Dagsbrún - 20.11.1915, Blaðsíða 1

Dagsbrún - 20.11.1915, Blaðsíða 1
FREMJIÐ EKKl RANCINDI DAGSBRÚN BLAÐ JAFNAÐARMANNA ÞOLIÐ EKKI RANGINDI ÚTGEFANDI: NOKKUR IÐNAÐAR- OG VERKMANNAFELÖG RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: ÓLAFUR FÍIIÐRIKSSON 20. tbi. Reykjavík, Laugardaginn 20. Nóvember. 1915. Hásetafélag Rejlpíkiir heldur fyrst um sinn fund í Bárvtbúð hvert sunnudagskvöld kl. 6. — Nýir meðlimir teknir inn. — Sömuleiðis geta ~nýir meðlimir 'skrifað undir iögin og fengið félagsskírteini hjá ritara félagsins, ólafi Frið- rikssyni, Suðurgötu 14, hvern Virkán dag milli 3 og 5. Á sama stað og tíma geta þeir meðlimir sótt félagsskírteini sin, sem ekki hafa enn fengið þau, sömuleiðis fengið lög félagsins og auk'alög. Fbrmaðurinn býr á Hverfis- götú 58 A. Bardaginn við auðvaSdið í útlöndum, — heimtar kotungum rétt, og hin kúgaða stétt hristir klafann og sér hún er voldug og sterk. E. B. Öreigarnir í flest öllum menta- tóndtmi hafa tekið höndum saman til að lyfta því fargi er a«ðvaldið hefir lagt á herðar •ttannkynsins. Bardagaaðferðirnar voru mjög % reyki í f'yrstu. En nú má íelja að öllum jafnaðarmönnum komi saman um þessar þrjár aðferðir: Verkafélög, samvinnu- télög og þátttöku i stjórnmálum, Þ- e. kjósa eigi aðra á þing og ' sveita- og bœjarstjórnir en sína eigin menn. Menn, sem bæta ' kjör alþýðunnar ! með þvi að breyía þjóðfelagsskipuninni ianda lafnaðarstefnunnar. Til dæmis um hina óðfluga ^amþróun . jafnaðarsteí'nunnar l«et eg ]1(ir eftirfylgjandi tölur, a^ miklu úr »Socialismen«, eftir *^erner Sombart, piófessor í •stjórnfræði í Berlín. • P ýzkaland. yið kosningarnar til þýzka '^isþingsins 1912 voru greidd '250,329 jafnaðarmannaatkvæði °8 voru þá 110 þingmenn, af ^> jafnaðarmenn. Arið 1895 voru í þýzkum ^afélögum 259,175 félagar, Eignir félaganua voru 1895 tnillj. kr., en 1911 5.5*/* kr. Sanivinnufélagsskapiuiin er Sittftig^ þannig faiid. Þýzkir ^Prkamenn fengu áhuga fyrir JJOttttni eftir 1880 og tók hann P4 sfcf(Hura-.rramfOTUití^ Sam- band þýzkra samvinnufélaga hat'ði 1911 1,313,422 félaga, og höfuðstóllinn var 36 milljón kr. Umsetningin óx frá 1903 úr 157 milljón krónur í 450 milljón krónur 1911. Eigin framleiðsla var það ár 70 milljón krónur. Nú eru verkamenn lífið og sál- in í hreyfingunni. Frakkland. Þar hefir auðvaldið gjörbreytt þjóðinni á fáum árum. Öreigar þessarar óstýrilátu þjóðar, sem altaf hefir verið að gjora stjón- arbyltingar, eru nú farnir að vega með sömu löglegu vopn- unum og bræður þeirra í Þýzka- landi, í bardaganum við auð- valdið. í þinginu áttu jafnaðarmenn 77 fulltrúa 1910 og þá voru greidd 1,125,877 atkvæði jafn» aðarmönnum í vil, en 1906 voru atkvæði þeirralað eins 880,000. Meiri hluta eiga jafnaðarmenn þar í 91 bæjar- og sveitarstjórn. Veiklýðsíelögin frönsku höf'ðu árið 1890 139,192 félaga en 1911 957,162. Sainvinnufélög hafa einnig þróa'st vel í Frakklandi. Fram- leiðslufélög voru 1896 202, en 1906 362. Kaupfélóg og neytendafélög hafa þó fengið þar meiri byr, 1902 voru þau 1641, en 1907 voru þau 2166. Af því voru 836 samvinnubrauðgerðarhús. England. í öndverðu var verklýðshreyf- ingin ekki í anda jafnaðar- manna, en atvikin hafa fært enskum verkamönnum heim sanninn um að jafnaðarslefnan er það eiria rétta. Tala félaga í enskum verka- félögum var árið Í901 1,933,022 en árið 1911 3,010,346 í 1168 félögum. Við ¦ kosningar'nar 1906 fékk verkamannaflokkurinn (undir stjórn Keir Hardie) 30 fulltrúa með 170,000 atkvæðum, og önnur verklýðsfélög 20 fulltrúa. En 1910 fékk verkamanna- flokkurinn 33 fulitrúa og 505,690 atkvæði. Alkvæðisrétturinn í Englandi er mjög takmarkaður, ef hann væri almennari, mundu atkvæð- in verða miklu fleiri. í bæja- og sveitastiórnum befir