Fréttir - 26.03.1916, Síða 1
Iladegis-útgáía.
Verð: 2 aurar
W
124. tt»l.
Reykjavík, Sunnudaginn 26. mar/.
ÍQIÖ.
Hverja á að hringja upp?
528. Bókaversl. Fjallkonnútgáfnnnar.
263. — Gi'ðm. Gamallelssonar.
135. — Sigf Eymundssonar.
528. Dagblaðið Fréttlr (Blaðið 2 aur.)
409. Eimskipafélag íslands
282. Heildsöluversl. A. Gnðmnndsson.
281. ---- G. Gíslason & Hay.
4«. --- Nnthan & Olsen.
7. íshúsið (Nordal).
369. Klæðskeri Guðm. Bjarnason.
32. — H. Andersen & Söu.
88. Konditori L. Brnnn (Skjaldbreið).
334. Læknir Porraldnr Pálsson, sér-
fræðingur i meltingasjúkdómum k).
10—11 árd. Laugaveg 18.
Netaverslun Sigurjóns Péturssonar.
— Th. Th.
Sendisveinaskrifstofan.
Skóverslun L. G. Lúðvígssonar.
— Stefáns Gunnarssonar.
Skrautgr.v. Halld. Slgnrðssonar.
Tóbaksverslun M. Leví.
---- R. P. Leví.
Verksmiðja Jónat. Þorsteinssonar.
----sætindagerð etc. M.
, Th.S.BIördahls, Lkg.6.
Verslun Árna Eiríkssonar.
— Ásg.G.Gunnlaugsson&Co.
— jvsgríms Eyþórssonar.
— Björn Kristjánsson,
— Einars Arnasonar.
— Guðm. Hafliðasonar Vg.48.
— Gnðm. Olsen, Aðalstr. 6.
— H. P...Duus.
— Jóh. Ogm. Oddssouar.
— Jóns Bjarnasonar, Lgv. 33.
— Jóu Björnsson & (Jo.
— Jóns Hallgrímssonar.
— Jóns Zoéga.
— Jóns Þórðarsonar.
— Knupangnr.
— Liverpool Th. Th.
— Ludv. Hafliðasonar Vg. 11.
— Vísir (Matvöruverzlun).
— Yon, Lnugnveg 55.
— Vöruhúsið.
137-
167.
444.
82.
351-
iF'
64.
31-
265.
102.
316.
38.
49.
427.
H5-
i5-
339-
538-
386.
459-
128.
62.
244.
43-
240.
555-
353-
158.
Siraskeyti.
Vestmanneyjum í dag.
Kolalaust og vatnslaust
er hér nú og horíir til stórvand-
ræða. Haunar von á kolaskipi,
en verður þó reynt að fá kol til
bráðabyrgða frá Reykjavík.
Norðan rok er hér enn. Mótor-
bátarnir komnir fram sem vant-
aði í fyrradag.
Heilbrigði gott nema nokkur
gula.
Halldór Ginnnlögsson læknir
hefir legið uin tíma í inflúensu,
en er nú batnað.
Fisknr kominn afar mikill hér
á land, svo fádæmum sætir. Hafa
að jafnaði róið 70 mótorbátar
héðan.
Höfuðstaðurinn.
Jón Porláksson
verkfræðingur, fór utan með
Botniu. Var förinni heitið til
Noregs til innkaupa á brúarefni
o. fl.
Alþingistíðindin
frá síðasta þingi, eru nú loks
öll komin út, nema efnisskrá. Er
hún væntanleg bráðlega.
Mr. Cable
breskur ræðismaður hér, fór
utan með Botniu.
Veikindaskrá
Reykjavíkur í febrúarmán.
Hlaupabóla 14
Taugaveiki 1
Skarlatssótt 8
Rauðir hundar ... 3
Heimakoma 2
Hálsbólga . 93
Barnaveiki 2
Kvefsótt 351
Kveflungnabólga.. . 68
Lungnabólga . 6
Iðrakvöl . 36
Lekandi 9
Sárasótt 1
Berklar . 15
Sullaveiki 1
Ivláði . 40
Krabbamein . 3
Ofdrykkja 1
Onðm. Magnússon
prófessor for utan með e/s ís-
landi sér til heilsubóta. Fór kona
hans með honum.
Guðm. Hannesson
prófessor hefir tekið við kenslu
G. M. prófessors við háskólann.
Andrés Björnsson
cand. phil. verður jarðaður á
morgun. Stúdentafélagið og Leik-
félagið heiðra minningu hans með
því að kosta útförina.
Mótorbátarnir 5
úr Sandgerði, sem menn vissu
ekki um í gær, hvort náð hefðu
landi, hafa allir koinið fram í
Hafnarleir.
Dr. Gnðm. Finnbogason
fór utan með Botníu. Ætlar
hann til Vesturheims til fyrirlestra-
halds þar, eftir beiðni »Jón Bjarna-
sonar-skóla«.
Jón prófessor Helgason
heldur i dag síðari hluta hins
ágæta fyrirlesturs síns: Reykjavik
Í4 vetra. Mun fyrirlesturinn síðar
koma út í »Safni til sögu íslands«.
Fyrirlestur
Sig. kennara Johnsons kemur
út í Andvara í sumar.
Ýmir,
botnvörpuskip úr Hafnarfirði,
strandaði i fyrradag í Þorláks-
höfn. Björgunarskipið Geir fór
suður í gær að reyna að ná hon-
um út.
