Fréttir

Tölublað

Fréttir - 05.05.1918, Blaðsíða 1

Fréttir - 05.05.1918, Blaðsíða 1
9 Hugsj ónir. Hvar sem miðlungsmenn og þaðan af minni menn vaða uppi í þjóðfélaginu, eru hugsjónir yfir- leitt lítilsvirtar. Og því miður er ástandið nú þannig í þjóðlífi voru. Hugsjóna-mennirnir eiga ekki upp á háborðið hjá okkur. Þeir eru kallaðir angurgapar, skýja- glópar, »oflátungar þjóðfélagsins« o. fl. slíkum nöfnum. Og þó ekki sé beint farið um þá slíkum ó- kvæðisorðum, er auðþektur »tónn- inn« — auðfundið hugarþelið til þeirra af svip og látbragði, er á þá er minst. Vér segjum ekki, að hugsjónir séu alment hataðar, en hitt er víst, að óttinn við þær er ríkur á landi hér. Og fyrir þá sök er sífelt hjakk- að í sömu sporin, alt látið »danka«, lafa við þetta sama, »ný bót sett a gamalt fat«, þótt flíkin sé svo íúin og slitin orðin, að ekki geti borið bótina. Vér skulum nú líta á áhrif þessa hugsjónaleysis á andlega starfsemi þjóðarinnar. Gerum vér það fyrst að umtalsefni, af því að starfsemi andans er lyftimagn allra veik- legra framkvæmda. Hugsjóna-mennirnir eru trú- inenn, — trúmenn á sigur ljóss á lnyrkri, sigur góðs á illu, sigur velferðar á volæði. Þeir trúa á SIgur sannleikans í hverju máli, er þeir telja til góðs horfa. Og þeir athuga reynslu aldanna, athuga á- galla og aðstöðu samtiðar sinnar rækilega. ()g þejr vega Qg meta> unz þeir sjá, hvar má við svo bú- *ð sitja um sinn og hvar hefjast Þaif handa. Lkki tjáir að deila við ,n^ur límans, — tjóðurband van- ans verður að slíta, gömlu vegirn- ii eru ófaerij. orðnir og ekki við- hjálpandi. Nýjar leigir verður að fara, og þeir sjá þær þeir vila að framþróun andlegs lífsþroska er óhjákvæmilegt lögmái og órjdfan- legt, eigi síður en framþróun lífs- tegundanna, framþróunin i efnis- heimi vorum. Kyrrstaða í hugsunum og heig- ulsháttur allur er skaðvæni hið mesta allri sálarheill, alhi velferð °g öllum þroska mannsandans. Hn hugsjónaleysið veldur mestu Uln þá kyrrstöðu. hitum á sljórnmálin. Hvernig oss?ai ^ugsjónanna hjá DAGBLAÐ Allir eiga sorgir einnig fyrsta sprettinn. Eg skal segja’ ykkur sögu af þvi,- sjáið þið þarna klettinn? Hann var eitt sinn eins og þið ungur, hlýr og glettinn. Hann var tröll um tvítugt, trúði’ á alt hið góða, hajði yndi aj öllu því, sem œskan hajði’ að bjóða. Hló og grét og gleymdi sér í gáska ungra Ijóða. En liann unni líka ungri mey í leynum. Og við sjóinn sátu þau saman oft á steinum, og þau sóru trölla-trygð og iraust í öllum meinum. En er áleið sumar að þeim kulda setti. Og hún kom eiit kvöld til hans kvaddi — og hljóp í spretti. En hann dagaði uppi þá og hann varð að kletti.------------ Allir eiga sorgir einnig fyrsta sprettinn. Mörg er svipuð saga af því, sjáið þið þarna klettinn ! Hann er lotinn klaka-karl kaldur — úfinn, grettinn. 1&17. Sigurður Grímsson. Breiðablik, 3. tölublað úr 1. ár- gangi, kaupi eg háu verði. Ritstj. y>Frétta<i. Hreinar léreftstuskur kanpir Prentsmiðjan Gutenberg. Lofidon, ódags., mótt. í gær. jViackensen. »Central News«-fréttastofan hefur gilda ástæðu til þess að neita þeirri staðhæfingu Pjóðverja, að Mack- ensen hershöfðingi hafi komið á vesturvígslöðvarnar með 600,000 manna. Slíkur herafli er tilbúningur einn. Er það konungs-hugsun frjálsr- ar þjóðar að trúa .því, að íslend- ingar geti aldrei staðið óstuddir á eigin fótum, þrátt fyrir það, þótt bersýnileg reynsla sé fyrir því fengin, að »stuðnin^ur« sá, er þar er átt við, er einskis virði — ekk- ert annað en arftekinn, hugarburð- ur ístöðulausra aukvisa-sálna? Því miður hefur alt pólitískt hjakk vort að undanförnu borið á sér einkenni hugsjónaleysisins; hálfvelgjan og kjarkleysið hefur leyft ýmsum óskapnaði að reka upp hausinn í bili, gefið ýmsum vindhöggum svigrúm, oss til ó- þurftar, og stælt andstöðu stundar- valdhafans gegn réttmætum réttar- kröfum vorum. Ef spámannlegur andi göfugra framtíðar-hugsjóna hefði svifið hér yfir vötnunum, myndi fastar hafa staðið verið og frækilegar gengið fyrir fylkingar fram á þingvelli þjóðmála vorra til trausts og halds fornum og nýjum rétti vor íslend- inga. Og eigi hefði þá litilþægni sum ra leiðtoga vorra stundum gert oss að athlægi í augum andherja vorra. Því miður hefur þjóðmálabar- áttan hjá oss ekki verið háð um hugsjónir, — hún hefur snúist um stundarhag, án tiilits til íramtíðar- hagsmuna, þótt ekki eigi allir þar óskilið mál. En vér lifum á tím- um voldugra byltinga og umbrota, og ekki er óliklegt, að öldur stór- fenglegra áhrifa þeirra, berist til vor í náinni framtíð og knýi oss til að gefa hugsjónunum meiri gaum en áður, knýi oss til að hlusta á tímans raust og horfa lengra fram. En það er ekki nóg að krefjast þess, að ekki leggjum vér nú stein í götn vora þvera, svo að vér komumst hvergi, sem sumum virð- ist nú helzt til bjargráða, — held- ur er hitt konunglegra, að horfa hátt og langt fram og sækja nú fram með fullri einurð til sigurs, unz fullveldi vort er viðurkent af alheimi, því að fullvalda erum vér, en sú er hugsjón vor, að fá þá viðurkenningu. Frh.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.