Fram

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Fram - 01.03.1898, Qupperneq 3

Fram - 01.03.1898, Qupperneq 3
FEAM. 3 I, 1. vörurnar í þvi trausti, að loforð félagsstjóra bregðist eigi á borgunardegi. Hér má því enginn öðrum bregðast, ef ve) á að fara. Orðheldni og skilsemi eru máttarstoðirnar í við- skiptalííi manna, ekki sízt eins og hér á landi hagar. Yertu þvi varkár að lofa, en fljótur og áreið- anlegur að efna. Með óorðheldni og óskilum skaðarðu tíðast, bæði aðra og þig sjálfan. Sá, sem loforð þitt þiggur, reiðir sig á það, og briðgmælgi þín getur bakað honum skaða, má ske margfalt meiri, en þú hefur hugmynd um. Og þó að þú sért svo óprúttinn, að þú ekki kærir þig um það, þó að aðrir hafi vanda þín vegna, þá vertu samt skilsamur og orðheldinn sjálfs þín vegna, við hvern sem þú átt. Sem minnimaður stendurðu í sjálfs þín og annara augum, ef þú efnir ekki orð þín, og sýnirðu þig að óorðheldni í eitt skipti, færðu tæpast bón þína í annað sinn. Frá „kaupfélagi ísfirðinga". Arið, sem leið, hefir yfirleitt veiáð eitt af félagsins erfið- nstu árum, þar sem fisksala í útlöndum lánaðist mjög ílla hjá félaginu, sem öðrum, svo að málfiskur varð 6 kr. lægri skpd. í félaginu, en kaupmejm hér á staðnum höfðu borgað síðastl. sumar, og smáfiskur og ísa náði að eins kaupstaðarverði, og ekki meir. Hér við hættist og, að síðastl. sumar var eitthvert mesta óþurrkasumar, sem elztu menn muna, að hér hafi komið, •svo að fiskur varð seint þurr, og leiguskip félagsins urðu því að híða hans mjög lengi. Til þess að flytja til sín útlendar vörur, og taka aptur fiskinn, sem var samtals um 4800 sk$í, hafði félagið leigt gufuskipin „Nora“ og „Merkur“, og var skipsleigan fyrir hið fyrnefnda 245 pd. sterl. á mánuði, en 215 pd. sterl. fyrir hið siðarnefnda, hvorttveggja auk kola, hafnsögu- og skipagjalda, sem félagið varð að borga. Gefur það að skilja, þegar um jafn dýr skip er að ræða, hve afar-miklu það skiptir fyrir félagið, að öll afgreiðsla af hálfu félagsmanna gangi svo fijótt og greiðlega, sem frekast er unnt; en við óveður og óþurrka er ekki á manna f'æri ■að ráða. Á fyrstu árum félagsins létu menn sér nægja, að skip félagsins kæmu við á 2—3 stöðum hér í Djúpinu; en eptir þvi sem félaginu hefir vaxið aldur, hafa félagsmenn gjörzt æ heimtufrekari, viljað fá fieiri og fleiri viðkomustaði árf'rá ári, svo að nú er svo komið, að menn láta sér ekki nægja, að skip félagsins komi á hvern fjörð, eða vík, hér í Djúpinu, heldur heimta jafn vel fleiri viðkomustaði á sama firðinum. En slíkt hringsól skipanna tekur eðlilega töluverðan tíma, ekki sízt þegar þar á ofan er þá látið sér hægt um afgreiðsluna, eins og sumstaðar hefir því miður viljað við brenna. Félagsmenn verða því að hafa það hugfast, hver um ■sig, af láta alla afgreiðslu skipanna ganga sem fljótast, og þó um leið sem skipulegast, því að allt seinlæti þeirra er skattur á sjálfa þá, og á f'élagið í heild sinni. Verðlag í „kaupfélagi ísfirðinga" 1897. — Eins og drepið er á annars staðar hér í blaðinu var árið 1897 eitt af kaupfélagsins örðugustu árum. — Eink- !um olli það félaginu miklu óhagræði, að síðastl. sumar voru óþurrkar svo fram úr hófi, að fiskur var óvíða þurr, fyr en seint í ágúst, og varð félag- ið því að hafa hór tvö dýr gufúskip liggjandi all- lengi, til þess að bíða hans. — Fiskitökumenn fé- lagsins kvarta og undan, að félagsmenn hafi á sumum stöðum sýnt all-mikið seinlæti, að því