Nýr Háskólasjóður.
y>Hið islertska kvenfélag« hefir
gefið liáskólanum 4146 kr. sjóð.
Landssíminn
slitnaði í fyrradag fyrir austan
Blönduós og er enn bilaður. Veð-
urskýrslur því engar frá Akureyri
eða Seyðisf., né aðrar fréttir. Gert
hefir verið við símann til Vest-
mannaeyja, var hann bilaður hjá
Miðey. _______________
Nýr leiðangur til Grænlands
er í undirbúningi frá Danmörku.
Hefir enginn leiðangur verið gerð-
ur þangað siðan 1912. En nú
með vorinu ætlar Knud Rasmus-
sen í nýjan leiðangur þangað og
verða í för með honum þeir
Peter Freuchen og jarðfræðingur-
inn stud. mag. Lange Koch, son-
ur Kochs fríkirkjuprests í Úbb-
erúp — og enn fremur tveir Eski-
I móar.
Árið 1910 stofnaði Knud Ras-
mussen nýlenduna Thúle á Norð-
ur-Grænlandi og hvílir umsjón
nýlendunnar sumpart í höndum
hans og sumpart nefndar einnar,
sem M. H. Ngboe er formaður
fyrir. Peter Frenchen hefir sezt
að eins og nokkurs konar vara-
konungur í Thúle og hefir þar
bæði verið rekin verzlun og gerð-
ar vísindalegar rannsóknir. Þann-
ig fóru þeir Knud Rasmussen og
P. Frenchen yfir jökulfláka Græn-
lands til Danmerkurfjarðar og
Pearylands árið 1912. Er nú
mynduð nefnd vísindamanna, sem
á að stýra þessum nýja leiðangri
og hafa framvegis á hendi um-
sjón með rannsóknum þeim, sem
gerðar kunna að verða í Thúle.
Nefnd þessa skipa mikils metnir
vísindamenn svo sem þeir pró-
fessor H. Júngersen, dýrafræðing-
ur, heimskautafarinn kafteinn J.
P. Koch, jarðfræðingurinn og
steinafræðingurinn prófessor 0.
B. Böggild, land- og þjóðafræð-
ingurinn prófessor H. P. Stœnsbye
og grasafræðingurinn dr. phil. C.
H. Ostenfeld.
Leiðangurinn 1912 leiddi það í
ljós að Pearyland er áfast við
Grænland, en aftur var ekki hægt
að fá vitneskju um eiði það, sem
er milli Independencefjarðar að
austan og Nordenskjölds flóa og
Osbornesfjarðar að vestan. Verð-
ur starfssvið Ieiðangursins eink-
um á þessum slóðum því að þar
er Grænlandskortinu mjög ábóta-
vant, en verði is til fyrirstöðu
þarna, þá er I ráði að rannsaka
og kortleggja Melvilleflóann.
Árið 1914 reyndi P. Frenchen
að rannsaka hérað þetta, en var
svo óheppinn að detta ofan í jök-
ulsprungu og misti þar áhöld sín
svo að hann varð að hætta við
alt saman. Vonast menn nú eftir
betri árangri og leggur Knud
Rasmussen á stað eflir fáeina
daga. Það er liklegast að hann
stigi á land í Holsteinsborg seinni
hluta aprílmánaðar, haldi þaðan
upp í landið á hundasleðum og
komst til Thúle eftir svo sem 3
vikur. Er það 250 mílur vegar
og því næst verður haldið áfram
eftir jökulbreiðunum til Adam
Bierings lands (koma þangað í
miðjum júní) og verður tveggja
mánaða viðdvöl þar. Gangi alt
að óskum, komast leiðangurs-
menn aftur til Thúle í ágústmán-
uði og þaðan heim með skipinu
Kap York í nóvembermánuði.
Petta er ferða-áætlunin í stuttu
máli og óskum vér ferðamönn-
unum gæfu og gengis. Þeir skilja
við Norðurálfuna löðrandi í blóði
og vonast eftir friðvænlegri horf-
um, þegar þeir koma heim aftur.
Sjálfir ætla þeir að heyja strið
við hættur og erfiðleika heim-
skautalandanna og er óskandi, að
þeim verði sigurs auðið.
(Politiken).
Hörð tíð og snjófall mikið.
Winnipeg 3. febr.
Hér í Winnipeg hafa verið sí-
feld frost og þokuhriðar, og hefir
snjór safnast svo mikill, að gaml-
ir menn fullyrða, að ekki hafi
jafn mikill snjór komið hér í
tuttugu ár. Lestirnar komast ekki
áfram eða sitja í sköfiunum eða
renna af teinunum, og strætisvagn-
arnir komast óvíða nema uxagang
og stuudum verða þeir að blása
og hvíla sig, eins og uxar fyrir
þungu hlassi.
— í Klettafjöllunum tekur þó
út yfir; það er i Alberta sumstað-
ar 15 feta jafn snjór á hálendinu
en 30—40 feta skaflar, og á Cana-
dian Northern brautinni er sagt,
að á 132 mílum, frá Vancouver
til Boston Bar, sé 4 feta þykt ís-
lag á brautinni, og verði að
höggva það með íshöggum, og
þar á ofan séu aftur þykkir snjó-
skaflar. Vita menn ekki, hvenær
þar komast lestir i gegn.