Fréttir - 04.11.1915, Qupperneq 4
140
FRÉTTIR
[4. nóv.
í dag verða seldar
í Bankastræti 12:
Bordstoíuhúsgögn (úr ei k):
JBuffe, Borö, Stólar*, Divan, veggmyndir o. fl.
f^veínlierberííi^luisíjögii (Úr Satin):
Fatasbápur tvöfaldlur*, rám, Servantur,
náttborð, stóll, fatnaður o. fl.
Tvö herbergi til leigu í Bankastræti Iti.
Hafnargerð Reykjavikur
vantar núna strax
steinsmiði og tvo múrara.
Upplýsingar á skrifstofu hafnargerðar-
innar kl. 7 síðdegis.
Sími 529
Sölutorgid
Sími 529
Mlnsta aniarlýsinjraverð 15 aur. einu sinni; kr. 1,50 30 sinnnm.
j setja menn það hem þeir viija aelja.
sœkja menn það sem þeir vilja, kaupa.
Harmonika ágæt fæst með tæki-
færisverði. Afgr. v. á.
Tvær kvenkápur, mjög vandaðar,
til sölu með tækifærisverði. Til
sýnis á afgr. Frétta.
Fallegur ballkjóll til sölu. Afgr. v. á.
Fallegt borð og fjórir stólar óskast
til kaups. Afgr. v. á.
Sútuð kálfskinn selur Th. H. S. Kjar-
val, Hótel ísland.
Grammofon ágætur fæst með tæki-
færisverði. Afgr. v. á.
Æðarhreiður, 5 æðaregg útblásin
eru til sölu. Sýnd á afgr.
Bismark 100 ára minning með
mynd fæst á afgr.
Stoppaðir fuglar — henfugar tæki-
færisgjafir — fást hjá Th. H. S.
Kjarval.
Stofuborð »pólerað« og 3—4 stopp-
aðir st'ólar óskast keypt nú
þegar. Afgr. v. á.
Dagsetninga-stimpill fæst á afgr.
Karlmannsreiðhjól til sölu. Afgr.
visar á.
♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
» Anti kvarislc «
bókaverslun.
Skáldsögur og alls konar fræði-
bækur, innlendar og erlendar,
eru seldar með miklum af-
8lætti í Bókuháðinni á
Laugaveg 22.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦
♦
Lítill ofn til sölu á Skólavörðu-
stíg 24 A.
Sófi og 4 stólar óskast til kaups.
Uppl. á afgr. Frétta.
Dansbók ómissandi fyrir þá sem
eru að læra að dansa fæst hjá
Guðm. Gamalíelssyni.
Dívan og kringlótt borð _ óskast til
kaups. Afgr. v. á.
1001 nótt 2. b. 2. h. er til sölu
fyrir hálft verð. Sýnd á afgr.
Mjólkurgeit óskast til kaups. Til-
boð sendist afgr. Frétta.
Nokkur smákvæði eftir Ólöfu skáld-
konu Sigurðardóttur fást með
tækifærisverði á afgr. Frétta.
Spilabækur ómissandi fyrir jólin
fást hjá Guðm. Gamalíelssyni.
Sundhedslære fæst með góðu verði.
Afgr. v. á.
Copi, stimpill með því orði fæst
á afgr. Frétta.
Haandbog i Handelsvidenskab bund-
in og óbundin fæst með góðu
verði. Afgr. v. á.
2 rúmstæði brúkuð til sölu. Upp-
lýsingar á Laugaveg 20 A (uppi).
Alkkonar bækur
nýjar og gamlar. Sögnbæknr, Fræði-
bækur, Skólabæktir fást með tæki-
færisverði. Hótel island nr. 28,
Th. H. S. Kjarval.
Ef þér þurfið að kaupa — þá komið i
KAUPANG
Þar fæst: Kaífi, sykur, matvörur
alls konar, Kkófaliiaður, laukur og
krydd, karl maunsfatnaðir, jára-
vörur ýmsar, regnkápnr o. fl.
Munið, ódýrast og best í
KAUPANGI.
I
¥
1
Pf
!
3L
m
best
Alltr vita og eru sammála nm það, að fjölbreyttast
úrval og bestu vindla-, sigarettu- og tóbakskaupin ern
í Leví's tóbaksverslunum, |
Í
M
Austurstræti 4
og
Laugaveg 13.
Fiður og Dúnn
er komiiin í
dZaupang.
iUEE
IJI IMTIII lllllll «u
♦ HÚ3NÆÐI ♦
nriM inxn iii iiu ii 11
Sölubúð óskast til leigu. Afgr. v. á.
Sj álf sagt
er að kaupa
Líkkistur
og annað er með þarf við útfarir
hjá
Éyv. Árnasyni.
Nínii 44.
Prentsmiðjan Gutenberg.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦
♦
♦
Þeir sem purfa að
kaupa einstök blöð af Frétt-
um, til pess að hafa pær
allar, ættu að koma sem
fyrst á afgreiðsluna. — 1. og
2. tölubl. eru nú ófáanleg.—
♦♦♦♦>♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦
llvítt bróderi
og allskonar útsaum kennir
Jósefína Hall, Laugav. 24 B
Heima kl. 12—1 og 7—8.
Eggert Claessen, yfirréttarmála-
flutningsmaður Pósthússtr. 17-
Venjulega heima 10—II og 4—5. Sími 16.