Fréttir

Eksemplar

Fréttir - 23.10.1915, Side 1

Fréttir - 23.10.1915, Side 1
Hádegis-útgála Verð: 3 aurar, FRÉTTIR 33. tbl. Reykjavík, laugardaginn 33. október. 1915. Dagurinn. Bók, sem allir verða að eiga. íslensk þjóðfélagsfræði eftir Einar Arnórsson ráðherra. Fæst Iijá bóksölnm. Símskeyti. Kaupmannahöfn í gær. Sáttatilraunir Benedikts páfa XV. ogf Alfons XIII. Spánarkonnngs liafa strandaó. Kaupmannahöfn í dag. Rússar hafa unnið sigur á Þjóöverjum viA borg< ina Gfrodixo. ________ Búlgarar vinna á í Serbíu. Enjglendingar hafa fengið Orikkjum í hendur yfirráð yfir eyjunni Cyprus. Vetrardagur fyrsti. — Gormánuð- ur byrjar. Háskólafyrirlestrar fyrir almenning: B.M.Ó.: Bókm.saga ísl. kl. 5—6. B.M.Ó.: Sólarljóð kl. 6—7. J.J.: Saga íslands kl. 7—8. Veðurskeyti. Veðrið í g-ær: U-. O C e > O £ Vestm.eyjar 753,i A 5 Regn 7,7 Reykjavfk. . 7 53.1 A 4 Alsk. 7,3 ísafjöiðtir. . 757,2 SA 8 Léttsk. 9,3 Akureyti . . , 753.7 S I Skýjað 6,5 Grfmsstaðir. 722,8 SA 4 Skýjað 4,0 Seyðisfj . . 753,'8 NA 4 Regn 5,7 Þórshöfn . . 767,1 SA 5 Alsk. 8,6 Veðrið í morgim: > c 0 '< 5 £ c £ Loft •J3 £ Vestm eyjar 753-7 A 3 Alsk. 8,0 Reykjavfk. . 753 2 SA 3 Léttsk. 6,0 ísafjörður. . 7 5 4.« SA 9 Skýjað 108 Aktite.yri . . 756 5 SSA s Skýjað 11,0 Grímsstaðir. 726,5 S 5 Skýjað 7,0 Seyðisfj. . . 761,9 SV 2 Regn IO,I Þórshöfn . . 765,0 SSA 6 Alsk. 8,5 Geymið blöðin. í nóvember- lok fá allir gefins hina ágælu Söguþætti Glsla Konráðssonar (bók- hlöðuverð 75 au.) $em sýna á afgreiðslunni að þeir eigi öll blöð- in af Fréttum írá 21. tbl. og þar til. Höfuðstaðurinn. Barnaleikvellirnir. Bæjarstjórnin hefir kosið í nefnd þau Bríetu Bjarnhéðins- dóttur, Katrínu Magnússon og Sigurð Jónsson til þess að gera áætlun um viðhald og aðgerðir á barnaleikvöllum bæarins. Ingólfur kom í gær með norðan og vestanpóst. Meðal farþegja voru Jóhannes L. L. Jóhannesson á Kvennabrekku, frú Þóra Guð- jónsdóttir vert frá Borðeyri, al- komin hingað með dóttur sinni, Magnús Blöndal frá Hvamms- tanga og bændurnir Árni á Þernu- mýri og Klemens á Hvassafelli. Brnnabótavirðingar þessar voru sainþ. á síðasta fundi bæjarsljórnar. Á húsi Oddfelloustúkunnar Ing- ólfur nr. 1, í Hafnarstræti 14 kr. 91440,00. Á smíðahúsi Sigurjóns og Flosa Sigurðssonar við Klapparstíg kr. 15491,00. Á húsi Helga Helgasonar Hverf- isgötu 57, kr. 5525,00 Á húsi Eyvindar Árnasonar, kr. 10725,00. Á húsi Bifreiðafélags Reykja- víkur við Vonarstræti, kr. 3896,00 Á söluturninum á Lækjartorgi, kr. 1904,00. Ingólfur fór suður í morgun. ísafold fer í síðustu hringferðina í ár í nótt. Friðrik Gnnnarsson kenúir Spánversku og Frakk- nesku. Heima kl. 3V2—4, Skóla- vörðustíg 16 A. Grikkland mótmælir landsetningu sambandsliðsins. Símað er frá Aþenuborg að frakkneski sendiherrann þar, hafi sent Venizelos eftirfarandi bréf: Eftir fyrirskipun stjórnar minn- ar skal eg hér með virðingarfylst tilkynna yðar hágöfgi, að hinum fyrsta hluta hins frakkneska her- liðs hefir verið skipað á land í Saloniki, og jafnframt lýsa því yfir, að