Dagsbrún


Dagsbrún - 20.10.1916, Side 3

Dagsbrún - 20.10.1916, Side 3
DAGSBRÚN 123 Egill Jacobsen. Landsins f j ölbrey ttasta vefnaðarvöruverzlun. Nýkomið með s/s Islandi og Gullfossi: Regnhlííar, með nýtízku skafti. JPlyds iákpvuern- '| > svartar, mislitar. Komið fljótt, -* | 9 m 9 áður en þær beztu seljast. Oivanteppi ■' WpSSSiæa&Sr BorOdxxlta úr ö Klæði, ''"'„."Sk'S”" I íiiinteppi. Grardínutaa, S'?!. Sængurdúk. Léreft. TvÍHttau. Morgunkjólaefni. I^óöixrefixi. æillsi, **'£$£££?* æiHiisvnjxtxiefixi faT| T etrarkápur. >retrarliattar. Ilattaísikraut. Vetrarhanzkar skÍnarog Svuntur. JRTaixel og ótal margt fleira. Með s/s Isilantli kom mjög stórt lírval af Myndum og Myndarömmum. Komið og skoðið! Þó þrengslin séu mikil\ þá borger það sig samt að bíða! úsar, og hvers er annars að vænta af honum, sem beinan hag hefir af þvi, að kaup há- seta sélágt? Um Svein ersama að segja, hann er riðin við svo mörg atvinnu-hlutafélög, að hag hefir hann af því, að auð- valdið þróist. Blöð þeirra langsum-manna, ísafold, Morgunblaðið og Vísir, réðust með ódrengskap á há^ seta-Verkfallið og gerðu alt sem þau gátu til að sundra samtök- um sjómanna, bæði meðan verkfallið stóð yfir og á eftir. Þar með hefir flokkur sá,'sem nú hefir þessa alþýðuvini á boðstólum ákveðið sér stefnu, sem er að sundra og eyðileggja félagsskap meðal sjómanna — og öllum ætti að vera enn í minni svívirðulegulegu árás- irnar sem flokkur þessi gerði um síðustu bæjarstjórnarkosn- ingar. Vonandi sýna bæði verka- menn og sjómenn nú við kosn- lngarnar, að þeir kunni gera skil á réttu og röngu, 0g kjósi ekki á þing þá menn, sem hafa verið and- stæðir þvi, að verkamenn fái bmtt kjör sín, og vegna sinpa umfangsmiklu »spekulatióna« hljóta að halda þeirri stefnu áfram. ísafold og Lögrétta! burt með blekkingartilraunir ykkar, hættið aflri rökkur-lýgi! Og þið, verkamenn og sjó- menn, látið ekki leigusnápa þeirra heimastjórnar- og ísa- foldarmanna blinda ykkur með fygasögum þeim, sem búnar eru til á skrifstofum þeirra höfðingjanna. Nói. Reykjavíkur-pistill. »Oft er llagð undir fögru skinni«, sagði eg við frænda minn úr sveitinni. »En eg vil taka það fram, að eg á ekki við Svein Björnsson. Mér finst hann alls ekki fallegur, enda manstu hvað ég sagði þér um hann þegar við mættum hon- um áðan. En vel á minst, ætli hann sé búinn að fá usla- gjaldið frá fátæklingnum, sem varð fyrir því slysi, að missa þrjár rollur inn í Edengarð- inn hans Sveins, sem ekki er nefndur Paradís, af því þar er engin slanga, nema vatns- slangan, sem aldrei hefir heyrst mæla orð við konuna, en ram-slæg er hún eins og gamli Skjóni. Halló, Róbert! Hvert ert þú að fara? Hvað segirðu, dreng- ur? Eftir tveimur dósum af skósvertu fyrir Pétur Zóphóni, sem farinn er að gerast grá- hærður af vonleysi um að hann komi Jóni Magnússyni að, um Knút hefir hann aldrei haft neina von, og eiginlega hefir enginn átt von á því, nema Knútur sjálfur, séra Bjarni og Guðm. klæðskeri. Frændi minn úr sveitinni! Lánaðu mér vasahnífinn þinn, ég sker hér i sundur með honum pistilinn, því Jón segir að meira komist ekki af hon- um í blaðið. Hinn búturinn getur komið í næsta blaði; það skemmist ekki lundabagginn, þó hann sé skorinn í tvent, ef ekki er rakinn af honum rist- illinn. Jón Söngur. Upp eða niður. Verkamenn og hásetar, lang- fjölmennasta stétt kaupstaðarins, sennilega um 3500 kjósendur af 4500 alls, liafa hingað til engu ráðið um landsmál og litlu um bæjarmál og um kaup sitt. Hafa þegið það sem heldri menn og vinnuveitendur hafa að þeim rétt. Hafa látið brúka sig. Ekki af því að þeir þyrftu að láta binda sig. Þeim hefir þvert á móti verið innanhandar að ráða öllum kosningum til bæj- arstjórnar og alþingis og miklu um launakjör sín. En þeir hafa verið brúkaðir af því að þeir hafa hingað til ekki þekt mátt samtakanna. Framtíðargengi þeirra er undir því komið, að þeir sigri sem oftast, helzt altaf þegar þeir fara af stað. Þeir urðu algerlega undir við landskosningarpar og fóru á annað hnéð í verkfallinu síðast- liðið vor. Verði þeir undir við héraðs- kosningarnar núna, sem allir vita að þeir geta algerlega ráð- ið, þá er úti um þá gfir sjáan- lega framtíð. Þá missa þeir sjálf- ir alt traust á sér og mótstöðu- menn allir virðingu fyrir þeim. Enginn óttast auman. Þá ráða vinnuveitendur öllu um kaup þeirra. Vimú þeir aftur á móti bæði sætin liér í Reykjavík núna, þá er vist, að þeir geta heft marg- an áganginn á þeirra hagsmuni á næstu þingum eftir því sem líklegt er um flokkshlutföllin. Þá er liklegt af sömu ástæð- um, að þeir geti komið ýmsum lagabótum fram á högum sín- um. Þá er vist, að þeir geta ráðið mestu um kaup sitt fram- vegis. Því að þá þekkja báðir aðiljar mátt þeirra, verkamenn og vinnuveitendur. 21. okt. sker úr um það, hvort hagur verkamanna á að hœkka eða lœkka hér í bæ í næstu framtíð. Þeir eru alveg sinnar hikku smiðir. . Verkamaður.

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.