Birkibeinar - 01.02.1913, Side 4

Birkibeinar - 01.02.1913, Side 4
12 BIRKIBEIN AR DalaKollr kom á skipi Unnar djúpúðgu. (Ldn. F., 167w). Eyvindr sörkvir kom á skipi Ingimundar gamla. (Ldn. F., 18227). Flóki, þræll Ketils gufu, kom með honum. (Ldn. F., 166 15). Friðmundr kom með Ingimundi gamia. (Ldn. F., 18120. Vd. S. K. 3426). Gautr i Gautsdal kom með Ævari Kelilssyni (Ldn. F., 18516). Geirr enn auðgi kom með Katli blund, föður sínum. (Ldn. F., 14013). Graut-Atli, son Þóris þiðranda, kom með Katli bróður sínum. (Ldn. F., 20428). Grenjuðr Hermundsson kom með Þresti bróð- ur sinum, nema báðir hafi komið með Bálka, (Ldn. F., 177,). Grímr háleyski kom á skipi Kveldúlfs. (Ldn. F., 13827). Gunnsteinn Gunnbjarnarson og Halldór bróðir hans eru nefndir saman. Hafi þeir bræður komið á sérstöku skipi, þá hefir það verið sama skipið. Þeir voru synir Gunnbjarnar, Ulfssonar kráku, sem rak vestur fyrir Island og Gunnbjarnarsker eru við kend. Gunnbjörn er eigi talinn meðal landnámsmanna, en bróðir hans Grímkell átti landnám langt frá þeim bræðrum; hann nam Öndverðarnes, en þeir Skötu- fjörð og Ögurvík. Það er því óvíst, hvort þeir bræð- ur hafa verið á skipi með föður sínum eðr eigi, en ólíklegt að þeir hafi komið með Grímkatli. (Ldn. F., 1735, 14919). Hallgeir i Hallgeirsey kom með Hildi bróður sínum. (Ldn. F., 22010). Hallkell Hrosskelsson hefir komið með föður sínum. (Ldn. F., 1434). Hallsteinn Þorskafiarðargoði var sonur Þór- ólfs Mostrarskeggs. Segir Eirbyggjasaga hann komið hafa með Birni enum austræna. (Eb. S.K. 724 25). Hvati á Hvatastöðum kom með Ingimundi gamla. (Ldn. F., 18228). Höskuldr Þorsteinsson kom með Héðni bróður sínum. (Ldn. F., 19912). Jngólfr í lngólfsfirði kom með bróður sínum, Eyvindi Herröðarsyni og þeir Ófeigr báðir. Með öðrum orðum : einum bróður af þremur verður talið skipið, ef nokknrt var. (Ldn. F., 17530). Isröðr á Isröðarstöðum kom á skipi Isleifs bróður síns eða þeirra beggja, ef nokkurt var (Ldn. F., 141). Jörundr Háls kom með Ingimundi enum gamla (Ldn. F., 18227. Vd. S. K. 3420 23). Ketill Bresason og Þormóðr bróðir hans koma saman, skip talið Þormóði, ef nokkurt var. (Ldn. F.r 137512). Kétill ilbreiðr var son Þorbjarnar tálkna, er út kom með Örlygi. (Ldn. F., 16434). Krumr í Hafranesi talinn með Þóri enum hávæ (Ldn. F., 208í5). Ljót kom með bræðrum sínum. Tel eg Hildi skipið (Ldri. F., 22010). Knjúkr var sonur Þórólfs sparrar, er kom út með Örlygi. (Ldn, F., 1670). Ófeigr í ófeigsfirði. sjá Ingólf í Ingólfsfirði. ólafr feilan kom með Unni djúpúðgu. (Ldn^ F., 1600 Ld. S. K„ 65). Ófeigr grettir og Þormóðr skafti komu á sama skipi, talið Þormóði. (Ldn. F„ 2270 7. Grettla S. K. H21 23)' Ráþormr og Jólgeir komu saman, tel eg Jólgeiri skipið. (Ldn, F., 22235). Sigmundr Ketilsson þistils kom með föður sín- um eða er fæddur hér. (Ldn F„ 2025 10j. Skeggi Böðólfsson kom með föður sínum, (Ldn. F., 20013). Skorri þræll Ketils gufu. (sjá Flóka). Steinfiðr Reyrketilsson og Ásbjörn bróðir hans- komu saman. Óvíst með öllu hvort þeir höfðu skip. Liklega hafa báðir verið á skipi Asgerðar Asksdóttur (Ldn. F., 21620—2177). Úlfr Grímsson ens háleyska fæddur hér. (Ldn. F„ 141 23 25). Valþjófr Örlygsson kom með föður sínum, eða er hér fæddr. (Ldn. F„ 1360). Vésteinn Végeirsson var á skipi með Vébirni Sygnakappa, bróður sínum. (Ldn. F„ 17225). Þorbjörn skúmi kom út með Örlygi. (Ldn. F.^ 135,,,). Þorbjörn tálkni kom út með Örlygi. (Ldn. F., 13529). Þorgeirr Ásgrímsson kom út með Þorsteini tjaldstæðing bróður sínum. (Ldn. F„ 22110 20). Þorgils knappi kom út með Unni djúpúðgu. (Ldn. F„ 14610). Þormóðr Oddsson kom með Þórði gnúpu bróð- ur sínum. (Ldn. F.. 147l3), Þórólfr Asksson kom með Ásgerði systursinni. (Ldn. F„ 21633 34). Þórólfr spörr kom út með Örlygi. (Ldn. F., 13529)_

x

Birkibeinar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birkibeinar
https://timarit.is/publication/166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.