Fréttir

Tölublað

Fréttir - 27.10.1915, Blaðsíða 1

Fréttir - 27.10.1915, Blaðsíða 1
Hádegis-útgáta. Verðí 3 aurar, S6. tt>l. Reykjavík, raiövikudaginn 37. olitóber. 1915. A £ fl ' i) f) o Símfréttir. Kaupmannahöfn í dag. Ákafar orustur stauda yflr í Cliampagueliéraöi í Frakklandi og liafa Frakkar uiiniö þar fremstu her- línu Pjóöverja á nokkru svæöi. ítölsk loftför liafa veriö yfir Triest og látiö falla þar uiður mikiö af spreugikúlum. Hefir það kveikt í Iiusum og' valdiö nokkru manntjóni. Foftförin kom> ust aftur undan Iieilu og Iiöldnu. Btalir lialda afrám aköfunt áklaupum á sóknar. línu sinni og Iiafa enn unniö uokkuö á. Búlgarar vinna stööngt á i §erbíu og sömuleiöis kerir Ifliöveldanna. Ilefir liö Serba dregiö sig til kaka á báöuin orustusvæöunum. Hikil orusta Iiefir staöiö milli Frakka og llúlgara viö ána Strumiza í ISúlgariu og unnu Frakkar þar fullan sigur. [Áin Strumiza er syðst í Búlgaríu um 10 rastir frá landamær- um Grikklands. Svo lítur út sem bandamanna herinn frá Saloniki hafi þá ekki haldið norður Serbíu eins og fyrst var talið heldur sé hann kominn þarna. Annars er sá her miklu minni en getið var til í fyrstu og eru mest Frakkar.J I>ag,«Lriiin. Tungl fjærst jörðu og lægst á lofti. Sólarupprás 7,54'. — Sólarlag 4,28'. Haskólafyrirlestrar fyrir almenning: B.J.f.V.: Gríska kl. 2—3. H-W.: Saga danskrar tungu kl.6-7 A.H.B.: Siðfræði kl. 7—8. A.J.: Mærin frá Orleans kl.9—10. Okeypis lækning (Lækjargötu 2): Augnasjúkdómar kl. 2—3. V eðurskeyti. Veðrið f gær: > o Átt j s C > Lofl s Vestm.eyjar Reykjavík. . Isafjörður. . Akureyri . , Grímsstaðir. ?eyðisfj. . . Pórshöfn . 765,5 762,2 764.7 769,0 731.8 762.1 775.1 ASA A SA N SSA 9 7 5 1 5 0 0 Regn Skýjað Regn Alsk. Skýjað Skýjað Alsk. 7.8 8,0 6.5 1.5 3.5 4,i 2.8 Veðrið i morgnn: > , c 0 s -d .s > Loft Hiti Vestm eyjar Reykjavík. . Isafjörður. . Akureyri . . Grímsstaðir. Seyðisfj. . . Pórshöfn . . 755,3 755,2 756,8 757,6 720,0 757.1 762.2 SV SSA 0 0 0 I 0 0 4 Léttsk. Alsk. Skýjað Léitsk. Alsk. Regn Alsk. 4,2 5.5 4,7 2,0 0,0 5,o 7,7' " 1 — — ■ Geymið blöðin. í nóvember- lok fá allir gefins hina ágætu Sóöuþætti Gísla Konráðssonar (bók- hlöðuverð 75 au.) sem sýna á afgreiðslunni að þeir eigi öll blöð- in af Fréttum frá 21. tbl. og þar til. Höfuðstaðurinn. Ceres fer til ísafjarðar og Stykkis- hólins i fyrramálið. Milli aga og ófriðar í Serbíu. Greinin sem birtist í blaðinu í dag er tekin eftir »Lögbergi«. Einar Benediktsson var í Bergen þegar »Ingólfur Arnarson« var þar um daginn. Bjóst við að koma heim innan skams,4 en var ekki ferðbúinn þá. ‘ ^’h' rétti anga a margir verið þessa dag- ’ sern farið hafa út í skipin, 8 u hafa við hafnargarðinn. Fæðingardagur konungs i Færeyjura. »Tingakrossur« í Færeyjum segir svo frá: »Einasta tökk vit vita at siga amtmanni Rytter, fer væl at verða fyri tað, at hann einaferð um ár- ið stuttleikar börnum og barns- ligum sálum í Havn. Tað er á föðingardegi kongs. íár var hann sunnudag; sólin skein, hornorkestrið spældi, skan- sakanónirnar prutlaði, men »Be- skytteren« hin rodni, dundi so dúgliga