Fréttir - 09.04.1916, Blaðsíða 1
Iládegis- átgáía.
Verði 2 aurar
, 133. tl>l-
Reykjavík, sunnudajafinn 9. apríl.
1910.
Karlmannaíöt,
XJuglingaföt,
Drengjaföt,
fást í
Bankastræti 11.
(miðbúðinni).
Jón Hallgrímsson.
SaltaOnr LmOí
(Kofa)
Simskeyti.
Borðeyri fimtudag.
Stórhrfð hefir verið hér lengst-
um í hálfan mánuð; er fann-
koman mjög mikil, enfrostlítið
og stundum frostlaust.
Þrátt fyrir hríðina eru hænd-
ur vel birgir af heyi og þurfa
ekki að kvíða vorinu hvað það
snertir.
ís hefir hvergi orðið vart við
hér við flóann eða i Skagafirði,
og ekki hafa ísfirðingar heldur
orðið varir íss.
Hákarlaveiðar sem stundaðar
eru jafnaðarlega á vetrum trá
Steingrimsfirði, Ófeigsfirði og víð-
ar á norður ströndum, hafa nú
brugðist, þrátt fyrir góðar gæftir
fram að hríðarkastinu.
f Sigtr. Jóhannsson bóndi á
Framnesi í Skagafirði er nýdá-
inn. Hann var mjög við aldur.
Banameinið var krabbamein.
Hafði hann leitað lækninga í
Reykjavík.
Vestmannaeyjum föstudag.
Fiskafli hefir verið hér svo
mikill undanfarið að allar al-
mennar skemtanir hafa niður
fallið nema bíóin á sunnudög-
um.
Vont veðnr er í dag og hefir
litið aflast.
Akureyri í gær.
ískyggilegt útlit. í marga daga
hefir verið hér látlaus hríð og er
alt á ltafi í snjó.
Engin branda úr sjó og alt
útlit yfir höfuð hið ískyggileg-
asta.
V erzlunin
Björn Kristjánsson„
VandaðarvöiHir. Odýrar vörnr.
Nýkomið:
Nærfatnadur, karla og kveiiiia.
Peysur.
VefnaÖarvöru
er bezt að Iraupa lijá
V. B. K
J3rjó5t$ykur5verk5miðjari
í Stykkishólmi
býr til allskonar brjóstsykur úr besta efni. Pantanir afgreiddar um
hæl um alt land. Styðjið innlendan iðnað. Reynið Stykkishólms-
sætindin — og þér kaupið aldrei annarstaðar!
Einar Vigfússon.
Guðm. Sigurðssonar
Klæðaverzlun
Laugaveg 10. Talsími 377.
Nýtískn fataefni. Lágt verð. Föt afgreidd á 10—12.
Sparið peuinga.
Höfuðstaðurinn.
GLANSKÁPUR svartar,
OLÍUFÖT (sjóföt gul),
REGNFRAKKAR,
REGNKAPUR
fást í
BANKASTRÆTI II
(miðbúðinni).
Jón Hallgrímsson.
Tólg
i verzl. ,¥on‘.
Flóra tekin.
Flóra var tekin af ensku her-
skipi nú í vikunni er hún var
komin hér undir iand og farið
með hana til Stornoway á Suð-
ureyjum. Hún hafði farið frá
Færeyjum 3. þ. m. kl. 1 síðd. en
þann 6. kom hún til Stornoway.
Övíst er hvenær hún sleppur
þaðan, komið heíir fyrir að
skipum á hingað leið hefir verið
haldið þar 10 sólarhringa.
Svein Björnsson
er mælt að landsstjórnin hafi
sent til Lundúna til þess að
reyna þar að fá vitneskju um
hvernig samgöngum og viðskift-
um milli íslands og Englands
eigi að vera háttað.
Gnllfoss
átti að fara frá Leith í gær.
Peningaverð
útlendra ávísana hefir staðið
óbreytt hér á pósthúsinu síðan
24. f. m. og er það furðu lengi.
Markið þá 64 aur. frankinn
(frakkn.) 59 aur. og sterlingspund
17. kr.
Bjarni Björnsson
skopleikari hélt y>Feikna-grin«
í Bárubúð á miðvikudagskveldið
og var aðsókn svo mikil að ekki
komust allir að sem vildu. —
Enda greidai Bjarni 52 kr. í bæ-
arsjóð fyrir leyfið til að halda
þessa skemtun.
Skemtunin þótti ágæt og var
leikarinn marg klappaður upp
Hér var margar spánýjar gaman-
vísur að heyra og auk þess ein-
slök vesturheimsk ræða, sem
raddir margra þektra manna
tóku fram í. í gærkveldi var end-
| urtekin skemtunin og í síðasta
! sinni i kveld.
Hvað ntcnn tala uni í bænnm.
Bann Englendinga á úttlutningi
héðan til Norðurlanda er áhyggju-
efni mörgum, sem von er. Þá
ekki siður et samband við Eng-
lendinga verður útilokað með
kafbátahernaði Þjóðverja. Þá
hættir botnvöruútvegurinn vegna
kolaleysis. Þá koma ekki Norð-
menn hingað til síldveiða í sum-
ar og margt verður hér í kalda
koli sem áður blómgvaðist.
Pinglesin afsalsbréf 30. rnars:
1. Hannes Thorarensen o. fl. selja
28. f. m. Ágúst H. Bjarnason
601 □ lóð úr Steinshollsbletti
eystra.
2. Ólafur Guðnason selur 15.
f. m. Jónínu Jónsdóttur hús-
eignina nr. 29 B við Njáls-
götu.
6. apríl:
1. Landsbankinn selur 30. f. m.
H. Hansen vélasmið húseign-
ina nr. 119 við Laugaveg.
2. Bæjarstjórn Reykjavíkur selur
sama manni á erfðafestu 3,96
hekt. land í Lauganesmýri.
3. Dánarbú Kristjáns Jónssonar
selur 30. f. m. Ólafi Þórðar-
syni húsið nr. 5 við Vega-
mótastíg.
4. Firmað J. P. T. Bryde í Likv.
selur 21. f. m. firmanu H. P.
Duus þilskipið Valtý RE 98.
5. Sturla Jónsson selur 21. febr.
þ. á. Hannesi Guðmundssyni
húsið nr. 48 B við Njálsgötu.