Breiðablik - 01.08.1913, Page 15

Breiðablik - 01.08.1913, Page 15
BREIDABLIK 47 til uppsprettunnar, heyra frelsarann og aSra trúarinnar menn tala og verBa frá- sögunum um þær handgenginn. Þar var eldurinn. Orð hans hafa ekki haft nærri því eins mikil áhrif á unglingakensluna og vera skyldi. Trúfræðin hefir haft of mikil áhrif á söguvaliS úr biblíunni. Rétt- trúnaSarstefnan meS mótmælendum hefir, eins og katólska kirkjan, lagt alla álierzl- una á aS koma rétt-trúnaðarkerfinu inn í huga unglingantia meS kenslunni. Hin hreina trú og kirkjulega kenning, ,,frá allri villu klár og kvitt“, hefir veriS eitt og alt. Biblíusagan er notuS aS eins henni til stuSnings og sönnunar. um eins dæmalausum öfgum og þar, því alt hefir orðiS aS samríma og sannleiks- ástin og sannleikstilfinningin veriS bæld niSur og brotin um leiS og skynsemin. En í lúterskum löndum hefir veriS frem- ur óbeit á biblíunni sem kenslubók og þaS er vegna þess, aS gjá er á miili rétt- trúaSrar guSfræSi og biblíunnar. Biblí- an er svo miklu rýmri. Hún er ekki hrædd viS aS láta tvær sköpunarsögur, hver annarri gagnstæSa, standa þar hliS viS hliS. Eitt skifti segir hún frá því, aS syndin hafi komiS inn í heiminn af því I raun og veru hefir reformeraSa kirk- jan veriS aS nokkuiu leyti á undan lút- ersku kirkjunni í þessu efni. Þar hefir biblían venS lesin aS minsta kosti ein- lægt síSan sunnudagsskólar komust á stofn og töluverð rækt viS þann lestur lögð víSa. En sá ^alli hefir samt á því verið, aS öllu hefir \ eriS gerl jafnt undir höfSi, gamla testamentiS sett jafn hátt hinu nýja, kaflar úr því lesnir sex mánuSi ársins og kaflar úr n. t. hina sex, stöSugt á víxl, og kaflavaliS alt samkvæmt regl- unni, aS alt sem í ritningunni stendur sé heilög sannindi, töluS af guSi sjálfum. Hvergi hafa biblíuskýringarnar lent í öðr bitiS var í epli. Hitt skiftiS er þaS vegna þess, aS guðssynir urðu ástfangnir í dætrum mannanna. Á einum stað lætur hún hinn grimmúSuga Kain vera for- föSur þeirra manna, sem nú eru uppi, og menningar þeirra. Á öðrum staS verður þaS einn af sonum Nóa, fvrst eftir synda- flóðiS mikla (Schiele). Hjartarúm og víSsýni er svo miklu meira í biblíunni en í rétt-trúnaSarstefnunni. Hún þekkir aS eins einn hjálpræSisveg, mikinn sársauka út af syndinni fyrst, svo endurlausn og fyrirgefning, án þess aS sjá og skilja,

x

Breiðablik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðablik
https://timarit.is/publication/168

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.