Baldur - 02.02.1910, Side 4
B A L D U R, VII. ár, nr. 21.
THE VILLAGE OF GIMLI,
Secretary-Treasurer’s Office,
TENDBBS.
Sealed tenders to the Mayor & Council of the Village of Gimli,
will be received by the undersigned up to 12 o’cl. noon of Feb. 7th.
Í910, for a supply of 30 M ft. B. M. of 2" x 8" — 12 ft. or 16 ft.
spruce planks and 10 M ft. B, M. 2" x 6" — 12 ft. tamrac plariks,
the spirnce planks to be sized and surfaced, the tamrac planks sized
only, all to be sound and solid without vain edges, and delivered to
the Village of Girrrii before May ist. 1910.
An accepted cheque amounting to 5^ of tender is required
from each party tendering.
The lowest or any tender not necessarily accepted,
E. S- JóNASSON,
Sec.-Treas.
Gimli, Jan. 8th. 1910.
n
Hjer með tilkynnist hluthöfum
Gimli-prentfjelagsins (The Gimli
Print. & Publ. Co- Ltd.j, að árs-
fundur þess verður haldinn á skrif-
stofu fjelagsins, Gimli, Manitoba,
þriðjudaginn þann 1. marz næst-
komandi.
Gimli, 29. jan. 1910.
G. Thorsteinsson,
forseti.
HEIMAFRJETTIR.
w
Baldur inissti alveg af útkomu-
degi sfnum f síðustu viku, og er
þvf ferðbúinn Ogn á undan dag-
setningu í þetta skiftið, Samt er
ekki vfst að hanri geti komið út í
tæka tfð / komandi viku. Það
verður gjört, ef hægt er.
Þann 1. febrúar verður Dr.
Dalglcish, tannlæknir frá Winni- í
peg, staddur hjer á Gimli til þess
að sinna tannlækriisstörfum.
S/ðastliðið miðvikudagskvöld gaf
sjera J. P. Sólmundsson saman f
nefnd sú, sem verið hefir sfðast-
liðið ár,
Plelzt þótti það tíðindum sæta,
að nú komst það loksins á prjón-
ana, að fara að ræða ágreinings-
málið frá siðasta kyrkjuþingi. Plr.
Ásgeir Fjeldsted er sá, sem nú
orðið er talinn hjer ötulastur for-
göngumaður þeirrar nýjungar, auk
þess sem Guðmundur bróðir hans
(kyrkjuþingsmaður f sumar sem
leið), og þeir, hr. Ketill Valgarðs-
son og hr. Gisli Sveinsson, hafa
um Iengri tfma verið álitnir sjer-
lega' hliðhollir sjera F. J, Berg-
mann. Ekki var tfmi til að fara
út í umræður þessar á þessum
fundi, en ákveðið að halda annan
fund til þess innan skairms. Ólfk-
legt þykir að mótmælendaflokk-
urinn fái nokkru til vegar komið
hjer um slóðir.
TIL ÍSLANDS.
\y lög í Canada.
Fyrir sambandsþinginu f Qttawa
liggur nú frumvarp til laga við-
vfkjandi innflytjendum.
Samkvæmt h-liö f 3. grein
þeirra laga verður þeim innflytj-
endum bönnuð hjer landganga,
sem hmgað cru sendir með tilstyrkl
hrepps eða sveitar eða nokkurrar!
—mi ■■■■111111 ■iiiimii■«ii* ■ ini'nwmwiTrfnmr
0 you kuuw v>hat ncrves aio? Aro } ou< fiianioel by
lonst aii-o? I)9es tho cbildren'* raorry lrvnghter and no
ir ita o and worry you? ]>oos tho unnxij-’oLí.mI ca i o
fricmt or vlaitor mako j our licart “jhmp ”? ií so yo'ur ne n
aro in a bad o 'núition. Vou need PSVCTTIX7Í t:.o }•'*' ;;
.f Tonics, There is liíe in cvery dose. 1 nialc Jó'o bri .
and h'anpio.*, g'vcs y ou a good nppotitn, r.sak’ « y >ur v
jdeasuro and énabies yóu t'ocnjoy 1 i n, tha moi'ry j
tho children ahd tiie vi.-it.s or your friends.
Nervous and Rtifi Down
“Tn regard fco yohr PSYOHINE, f cantiot
highly of it. 1 w-vi fo.-iling íurvous, t-rcmbiíng and ) nn
boforc ta dn^ PSY rlIN'íC and h.ul a bad c uah.
P8Y/’HIN10 holped me more than anythiiví í ovi r tr <>ö.
I givo it all tho praíde.” Mrs. Georgo Vo^ai't, Gairuioqu
Ont,
3end to Dr. T. A. SloQUtn Limitcd, Sp'uiina Ave, Tororf o
fora sampb' of thin wonderful tonio íf> day. Thia wih conviuoe you ihat thero ian .lli
iike PSYGHINF it) tht* worl-1. for “run dowri _____________....
and nervouH’ roik ix U qui< k in jt-* ftonon,
ai.d ia abaolutely rciiub c, haviq? amoidoj
noarlv 3*» •> ears. The whoie family < an t -ke ít.
