Dagskrá II - 20.12.1902, Qupperneq 3

Dagskrá II - 20.12.1902, Qupperneq 3
D A G S K R A . 3 pú hefir gefiö mér um pað, að pú skilur við okkur rólegur og kvíðalaus. Eg ber ekki hinn minnsta kvíðboga fyrir pví, að ég muni villast af peim vegi sem við höf- um gengið saman á svo lengi, og pegar sá vegur endar, óttast ég ekki pað sem pá tekur við. Ekki óttast ég heldur að son- ur okkar yfirgefi pann veg, sem við höf- um bent honum á að ganga. Alfaðir horfði á pessa mynd og segir: þessi mynd er fegurst og lýtalaus, hún sýnir trú, von og kærleika í eins fullum mæli og jarðar- búum er unnt. Ég lýsi ánægju minni yfir peim jólagjöfum sem pið hafið gefið mér og ég ætla líka að gefa ykkur jóla- gjafir. Gjöfin sem ég gef ykkur er sú, að pið megið kjósa ykkur verk fyrir jafn- langan tfma og pað sem á jarðríki er kall- aður mannsaldur, en verksvið ykkar verð- ur að vera á jarðríki og verkefnið kjósið pið nú f kveld. Sú, sem kom með fyrstu myndina, kýs sér verkefni síðast; pað er réttlátt, pví eftir pví sem eitt verk hefir tekist betur, pví meiri umbun er innifalin í meðvitundinni um pað að verkefnið hefir tekist vel. Anægjusvipurinn sem skein í andliti gyðjanna var óumræðilegur. Sú fyrsta sagðist ætla að kjósa sér pað verk að kenna pegnunum á jarðríki að bera virð- ing og lotning að eins fyrir peim drotnum, sem verðskulduðu slíkt. Önnur kvaðst kjósa sér pað verk, að mega kenna yfir- boðurum á jarðríki, að heiðra aðeins pað hjá pegnunum, sem gjört væri til heilla mannkyninu. Hin priðja kvaðst kjósa sér pað verk, að útrýma öllum óhreinum hvötum, sem oft er driffjöðrin í peim fé- lagsskap á jarðríki, sem kallað er hjóna- band. Hin fjórða sagðist kjósa sér pað verk, að kenna kirkjufeðrum að hafa engan útundan. Sú fimta kaus sér pað verk að sýna jarðarbúum, að væri nokk- urnveginn jafnskift hinum jarðnesku gæð- um, pá væru engir purfamenn. Hin sjötta kaus sér pað verk, að kenna jarðarbúum að skyldur peirra næðu út fyrir heimilið. Hin sjöunda kaus sér að mega vera hjúkr- unarkona við banasæng hvers pess manns og konu, sem hinar gyðjurnar gætu kent. Guðinn Alfaðir lét ánægju sína í ljósi yfir vali peirra. Svo virtist mér sem alt verða óljóst, sem ég sá, og svo vaknaði ég. Og ég fór að hugsa um, að ég gæti gefið systur minni betri jólagjöf, heldur | en mér hafði nokkru sinni komið til hugar. Ég ásetti mér að gefa henni pá jólagjöf, j að kappkosta af fremsta megni, að líf j hennar og barna hennar skyldi verða sem allra líkast rnXnd peirri, er sjöunda gyöj- an sýndi. é ** JÓLIN! JOLIN! JOLIN! » TTm leið og ég óska ykkur öllum GLEÐILEGRA JÓLA vildi ég minná ykkur á, að ég hefi nú meiri byrgðir af alskonar gullskrauti en nokkru sinni áður, og allt með niðursettu verði, t. d.: ’8-daga klukkur, áður á $4.00, nú á $3.00; hin heimsfrægu Waltham úr, áður seld á $8.00, nú á $6.00. Gullhringir fást hjá mér fyrir lítið meira enn hálfvirði; t. d. hringir, sem áður voru seldir á $3. 50, sel égnú um Jólin fyrir $2.00. Úr handa stúlkunum, sem áður kostuðu $25.00, fást nú hjá mér fyrir $1 5.00, og allar aðrar tegundir eftir pessu. Gull og silfursmíði og allar viðgerðir afgreiði ég fljótt; ég hefi nú 6 manns í búðinni svo ég get afgreitt alla í tæka tíð, prátt fyrir alla pá miklu aðsókn, sem ég hefi. Pantanir utan úr nýlendun- um fljótt afgreiddar. Skrifið mér ef pið viljið útvega ykkur SMEKKLEGAR OG BILLEGAR JÓLAGJAFIR. Ég pakka löndum mínum fyrir undanfarin viðskifti og mælist til, að peir finni mig fyrir hátíðirnar, ef peir purfa að fá fallega Jólagjöf með sanngjörnu verði. Komið og skoðið vörurnar, pað kostar ekkert að fá að sjá pær. GLEÐILEG JÓL! 576 MAIN STREET = = = G. THOMAS. w w w é é é é é é ss m SÓLVADRAPA. Lag: Heim er ég kominn og halla’ undir flatt. Ef ætlarðu’ að kaupa pér hátíða hnoss og helzt pað sem krakkar ei mölva; pá er pað á horninu’ á Ellen og Ross í allsnægta búðinni’ hans Sölva. I gluggunum ósköpin öll eru að sjá af ösnum og kindum og hestum, og hundruð af skipum par hægt er að fá og húsum og járnbrautarlestum. Af brúðum og drengjum f búðinni’ er nóg og bókum og spilum og hnöttum; en luktirnar finnast mér fegurstar pó— par fjöldi’ er af hundum og köttum. J)ar fult er með sýróp og sveskjur og te og sykur og epli og fíkjur. þó lýginn og málugur sagður ég sé, pá svei mér ef petta’ eru ýkjur. Ef kemur í húsið hans ferðlúið fólk, pá fær hann pví hægindastólinn; ef langar pig, karl minn, í Kaffi’ eða mjólk pá kemurðu pangað um jólin. & "O c <D < z O cn cn Ph cn H cn W O ‘u 3 U <U bjc ctf TJ ’ÍO 50 x ,ctf ’> ’-M U eftir 'Ctf p ctf 52 s s 3 Ö 0) ctf 0 QJ > ^o '> 50 cn X • ) A c U cn 0 cn 3 ctf 50 L. V>v> G ’<D rp ý-> ’> O Pá X <U bx V > s L bjC 0 tw ctf u 3 ctf CL <u 53 X 3 LT) > ctf A ctf N c (1) 175 a 3 VC 3 £ 'l-H U ctf 3 O C/) 50 ctf -3 -*-< ÖjC c s 3 c ctf a <5 CD <D 3 c <u 17) vh—< To c 3 </) 'yrir 3 ctf X vO x 'O có bjC ctf c 1—5 e O ctf X C3 ”3 ctf 50 CD g VO ctf 50 u <3 os 'Jbc 'Ctf S C3 0 3 'Ctf c/5 0) -G A R A M O T A B L A Ð. Dagskrá gefur út vandað áramótablaö og flytur þá kvæbi eftir mörg af#helztu skáldum vestanhafs. STUKAN HEKLA heldur Árshátíð sína föstuöagskveldiö n 1 i 11 i jóla og nyjárs. Prógram ágætt.

x

Dagskrá II

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá II
https://timarit.is/publication/174

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.