Fréttir - 16.04.1916, Blaðsíða 4
502
FRÉTTIR
[16. apríl.
W Nokkuð nýtt. ~WE
Kvarnir til allskonar mulnings og mölunar gróft og fínt eftir vild, út-
vega ég á verksmiðjuverði (plús kostnað). — Pær eru á öllurn stærðum frá minstu
handkvörnum, er skrúfa má á borð,. til véla er þurfa 30 hestafla hreyfivélar og þar
yfir, til að mala með alskonar dýrabein og fisk-úrgang til skepnufóðurs og áburð-
ar; svo og vélar til að mala með allskonar korn til heimilsnota í stærsta og smæsta
stíl (rúg, bankabygg o. fl.) — — — Einnig útvega eg ^lI*eyfiv€s^nr• af öllum
gerðum og stærðum með 750 til 150 hesta afli, — fyrir vatn (frá krana sem vatns-
föllum), vind, alidýr, oliu. gas, raf og gufu, — til allra nota á sjó og landi, þar með olíu-
motora, er setja má fyrirhafnarlítið á hvaða róðrarbát sem er; svo og dráttargufu-vagna
er ganga hvar sem er án járnbrauta, (»Troation Engini«) o. fl.
Menn hafa í seinni tlð spurt mikið eftir svona vélum. Nú fást þær við hvers
manns hæfi á lægstu verði. Pantið nú í tíma.—7* verðs að eins borgisl með pöntun.
Reykjavík, hólf 315. Sími 521.
Steíáii JE5. JónsNon.
Klæðaverslun
Guðmundar Siprðssonar
Laugaveg 10. Talsími 377.
Nýtísku fataefni. Lágt verð.
Föt afgreidd á 10 —12 kl.tm.
Sparið peninga.
Eggert. Claessen, yfirréttarmála-
flutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16.
Boggt Bryn|ólfsson
yilrréttarmálaflutniiigsmnður.
Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi). Tals. 250
Skrifstofutími frá kl. 12—1 og4—6síðd.
JEífsá 6\jrcj ð arfdíag ió
„@arðnfia“
er heiðarlegt, gott og mjög vel
stætt félag, og stendur undir eftir-
liti stjórnarinnar. Félagið kaupir
vsðóailóarðrcf J2anós6anRans
fyrir alla þá peninga, sem inn
til þess borgast á íslandi og hefur
sjálfstæða íslenzka læknisskoðun.
cryggið líj yðar í þessu [élagi öðrntn [ramar.
Aths. F'élagið hefur aldrei unnið
ólöglega á íslandi, en jafnan
fylgt fyrirmælum íslenzkra laga.
Sjóvátrygging
og
Strlðsvátrygging
er ódýrust og áreiðanlegust hjá
Fjerde Seforsikringsselskab
Jil
^ásianna
Hveiti 3. teg. 18, 20, 22 aura pr. V* kgr. St. Melis pr. J/s kgr. 29 au.
Rúsínur. Sveskjur. Kúrennur. Þurk. Epli. Þurk. Aprikosur.
Kirsiber. Sukat. Niðursoðnir ávextir: Perur. Jarðarber, Ananas.
Epli o. fl. Sirop í V* kgr. dósum. »Hafnia« öl, ýmsar teg.
Ávaxtamauk: Jarðarberja og blandað. Yindlar og vindlingar marg-
ar tegundir. — Alt nýjar og góðar vörur. — Verðið hvergi lægra.
^Tersí. „t276n“
Lauéaveg 55.
3rjó$t5ykur$verk5miðjan
í Stykkishólmi
býr tii allskonar brjóstsykur úr besta efni. Pantanir afgreiddar um
hæl um alt land. Styðjið innlendan iðnað. Reynið Stykkishólms-
sætindin — og þér kaupið aldrei annarstaðarl
Einar Vigfússoiií
Fræ og Útsæði
sel eg eins og undanfarin ár. Svo sem:
Grasfræ, Gulrófnafræ, Fóðnrrófnafræ, Blómfræ.
Altskonar Matjnrtafræ og Útsæðiskartöflur, sem reynsia er fengin
fyrir að eru fljótraxnar, harðgerðar og nppskernríkar.
Verð 8 kr. pr. 50 kgr. Pöntunum utan af landi fylgi borgun.
Oskar Ilalldórssoii,
tíiirðyrk j uinnður.
Box 4WW. Reykjavík. Sími 488.
Afgreiðsla Fréttn er á Laufásyeg 17.
Prentsmiðjan Gutenberg.