-the'ctdldren likc it. Soid by ali druggists
aud storeö, óOc and $i.U0.
xszaxinrBrcSr
Sprönööncco hi-kr.Er%k
BSaJBEJJ*
líf. SF1ATF.5T nr 'ffÍNIfó ftlfl imTH Affi [NLRuY j
.A.G-ZEHsTT’S:
GIMLI & ICELANDIC RIVER.
nð þessu iýtur, ef það er rjett
með farið, að þeir sje sendir f inn-
flutningserindurn, sinn frá hverj-
um stjórnmálaflokki. Samt gæti
það ckki neinu spillt, að blöðin á
íslar.di vekti eftirtfckt á þessu, áð-
ur en það kæmi fyrir, að nokkur
íslenzkur fátæklingur yrði gjörður
hjer afturreka í Qucbec.
Þessi b-liður f 3. gr. f “Bill
102’’, scm þinglesið var f fyrsta
sinn 19. jan 1910, felur f sjer svo
algjörlega ný fyirmæli, að enginn
óþarfi er, að vekja eftirtekt á
þeim. P'rumvarpið er stjórnar-
frumvarp, flutt af innanríkisráð-
herranum, svo telja má sjálfsagt,
að það verði að lögum og gangi í
gildi mjög bráðlega.
FRÁ ISLANDI.
hjónaband hjer í únftarisku kyrkj- | opinberrar stofnunnar eða lfknar- |
unni þau, Björn, son Sveins Magn-
ússonar í Nespósthjeraðinu, og
Kristjönu, dóttur Sigurðar Sigur-
bjömssönar f Árnesi.
Björn cr einn af þeim þremur
fjelögurn, sem rækja starf hjcr í
bænufn undir riafninu Gimli Dray
Co. Brúðurina munu flestir les-
endur kannast við, þcgar faðir
hennar er nefndur.
Mesta fjölmenni var viðstatt f
kyrkjunni, og á eftir var sezt að
framúrskarandi rausnarlegri veizlu
f “Icelai.díc Hall”, og stóð glcð-
fjelags f þvf landi, sem þeir koma!
frá, eða með tilstyik nokkurs prf-
;
vatmanns eða fjelags, sem veitii |
þeim penmgalán til bráðabyrgðar,
f því skyni aðeins, að hjálpa þeim j
til að sleppa hjer inn fyrir land-
steinana; — nema skrifleg undan-
Slysfarir.
Snemma í f.rn. diukknaði í Mý-
vaini Sveinn Friðfinnsson vinnu-
maður frá Skútustöðum, niður um
fs, af skautum.
Á sama hátt drukknaði f P'lóka-
dalsvatni f Fljótiun 24. f. m. Gunn-
laugur Aðalsteinsson.
Báðir voru þeir ungir menn um
tvftugt.
HESTAR
TÍL SOLU.
HÆFIR FYRIR
ÞUNGAN DRATT OG
ALGENGA YINNU.
Finnið
TIIOS. REID
ÁGRIP AF HEIMILISRJETT-
ARREGLUGJÖRÐ FYRIR
CAN AD A-NORÐVESTUR-
LANDIÐ.
Sjerhver manneskja, sem fjöl-
skyldu hefir fyrir að sjá, og sjer-
hver karlmaður sem orðinn er 18
ára gamall, hefir heimilisrjett til
ferhyrningsmílufjórðungs af hverju
óföstnuðu stjórnarlandi, sem til cr
f Manitoba, Saskatchewan og A1
berta. Urrisækjand;nn verður að
bera sig fram sjálfur á lándskrif-
stofu eða undirskrifstofu hjeraðs-
Frá þessu er skýrt í ins- Með vissum skilyrðum má fað-
ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir,
eða systir umsækjandans sækja um
landið fyrir hans hönd.
SKYLDUR. — Sex mánaða ábúg
á ári og ræktun á landiriu í þrjú ár.
Landtakandi iná þó búa á bújörð,
sem ekki er smærri en 80 ekrur,
og sem er eign sjálfs hans, eða
föður, móður, sortar, dóttur, bróð-
ur, eða systur hans.
í vissum hjeruðum hefir land-
takandinn forkaupsrjett aC annari
bújörð áfastri við sína, fyrir $3.00
hverja ekru. Þá lengist ábúðar-
tfminn upp f sex ár og 50 ekrum
mciia verða þá að rækta.
Landleitandi, sem hefir eytt
heimilisrjetti sfnum og kemur ekki
fot kaupsrjettinum við, getur fengið
land keypt f vissum hjeruðum
fyrir $3.00 hverja ckru. Þá verð
ur hann að búaálandinu sex m&n-
uði á ári hverju f þrjú ár, rækta 50
ekrur og byggja $300.00 hús.
Slx'agfirðingar og ráðherrann.
Þingmenn Skagfirðinga hafa
boðað til þingmálafundar á Sauðár-
króki 8. þ. m. til þess að ræða um
aðgjörðir ráðherra f Landsbanka-
málinu. í fundarboðinu segir, að
borin verði fram tillaga þess efn-
is, að skora á ráðherra að stcfna til
aukaþings.
