Dagskrá II - 20.12.1902, Blaðsíða 4

Dagskrá II - 20.12.1902, Blaðsíða 4
4 D A G S K R A . S T Ö K U R. Ef gleSisólin brosir blítt viS oss, og björtum friSargeislum slær á veginn; þá finst oss lífiS eilíft unaðshnoss, og alfullkomin sæla hérnamegin. Ef rauna myrkur reifar lífsins sól, og rósir fölna, pær sem prýddu veginn; þá finst oss lífiS eldsár kvala ól, og eilífSina þráum hinumegin. P. S. PÁLSSON. J|@“ Bréf og böggull, sem kom frá ís- landi meS vesturförum síSastliSiS sumar, og meS svohljóSandi utanáskrift : Miss J. Goodman, 289 Nena St., Winnipeg, er geymt hjá undirrituSum, og er eigand- inn vinsamlega beSinn aS vitja þess sem fyrst, J. J. Anderson, 491 Elgin Ave. RIT GESTS PALSSONAR, I. bindi, verS $1.25 og LJÓÐMÆLI SIGUR- BJÖRNS JÓHANNSSONAR, í gyltu bandi, verS$i.50, fæ ég báSar til sölu fyrir jólin. BáSar mjög vel valdar jóla- gjafir. Einnig hefi ég mikiS af íslenzk- um bókum, sjá bókaaugJýsing mína í Lögbergi. Pöntunum utan af landinu veitt sérstakt athygli. H. S. Bardal, 557 Elgin Ave., Winnipeg. 539----------539 Herra I. B. Búason hefir sett upp nýja verzlun aS 539 Ross Avenue. Hann verzlar meS allskonar vörur. þeir sem vilja njóta vel jólanna ættu aS finna hann. Hann hefir epli miklu betri en það sem hún Efa gaf honum Adam, og allskonar ávexti. Auk þess hefir hann miklar byrgSir af brauSi, smjöri og kartöflum. Stúlkurnar geta keypt þar blómsturvasa og bollapör, brauSdiska og fleira. Handa börnunum hefir hann flest sem þau girn- ast. l a f. MeSlimir stúkunnar Isafoldar No. 1048 I. O. F., eru mintir á kosningafund nefndr- ar stúku, er haldinn verSur 23. þ. m. á North-West Hall á mínútunni kl. 8 síS- degis. þeir sem heima kunna aS sitja þaS kvöld, kenni sjálfum sér um, ef ein- hverjir verSa kosnir í embætti stúkunnar fyrir næsta ár, sem þeim þykir miSur fara. Undir stjórn stúkunnar er hagur hennar aS ýmsu leyti kominn. P'leira en kosn- ingar verSur og rætt um á fundinum. Ekki ómögulegt aS fundurinn verSi venju fremur fjörugur. J. EINARSSON, r. s. TIL KUNNINGJA MINNA. Lg hefi til sölu nokkur ein- tök af hinni nýútkomnu bók GESTS PÁLSSONAR. Væri mér þægS í, aS þeir af kunningjum mínum, sem ætla aS kaupa hana, en hafa ekki þegar skrifaS sig fyrir henni, léti mig sitja fyrir kaupunum. þessi bók er áreiöanlega mjög skemtileg jóla eSa nýjársgjöf. MAGNÚS PÉTURSSON, JÓLABOÐ “DAGSKRÁR” eda JÓLATRÉSSAMKOMA FVRIR FÁTÆK BÖRN VERÐUR HALDIN þ R I Ð J U- D A G S KVELDIÐ MILLI |ÓLA OG NÝÁRS, KL. 8 Á NORTH WEST HALL. Minnist þessaS GUÐBJÖRG JÓHANNESDÓTTIR 5 4 7 ROSS AVE., veitir GJÖF- UM móttöku. j*j*j*,£j* <£■£<£ or KETKAUP. ob O- Ef þú þarft aö kauþa ket, KRISTJÁN selur alt, hvaö sem heJzt þú girnist hangiö nýtt og salt. Findu hann fyrir jól, fáöu á diskinn þinn; margur sækir mat til hans á markaöinn. Rullupilsa’ og rif þar fást; af reyktum langa nóg; varan öll er vönduö, en veröiö ekkert þó. Findu hann fyrir jól, fáöu’ á diskinn þinn; margur sækir mat til hans á markaSinn. KRISTJAN JOHNSON, HORNINU Á LANGSIDE OG ELLICE STR. Ef þig fýsir aS fá þér hring fyrir jólin, :,: hreint er óþarft aö hlaupa í kring :,: fyrir jólin, :,: þú veizt hann Jjóröur á þúsund gull og þar af skrautinu’ er búöin full :,: fyrir jólin. :,: JiangaS fer ég aS fá mér úr :,: fyrir jólin. :,: sumir geta’ ekki sofiö dúr :.: fyrir jólin :,: nema’ í kjörgripum kaup sé fest, sem kærustunni geSjast best :,: fyrir jólin. :,: Dísa kaupir þar demantsnál :,; fyrir jólin, :,: meö silfurbelti þú sérS hann Pál :,: fyrir jólin, :,: hjá gullstássinu ég Gunnu finn meö gilta festi á piltinn sinn :,: fyrir jólin. :,: J) Ó RÐ U R J Ó N S S O N, úrsmiöur, verzlar á A Ð A L S T R Æ T I 390 United Brotherhood of Carpenters and Joiners of America Deild þessa félags hér í bænum hefir fimd á hverju föstudags kvöldi í TRADES HALL. Stúkan ^ SKU L D * heldur ekki fund á aðfangadagskveld jóla, en á GAMLAÁRSKVELD verSur sérlega skemtilegur fundur. ...NÝTT LEIKRIT... verSur þá leikiS og margt fleira til fagn- aöar. Ókeypis aögangur fyrir alla félagsmenn. DAQSKRA II. Gefin út af nokkrum Islendingum í Win- nipeg.—Kemur út þrisvar í mánuöi. Kostar $ 1.00 árg. Til íslands $1.00. Ritstjórnarnefnd : Sig. Júl. Jóhannesson, F. Swanson, Stefán Thorson. Utanáskrift til þeirra er : Editor Dagskrá II., 560 Sherbrooke St., Winnipeg. RáSsmaSur : Wm. Anderson, 499 Young St., Winnipeg. AuglýsingaverS : Smá-auglýsingar 25C. hver þumlungur dálkslengdar. Afslátt- ur á stærri auglýsingum, eöa ef samiö er um augl. fyrir lengri tíma. <£<£ Kaupendur veröa aö muna þaö, aS Kera ráösmanni blaösins aSvart er þeir s* ifta um bústaS, og geta um fyrverand bú- staS sinn. PRENTARI M. PÉTURSSON.

x

Dagskrá II

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá II
https://timarit.is/publication/174

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.