er afgreiðslu skipanna snertir, og margar hafa fleiri kvartanir heyrzt, sumar sannar og sumar miður áreiðanlegar; en sannleikurinn mun vera, að ótíðin hafi mestu um valdið. — En af þessum sökum hafa vörurnar eðlilega hlotið að verða nokkru dýrari, en ella myndi. Lesendum vorum til fróðleiks setjum vér hér nú verðlag það, sem í félaginu varð á nokkrum helztu vörutegundunum, að öllum innlendum og útlendum kostnaði álögðum. Verðlagið varð þetta: Rúgmól, 100 U. á %0 — Rúgur, 200 //. á 12/00 — Bankabygg, //. á 8'/2 a. — Hrísgrjón, //. á °/10 — Haframjöl, //. á °/18 — Florhveiti, //. á °/14 — Heilbaunir, U. á °/os — Klofnar baunir, 126 //. pr. 10/97 — Overhead, U. á 8% a. — Kaffi, einkar góð tegund, //. á °/72 — Kandis, //. á %5 —Hvítasyk- ur, //. á %g — Höggv. hvitasykur, //. á °/23 - Púðursykur, //. á 18% a. — Export („Luðvig Dav- íð“) U. á %0 — Kringlur, //. á %4 — Skonrok, //. á Í272 a. — Rjól, //. á yj]() — Ruíla („Augustínus“), //. á %0 — Reyktóbak, U. á J/]2 — Chocolade, //. á %2 — Steinfarvi. //. á °/15 -— Zinklivíta, //. á °% — Blýhvíta, //. á %s — Grænn farvi, //. á %3>— Blár farvi, //. á °/18 — Rauður farvi, //. á °/18 - — Gulur farvi, //. á %2 — Svartur farvi, //. á %2 — Cement, tn. á 8/00 — Koltjara, tn. á 15/75 — Tjara, tn. á 18/00 — Saumavélar á sl/80 — Ljáblöð á °/75 — Ljábrýni á °/17 — Stangasápa, //. á °/20 — Soda, //. á °/04 — Grænsápa, 28 ibs, pr. 4/75 — Handsápa, 7 U. ensk, pr. %5 — Krekjur nr. 7, þúsundið á 4/10 — Krekjur nr. 8 á %0 þús. — 4 U. færi, st á %0 3 //. færi á %5 — 2 U. færi á %5 — l4/2 //. færi á r/20 — 1U. færi á' 1/05 — Fiskiímífar á °/85 — Netagarn, //. á %5 — Eldspítur á %, pakkinn. -- Dakpappi, r. á %5 — Rokkar á 0/50 — 4" saumur, pk. á %5 — 31/," saumur, pk. á %5 — 3" saumur, pk. á °/60 — 2‘/o" saumur, pk. á °/90 — 2" saumur, pk. á °/65 — l1/.," saumur, pk. á %5 — 1" saumur, pk. á °/15 — Landskóleður, //. á °/65 — Sjóskóleður, pd. á %g — Kol, sk//. á %0 — Salt, tn. á */15 (dýrara úr húsi). — Stumpasirz, //. á %0 — Hesta- járn, gan^urinn á °/75 — Kommóður á 14/50 HellulituD //• á °/73 — Bátasaumur, með rám; 6" saúmur á %0, 5" saumur á 4/35, 4" saumur á %5, 3%" saumur á %0, 3" saumur á %0, 2%” saumur á 2" saumur á 4/25, 1%” saumur á %5, 1%" saumur á %0, — allt fyrir hundraðið. — Ullar- kambar, tvöfaldir, á %5 — Járnbrúsar af ýmsri stærð: Í2 „gallons “ á %0, 10 „gallons“ á 4/25, 9 „gallons“ á %0, 8 „gallonsu á s/75, 7 „gallonsu á %o, 6 „gallons“ á %5, 5 „gallonsu á %0, 3 „gall- onsa á 2/7®. * * ^ Þeg'ar litið er á röruverðlag það í „kaupfélagi Ísíirðinga"’, sem hirt er hér að framan, og það borið saman við almennt útsöluverð aðal-verzlananna 4 Isafirði (Á. Ásgeirssonar verzl., Leonh. Tang’s og L. A. Snorrasonar verzlana), verður ekki annað sagt, en að félagsmenn hafi haft all-góðan hagnað á útlenda varninginum, eða sem svarar frekum 30°/0 að með- altali, og mun meira að því er sumar vörutegundir snertir. Og þó að félagið hafi siðastl. ár orðið að sætta sig við það sameiginlega skipbrot allra, sem fisk seldu til útlanda, að fá minna fyrir málfiskinn, en kaupmenn buðu fyrir hann hér á staðnum næstl. sumar, virðist ekki nein ástæða til þess, að láta það draga úr kjarki sínum, eður ætla, að svo fari jafnan, því að trúlegt er það ekki, að fiskur verði ár

x

Fram

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fram
https://timarit.is/publication/176

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.