“Þjóðviljanum” 24. f. m.
Ðönslcu hankamennirnir
fóru heimleiðis aftur með “Vestu”
á annan jóladag og höfðu þá lokið
skoðun sinni f Landsbankanum.
Ekkert kváðust þeir láta uppi um
starf sitt við nokkurn annan
en' stjórn Landmandsbankans og
gjörði hún þá hvort sem henni lit-
ist, að birta árangurinn opinber-
lega eða ckki.
— LöGRJETTA 1. jan. ’io.
Sitt sýnist hverjum.
Nýlcga er og drukknaður í
1 Skötufirði vestra Kristján Kol-
beinsson. Undir h'onum hvolfdi
smábát, er vjelarbátur hafði í
eftirdragi.
27. f. m. datt maður út af hts-
/C • . , . r , . . i truppum / Bolungarvfk og bcið
(hupenntendent of Immigration), *
bana af. Plann hjet Jón Jónsson
frá LjótunnarstöiSum, kaupmaður
Líggur einhver
verið
þága hafi verið fengin frá irin-
flutningsstjóranum hjer f Canadaj
þar í víkinni.
eða hinum canadiska aðstoðar-inn-
flutningsstjóra, semsiturf London.
Enginn ‘agent’ getui veitt þessa
undanþágu; og auk þess er undan-1 y
skapur þar yfir mikinn hluta næt- þágan ógiid, cf hún er ekki notufl J hrundið’ og statTda til mfilaferli 6t í
hjer á hafntökastað innan 60 daga af^vt’ sc°‘r ^ l sí:ri
frá þvf hún er gefin út.
Einn af hinum lærðustu Vestur-
íslendingum, sem flestum rnönn-
um fremur fylgist mcð stjórnmála-
baráttu íslands, skrifar ritstjóra
Baldurs á þessa leið:
“Jeg hef vær.'ð alveg hissa, að
sjá að þú skildir eigi skilja betur,
hverju fram vindur heima á P'róm'.
Geturðu eigi skilið, að eina yfir-
sjónin, sem Björn “vondi” hefir á
samvizkunni, er sú, að hafa e;gi
þrek til að handsama alia IPannes-
ar-klikkuna og setja hana inn, i
stað þess að vera ineð málshöfðun,
°g gefa henni tíina til þess að taka j
ráð sfn sarnan og ónýta málshöfð- j
un alla?
Mjcr Ifkar vel við flestar greinar
þfnar, cn þú ert ofgóður til þess j
j að láta hleypidóina stýra penn- i
anurn. ’’
W. W. CORY,
Deputy ot the Ministsr of the Interior
60 V6ÆRD’
EKPERIENCE
Traoe
DE810N3
COPYRÍQHTS &C.
Ar.yono Hcnrtlri% a eketch ar.d dr^ciiptlon m«7
Onioirly íisctíftr.lii our ®pinton froe whetber hu
ínventíon la prohnbly pítteiV.aWe. Uomraunico-
Uon'jHti’ictlyconBdQiitlal. HAWDÖÖOK ou Úat.enta
ftcntíroe. OldMt r.íroncy for sccunurrpatenty.
lÁ'.ionte takcii tí/roaph Mmm & Co. reoöivQ
6pecía,lncticet v. itLoufc ch yovo, íutliQ
SMfig J
ur.
Þessi uhgu hjón sctjast: hjer að f
Lænum, og lcyfir Baidur sjer að
bjóða þau velkomin, og óskar
þeim allra heilla.
Þmgménn A mesthga
Ekki er ólfklegt, að einhverjum j fengið ás.soranir frá kjósend I Manga (hróðug). “Sástu þenn- \
þeim, sem flytja hingað vestur frájum sfnum þess emis, að þeir lýsi j an ljómandi mann, sem var núna I
j íslandi, komi þetta að einhverju : opinberlega yfir þvf, f cinhvcrju j aðs’dansa við mig?”
j lcyti við. j blaðinu, hyar þeir standi ? banka- j Stína: “Jú, jú. Konan hans erj
Ársfundur lúterska safnaðatinsi Væntanlega verður þeim, hr. ; Þrititcinni, hvort heldur með eða svo afbrýðissöm, að hann má ekki
A foattdsomeiy iHuGtrnttícl woekiy. Í/r,r>rost-óir-
éuiation ofjmj ociontiílo jamnal. 'J'onnn Jof
CartaUjv, a ycar, poataííe prepalO* ÖoJd b>
»]] mawKdealers.
Braticíj Offlcc éa V St., Waeh.niwn. li.ö.'
hjer var haldinn á laugardaginn, j H. S. Bardal og hr. N. Ottensen,
og. var þar endurk/sin safnaðar- nægilega kunnugt um ailt, sem
J
móti ráðherra.
— LöGRfK.TTA 22. des.
09.
dansa við aðrar en allra-simplustu
stúikurnar f salnmn”.
KAUPENDUR
BALDURS.
Gteymið ekki að gjöra aðvart
þegar þið hafið bústaðaskifti.