Fréttir

Eksemplar

Fréttir - 11.08.1918, Side 1

Fréttir - 11.08.1918, Side 1
FRÉTTIR DAGBLAÐ 104. blað. Reykjavík, snnnndaginn 11. ágást 1918. 2. árgangnr. Fastar feröir til Piapalla annan hvern dag frá Nýja Landi, sími 367. Nýr Over- land-bíll fæst ávalt í ,privat‘- ferðir. Magnús Skaftfeld, sími heima 695. „Sólveilir“ í Reykjavík. »Sólvalla-félagið« heitir félag nokkurt hér í Reykjavík; hefur á það verið minst áður i blaði voru lítið eitt. Félag þetta á svonefnt wNjfja-túnít suður af Landakotstúni og austur af kirkjugarðinum, og hefur selt nokkuð af landi sinu undir við- bótina nýju við kirkjugarðinn. Hafa þeir félagar nú skírt Nýja- tún upp og nefnt »Sólvöllu«. Er tún þetta slétt mjög, hallar að vísu örlítið til suðurs, en sólríkt er þar mjög og útsýni fagurt. Félagið hefur bundist samtökum um að koma þarna upp fyrir- myndar hveríi af íbúðarhúsum ein- stak.ra manna, hefur látið gera myndauppdrátt og prenta. Selur það lóðir undir hús með ákveðn- um skilyrðum, samkvæmt reglu- gerð, er hver lóðarkaupandi verð- ur að skuldbinda sig til að hlíta i húsagerð og frágangi öllum á svæðinu. Búast má við, að þarna verði með tímanum fegursti staður borg- arinnar, er hús eru þar reist á hverri lóð og svo frá öllu gengið á Sólvöllum, sem til er skilið, eink- um er frá líður. Eru þar lóðir undir 30 hús alis, hver 2030 X 800 Q álnir og 1200 X 3045 Q] áln. hver hornlóð við fyrirhugaðar götur. Er húsaskipun svo hagað, að allir hafi sól og ekkert hús geti á annað skygt. Svo skal götum haga, að aðal- gatan sé lögð af Suðurgötu, með- fram kirkjugarðinum norðanverðum eins langt og hann nær og frá honum í beinni línu um Sólvöllu fast norðan við húsin Hof og Ás. Aðrar götur eru um völluna: 1. Gata af Landakotsstíg í línu austanvert við spitalann og beint í suður um Sólvöllu. 2. Gata at aðal-götunni, suður með framleng- ingu kirkjugarðsins að vestanverðu. 3. Gata, sem liggur beint í vestur ,Reykur. 1-2 herbergi, helzt með aðgang að eldhúsi, ósk- ast til leigu 1. október næstk. Við yziu hafsbrún frá eimknerri leikur í drifhvítri Ijósbliku dökkur reykur, Jeg sje hann liðast sem lokka hrokkna um liljubrá unnar dreyra stokkna. Eimknörrinn hylur haf og mugga, á himininn fylgjan hans varpar skugga.---------- Jeg hugsa’ um stundina’, er stóð jeg og þagði og síðasti bálur frá bryggju lagði. Úr vjelrými hjartaslög, hljóð og stuna, — hann hrökk við, titraði’ og tók að bruna. í kjölfari sœflötinn sá jeg röggvast. — — Um öxl leit kona — sem allra snöggvast. Und Ijósum hattinum hárið blakka í bylgjum lagðist um breiðan hnakka. Á borðstokknum tjet hún sjer bátinn rugga. — Og varp á ládeyðu voldugum skugga. — — Gnðm. Guðmundsson. K.höfn 10. ágúst, kl. 111U frá vesturvigstðSvtmum. Bandamenn hafa haldið fram 7 mílur á línunni Albert — Montdidier, farið yfir Avre-fljót og handtekið 14000 fanga. SUm í ójriðinum. Fyrstu hersveitirnar frá Síam eru nu komnar til Frakklands. frá Rússum. ■ Óttalegt ástand er í liði Lenins. Fylgismenn hans eru á glóðum og sjálfur sefur hann til skiftis í 12 her- bergjum af ótta við banatilræði. Bolsjevíkar hafa sent Bretum urslitakosti (ultimatum). af götu nr. 2. á suður-takmörkum Sólvalla. 4. Gataxá vestur-takmörk- um Sólvalla, norður af Túngötu og suður á götu nr. 3. — Hefur bæjarstjórnin samþykt allar þessar götulagningar. Allar þessar götur á að leggja að ófriðinum loknum og malbika þær, — skal leggja holræsi, raf- leiðslur og símaþræði í aðal-götuna og út frá þessari aðal-leiðslu enda inn að lóð hverri. Göturnar eiga að vera 10 áln. á br. eða 6 m. milli götukantsteina, en -milli götukantsteina og gang- stéttar, er verður 4 áln. breið hellu- stétt, skal vera 4 áln. br. gras- bekkur beggja megin við göturnar alla leið. Skal gróðursetja tré í grasbekk þessum og gera hverfis- búar það í sameiningu, og skal öllu fyrirkomið þar sem prýðilegast. Hús má þar engin gera nema íbúðarhús, og öll úr steini eða járni, eða öðrum eldtryggum efn- um. Má ekkert hærra vera en 2 bygðir auk kjallara, turna og ann- ars skrauts. Enginn má þar hús reisa, nema séð hafi og samþykt gerð þess lóðareigendur þeir, er við sömu götu búa. Girða skal lóð hverja af list mikilli og eigi má þar annað svæði óbygt vera, en blómgarður, er vera skal við hús hvert, svo og trjágarður, prýðilegir gangstígar að húsum. En ekkert má þar óhreint vera. Skal aðdrætti hafa og burt- flutning á sorpi eftir keyrslu-stígum að húsabaki. Hver skal gera hreint fyrir sinum dyrum, og vatnssalerni ein má þar nota. Eigi má þar skran sjást úti við og enginn ó- þverri þrífast. í hliðum öllum séu fagrar járngrindur og eigi skal skemra vera frá aðalgötu eða 3. götu að húsi, en 22 álnir. Eigi má þar hænsni né svín hafa og hesthús því að eins, að sett séu að húsabaki og sjáist eigi frá götu. Öll hús skal þar eiginnafni skíra. Fyrirkomulag alt er sniðið að því er tíðkast bezt erlendis í fögr- um bæjum, einkum í Vesturheimi, og mun A. J. Johnson bankaritari, sem er gjaldkeri félagsins, hafa mestu ráðið urn það alt, og eiga hugmyndina að skipulagi þessu. Eigi verður það heiglum hent og (Framhald á 3. síðu.) / /

x

Fréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir
https://timarit.is/publication/179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.