við sínum eina gotris- stykki at dvörgamál hoyrdist trí- falt úr Reyninum. Og fólk tyrpt- ust yvir á skansa, smátt og slórt hvört um annað. Lítil er barnsins uggi og hesin sjónleikur er ikki stórt fják utari enn so mongt annað«. Gaman að athuga færeyiskuna. Frá J. V. Austmann. J. V. Austmann skotkappinn ís- lenski frá Canada sem nú er fangi á Þýskalandi, skrifar af sér á þessa leið: — — Mér líður hér ágætlega; kenni hvorki kvaia né meina, og það liggur vel á mér. Eg stunda frönskunámið af kappi og geng- ur vel. Eg get nú lesið fyrir- stöðulaust, þó eg ekki skilji öll orðin, og eftir einn eða tvo mán- uði ætla eg mér að verða kom- inn svo langt, að eg geti talað og skrifað þolanlega. Þó vil eg geta þess, að því meir sem eg læri, því betur sé eg, hversu mik- ið eg enn á ólært. En þú getur reitt þig á, að eg gefst ekki upp á miðri leið; því fyr skal eg ekki hætta, en eg hefi lært frönsku svo vel, að eg geti lesið hana, skrif- að og talað fyrirstöðulaust. Verði ekki styrjöldinni lokið fyrir næstu jól, byrja eg á að læra þýsku. Mér finst að það mál verði mér auðvelt og mun léttara en franska. — Tíminn er dýrmætur og eg ætla að nota hann eins vel og mér er hægt«. Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega helma 10—II og 4—5. Sími 16. Fermingar- og afmæliskort, fjölbreytt og smekkleg, selur Friðfinnur Guðjónsson, Laugaveg 43 B. Silðarvinnan nyrðra. Mikil auðsuppspretta eru síld- armiðin nyrðra, þegar vel veið- ist. En rnikið af því fé, sem sá atvinnuvegur gefur af sér, fer út úr landinu (sbr. blaðið i gær um sildarveiðar Norðmanna). En gleðilegt er það þó, að íslenskt verkafólk fær ekki svo lítinn hluta af því fé sem síldveiðarnar gefa af sér. Kaupgjald þar nyrðra er afarhátt, þegar vel gengur. Þó mun það hafa verið með allra hæsta móti í sumar. Menn sem voru þar nyrðra segjast oft hata unnið þar dögunum eða réttara sagt sólarhringunum saman fyrir 75 au. til 1 kr. um tímann. Og við söltun á síld geta duglegar stúlkur jafnvel haft 1 kr. og 50 au, um tímann. En sú vinna er auðvitað stopulli. — Þeir munu ekki vera svo fáir, sem í haust liafa komið með 600 kr. eða meira í vasanum eftir 2—3 mán- aða síldarvinnu nyrðra. Sitt af hverju. Peningar úr járni. Þýska stjórnin hefir ákveðið að gera 5 pfennig peninga úr járni. — Með hinum stórfeldu landvinningum Þjóðv. hefir orðið tilfmnanlegur skortur á smápeningum i ríkinu, en stjórn- in þykist ekki hafa nægilegt af eiri og nikkeli til þess að slá úr eins mikið af smápeningum og þurfa myndi; þess vegna er nú járnið tekið til peningasláttunnar. Gufuskipafélagið Orient heitir nýtt danskt hlutafélag rneð 10 miljóna króna hlutafé. Þar af leggur Austur-Asiufélagið til helminginn með þvi að leggja því til lOgufu- skip sín (75 þús. smálestir). Ætl- ar Aastur-Asíufélagið að liafa að eins steinoluvélaskip í förum. Bómullarvörur. — Englendingar hafa í hyggju að banna allan flutning á bómullardúkum og hverskonar annari vöru úr bóm* ull til allra hlutlausra landa sem liggja að Miðveldunum.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.