Breiðablik - 01.08.1913, Blaðsíða 14

Breiðablik - 01.08.1913, Blaðsíða 14
46 BREIÐABLÍK þrójnarinnar er hjá Páli; hann setur guðs-sonermð í samband við persónu Jesú og álítur það í því t'ólyfið, að , ,fyiling guG- dómsins hati bmð í honuin iíkamlega“ (Kói. 2, 9.). Hötundur Hebreabréfs- in s sér í.nynd veru guðs oy Ijóma dýrð- ar hans í persó.ni Jesú(Hebr. 1,2). Len>jst kemst J ó h a n n e s: Sjálft hið guðdóm- lega orð(logo»þ. e. hufísuti eða skyn- semi g'uðs) sem er frá eilítð hji guði og sjált’t guð helir gerzt hold í Jesú Kristi. En, eins o4 áður var tekið íram, enginn þeirra greiðir til fulls úr hinui erliðu spurn ingu. Postulatímabilið skilur við liina miklu vandaspurningu um guðs-sonernið óútkljáða. (Nl.) Jón Helgason. BARNABIBLIAN. Fyrsta hefti: Gamla testamentið. Urvalskaflar. Saman hala tekið: HaraldurNíelsson, prcfessor, og Magnús Helgason, skóla- stjóri. Gefin út að tilhlutan sýnódusar 1911. Reykjavík 1912. ísafold. AÐ var sannarlega þarfaverk að gefa út þessa barnabiblíu nú um leið og vér höfum eignast nýja og vandaða þýðing af biblíunni allri. Þeir sem hana hafa samantekið, e ga siórmiklar þakkir fyrir. Biblíuþekking vor lslendinga er í miklum molum. Biblíusögur hafa áður verið til, en ávalt orðið útundan við kensluna. Barnalærdómurinn, kverið svo-nefnda, hefir verið látið sitja í fyrirrúmi. Mikið vafamál, hvort sú kverkensla hefir ekki öll verið óheppileg. Lúter vann kristn- inni eitt þarfasta verk, er unnið hefir verið, er hann þýddi biblíuna á þýzka tungu og gaf þjóð sinni. Hugmyndin með Frœóin naumast eins góð. Hann ætlaðist til að þau væri ,,útdráttur og eftirrit allrar heilagrar ritningar“, og væri lærð eins og utan bókar þula, bæði biblíukaflarnir (boðorðin,faðir vor, sakra- mentin) og postullega játningin, með fá- einum skýringum eftir hann sjálfan. En það voru leyfar af kennslumáta miðald- anna. Það er sálarfræðilega rangt, að álíta, að svo stuttur útdráttur geti haft sömu áhrif á hugann og lengra mál. H ann hefði átt að gefa mönnum meira til að lesa, en minna til að læra. Tímanum sem unglingarnir voru látnir verja til að læra utanbókar, hefði átt að vera variö til lesturs útvaldra biblíukafla. Á þann hátt sogar vaknandi mannssálin til sín meiri þekkingu en á nokkurn annan hátt. Sú þekking vekur hungur og þorsta. Þululærdómurinn drepur niður allri löng- un oíi gerir barnshugann fráhverfan því, sem annars myndi ná traustu tangar- haldi á honum. Það voru Píetistarnir svo nefndu, sem eiginlega fyrstir geiðu biblíulestur og biblíusögu að einu atriði kristindóms- fræðslunnar. Þeir sáu að katekismus- kenslan, sem Lúter og eftirmenn hans höfðu innleitt, náði skamt og var öldung- is ónóg. Árið 1702 m vlti Francke með biblíulestri í skólum í bók, er hann nefndi ,,Stuttau leiðarvísi“. Þetta komst á í skólum Pietistanna. Fn eftir þeirri fyrir- mynd voru prússnesku skólarnir lagaðir (1763). Þar var biblían gerð að eigin- legri lestrarbók. Voru vitaskuld helztu sögurnar til þess valdar, er þá voru gefn- ar út sem biblíusögur. En þá kom upplýsingar-öldin og skyn~ semistrúin svonefnda til sögu. Sú and- ans stefna hafði lítinn skilning á sögunni og hafði hana þess vegna í litlum háveg- um. í kenslumálum eyddi hún öllum krafti sínum til þess að útlista ogsundur- greiða hin s:ðferðislegu sannindi skyn- seminnar með spurningum og svörum eftir föstum reg'um. Ætlaði hún þar afí fylgja fordæmi Sókratesar. I því sniði urðu nú skólabækur allar og lesbækur. Biblían smá-hvarf úr skól- unum, en þessar nýju kenslubsekur voru léleg uppbót fvrir. Kavt, speking- urinn mikli, varð til þess að leiðrétta hug- myndir manna í þessu efni eins og svo- mörgu öðru. Hann benti á sögurnar sein bezta fræðslu-miðilinn, til þess að koma siðferði-sannindunum inn í manns- sálina, — sögunum, sem vekti undrun og aðdáan unglinganna, er þeir læsi. Schleiermacher (1768—1834). guðfræð- ingurinn mikli, sem haft hefir svo mikil undra-áhrif á hugsanir manna í trúarefn- um, iafnvel fram á vora daga, benti á í ræðum ,,Um trúna“, að eldur trúarlífsins eins og hann hefði brunnið í h arta merk- isbera trúarinnar og einkum í sálu Jesú Krists,gæti aftur kviknað í mannsálunum Hann hrópaði því: „Hverfið aftur til á- kveðinnar trúar!“ En þá varð að hverfa

x

Breiðablik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðablik
https://timarit.is/publication/168

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.