæjar væri af deildinni viðurkennd lögmæt. Jafnframt var öðrum hlutaðeigend- um gefið til vitundar, að kosningar yrðu að fara fram til að fylla hin tvö sætin. Hann er ætfð reiðubúinn til að taka á móti yður og afgreiða þarfir yðar. — Hann hefir nú allar tegundir af líkkistum og öllu þar að lút- andi. Sömuleiðis hefir hann spánnýja blómkransa, — til að láta f ramma — með sanngjörnu verði. Finnið umboðsmann minn á Gimli, hr. Elis G. Thomsen. A. S. BARDAL, UTFARARSTJORI. 121 Nena St. Winnipeg. TALStMAli: — Skifstofa 306. Heimili 304. I'yrir nokkru sfðan er Einar læknir Jónasson fluttur f hið nýja hús sitt, sem reist var f haust á grundinni fyrir norðan lútersku kyrkjuna. Húsið er hið vandað- asta f þessum bæ, eftir stærð, gluggar rniklir og fagrir og vel frá öllu gengíð. Einar S. Jónasson, bæjarritari, elzti sonurinn f fjöl- skyldunni, hafðí vfirumsjón á þvf, hvernig húsið er úr garði gjört, og stendur væntanlega að tniklu leyti straum af þvf með forcldrum sfnum. Ems og kunnugt er, stendur þessi fjölskylda í únftariska söfn- uðintim f þessum bæ; en ekki láta menn þess nú orðið gæta f persónu- legri viðkynningu. þegar þeir, scm heiðurs eru verðir, eiga hlut að máli. Síðastliðið laugardags- THE GIMLI LL'Jrö-A-TDIXsT<3- o°. GIMLI. MAN. Selur eftirfylgjandi vörur með m i k 1 u m afslætti yfir marzmánuð. meðan þær endast: Karlmanna snjósokka Drengja snjósokka. Leðurvetlinga. Stakar huxnr. K irlmanna nærfatnað. sonar) á Grenivöllum varð fyrírjkvöld safnaðist hjer margt fólk svo miklu kali á fótunum, aðl;Saman, fyrir sjerstaka forgöngu fyrstu eftir að komið var hingað j rriáiametandi manna f hinum lút- erskasöfnuði, og gjörði ofannefndri fjölskyldu óvænta heimsók (“Sur- prise Party”, sem hjer er kallað) Skcmmti sjer 'þar hver scm betur Karlmanria peysur. Drengja peysur. Þykkar karlmanna skyrtur. Stuk vesti. Drcngja nærfatnaður. Þykk blankett. Einnig birgðir af eftirfylgjandi vðrum, sem að við seljum með cins lágu verði eins og hægt er, fyrir borgun út f hönd: Groccries. Trjefötur. Pateut meðul. Álnavörur. Leirvöru. Stffskyrtur. Axarsköft Overalls. Brooms. Skófatnað. Og margt tleira. GIMLI. TRADING C°. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CAN AD A-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Sjerhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sjer- hver karlmaður sem orðinn er 18 ára gamall, hefir heirrtilisrjett til ferhyrningsmllufjórðungs afhverju óföstnuðu stjórnarlandi, sem til er f Manitoba, Saskatchewan og A1 berta. Umsækjandinn verður að bera sig frarn sjálfur 4 iandskrif- stofu eða undirskrifstofu hjeraðs- ins. Með vissum skilyrðum má fað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd. SkyldUR. — Sex rnánaða ábúð á ári og ræktun á landinu 1 þrjú ár. Landtakandi má þó búa á bújörð, sem ekki er smærri en 80 ekrur, og sem er eign sjálts hans, eða föður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur, eða systur hans. í vissum hjeruðum hefir land- takandinn forkaupsrjett að annari bújörð áfastri við sfna, fyrir $3.00 hverja ekru. Þ& lengist ábúðar- tfminn upp f scx ár og 50 ekrum meiia verða þá að rækta. I.andleitandi, sem ’nefir eytt heimilisrjetti sfnum og kemur ekki foikaupsrjettinurn v'ið, getur fengið land keypt f vissuin hjeruðum fyrir $3.00 hverja ekru. Þá verð ur hann að búaálandinu sex mán- uði á ári hverju f þrjú ár, rækta 50 ekrur og byggja $300.00 hús. w. w. cory, Deputy of the Mmister of the Interlor 60 YEARS" EXPERSENCE Trade Marks Oesiqns .... CoPVRIGHTS Jta. Anrono sendíng » nketch and doscriptlon mny finlok!y wacertain our opinion froe whether an nvenlion ifl prohably patentahlo, Communlca- tlonflfltrlotlyconúdential. HANDBÓOK on Patent* eentfree. Oldest osenc/ for securing patenta. Patents takcn tlirouph Munn & Co. recelv® tperiai notice, without chargo, lnthe með hann tii læknis, var óttast að hann mundi missa þá. í því efni hefir þó betur tekist til, Mun hann nú A góðuin batavegi, án allra örkumla. I gat fram á nótt, og leitaðist við á Þorleifur er mesti dugnaðar og | allan hátt, að gjöra húsráðendum j hörku-piltur; hafði vaðið krap á sem mesta særnd og ánægju tneð vatnínu lengi, en se«t upp á slcð- j komu ainni. A liaadfsomeiy iitustrated weekly. Larcrest otr- euliuion of any sclentlflo journal. rermfl for Canaúa, $d.75 a year, poutaííe propaid. öold D> all Jiowtidoulerfl. MN & Co.361Broadway’ New York Eraooh Offlce. 634 F 8U WMhlngton, D. C. Bonnar, Trueman & Thornburn. BARRISTERS &. Telefón: 766. P- O. Box 1 58. WINNIPEG, — MAN. Mr. Bonnar cr langmesti málafærslumaðurinn f fylkinu. KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ekki að gjöra aðvart þegar þið 'nafið bústaðaskífti.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.