fulltrúatalan einnig vaxið mjög fljótt, 1904 voru þeir 395 en 1909 953. Krh. F. J. Verkefni fyrir sálarrannsóknarfræðinga ? Þegar »Goðafoss« var nýfar- inn frá Inyggjunni á Akur- eyri i næst síðuslu ferð sinni, kom það á daginn, að á skip- inu var maður einn, sem ekki ætlaði með. Maður þessi las sig, eftir kaðli, niður í bát, sem að skipshliðinni kom, og sáu þeir, sem A bryggjunni stóðu, að hann misli víntlöskur úr barmi sinum í bátinn. Lög- regluþjónn er á brj'ggunni<var, sá það þó ekki. Maðurinn slapþ því upp til bæjarins og þótti flestum hann ærið fyrir- ferðamikill. Maðurinn var siðan ákærð- ur af nokkrum áhorfendum, fyrir bannlagabrot. Og kann- aðist hann við að hafa flutt ,vín í land úr skipinu. En ekki mundi hann hver selt hafði honum áfengið, hann var þó ódrukkinn þegar hann fór um borð. Skyldi það ekki vera eins- dæimi að rnaður drekld frá sér minnið- um það, sem skeði áður en hantr bragðaði vín, það ætti að rannsaka. Hér er líklega viðfangsefni fyrir sálarrannaóknarfræðing- ana — eða þá dugandi lög- reglustjóra. Einn af Eyrinni. Stu.tt 8u laggott. »Full speed<r. Þártn 16. Okt. var haldinn undirhúningsfundur og kosin nefnd til þess að sernja lög f'yrir hásfetaíéíag, er menn vildu stofna. Nefndin hélt því næst fundi hér um bil hvern dag í vikunni, sem í hönd fór, stund- um 4—5 líma í einu. Og áður en vikan var á enda var hún búin að semja uppkast að lög- um ög aukalögum fyrir félagið. Þann 23. Okt. (vikndaginn eftir fyrsta fundinn) var 2. fundur haldinn, og kom hann af að samþykkja öll lögin, og eru þau þó löng (31 gr.), 3. fundur var haldinn 29. Okt., og var þá lcosin stjórn, 4. fundur var lialdiun 3. Nóv. og voru þar samþykt aukölögin (kauptaxt- inn). Þtor með var félagið full- stofnað os lckið 1il starfa á nitjánda degi i'rá þvi fyrsti Var haldiun (að þeim degi með- löldum). Er þelta sett hér til eftirbreytni, og til þess að sýna Bókband, ódýrt en vandað fæst hjá Gnðmundi Höskuldssyni. Frakka^tíg 24. fram á, hvað mikið má gera á stuttum tíma, þegar gengið er að þvi með ótulleik. Aoðvirðilegt kvikindi er það sem skrifað hefir undir hafninu »gamall háseticc i Vísi, móti grein B. J. Blöndal, er getið var um i siðasta blaði. Hann reynir ekki með einu orði að hrekja útreikning B. J. B., sem heldur ekki verður gert, enda er það ekki tilgangur hans. Tilgangurinn er að kom sér vel við útgerðarmenn, því þó hann skriíi undir dulnafninu »gamall háseti«, þá vita allir hver hann er. Hann er fyrverandi skip- stjóri, sem hefir haft atvinnu við 12 aura útgerð hér í bæn- um, sem einskonar yfirmaður, en sem nú hefir mist atvinn- una þar, og skiifar svo þetta til þess að bæta fyrir sér á öðrum stað. Er ekki ótrúlegt hvað menn geta verið auðvirði- legir? Matthías Jochumsson varð áttiæður 11. þ. m. mán. Akureyringar sáu sóma sinn í því að halda honum stórt sam- sæti þenna dag. En fleiri hugs- uðu til hans en Akureyringar, því honum barst á annað hundrað heillaóska símskeyta (þar á meðal skeyti*frá Georg Brandes). Skáldið síra Matthías þekkir hvert mannsbarn hér á landi, en mfiixninn þekkja fáir. Hér deltur hér í hug göm- ul og islensk saga um þá Gunnar á Hlíðarenda og bróðir hans, sem komu frá útlöndum og á Alþing. I'ótti þá mikið til þeirra koma, og voru engir þar jafnvel búnir, en ekki hafði dramb þeirra vaxið við utanför- ina, þeir töluðu við hvern mann, sem við þá vildi tala, og var haft orð á þessu. Þetta minnir i\ síra Matthías, því þó orðstj'r haus haldi áfram að vaxa jafut og þétt eins og hingað til, þau tuttugu ár, sem hann, ef'tir öllum líkindum á eftir ólifað, þá mun hann halda áfram því að vera eins í við- móti við íágan sem háan, ríkan sem órikan.

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.