Fréttir - 23.10.1915, Side 3
[23. okt.
F R EjT T I R
89
JOOOOOOOOOO OOOOGOOOOOOO
FRÉTTIR
koma út á hádegi hvern dag.
Ritstjóri: Einar Gunnarsson.
Hittist daglega heima (Laufásv.
17) kl. 3—4. Sími 538.
Afgreiðsian er í Aðalstræti 8
uppi, gegnt »Reykjavikurkaffi«,
opin kl. 11—3 og 4—6. Sími 529.
Auglýsingar má afhenda
í afgreiðsluna eða í prentsm.
Gutenberg, Sími 471. Einnig er
tckið við smáauglýsingum (gegn
borgun) virka daga:
t tóbaksbúð R. Leví’s. til kl. 11
síðd. og verzl. Kaupangi til kl.
8 siðdegis.
Jooooooooooio
oooooc000008
Massagelæknir
Gufli. Pétorssoa
Heima kl. 6— 8 e. m. — Sími 394.
Garðastræti 4 (uppi).
Massage - Ra/magn - Böd
Sfúkraleikfimi.
I ,,NAPOLEON“ heitirbesti vindillinn
I fæst í LIVERPOOL. Reynið hann.
Nýjar g-óðar danskar
cffiaríöflur
nýkomnar í
KAUPANG
Verði Kr. 5,75 sekkurinn.
Aðvörun.
Kennarar þoir sem hata skóla með
ÍO eða íloii'i börnum, eru hér með á-
ix&iiitix* að senda tilkyimingu um banni-
íjölda og kenslustaðinn til heilbrigð-
isnefndar þegar í stað.
21.—10.—15.
Heilbrigdisnefndin.
Heilsan og kuldinn.
58
í nefinu af einhverjum ástæðum og verða
að anda með munninum.
Alt öðru máli er að gegna þegar maður
er úti í hvassviðri. Golan og hinn síbreyti-
legi lottstraumur auka þá kuldann og flýta
útgufun húðarinnar. Hjartað verður að
taka nær sér að hrinda blóðinu áleiðis,
andardrátturinn verður tíðari og dýpri, en
hvorstveggja þarf með til þess að varna
hitamissi líkamans og bæta hann upp. —
Minkar þá mótstöðuaíl líkamans gegn skað-
vænlegum ytri áhrifum og kvillarnir eiga
greiðari aðgöngu. Náttúran hefir nú kom-
ið Í veg fyrir þetta hjá mörgum dýrum
með vetrardvalanum, því að líkamshitinn
minkar þá og heldur sér þannig að skað-
lausu um leið og lítfærastarf og lífsþróttur
alls líkamans hvílast og þarf ekki að láta
eins mikið til sín taka.
það þai f þá ekki að óttast þurrakulda
út af fyrir sig, heldur ofkælingu. Umfram
alt verður að varast raka og súg á veturna
og hlífa sér fyrir vindi og veðri eftir föng-
nm vilji rhenn ekki stofna heilsu sinni i
hættu meo léttúð og gáleysi. Enginn er ó-
hultur fyrir innkulsi, hversu hraustbygður
sem vera kann, en alt of mikil og ástæðu-
laus hræðsla við kulda er jafnvítaverð og
það að hirða ekki um hreint loft og hæfi-
ega líkamshreyfingu. Þess vegna er ekki
59
að eins óhætt, heldur jafnvel æskilegt, að
leyfa sumum sjúklingum út í lygnt og bjart
frostveður. Stæling og vani auka vellíðan
manna og styrkja veikbygðan líkama til að
þola loftslag, sem að öðrum kosti virðist
ástæða til að kveinka sér við. Um hitt
þarf ekki að eyða orðum, að þeir, sem
heilbrigðir eru, geta að ósekju verið úti í
köldu og lygnu veðri.
Stirmenni vorra iima.
I. Enver Pasja.
Af öllu þvi hræðilega og mikilfenglega,
sem nú er að gerast i heiminum, er það
fátt sem i eins ríkum mæli dregur að sér
athygli manna, eins og hildarleikurinn suð-
ur við Hellusund. Og þegar dáðst er að
hinni frækilegu vörn Tyrkja, þá er ávalt í
því sambandi að minnast nafns eins manns,
sem öllum kemur saman um að sé mátt-
arstoð varnarþols Tyrkja. — Soldáninn,
stórvesírinn og jafnvel þýsku herforingjarn-
ir eru smámenni i samanburði við hann,
nokkurs konar leikbrúður, sem hann
stýrir að vild sinni. Það er hann, en ekki
þeir, sem blæs tyrknesku hermönnunum
hetjumóð í brjóst og gefur þeim vonina
um sigur að lokum. Þessi maður er Enver
Bey, eða eins og nú má kalla hann Enver
Pasja.
Enskur maður, Lewis R. Freeman, rit-
aði nýskeð grein i »The American Review
of Reviews«, um Enver Pasja, og víkur