Frakkland og England munu, sem bandamenn Serba, senda herlið sitt til lijálpar, einnig til þess að halda við samband- inu við Serbíu. Bæði þessi stór- veldi búast við, að Grikkland, sem alt að þessu ávalt hefir kom- ið vinsamlega fram, muni ekki vera mótfallið þeirri tilhögun, sem höfð verður til þess að bjálpa Serbu, sem einnig er sambands- land Grikkja. Venizoles hefir svarað þessu bréfi þannig: Bi'éfi yðar skal svarað þannig, að eg hlýt að lýsa því yfir við yðar hágöfgi, að hin konunglega stjórn, sem engan þált tekur í Norðurálfustríðinu, getur ekki fallist á ráðstafanir þær, sem gerðar hafa verið, og sem mundu því fremur koma í bága við hlut- leysi Grikklands, sem þær eru gerðar af tveim stórum hernaðar- þjóðum. Hin konunglega stjórn telur þvi skyldu sína að mótmæla flutningi útlends herliðs gegnum grískar landeignir. Það breytir eng- an veginn hinni lagalegu aðstöðu stjórnarinnar, að herliðið er ein- göngu ætlað til hjálpar Serbum, bandamönnum Grikkja, því að heldur ekki frá sjónarmiði Balk- anþjóðanna má neitt það eiga sér stað, sem geti komið í bága við hlutleysi Grikklands fyr en verklegrar aðstoðar þess er kraf- ist, sökum hætlu þeirrar, sem nú vofir yfir Serbum og veldur að- flutningi alþjóðaherliðs. »Berner Tageblatt« jaínar inn- Leikfélag Reykjavikur: sunnud, 24. okt. kl. 8 síðd. í Iðnaðarmannahúsinu Alþýðusýning'. Aðgöngumiðar seldir leikd. í Iðnaðarmannahúsinu frá kl. 10—12 og eftir 2 og kosta: 0,65, 0,50, 0,40, 0,25. rás Þjóðverja í Belgiu við ágang sambandsþjóðanna á hlutleysi Grilckja. Blaðið segir: Grikkland var einnig stofnsett með tilhjálp stórveldanna. Það gerðist ekki lénsríki en fekk algert fullveldi. Þrátt fyrir það hafa nú stórveldi þau, sem að þessu stóðu, gert á liluta þess og þeir geta ekki af- sakað sig með neinu öðru en hernaðar-ástæðum, sem hafi knúð þau til að leggja leið sína yíir hlutlaust land í ákveðnum tilgangi. Þeir breyta því nákvæmlega eins og Þjóðverjar gerðu. Þar með er afhjúpað fyrir augum allrar ver- afdar þessi uppgerðar-gremja, sem Englendingar og Frakkar hleyptu upp á sínum tíma. »Wiener Fremdenblatt« bendir á hinn verulega mun á framkomu Þýskalands gagnvart Belgíu og Englands og Frakklands gagnvart Grikklandi. Þýskaland leitaði tvívegis fyrir sér áður en ráðist var inn í landið og eftir að Liege var tekin um að fá þýska herinn fluttann gegnum landið hindrunar- laust. Engl. og Frakkl. hafa skipað her á land í Saloniki án þess að spyrja grísku stjórnina leyfis, eins og sjá má á mótmælum Veni- zelos. Þetta er nú öll verndin, sem sambandsþjóðirnar láta smá- þjóðunum í té. Auk þess voru ástæðurnar fyrir landsetningu sameinaða hersins á þessum stað ekki óhrekjandi, því að hægt var að komast aðra leið til Serbiu. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ Sau m awt oía 5 ♦ V öriiliússinsi. J ^ Karlmauufatnaðir liest sanmaðir. £ ♦ Best efni. Fijótnst afg-reiðsla. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Fréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.